Morgunblaðið - 10.09.1971, Side 31

Morgunblaðið - 10.09.1971, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 31 / _&B(IlíííflíBE0DE/^ro/s'u-n^a^,s/*i2s Allir beztu leikmenn Tottenham koma — þ.á.m. Martin Peters og Martin Chivers TOTTENHAM kemur með alla sína beztu leikmenn í íslands- ferðina, og verður því marga fræsa kappa að sjá á Laugardals vellinum nk. þriðjudagskvöld. — Skal þar fyrst fræga telja Martin Peters og Martin Chivers, sem báðir eru álitnir í allra fremstu röð knattspymumanna í heimi. Með liðinu leikur einnig Ralph Coates, sá er greitt hefur verið mest verð fyrir í sögu ensku knattspymunnar, er Tottenham keypti hann sl. vor frá Bumley fyrir 190 þúsimd sterlingspimd. Hér á eftir fer kyinndng á þeim leikmönmum Tottenham er hing- að munu korna og leika við Keflavík á þcriðj udagskvöldið: LEIKMENN TOTTENHAM: Pat Jennings (markvörður): Sagðuæ hafa stærstar hendur markvarða á Englandi. Hefur leikið 30 landsleiki fyrir Norður- írland. Hóf að leika í fæðingar- borg siinni, Newrey, og var val- inn í írska unglingalandsliðið. Watford fékk þá áhuga á honum og hanin lék um tíma með því liði, en var seldur til Tottenham í júní 1964, fyrir 27 þúsund pund. Hefur síðan verið faatur maður í liði Tottenham, og lék samifleytt 177 leiki þar til í janúar 1970, en þá meiddist hann. Lék í sigurliði Tottenham í bikarkeppninni 1967. 1,83 m á hæð, 80 kg, 26 ára. Einn af beztu markvörðum í enskri knattspymu. Joe Kinner Joe Kinnear (bakvörður); Hóf að leika knattspymu með St. Albana City, sem áhugamað- ur, en fór til Tottenham í ágúst 1963 og gerist atvinnumaður í febrúar 1965. Lék siiui fyrsta deildaleik gegm West Ham í apríl 1966. Hefur síðan verið fastur miaður í liðinu, en missti fjöi- marga leiki 1969 vegna meiðala. Var í sigurliði Tottenham 1967. Hann er 24 ára gamall, lágvax- inn, 1,75 m og 73 kg. Cyril Knowles (bakvörður): Lék sem drengur með Mamch. Utd. og Úlfunum, en fór síðan til Middlesbro, þar sem hanin lék sem kantmaður. Gerðiist þar at- vinnumaður í október 1962. Lék simn fyrsta deildaleik gegn Derby í marz 1963, se.m bakvörður og hefur leikið þá stöðu síðan. Tottenham keypti Knowles fyrir 45 þúsund pund í maí 1964. Sem Tottenhamleifcmaður lék hann sex leiki í unglingalandsliði og fjóra í landsliði Englands og Pat Jennings hefur ieilkið í úrvalsliði deild- anna. Lék í úrslitaleiknum 1967. Hamn er bróðir Peters Knowles, sem áður var kunnur leikmaður með Úlfunum, en gerðist Vottur Jehóva og hætti þá knattapyrnu, 23 ára. Cyril er 1,82 m á hæð og 76 kg. Fæddur í Fitzwilliam í Yorkshire, 13. júlí 1944. Einn bezti sóknarbakvörður á Eng- landi og kemur þar að góðum notum sú æfing. sem hanin hlaut sem kantmaður. Alan Mullery (framvörður): . Fyrirliði Tottenham og var fyrirliði Englands í fjarveru Bobby Moore. Einn af beztu framvörðum heimis og hefur ótrú- lega yfirferð á velli. Hefur leikið 34 landsleiki fyrir England. Fór beint úr skóla til Lundúnaliðsina Fulham og gerðist atvinnumaður 1958. Lék sinn fyrsta deildaleik tveimur mánuðum síðar. Seldur til Tottenham 14. marz 1964 fyrir 72.500 pund og lék' sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn Manch. Utd., 21. marz. Með Fulham lék hann þrisvar í unglingalandslið- inu enska, én fyrsta landsleikinn fyrir England lék hann gegn Hol- landi 1965. Lék gegn Chelisea í úrslitaleik bifcarsins 1967. 1,76 á hæð, en þéttur á velli. 