Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLABBQ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
I EFTIRTALIN
STÖRF:
Mosfellssveit
- MARKHOLTSHVCRFI
Okkur vantar umboðsmann til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið
frá 1. október.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, Mark-
holti 12, sími 66-164, eða afgreiðslustjóra
Morgunblaðsins. sími 10-100.
Blaðburðarlólk
óskast
Laugavegur frá 114—171 — Lindargata —
Vesturgata frá 44—68 — Tjarnargata —
Miðbær — Höfðahverfi — Granaskjól —
Garðastræti — Háteigsvegur — Bergþóru-
gata.
Afgreiðslan. Sími 10100.
Bloðbcrðorfélk óskast
í GARÐAHREPP, ÁSGARÐ, FITJAR
og GRUNDIR.
Upplýsingar í síma 42747.
Ytri-Njarðvík
Nýr umboðsmaður, Guðmunda Reimars-
dóttir Holtsgötu 35 er tekin við afgreiðslu
blaðsins, símí 2698.
Drengur eða stúlka
óskast til sendiferða á ritstjórnarskrifstof
unni hálfaii eða allan daginn.
Blaðburðarbörn óskast
til að bera út biaðið í Ytri-Njarðvik.
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld kl. 20:
1. Landmannalaugar, Jökulgil.
2. Snæfellsnes (berjaferð.)
Á laugardag kl. 14:
Þórsmörk.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30:
Þríhnúar.
Ferðafélag slands,
Öldugötu 3,
símar: 19533 - 11798.
Bridgefélag kvenna
hefur vetrarstarfsemi síná
næstkomandi mánudag 13.
sep.t Með þriggja mánudags-
kvötda einmenningskeppni,
sem allar konur geta tekið
þátt i, þótt þaer séu ekki fé-
lagar í Bridgefélagi kvenna. —
Þátttaka tilkynnist sem fyrst
í sima 14218.
Magnús Kristinsson
forstjóri —
1 DAG, föstudaginn 10. septetm-
ber 'Jd. 2 e. h. verður jarðsung-
iimi írá Innri-Njarðviik)urkirikju
eimn dugmesti ag athafnasam-
aisti atvinnurekantli á Suðuimesj-
um, Magnús Kristinsson, for-
stjóri Vélsmiðju Njarðvíkur hf.
í>að var mál manna hér suður
með sjó, að mikið skarð væri
h&ggvið í raðir þeirra manna
sem þjónað haía útgerðimni hér
syðra, þegar fráfall Magnúsar
spurðist, svo góðan orðstir hafði
hann getið sér með störfum sín-
um.
Magnús Kristinsson faxldist
11. september 1920 að Bæ i
Króksfirði, sonur hjónanna Stef-
aniu Lrtgimunda rdót tu r írá Bæ
og Kristins Hákonarsonar frá
Reykhólum.
Magnús hóf nám hjá Dráttar-
hraut Keflavikur hf. haustið
1937, þá rétfra 18 ára pg lauk
þaðan námi fjórum árum sáðar
sem rennismiaur.
Starfaði hann hjá Dráttar-
brautinni í nokkur ár.
Stofnaði síðan árið 1945 Vél-
smiðju Njarðvikur ásamt bræðr-
um sirtum og tveimur öðrum
möimum, sem hurfu fljótlega frá
rekstrinum.
Hafði Magnús þvi staðið fyrir
reksfri Vélismiðjunnar í aidar-
fjórðung, þegar hanin lézt, þá
rúmlega fimmvtugur að a'ldri.
Árið 1953 kvæntist Magnús
eftirlifandi konu sinni frú Önn-u
Emiísöóttur frá Akureyri og eign
uðust þau sex tápmnikla syni,
foreldrar hennar: Baldvina Bald-
vLnsdóttir frá Srglufirði og Emil
Jakobsson frá Akureyri.
Hafa Anna og Magriús búið
allain sánn búskap i Inniri-Njarð-
vík.
Þótt rekstur vélsimiðju hafi
löngum þótt erfiður og hafði
Magirús oft um og yfir 50 manns
í vinnu, þá gaf hann sér sarnt
tíma tif að sinna margvisieguim
Minning
félaigsmálastörfum og stjómun-
arstörfum i fyrirtækjum sem
hann var hluithafi í.
Áttá hann m. a. sæti í hrepps-
nefnd Nja r ðvikurh repps frá 1954
til 1970 fyrir Sjálfstæðisfiokkinn,
og gegndi fjölmörguim nefndar-
stóifum fyrir byggðarlag sitt.
Magnús var glöggsikyggn maö-
ur, tiilagu- og úrræðagóður og
þegar þessir eiginieiikar ásamt
dugnaðd fara saman i góðum
dreng er enigin furða þótt til
hans bafi verið teitað til for-
ystu.
Þegar Magnús Kristinsson, þá
ungur að áruan, valdi sér jám-
smáði að lífsstarfi var ekki um
auðugan garð að gresja í fag-
námi, en þó einna skást í þjón-
uistu-iðnigreinum við sjávarsíS-
una, þvi þetta var á tknum
kreppunnar mikiu á árunum fyr-
ít stríð.
Komust færri að i námi í þess-
um iðngreinum en vildu, þótt
kaupið væri það lágt að pað
dugði ekki til að framfleyta iðn-
nema með fæði, kteði og hús-
neeði.
