Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 17 It svo kunnuglega fyrir ' I . * • Frásagnir bandarísku geimfaranna, sem fóru hina vel heppnuðu f erð til tunglsins með APOLLO 15, af áhrifum tunglferðarinnar á þá persónulega ar áætlainir. Ég hef unnið að þessu eina markmiði, mán- anum, í svo langan tíima, að ég hetf ekki enn haft tækifæri til þess að líita af tindi þessarar reynslu og leita nýr.ra fjalla. En það verð ég að gera áður en langt urn líður. JAMES B. IRWIN: Þegar meta á fegurð mánans er gott að vera fjallaunnandi. Aðrir kunna að l.ýsa tunglinu svo, að það sé hrjóstrugt og eyðilegt, sem er auðvitað rétt. Þar er ekkert vatn, ekkert loft, ekkert hljóð, ekkert litf. En þó þetta sé dauð veröld, getur hún verið fögur i augum þess, sem elskar fjöll jarðar eins og ég geri. Þegar ég klifraði fyrst nið- ur stigann á tunglferju APOLLOS 15., varð mér veru- lega um að sjá þessi fjöll — Apenminafjöllin, sem um- kringdu næstum því Hadley- sléttuna. Þau virtusit svo nærri og svo há. Fjarlægðir geta ver- ið villandi á tunglinu, þar sem sjóndeildarhringurinn er svo miiklu nær en á jörðinnii. En það, sem kom mest á óvart, var að fjöllim virtust við fyrstu sýn hvorki grá né brún eins og ég hafði búizt við. Þau voru gullin. Þegar ég leit til suðurs og austurs sá ég geisla morgunsóiarinnar glampa af fjöllunum, sérstaklega af Hadley Delta — og sveipa þau gullnum blæ. Staðurinn virtist vinalegur, sem kom*mér á óvart. Hér vor- um við á tunglinu, við Dave Scott, ókunnir menn í ókunnu umhvertfi og ætla mælttdi að okkur hefði fumdizt við dálítið einmana, dálítið utangátta. En svo var ekki. Mér tfannst ég vera þar sem ég ætti að vera. Eftir meira en árs þjálfun vissi ég nákvæmlega, hvað mér bar að gera og kunni ágætlega við mig þarna. Þó voru stundir, sem ég reyndi að ihuga það sem var að gerast. Á hverju kvöldi, •þegar við lögðumst til svefns í svefnpokunum okkar i tungl- ferjunmi, lá ég í nofckrar mín- útur vakandi og hugsaði um fegurð þess, sem ég hafði séð og reyndi að greypa í huga minn varanlega mynd af tign þessara fjalla. Við Dave töluð- um aldrei samam þessar stund- ir áður en við sofnuðum. Við áttum sjálfir hugsanir okkar. Auk þess vildi hvorugur raska ró hins, því við vissum, að svefninn var mifcilvægur þátt- ur í því, að ferð okkar bæri árangur. Gegnum hugsanir mínar leið eins og stetf úr gömlum sáltmi sá kafli úr biblíunni, sem ég hef mestar mætur á, kafLi úr Sálmunum: „Ég hef au,gu mín til fjallanna? Hvaðan kem- ur mér hjálp? Hjálp miim kem- ur frá Drottni." Ég hugsaði um þetta aftu.r og endurtók nokk- ur orðanna við Dave og stjórn- stöðina, þegar við vorum á leið í Rover, tunglbílnum okk- ar, tii Fálkatferjunnar eftir sið- ustu rannsóknarferð okkar. Ég hef ekki orðið fyrir neinu hvorki í APOLLO 15. né annars staðar á þessari öld geimferða og vísimda, sem dreg ið hefur úr trú minni á Guð. Raunar hafði ég þá tilfinn ingu, þegar ég var á tumglimu, að einhver væri með mér og vekti yfir mér, vemdaði mig. Þær voru stundir, að verkefn- in virtust ótframkvæmanleg. En þau heppnuðust alltaf. Qkkur tókst að ná næstum öllum okik- ar markmiðum og ég trúi, að það