78 kg. Fæddur í Notting Hill í Lund- únum 23. nóv. 1941. Mike England (miðvörður): Hefur leikið 32 landsleiki fyrir Wales, og er talinn fremsti mdð- vörður á Englandi. Var lengi frá keppni á síðasta keppnistímiabili vegna meiðsla, en hefuæ alveg náð sér að nýju og er fastur maður í liðiinu. Geæðist atvinnu- maður 1959 með Blackburn, og lék í níu fyrstu leikjum sínum í fimm mismuna/ndi stöðum, Hefur stundum leikið sem mið-, herji í Tottenham, ein hann var keyptur frá Blackbum í ágúst 1966 fyrir 95 þúsund pund. Lék gegn Chelsea 1967. Mjög hár, 1,87 m 83 kg. Fæddur í Green- fields, NorðurWales, 2. desember 1942. Phil Beal (miðvörður): Sá leikmaður sem lengst hefur verið hjá Tottenham. Hóf að leika rneð Tottenham sem áhugar maður í mai 1960, en gerðist at- vinnumaður 1962. Lék sinn fyrsta deildaleik 1963 og hefuæ nú leik- ið rúmlega 200 deildaleiki. Lék í unglingalandsliði Englands. Var lengi að vinna sér fasta stöðu í liði Tottenham, en er nú einn traustasti leikmaður liðsins. 1,78 m á hæð og 75 kg. Fæddur í Godstone í Surrey, 8. janúar 1945. Martin Peters (framvörður): Eiinn af kunnustu leikmönnum Englands og hefur leikið 49 landsleiki og skorað 18 mörk í þeim, Hóf að leika með West Ham 1959, og gerðist atvinnu- maður í oiktóber 1960. Lék sinn fjrrsta deildaleik 1962 á föstu- daginin langa. Lék simn fyrsta landsleik gegn Júgóslavíu 1966, ] rétt fýriæ héimsméistarakeppn- ina. Lék í fimm af sex leikjum Englands í þeirri keppni og var heimsmeistari. Hann skoraði mark í úrslitaleiknum gegn Veat- ur-Þýzkalandi. Hefur leikið í öll- um fjórum landsliðum Englanda (skóladrengja, unglinga uindir 23 ára). Varð Evrópumeistari. með West Ham í keppni bikarhafa 1965. Kom til Tottenham í maæz 1970 fyrir 120 þúsund pund, 1,83 m á hæð og 75 kg. Fæddur j Plaistow 8. nóv. 1943. Oft kall- aður ,,sugginn‘'. Steve Perryman (framvörður): Aðeins 19 ára, en frá því hamn lék sinn fyrsta leik með Totten- ham í september 1969, hefur hann verið fastur maður í liðinu. Réðst til Tottenham 1967. Lék 4 leiki í skólalandsliði og 4 í unglingalandsliði Bnglands. Þess- um lágvaxna leifcmanni, 1,74 m og 70 kg er spáð glæstri fram- tíð. Alan Gilzean (framherji): Eini leikmaður Tottenham, sem leikið hefur hér á landi. Kom hingað með skozka liðinu Dundee, sumarið 1961, og lék nokkra leiki á Laugardalsvellin- um. Nú „kóngurinn á White Hart Lane“. Skoraði 111 mörk í 135 leikjum fyrir Dundee, þar af 7 í leik gegn Queen of South. Lék sinn fyrsta landsleik fyrir Skot- land 1963. Hefur nú leikið 22 Framhald á bls. 27 Mike England Cyril Knowles HSH varð V esturlandsmeistar i VESTURLANDSMÓT í frjálsum íþróttum fór fram á Akranesi dagana 4.—5. sept. Þátttakendur voru frá Ungmennasambandi Borgarfjarðar (UMSB), Héraðs- sambandi Snæfells- og Hnappa- dalssýslu (HSH), íþróttabanda- lagi Akraness (ÍA), og Héraðs- sambandi Strandamanna (HSS). Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: KONUR: Kringlukast m InuibjörR Guðmundsd. HSH 26.66 Kristín Bjargmundsdóttir HSH 25.20 Ásdís Kinarsdóttir UMSB 23.37 Uangstökk m Ingibjörg Óskarsdóttir ÍA 4.62 Björk Ingimundardóttir UMSB 4.43 Helga Hauksdóttir ÍA 4.38 800 m hlaup mfn. Ingibjörg Guðmundsd, UMSB 2:59.7 Gunnþórunn Gísladóttir UMSB 3:04.7 Halibera Jóhannesdóttir lA 3:13.7 Spjótkast m Sif Haraldsdóttir HSH 28.27 Björk Ingimundardóttir UMSB varð stigahæst kvenna á mótinu. Hér sést hún í hörkukeppni við Hallberu Jóhannesdóttur ÍA í undanrásum 100 m