Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 14
MORGUINTBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 14 ÍLuns: pippjpf! Vígstaðan áMiðjarðar- hafi hefur stórversnað PARÍS 9. sc'ptember — NTB. Josef I.uns, utanrlkisráðherra Hollans, sem tekur við starfi framkvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins í næsta niánuði, sagði í dag, að staða Atlantshafs- j bandalagsins á Miðjarðarhafi f Itefði versnað verulega. Hvatti ' hann til aukinnar samstöðu Evr- : ópuþjóða vegna þessa. Luns sagði | að fyrir nokkrum árum, nánar \ tiltekið á árinu 1967, hefði eina ! ógnunin á Miðjarðarhafi verið í frá sovézkum kafbátum. Nú hefðu aðstæður gerbreytzt og hefði hann þá ekld einvörðungu breytt viðhorf á Möltu í huga. 1 VLðtalioiii lét Luws í ’ljós þá skoðun sína, að Jújgós/lavia hefði i—:-------------------------- — Útflutningur Framhald af bls. 32. f að selja fyrir þessa upphæð á j þessu ári. Sagði hann að allar j líkur bentu til þess að áætlun ! um 80 millj. kr. sölu á þessu ári ■ myndi standast. j Einar Elíasson, forstjóri Glits, í sagði að góðar horfur væxi á út- j flutningl vamings frá verksmiðj- unni, en nýja verksmiðjan er ný- lega tekin til starfa og er vinnsla í henni rétt að komast i gang. 10 menn störfuðu áður við Glit, [ en starfsmönnumn hefur nú fjölgað nokkuð með tilkomu nýju verksmiðjunnar. Elias sagði að markaðshorfur væru góðar á keramikmunum í þeirra til Bandaríkjanna, Svi- j þjóðar, Englands, Noregs, Dan- : merkur og meira að segja til ! Ástralíu, en annars sagði Elías ‘ að lítið væri hægt að segja fyrr j en verksmiðjan væri komin í full an gang. \ Jón Bergis forstjóri SMiturfé- j lags Suðurlarnds sagði að útflutn i ingur á gærum og skinnavörum f igtengi vel hjá fyrirtækinu og — Nixon Framh. af bls. 1 Meany og aðrir verkalýðsfor- ingjar telja hins vegar að sam- kvæmt tillögunum verði fyrir- tækjum ívilnað of mikið en einstaklingum of lítið. Forsetinn lagði einnig áherzlu á að Þjóðþingið forðaðist freist- ingar um að auka fjárveitingar meir og lækka skatta meir en gert væri ráð fyrir í tillögum hans, enda gæti það leitt til nýrra verðhækkana. Hann tók tfram að kaupgjalds- og verð- ; lagsstöðvunin hefði verið bráða- birgðaráðstöfun til þess ætluð að veita ráðrúm til umræðna unt næsta skref í baráttunni gegn verðbólgu. Hann lagði áherzlu á samvinnu allra hlut- aðeigandi aðila um þær ráðstaf- ' anir sem nú þyrfti að grípa tiil að kaupgjaldsstöðvuninni lok- inni. 1 Nixon vék aðeins óbeint að þeim hliðum efnahagsráðstafana hans sem snúa að erlendum ríkjum, þar á meðal 10% auka- innflutningsgjaldinu, en tók skýrt fram að tollamúrastefna kæmi ekki til mála ef Banda- ríktn ættu áfram að skipa þann sess sem þau skipuðu í heimiri- uttt, Hann benti á þær ýmsu ráð- stafanir, sem unnið væri að í alþjóðagjaldeyrismálum og það starf sem væri unnið til að koma á nýju gjaldeyriskerfi, þar sem Bandaríkin gætu aftur háð heið- arlega samkeppni. Nú væri held- ue ekki talað lengur um veik- leika dollarans, heldur ríkti nú nýr skilningur á styrk banda- riska efnahagskerfisins. Hann kvað viðbrögð viðskiptaþjóða Bandaríkjanna við efnahagsráð- stöfunum hans hafa verið hóf- samleg og jákvæð og fór svip- Íuðum orðum um viðbrögðin