Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 9
MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 9 4ra herbergja íbúð (1 stofa og 3 svefnherb.) á 3. hæð við Kleppsveg er til sölu. Teppi í íbúðinni og á stig- um. 4ra herbergja sérhæð á miðhæð í þrfbýlishúsi við Vesturbrún er til sölu. Er i ágætu standi. Sérinngangur og sérhiti. Stórar svalfr. 52 ferrn. bílskúr fylgir. Laus strax. 5 herbergja Ehúð við Háaleitisbraut er til sölu. ibúðin er á 3. hæð. Hœð og ris alls 6 herb. íbúð við Steikkijar- kinn í Hafnarfirði er til söfu. — Grunnflötur um 160 fm afls. Lít- ur mjög vel út. 5 herbergja fbúð við Skaftahilíð er tH sölu. íbúðin er á 3. hæð, stærð um 137 fm. Afar falleg íbúð. Sérhiti. Tvennar svalir. Gestasnyrting. Laust 1. nóv. Hœð og kjallari 4ra herb. stór hæð við Silfur- teig, um 130 fm og mjög stór 3ja herb. ibúð i kjallara sama húss, eru til sölu. BÍIskúr. Sér- hiti og sérinngangur eru fyrir þennan húsahluta. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (ek'ki jarðhæð) í steinhúsi við Hraunteig. Rúmgóð suðurstofa með teppi. Fallegt nýtizku eldhús, svefnherb. með innbyggðum skápum. Salerni með handlaug, en ekki baðherb. 1 kjallara fylgir hlutdei'ld i stóru þvottahúsi og er steypibað þar. Laus strax. Einbýlishús Steinhús i úrvalslagi við Köldu- kinn er. til sölu. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur og hús- bóndaherb., eldhús, ytri- og innri forstofa. 1 risi eru 3 stór herb., nær súðarlaus og baðherb. Kjall- ari er undir hálfu húsinu og er þar stór geymsla og gott þvotta herb. Fallegur trjágarður. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstmtl 9. Simar 21410 og 14400. Til sölu 3ja herb. ibúð með suðursvöl- um í Árbæ, útb. 1 mil'lj. 3ja—4ra herb. 110 fm ibúð i Háaleitishverfi, bilskúr fylgir, útb. 1,4 millj. 4ra—5 herb. 117 fm íbúð við Háaleitisbraut, bílskúrsréttur, verð 2,3 millj. Hús með tveimur íbúðum i Kópavogi, stórglæsileg eign. Eignaskipti Skemmtileg 5—6 henb. ibúð i Fossvogi, fæst í skiptum fyrir einbýlishús í Smáibúðahverfi. Höfum kaupanda að einibýlishúsi eða raðhúsi i Garðahreppi, skipti möguleg á góðri ibúð í sambýlishúsi i Rey kjavík. MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 126600 | allir þurfa þak yfírhöfuðið Hjarðarhagi 3ja—4ra herb. 120 fm rbúðarhæð (efsta) í þrrbýlishúsi. íbúðin er nú eitt svefnherb. og mjög stór stofa, sem má skipta í 2—3 heirb. Góðar mnréttingar, sérhiti, suðursvalir. Nýbýlavegur 130 f.m neðri hæð i tvíbýlishúsi. tbúðiin er nú hagnýtt sem tvær íbúðir. Sérhiti. Sérinngangur. — Stór, góður innréttaður bílskúr. Verð 1.950 þús. Qldugata Hatnarfirði 3ja herb. um 60 fm risíbúð. Góð- ar innréttingar. Tvöfaft gler, teppi. Sumarbústaðir Vorum að fá í sölu 20 sumarbú- staði, sem verið er að hefja byggingu á i Grímsnesi. Sumar- bústaðirnir a.fhendast fullgerðir með eldavél og ísskáp. Allir bú- staðirnir verða byggðir eftir sömu tekniingu og eru 50 fm að flatarmáli með 27 fm verönd. Einnig kæmi til greina að af- henda bústaðina fokhelda. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Skipti, kaup, skipti Glæsilegt raðhús á einni hæð í Fossvogi í skiptum fyrir stærri húseigo, milligjöf getur verið staðgreiðsla. Vönduð 4ra herb. tbúð á 1. hæð í Álfheimum í skiptum fyrir minni íbúð, æskileg. Til sölu m,a. Um 40 fm einstaklingsfbúð á jarðhæð við Hraunbæ, laus strax, samþykkt íbúð. 4ra herb. sérhæð í timburhúsi í Hafnarfiirði, hagstætt verð ef samið er strax. Snotur 2ja herb. íbúð á hæð v.ð Ásbraut, útb. um 500 þ. Ibúð- in er í góðu stamdi. Ný teppi, tbúðin getur verið laus fljót- lega. Góð 3ja herb. fbúð, um 90 fm við Hraunbæ, svalir til suðurs, sérlega vandaðar innréttingar. 5 herbergja íbúð á góðum stað, vönduð 5 herb., suðurendanbúð á hæð á góð- um stað við Skiphol.t, 116 fm, auk herb. í kjallara, lóð frá- gengin, laus fljótlega, viðsýnt útsýni, bílskúrsréttur. Raðhús að meistu fullbúið i Fossvogi, 7—8 herb. um 192 fm, þvottaherb. á hæðinni. Höfum kaupertdur að ötlum stærðum tbúða, einbýlishús- um og raðhúsum. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Sölustj. Benedikt Halldórsson. SÍMIl [R 21300 10. Til kaups óskast góð 5—6 herb. sérhæð, belzt 1. hæð i eldri hluta borgar- inrtar. Þarf ekki að losma strax. Otb. 2.5 millj. eða jafnvel stað- greíðsla. HÖFUM TIL SÖLU nokkrar húseignir af ýmsum stærðum i eldri hluta borgarinnar. Nýtízku efrihœð um 165 fm með sérinmgangi, sérhita og sérþvottaherb. á Sehjarnamesi. íbúðim er nýleg og vönduð að öllurn frágangi með mfklum harðviðarinnrétt- ingum. Um 20 fm suðaustur svalir. Bífskúrsréttindi. í Hlíðarhverfi nýleg 5 herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttindi. f Háaleitishverfi 5 herb. íbúð á 3. hæð. Bílskúrs réttindi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í eldri hfuta borgarimnar. Nýleg einstaklingsíbúð í Árbæj- arhverfi og margt fleira. Komið og skoðið IVýja fasteignasalan Sími 24300 8-23-30 Til sölu Skipholt, 116 fm 5 herb. fbúð auk herb. i kjallara, sérhiti, bíf- skúrsréttur. Ljósheirmar, 100 fm 4ra herb íbúð, þvottahús á hæðimni. Hraunbær, 50 fm einstaklings- íbúð. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimasimi 85556. Til sölu Hraðbreinsun í fullum gamgi í Austuirborginni. 3ja herb. hæðir við Kaplaskjóls- veg, Ásbraut, Laugaveg, Bald- ursgötu, útb. frá 300 þ. 4ra herb. ris við Öldugötu. 4ra herb. hæð við Háagerði, Njálsgötu, Þórsgötu, útb. frá 350 þ. 5 herb. raðhús, ekki alveg full- búið á Barðaströnd með bíl- skúr. 8—9 herb. góð eimbýlishús í Vesturborginni. Lóð i Fossvogi umdir einbýlishús með teikningum. Höfum kaupendur að ölfum stærðum íbúða, einbýlishúsa, raðhúsa með mjög háum út- borgunum. [inar Sipísstn, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Rvöldslmi 35993. 11928 - 24534 2ja herb. jarðhœð (fet uppúr) við Hraunbæ. Rúm- góð og björt.