hlaupsins (Mynd Mbl. Hdan). Kristín Bjargmundsdóttir HSH 21.99 Anna Jónasdóttir UMSB 19.70 Kúluvarp m Björk Iugimundardóttir UMSB 9.31 Kristín Bjargmundsdóttir HSH 9.04 Anna Stefánsdóttir HSH 8.92 Hástökk m Björk Ingimundardóttir UMSB 1.41 Anna Stefánsdóttir UMSB 1.35 Ingibjörg Guðmundsd. HSH 1.30 100 m hlaup sek. Björk lngimundardóttir llMSB 12.6 Ingibjörg Óskarsdóttir ÍA 12.6 Hallbera Jóhannesdóttir ÍA 13.2 4x100 m boðhlaup sek. 1. Sveit UMSB 58.6 2. Sveit íA 58.9 3. Sveit HSH 61.4 KARLAR: Kúluvarp m Hreinn Halldórsson HSS 15.19 Erl. Jóhannesson HSH 13.05 Guðnumdur Jóhannesson HSH 12.30 Spjótkast m Sigmundur Hermundss. UMSB 45.45 Hildimundur Björnsson HSH 43.48 Matthías Ásgeirsson UMSB 40.68 Hástökk m Ilelgi Helgason UMSB 1.55 Eirfkur Jónsson UMSB 1.50 Jóhann Hjörleifsson HSH 1.50 Uangstökk m Ólafur Rögnvaldsson HSH 6.03 Ingólfur A. Steindórsson ÍA 5.96 Jóhann Hjörleifsson HSH 5.76 800 m hlaup mín. Júlfus Hjörleifsson ITVISB 2:21.1 Magnús Gíslason HSH 2:26.4 Ólafur Óskarsson UMSB 2:26.9 Kringlukast m Hreinn Halldórsson HSS 44.82 Guðmundur Jóhaiuiessou HSH 43.04 Erlingur Jóhannesson IISH 39.07 Stangprstökk m Guðmundur Jóhannesson HSH 3.73 Jóhann Hjörleifssou HSH 3.00 Bergsveinn Símonarson UMSB 2.80 1500 m hlaup, mín. Júlíus Hjörieifsson UMSB 4.59.0 Sam Glad HSH 5:02.8 Ólafur Óskarsson UMSB 5.03.1 100 m hlaup sek. Guðmnudur Jóhannesson HSH 11.3 Ari Skúlason HSH 11.5 Ingólfur A. Steindórsson ÍA 11.5 brístökk m Ingólfur A. Steindórsson ÍA 12.86 ólafur Rögnvaldsson HSH 12.80 Jóhann Hjörleifsson HSH 12.35 1000 m boðhlaup mfn. 1. Sveit UMSB 2:20.2 2. Sveit HSH 2:26.0 3. Sveit ÍA 2:35.9 Stig félaga: 1. HSH 142 stig 2. UMSB 137 — 3. íA 63 — 4. HSS 17 — Stigahæstir í keppni karla: stig Guðmundur Jóhannesson HSH 28 Júlíus Hjörleifsson UMSB 24 Ingólfur A. Steindórsson ÍA 20 Stigahæstar í keppni kvenna stig Björk Ingimundardóttir UMSB 32 Kristín Bjargmundsdóttir HSH 19 Ingibjörg Guðmundsdóttir HSH 17 Enska knatt- spyrnan f GÆRKVÖLDI var annarri um ferðinni í bikarkeppni ensku deildanna haldið áfram af fullum krafti. Það sem mest kom á ó- vart var að meistararni.r, Arsen al, áttu í miklum erfiðleikum með 4. deildar liðið Barnsley, og lék Arsenaj þó á heimavelli. Colchester, liðið, sem setti alit á annan endan í bikarkeppninni í fyrra með því að slá Leeds út, lék nú við Swindon og vann stór an sigur, 4:1. Úrslit einstakra leikja urðu þessi: Aæsenal — Barnsley 1:0 Bonrnemouth — Blackpool 0:1 Blackburn — Lincoln 0:0 Chelsea — Plymouth 2:0 Chesterfield — Aston Villa 2:3 Colchester — Swindon 4:1 Derby — Leeds 0:0 Manch. City — Wolves 4:3 Newcastle — Halifax 2:1 Norwich — Brighton 2:0 Notts County — Gillingham 1:2 Oxford — Millwall 1:0 Southport — Stoke 1:2 Torguay — Oldham 2:1 Tranmere — Preston 0:1 W.B.A. — Tottenham 0:1 West Ham —Cardiff 1:1 York — Middelsbrough 2:2 í gær va.r síðan dregið til 3. umferðar í bikarkeppni deild- anna, en hún fer fram 5. og 6. okt óber og leika þá eftirtalin lið saman: Arsenai — Newcastle Blackpool — Colchester Bolton — Manch. City , Bristol Rovers — Charlton Crystal Palace — Aston Vflla Gillingham — Grimsby Liverpool — Southampton Manch. Utd. — Burnley No-rwich — Carlisle Nott. Forest — Chelsea Oxford — Stoke Q.P.R. — Blackburn eða Lincoln Sheff. Utd. — York eða Middlesbro Torquay — Tottenham Watford — Preston West Ham eða Cardiff Öerby eða Leeda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.