ha.fi verið hjálip í því að hafa einhvem þarna, sem vekti yfir mér. Þessi tilfinning kom ytfir mig eins og inniri hitakenmd. Ég held efcki, að hún haífi staðið í neinu sambandi við, að við vorum á sjónvarpsskermi og stjórnstöðin tfylgdisit með hverri okkar hreyfingu. Ég vís aði því meira eða minna frá mér. Með þessa tilfimningu innra með mér vissi ég, að við gætum leyst hvaða vandamái sem væri. Þegar við fórum frá jörð- immi höfðum við alls ekki þá tilfinningu, að við værum að slíta naflastrenginn. Ég geri ráð fyrir, að við höfum ein- beitt okkur svo mjög að því að læra um tunglið og það sem við áttum að gera, er þangað kæmi. Þegar við sigldum um geiminn, var tunglið eins og segull. Við vildum dragast að honum. Á leiðinni reyndist mér stumdum erfiitt að beina at- hygli minml að þv5, sem var að gerast í geimfarinu. Svo rik var tilhneigingin til að homfa út og sjá útsýnið úr geiimnum. Það var eins got-t að við hiöfð- um stjórmstöðima i Houston til að vaka yfir kerfimu tfyrir okkur, það lótti oklkur ábyrgð- ina verulega. Við vissum, að kæmu upp fcnýjandi vandamál mundum við verða varaðir við og þá mundi útsýni vikja fyr- ir áhyggjum af vélunum. Aðeins einu simni —- nokkur andartöik — varð ég gripinn ótta um að okkur mundi ebki takast að ljiúfca ferðimni. Við vorum á braut umhverfis tungl ið og við Dave komnir í tungl- ferjuna og reiðubúnir að skilja hana tfrá stjórnfarimu til þess að fara niður á yfirborð tungls inis. Við vorum bak við funglið. Þegar við komum fram fyrir og vorum ekki búnir að losa okkur, datt mér í hug, að eitt- hvað hlyti að vera að tengi- búnaðinum. Kannski gætum við ekki iosað ferjuma. Tækist það ekki, yrði efcki af tungl- lendingu. Við sáum okkur í anda þurfa að skríða atftur gegrnum göngiin imn í stjómtfar- ið. Við Dave litum hvor á ann- an. Við sögðum ekkert. Ég vissi hvað hann hugsaði og hann vissi (hivað ég hugsaði. Eftir nokkrar mínútur sagði A1 Worden, að hann hetfði tfar- ið yfir tengibúnaðinn og seami lega hefði einhver rafmagms- lína ekki verið nógu vel tengd. Þá höfðurn við von, — og von bráðair vorum við á leið niður á sléttuna milli Apenninatfjalla og Hadley Rille. Það var mik- ill léttir. Geimfarar gangast undir margra mánaða þjiáltfum og búa sig umdir alla möguleika aðra en fullkominn áramgur, en ég held ekki, að við viðurkenni- um nobkum tima i huganum þann möguleika að ökfcur mis- takist. í huganum .dtefnum við að árangri. Þetta auðveldaði okkur Dave að startfa saman á mánanum. Við höfðum þjálfað okkur i svo lamigan tíma, að við þunftum ekki að taila um blut- ina. Ég visisi niæstum allatf hvað hann ætlaði að giera, hvert hann vildi tfara. Þegar hann sá glitta í stein eða gíg, vissi ég næstum hv-að hann hugsaði o,g var þegar farinn að ,gera mér í hugarlund, hvar hanm mundi nema staðar mæst. Þetta spar- aði okkur tíma. f fyrsta léiðangri okkar, þeg aæ við fórum miður að St. George áttum við báðir í vand ræðum vegna þess að hanzk- arnir á geimbúniingum okkar voru of þröngir. Þegar við rétt um úr handleggjunum — og jaifnvel þótt við héldum aö okk uir höndum — nudduðust fing- urgórhamir við hanzkana. Fimgurnir á mér urðu