íbúð, vönduð eld- húsinnrétt'mg, bað frágemgið, teppi og skápa varntar, íbúðin gæti losnað fljótt. Verð 1 millj., útb. 500 þús. 3/o herb. risíbúð ein af þessum skemmtilegu ris- íbúðum ó Teigumum, teppi o. s. frv. íbúðin fosnar því miður ekki fynr en eftir eitt ár. Verð 1100 þús. Útb. 600 þús., sem má dreifa á lengra timabil. Parhús á 2 hæðum í Kópavogi, bílskúrs- réttindi. Húsið er 3—4 herb. ásamt stofum o. fl. Útb. 1 millj. Sjávarlóð á Arnarnesi á skemmtilegum stað. Upplýs- ingar á skrifstofumni. ’-EIEKAHlBUISIlH VWIARSTRATI I2 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534. Hef fjársterka kaupendur að góðum íbúðum 2ja—6 herb., sérhæðir eru mjög æskilegar svo og góð einbýlishús, skipti koma oft til greina. Þeir sem ætla að selja nú í haust ættu því ekki að draga að koma með fasteignir sinar til mín sem fyrst, því sé um góðar íbúðir að ræða þá seljast þær yfirleitt strax. Einnig er mikill skortur á íbúðum í smíðum. Ausiursfrætl 20 . Sfrnl 19545 1 62 60 Til sölu 3ja herb. íbúð á hæð í Austur- bænum með stórum bílskúr. Sanngjarnt verð, og útb. má skipta. 3ja herb. fbúð i gamla Austur- bænum. 3ja herb. Íbúð við Njálsgötu. — Lóg útb. Laus strax. 3ja herb. risrbúð við Miðbæinn. 2ja herb. góð kjallaraibúð i Vog- unum. 4ra herb. íbúð í Heimunum í skiptum fyrir 5 herb. ibúð. 5 herb. íbúð á góðum stað í bænum í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð. Hús við Laugaveginn á stórri eignarlóð. Fosleignasolon Eiríksgötu 19 Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Úttar Yngvason hdl. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herbergja rishæð víð Langholtsveg, Ibúðin er í góðu standi og laus til arf- hendrngar nú þegar. Sérhitaveita. 3ja berbergja ibúð á 2. hæð í Miðborginni, ásamt 2 herb. i rési, bílskúr filgir. 4ra herbergja 90 fm íbúð í tvíbýlishúsi í Mið- borginni. íbúðin er í góðu standi, 6 herbergja hæð í Austurborginni. Bítekúr fylgir. EIGiMASALAINi REYKJAVÍK Pórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöidsími 83266. FASTEI6NASALA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Einbýlishús Einbýlishús í Árbæjarhverfi, 4ra herb., stór bílskúr, rúmgóð lóð. Einbýlishús við Vatnsenda, 3ja herb., bílskúr, stór lóð. 3/o herbergja íbúð 3ja herb. nýleg og vönduð íbúð á 1. hæð á Seltjarnarnesi, skipti á 5 herb. íbúð æskileg. 3ja herb. íbúð við Miðbæinn, sér hiti, sérinngangur, útb. 250 þ. Eiynaskipti 4ra—5 herb. hæð í Laugames- hverfi í skiptum fyrir einbýlis- hús, helzt í Smárbúðahverfi, 6 herb. hæð við Gnoðarvog, — tvennar svalir, góður bílskúr, gott útsýni. Hraðhreinsun Til sölu er hraðhreinsun 1 Aust- urborginni, búin mjög góðum vélakosti. Efnalaug trl sölu er efnalaug við Mið- bæinn, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. / Hafnarfirði 5 herb. vönduð endatbúð á 1. hæð, stór bílskúr, fbúðin er skammt frá Öldutúnsskóle. Raðhús t Norðurbænum, 160 fm, 6 herb. fokheld. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 21155. Vantar strax vana gröfumenn á J C B og Masey Ferguson. Upplýsing- ar í srma 81125. Bekstrorfé Útvega rekstrarfé til verzlunar- og iðnfyrirtækja. Geymið auglýs- inguna. Upplýsingar kl. 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A, sfmi 22714.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.