inn- anlands. aldrei verið ðhuilt fyrir sovézikri innrás og ógemmgur væri að huigisa sér, að Afclairfcsihafsbanda- lagið gæti setið hjá aðgerða- iajust, ef svipaðir atburðir og gerðust í Tékkóel óvafciu fyrir þremur árum, endiurtækju sig nú. 1 fréttum frá París segir enn- fremur að viðræður haÆi farið fraim milli Atlamtslhajfsibanidalliags- iras og Varsjárbandalagsrikja síðan ráðherraráð NATO hélt fumd sinin í Lissabon í vor. Fulíl- trúar frá fiestum níikjuim banda- teiganna beggja hafa áitt aðild að viðræðum þessum. Skýrsla verð- ur lögð fram í Briissel um þesis- ar viðræður á næstunni. segja mætti að allt væri uppselit, sem fnamleitt hefði verið aif gær um og skinnavörum. Jón sagði að von væri á miýju hráefni fyrir isútunarveriksmiðjuna þegair sauð fjánslátrun hæfist og yrði þegar hafizt handa um frekari fram- leiðslu. Sölu sagði hann heldur meiri á þestsu ári, en í fyrra þeg ar fyriirtsekið seldi fyrir 46,6 millj. kr. frá Sútunarverksmiðj unni og 4 miilj. kr. skinnaivörur, sem saiimað var sérstakLega úr. Haraldur Haraldsson hjá Stál- vinnslunni sagði að útflutningur á síldarflokkunarvélum fyrirtæk isins væri í nokkurri lægð núna. Á þessu á.ri er fyrirtækið búið að flytja út 8 vélar til Bandaríkj- anna, Kanada og Skotlands, en það er heldur meira, en í fyrra þegar seldar voru úr landi 5 vél ar. Verð hverrar vélar er um 300 þúsund kr. og sagði Haraldur að Stálvinnslan ætti tilbúnar flokk- unarvélar í stykkjum, en þær hefðu m.a. verið framleiddar upp í pantanir sem bá.rust frá Kanada og ekki hefur verið vitjað um. Sagði Haraldur að eitthvað spil aði það inn I að síldveiði hefur brugðizt að mestu vestan hafs á þeim svæðum sem vélarnar voru pantaðar til. Árni Jónsson hjá Belgja- og skjólfatagerðinni sagði að út- flutningur fyrirtækisins hefði að allega ve>rið til Færeyja, en þó hefði nokkuð dregið úr honum vegna þess að Færeyingar væru með sérákvæði hjá EFTA fram til 1973 og verða færeyskir aðdlar því að borga yfir 30% toll af vamingi fyrirtækisins umfram það sem er á sambæriilegri vöru í Færeyjum. Árni sagði þó að þeir myndu flytja áfram út til Færeyja og einniig til Danmerk- Ur og Finnlandis í vetur. Þá flyt- ur fyrirtæfcið einnig úit til Græn- lands, en útflutLngur Belgja- og skjólfatagerðarinnar hefur auk- izt jafint og þéfct sdðustu ár, en í sl. 15 ár hefur fyrirtæikið flutt út vaming. Ámi sagði að mi’kið væri um fyrirspumir erfendis frá til fyrirtækisins og væri í því efni stöðugt aukinn þrýstinigur. 50 þús. gesturinn? 1 DAG er áætlað að 50. þúsund- asti gesturinn muni heimsækja alþjóðlegu vörusýninguna í Laugardalshöllinni. Fær hann flugferð fyrir tvo til Kaupmanna hafnar og heim aftur með Flug- félagi Islands. 1 dag verður einn- ig dregið í getraun sýningarinn- ar. Vínningur er ferð fyrir einn til London og heim aftur með BEA. Þá verður eins og venju- lega dregið í gestahappdrættinu „Umhverfis Island á einum degi.