Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 2
2 ________: - •. : ■ ' •_■ : ' : - - i :_;__ , I ■.‘„J.UL MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 Hundruð fanga gera uppreisn NEW YORK 9. sept., AP, NTET. Óeirðir brutust út í dag- í fang- elsi í bænum Attica í New York ríld. Fangar tóku 33 gísla og náðu á sitt vald þreniur af fimm álmiim fangelsisins. 1 kvöld hafði fangavörðum ekki tekizt að ná fangelsisbyggingunni á sitt vald. 500 fangar tðku þátt í upp- reisninni. Sjö verðir voru fluttir i sjúkrahús eftir áflog við fang- ana, eiinin þeirra alvarlega særð- ur. Fangamir kveiktu í Mefum, verkstæði og kapellu. Nelson Rockefeiiler hafði í kvöld ti'l at- huigumar beiðni um að senda þjóðvarðliðið á vettvang tii að koma á lögum og reglu. Yfirmaður fanigelsiismála New York ríkis, Russeil G. Oswald, kvað ástandið slæmt og sagði, að fanigarnir neituðu að taia við fangetsisstj-órann, þeir viidu að- eins tala við siig eða Roctaefetier rítaisstjóra. 1 fangelsin'u eru 2100 famgar og hefur kvenföngum verið skipað að yfirgefa það. Fam/gamir höfðu ekM sent frá sér opínberar kröfur í kvöld, og að sögn Oswakls er ekki vitað hvaða ástæður liggja á bak við uppþotin. U tanr íkisr áðher ra ávarpar þing SI> Sendinefnd íslands skipuð TUTTUGASTA og sjötta AUs- herjarþing Sameinuðu þjóðamna verður sett í New York, þriðju- daginn 21. september n.k. U tanríkis ráðherra, Einar Ágústsson vérður viðstaddiur setninguna og verður hann for- miaður íslenzku sendinefndarinin- ar. Hann mun ávarpa þingið mið vikudaginn 29. septemiber. Varaformaður sendinefndar- innar verður Hannes Kjartans- son, sendiherra. Aðrir fulltrúar íslands verða Hans G. Andersem, sendiherra, Ingvi Ingvarsson, skrifstofu.stjóri, og Gunnar G. Schram, sendiráðunautur. Fulltrúaa- þingflokkanna á þinginu verða þeir Jón Skafta- son, alþm., Jónas Ámason, allþm.,, Alifreð Glslason, fymv. alþm., Birgir Finmsson, fyrrV. alþm. og Baldvin Tryggvason, framkvæmdastj óri. Hálsbólga og skarlats- sótt á Raufarhöfn SLÆM hálsbólga hefur að und- anförnu gengið á Raufarhöfn, en Eitur í smásíld STOKKHÓLMI 9. sept. — NTB. Aukins eiturmagns hefur orðið vart í smásíld á Eystrasaiti, að því er fram kom á fundi sænskra og sovézkra visindamanna um mengun á Eystrasalti í dag. Þetta vandamát var ranmsakað gaumgæfilega 1969, em sdðam héfur eiturmagnið vaxið mikið, að þvi er segir í skýrslu sænsku vLsindajmannanna Sören Jensens, Alf G. Johnels, Maits Olssons og G. Otterflimgs. LítHíl mumur virð- ist á eiturmagniiniu eftir því hvar á Eystrasaltinu siidim veiðist, em þó er það mést á svæðinu milti Gotlands og Borgundarhólms. samkvæmt upplýsimgium Þórar- imis Sveinssonar Læknis á Húsa- vík er hér um að ræða háisbólgu sem skarlatseótit fyigir, en Þór- arinn sinmir Raufarhafnarleéknis- héraði um sinn. Sagðiisit hamn mýlega vera kom- imm þaðam og heifði þá orðið var við skarlatesótt hjá þremur böm- uim, sem höfðu öll verið með hálsbólgu. Lýsir sóttin sér með húðútbrotum. Þórarinm saigði að þrir læknar væru mú á Húsa/vík auk yfir- læknis sjúkrahússins þar og sagði hamn þessa lætana reyna að sinna eitthvað þeim héruðum sem væru í algjörum vamdræð- um, en ekki taldi hamn að úr þessum málum myndi rætast fyrr en edtthvað væri búið að bæta samgömgur við morðnorð- austurhluta lamdsims. f grein uni fund sögualdarbæjarins í Papey í Mbl. í fyrradag birtist þessi mynd af þeim hlutum, sem m. a. fundust í rústum bæjarins á Goðatóttum, en myndin sneri öfugt miðað við mynda- textann. Birtnm við hana aftur, til þess að ekkert fari á milli mála. Efst em tvö brýni, í miðjunni eru frá vinstri: pottlirot úr klébergi og er lcrossmark grafið í pottbrotið lengst tii vinstri, í miðju miðraðarinnar er snældnsnúður með gati í gegn og lengst til liægri er tafla úr hneftafli, sem fornmenn dunditðii við sér til skemmtimar. Neðst eru svo tveir brýnisbútar. Hundamálið; Alþjóða- samtök mótmæla Zúrich, 9. sept. — AP Einkaskeyti til Mbl. frá AP ALÞJÓÐASAMTÖK dýravernd- unarfélaga, sem hafa aðsetur í Ziirich í Sviss hafa mótmælt sam þykkt borgarráðs Reykjavikur um bann við hundahaldi í Reykja vík. Tony Garding, formaður samtakanna, sendi mótmælin til Ólafs Jóhannessonar forsætisráð herra í dag og segir þar að þessi „ákvörðun gefi annarlega mynd af landi yðar.