Varð þvi hver, sem ekki hafði
stuðning aðstandenda, en það
hafði Magnús ekki, að verða sér
úti, með ölium brögðum, um alis-
kyns aukastörf tii að framifieyta
sér.
Viðgerðir fiskiskipa í höímum
og í dráttarbrautum krimguim
landið hafa löngum þótt eitt
kuldaiegasta og harðfengnasta
starfið í landi.
Á þetta sér sírnar eðlilegu skýr-
inigar, þvi að á mörkuim sjávar
og lanets gætir hvað rnest hrá-
slagalegs loftslags á köldum
haustum og vetrurn.
Starfið sjáift erfiði'svirma og i
fiestum tilvi'k um óhreínifegt.
Véiategundir, sprl og amnar út-
búnaður fiskiskipa með ótöMeg-
uim fjölda atfbrigða, varahiuta-
þjónusta framan af nánast eng-
in, ©g verkfæri til a'lgengustu
starfa af sfkomuim skammti.
En fiskiskipunum varð að
halda gangandi hvað sem kost-
aði.
1 þessum jarðvegi mótaðist
Magnús tíl fulMiða marms. Má
segja, að reynsla hans frá þess-
um trmum hafi gert Magnús og
þeim bræðrum Hákoni og HaJ'l-
dóri 'kieift að byggja upp þrótt-
mikið fyrirtæki í þjónustu og ný-
smíði fyrir sjávarútveginn og
spannaði verksvið þeirra hring-
inn i kringum landið, m. a. i upp-
byggimgu á fiskvinnsluverksmiðj
m
Þeir bræður voru ætið sam-
hentir, hvemig sem á móti blés,
en þeir, sem gjöria þekkja eðli
þessa atvinnurekstrar og hversu
opimberir aðilar hafa lítið metið
gi'ldi hans tii fyrirgreiðslu,
þekkja hversu oft hefur verið
við ramman reip að draga, að
halda úti umfangsmiklum
rekstri.
Þvi varð ekki hjá komizt að
um öldudali yrði að ræða í
rekstri, en alitaf var risið upp
aftur og barizt áfram.
Halldór, ynsti bróðirinm lézt
eftir langa og erfið-a sjúkdóms-
legu vorið 1967 og má þvi segja
að s'kammt sé stórra högga á
milli i fámennuim bræðrahópi, er
eizti bróðirinn af þeim þremur
l'iiggur nú einniig í valnum á
bezta aidri, aðeins fjórum árum
siðar.
Eftir er Hákon, sem nú verður
einn að axla byrðina, en áfram
verður barizt, vonandi við batn-
andi skrlyrði og skilninig.
í l'ífsbaráttu Magnúsar hefur
ei'ginkona hans, frú Anna Emils-
dóttir verið honum traust stoð
og stytta og í vei’kindum hans
þar til yfir iauk sýndi hún bezt
hver mannkosta kona hún er.
Mi'kil'l harmur er því kveðinn
að heimiili hennar, sem hún hafði
með ástriki siinu byggt eigin-
manni sínum og sonum, harmur
er kveðinn að öldruðum foreldr-
um, tengdafól'ki, bamabömum,
svo og skyldfölki öllu. Um leið
©g við vinir og samstarfsm :;nn
Magnúsar kveðjum dugmikinn
©g góðan drenig, vottum við ást-
vinum hans öllum dýpstu sam-
úð.
Ingvar Jóhannsson,
Ytri-Njarðvik.
ÞRÁTT fyrir að veikindi Magn-
úsar væru mér fullkunn, kom lát
hans eins og þruma úr heiðskíru
lofti. Erfitt er að sætta sig við
að svo sterkbyggður maður,
fullur af lífsþrótti og dugnaði
skuli vera látinn.
Kynni okkar Magnúsar hófust
fyrir nokikxuim árum og við frek-
ari kynni óx virðing mín og álit
á horaum, enda var þar enginn
meðaimaður á ferð.
Magnús var einn af forystu-
mönnum jámiðnað'arms í sínu
byggðarlagi og rak þar Vél-
smiðju Njarðvíkur af xniklum
dugnaði ásamt hróður sínum.
Viðfangsefnin voru ekki valin af
léttara taginu, beldur voru þar
ira. a. framleidd tæki í fiskimjöls-
verksmiðjur, síldarverksmiðjur
og frystihús. Fylgdist þar að upp
bygging jám- og fiskiðnaðar.
Magnús var einn af stofnend-
um og forystumönnum Stálfé-
lagsins hf og sat í stjórn þess er
haran lézt. Var það mikið happ
fypir hið nýstofnaða félag að fá
að njóta starfsfcrafta hans og
Framh. á bls. 23
m SKIPHÓLL
Hljómsveitin ÁSAR leikur frá klukkan 8—1.
Matur framreiddur frá ki. 7.
3or5pantanir í síma 52502.
SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnartirði
illSRELPirj
HIIÉmPLDTLni
RAM — Paul McCartney
STICKY FHMGERS — Rolling Stones
PEARL — Janis Joplin
MASTER OF REALITY — Black Sabbath
WHO'S NEXT — Who
TUMBLEWEED CONNECTIOW — Elton John
TARKUS — Emerson, Lake & Palmer
AQUALUNGS — Jethro Tull
IN THE HEARHMG OF . . . — Atomic Rooster
TEA FOR THE TILLERMAN — Cat Stevens.
FÁLKINN
Hljómplötudeild
Laugavegi 24, Suðurlandsbraut 8