“ Heildarfjöldi í gær var um 46.000 ge3tir. Frá stjórnarfundi Sambands norrænna kennarasamtaka. — (Lj ósm. Mbl. Kr. Ben.) Ræða hagsmuna- og áhugamál norrænna kennara STJÓRNARFUNDUR sambanda kennarasambanda á Norðurlönd um hófst í Reykjavík í gærmorg un og lýkur honum í dag. Er þetta í fyrsta skipti sem sam- bandið heldur stjómarfund sinin hér á landi, en það var stofnað árið 1968. Áður höfðu engin formleg samtök verið með kenn- urum á Norðurlöndum, þótt þeir hefðu hitzt öðru hverju tii að ræða áhuga- og hagsmunamál sln. Á blaðamannaifundi, sem hald imn var í kafifihléi á sitjömar- fundinum í gær, kom fram, að meðal mála, sem til umræiðu eru á fundinum nú eru launa- og kjaramál kennara, aðstaða keawi ara á vimmustað, starfssvið skóla, kostnaður við skótehald, héima- vinna barna og s'amnræming skóla mála. Á fumdimum nú og tfyrri stjórnarfundum,, hefur fyrst og fremst verið skipzt á skoðunum um þessi mál og geirð greim fyrir ástandinu í hverju tendi, en á þessum fundi hefur verið til um ræðu að breyta fyriirkamúlaginu þamnig að tfærri miál verði tekin fyrir á hverjum fundi, en þeicm síðan fylgt fastar eftir, en gert hefur verið. Þegar stjómarmenn voru spurðir um hvort eitthvert sam- ræmi væri í launamálum fcenn- ara á Norðuriöndunum sögðu þeir, að ekki væsri hægtt að gera neinn beinan samanburð á laun unuim, þar sem skattar og kaup- geta væru mismuniandi fná einu Landii til anniars, en ðhætt væri að segja að í hverj’u lanidi væri eitt aðaimál að bælta aðstöðu bamaskólakennara í samanburði við aðnar stéttir og koma þeim í hærri laumafilokka en þeir væru L Á fundinuim kom tfiraim að Skólaskylda er nú orðin 9 ár i Finniandi, SviþjiÖð og Noregi, þ. e. firá 7—16 ára, en í Danimörku er hún 7 ár, verður 8 ár 1972 og kemst í 9 ár árið 1973. Þá Ikom firam að kemnsluskylda barna- kennara er n'ofckuð mismuniaindi á Norðurlöndunum og er hún meist á íslandi, en hér er hún 36 stunidir. í Noregi er hún 30 sítumtíir, 28 stundiir i Finnilamdi og 27 stundiir í Darnmtörku. 1 Sviþjóð, Dammörku og Fimntendi er skóloivikan 5 dagar. 1 aðalstjórn sambandls kenn- arasamtaika á Narðurlöndum eru 3 frá hverjum landssamtökum. í Noregi, Svilþjóð og Danmörku eiru ein kennarasaimtök fyrif skyidumámskennara, en í Finuv landi og íslandi eiru þau tvð. 1 Finntendi eru særusfcu'mælandi kennarar í einu og fimnskumtæl- anidi í öðru og á Islamdi eru baimakennarar sér í Samibamidi is lenzkra bamakennara og franv haldsskólafcemmarar aru í Lamds- sambandi framhaLdssfcólakemm- ara. — Alls standa uim 140 þús- und kenmairar að baki morræma sambamdsins. í firamkvæmdastjórn sambands iinis nú eiga sæti Skúli Þarsteins. son tformaður S.lB., Ólafur Ólafsson, forimaður L.S.F.K og Hans Helilers. N orðurst j ar nan: Minna síldarmagn — N-írland Framh. af bls. 1 í Dublin handtók írska lögregl an í dag IRA-foringjann Joe Ca- hill, og tilkynnt var að hann yrði hafður í haldi samkvæmt lögum um glæpi gegn ríkinu, en þau lög heimila fangelsanir án dóms og laga. Handtaka Cahill virðist vera fyrirboði nýwar stefnu af hálfu írsku stjórnarinnar gagn- vart IRA. Þótt samtökin séu bönnuð í frska lýðveldinu og bannað sé að nefna þau á nafn 1 blöðum og útvarpi hafa þau starf að þar á undanförnum árum fyrir opnum tjöldum án þess að leiðtog um þefcrra hafi verið refsað. Góðar horfur virðast jafnframt vera á því að haldinn verði sátta fundur_ forsætiráðherra Bret- lands, írlands og Norður-írlands, og y-rði slíkur fundur næsti lið ur i þeirri viðleitni að finna póli tíska lausn á ástandinu í Norður- írlandi. Brezka stjórnin hefur