“ Garding lætur í ljós von um að ráðherra beiti áhrifum sínum til að stöðva þessa „furðulegu skerðingu á einstaklingsfrelsi". í skeytinu segií að vart sé við því að búast að gagnrýni erlend is frá linni fyrr en málið hefur verið tekið til endurskoðunar. í skeyti til forsætisráðherra er bætt við að aðildarfélög að sam- tökunum séu í rösMega sextiu löndum og „alþjóðasambandið hafi aldrei fyrr þurft að hafa af- skipti af slíku máli.“ í Miittu mcili Fréttir úr Kjós • Á morgun halda tavenifélags- komur hér í sveitinni árlegan bazar sinn að Félagisgarði. Venju lega hefur bazar þessi verið haldinn á vorin, en þessi haust- bazar stafar af því að í sumar hafa venið gerðar ýmsax breyt- ihgar í Félagsgarði og verður hluti af ágóðanum iiátimm gam,ga til þess að sftamda unriár þessum kostnaði. Vænta konumar í sveit immi að sem flestir sveitumgar toomi og geri góð kaup, njóti góðra veitinga sem á boðsltóluxn verða. Ekiki sataar að geta þess að láka verður efnt tii skyndi- happdirættis um góða vinmiinga. 0 Heyiskap er nú Viðast lotaið og hefur verið með betra móti og eru bændur því betur birgir af heyjum en undamfarin ár. • Veiðim í Laxá og Bugöu hef- ur verið mjög góð i sranar, en þar lýtaur veiðitímabilinu í dag. • Biskup landsins visiterar Reynivalla- og Saurbæjarsóknár á sunnudaginm og messar í Saur- bæ Mutakan 1 síðd., en að Reyn'i- völium klukkan 4 síðd. H.jalti. Verð á bræðslu- og saltsíld VERÐLAGSRÁÐ sj ávarútvegs- inis hefur ákveðið lágmarksverð á síld í bræðslu kr. 2.20 hvert kg afhent á bíl við skipshlið. Verðið gildir frá 1. september til 31. desember 1971. Jafnframt hefur yfimefnd Verðlagsráðs ákveðið lágmarks- verð á Suðurlandssíld til sölt- unar kr. 10.70 hvert kg, fyrir síld af stærðimmi allt að 700 stk. i tunnu. Verðið gildir frá 1. sept- ember til 31. desember 1971, en þó er hvorum aðila ran sig heimilt að segja verðimu upp með viku fyrirvara hvenær sem er á tímabilinu. Verðið var ákveðið með atkv. oddamanns og síldar- kaupenda gegn atkv. síldarselj- enda. Sigríður með eitt verka sinna. Tvær listakonur sýna í Norræna húsinu LISTAKONURNAR Bat Yosef og Sigríður Björnsdóttir sýna sam.an verk sín í Norræna Hús- inu frá 11.—19. september. Er þetta önnur sýning Sigríðar á þessu ári, hin var í Bogasalnum í vor. Hún brautskráðist frá Mynd- listar- og handíða9kólanum, sem teiknikennari 1951. Stundaði nám í The Central School of Arts & Crafts í London 1954—55. Hefur hún tekið þátt í eftir- töldum sýningum: Kaupmanna- höfn 1959 (Dieter Rot), í Galerie Köpke, sýningu á vegum tíma- ritsins MelkoTku 1961, haustsýn- inguim F.Í.M. 1966, ’67, ’69 og 1971, 1965 á vegum Hemáms- andistæðinga, 1969 í Nancy í Frafcklandi á vegum Association des Femimes Paiintres et Sculp- teurs, einkasýningar í Reykja- vik 1967, ’68 og 1971. Sigríður gefur ekki myndum sínum nöfn, en sýninguna vill hún nefna C’est la vie, eða Þetta er Mfið. Er þetta sölusýning, og verð miyndanna frá 10—25 þúsund krónur. Miriaim Bat Yosef — eða María Jósefsdóttir er íslenzkur ríkisborgari. Hún fæddist í Ber- lín, ólst upp í ísrael og að loknu listkennaranámi og herþjónustu fékk hún styrk til listnáms í París. Þar bjó hún í 17 ár. Hún hefur búið í Jerúsalem siðan 1969. Hún hefur £rá 1964 unnið að því að tengja saman list- greinar .Hún hlaut styrk í Jerúsa lem á þessu ári til að setja upp umihverfissýningu í Israelssafn-' inu. Margir hlutir á sýningu henn- ax þar eru hingað komnir. Hún hefur tekið þátt í samisýningum og haldið einkasýningar í mörg- um löndum og verk hennar eru í nútímasöfnum Parísar, New York, Stókkhóims, Tokyo og Tel Aviv. Hefur hún unnið verðlaun í Tókyo og París (biennölum). Er þetta fióðra sýning hennar hérna. Hinar voru í sýningarsaln- um 1957, Bogasalnum 1960, og Listamannaskálanum 1963. Verk hennar eru til sölu, og verð þeirra frá 5—60 þúsund krónur. 215 atvinnu- lausir ATVINNULAUSIR á skrá yfir allt landið 31. 8. 1971 voru alls 215 og þar af voru 155 í kaup- stöðum landsins á móti 194 um mánaðamótin áður. Kauptún mieð 1000 íbúa höfðu engan at- vinnulausan á skrá og ónnur kauptún höfðu 60 á móti 72 mán- uðinn áður. Flestir karlmenn voru atvinnulausir í Reykjavík og á Siglufirði, 29 í Reykjavik og 30 á Siglufirði. Miriam Bat-Yosef með Mobile, herðatrén fjögur, sem kosta sjö þúsund krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.