sárir, senmilega eims sárir og fingurnir á Dave. Þegar við vorum 'komnir aft- ur að Fálkan'um og farnir að hvíla okkur, tók ég skæri, sem við notuðum til að opna mat- arpokana og klippti neglurnar upp á kviku. Það virtist lina þrýstinginn á nöglumum. Ég reyndi að telja Dave á að klippa' sinar neglur, en hann viildi það ekki. Hann var hræddur um, að það mumdi hafa áhritf á fimleika hand- anna. Þegar hann kom aft- ur til jarðar h'öfðu sárir blóð- blettir myndazt undir nöglum hans. Ég átti einnig við nokkur vandræði að stríða. Mig hrjáði svimi í nokkra daga eit- ir heimkomuna. Eftir þriggja daga allharða vinnu á tungl- imu hafði ég ímyndað mér, að við gætum slabað á, þá tfjóra daga, sem tók okkur að komast til jarðar aftur. Ég notaði sjaldan æfingatækið um borð. Þess vegna var ég dálítið reik andi, þegar ég kom heim, ámóta og maður, sem hefur verið rúm liggjandi í sjúkrahúsi í viku- tíma eða svo. Fyrstu nætu.rnar eftir heimkomuna tfannst mór, þegar ég lagðisit út af, að hölf- uðið hallaði niður á við o,g væri á að gizka 30 gráður fyr- ir neðam líkamann. Það er a£- leitt að hafa svima í rúminu. En nú finnst mér ekki lengur sem ég sofi niður í móti og allt er orðið eðlilegt. Kannski verða einhverjar aðrar breytingar. Það er ótrú- 'legt að maður geti farið til tunglsins og heim afttur án þess að breytast að einhverju leyti — þó ekki væri nema í því að gera sér grein fyrir því, að tunglið, í allri sinni tign, getur verið fagur staður — tunglfjöllin þó umfram allt. ALFRED M. WORDEN: Það hvílir þögn og mýkt yf- ir ferð umhverfis tunglið sér- sta'klega þegar maður er einn eins og ég var í næsitum þrjá sólarhringa í stjór.nfarinu Endeavor. Það er næsta óraun verulegt ástand. Um borð er ekkert, sem veldur hávaða, nema ef vera skyldi smellir í myndavél eða eitthvað því um likt. Þú gerir þér grein fyrir því, að andrúmsloftið sem þú litfir í, er tilbúið. Þú lilfir í vóirænu fairartæki, gerðu af manna- höndum. Og líf þiltit og þæg- indi eru gersamlega háð þessu ti'lbúna andrúmslofti. Ég hafði þá tiltfinningu við að búa í þessu farartæki, sér- staklega dagana, sem ég var þar einn ,að ég svifi firjáls í geimnum. Ég geri ráð fyrir, að það mundi svipað því að vera í loftbelg, og svífa yfir landið. Ebkert ýtir á eftir þér, háivaði heyrist enginn, ekkent hljöð —■ allt er kyrrt og þú líður átfram mjúklega. Úti fyrir er ekkert andrúmsl'oft og þess vegna eng inn hristingur. Ekki þessir litlu hnykkir, sem verður vart i tflugvélum, — og ekki sá titr-: ingur, sem íylgir venjulegu flugi. Yfirborð tunglsins snerist fyrir neðan og það var svo undarlegt, að mér fannst stundum að ég væri að ónáða það, — vaða inn á eitthvaði, sem mér væri alls ekki ætlað að sjá. Þetta var eins og að vera í UFO-fljúgandi furðuhlut sem færi umhverfis jörðu og njósnaði um hagi fólks. Þér finnst þú ættir alls ekki að vera þarna. Þú hefur enga tiltfirm- -in,gu fyrir hreyfingu nema þú lítir niður og sjáir lands- Frainh. á bls. 21 var tekin þegar Irwin hafði sett niður bandaríska fánann rétt hjá tnnglferjunni Fálkanum og tunglbílnum Rover. Fjallið Hadley Delta í baksýn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.