ástæðu til að ætla að írski for- sætisráðherrann, Jack Lynch, sé nú fús að hitta bæði Heath og Brian Faulkner, forsætis.ráðherra Norður-írlands, að máli til þess að kanna möguleika á því að samin verði friðaráætlun. Lynch hefur sagt að hann miuni ilhuga þessa hugmynd mjög vandlega, og af opinberri hálfu í London er þetta talið skilorðsbundið sam þykki við slíkum fundi. Viss und irbúningur er þegeur hafinn að þessum væntanlegum fundi. Lynch vildi upphaflega að hald in yrði ráðstefna þar sem fulltrú ar kaþólska minnihlutans á N- írlandi fengju fulltrúa, en Heath og Faulkner visuðu þeirri hug- mynd á bug. Faulkner er hins vegar talinn fús að ræða við Heath og Lynch með því skilyfði að ekki verði fjallað um stjóm lagalega stöðu Norður-írlands 3em hluta Bretlands, og hefur Heath stutt það sjónarmið. LJÓST er að ef Norðurstjarnan í Híifnarfirði fsar ekki meiri síld til vinnslu á þessu ári verður útflutningur fyrirtækisins aðeins 60% af því sem hann var síðasta ár til Bandaríkjanna aðallega. >á var útflutningurinn að verðmæti 44,5 millj. kr. eða alls 156 þús. kassar. Guðmundur Björnsson hjá — Japanir Framh. af bls. 1 flutningsgjaldsina, en siagði að þessum tollí væri ekki beint gegn Japönum einum og væri aðeins bráðabirgðaráðstöfun. — Fukuda sagði á blaðamannafundi áðuj- en hann ræddi við Rogers að ef Bandaríkin héldu fast við 10% tollinn væri trúlegt að póli- tísk sambúð Bandaríkjanna og Japana mundi versna. — Beriín Framh. af bls. 1 þýzka fulltrúa um framkvæmda atriði samningsákvæðanna um rétt Vestur-Beriínarbúa til heim sókna til Austur-Bei'línar og A- Þýzkalands. Þær viðræður stóðu einnig mjög stutt í dag, en halda áfram á morgun. Foringi austur-þýzka kommún istaflokksins, Erich Honecker, sagði í dag að Austur-Þjóðverjar myndu reyna af fremsta megni að stuðla að því að viðræðurn a.r við Vestur-Þjóðverja og Vest ur-Beriínarbúa bæru árangur. Hann sagði þetta í brófi til hins sovézka starfsbróður síns, Leon id Brezhnevs. Norðurstjörnunni sagði að mjög erfitt væri að segja um útlát með síld í haust, en samkvæmt vemju síðustu ár hefði slamgur af síld borizt á haustin. Það færi hins vegar eftir síldargöngum, veðri og fleiru, sem allir vita að ekki er hægt að spá um með neinni vissu. — Húsgögn Framhald af bls. 32 framleiðslu húsgagnagerðarinn- ar. Þá sagði Dagbjartur að verið væri að athuga með vinnslu úr lerki, en það er ræktað í Hall- ormsstaðarskógi og kvað Dag- bjartur það mjög fallegt, en hins vegar þyldi það ekki eins mikið fínrennsli í vinnslu og birkið. Sagði hann að áformað væri að teikna sérstaklega hús- gögn úr lerki. Aðspurður svaraði Dagbjart- ur: „Ef við náum markaði er- lendis fyrir þessi íslenzku hús- gögn okkar, þurfum við fljót- lega 500 tonn á ári, en úr því verður reynslan að skera og við erum bjartsýnir.“ Aton framleiðir eins og fyrr segi.r rennda ruggustóla og sófa- sett og ýmislegt er á döfinni hjá fyrirtækinu, sem hannar sjálft sína framleiðslu. Þess má einn- ir geta að rétt við Hallorms- staðarskóg er skógur, sem Sveinn á Egilsstöðum á og hef- ur hann ekki verið nýttur ennþá þannig að nóg virðist íslenzka hráefnið í slika húsgagnafram- leiðslu vera að minnsta kosti í biii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.