Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 29 Föstudagur 10. september Ve^urfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Spjaltað við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir les áfram sögu sína „Þegar pabbi missti þolinmæÖina“ (5). Tilkynningar kl. 9.30. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9.05. Létt lög leikin á milli ofan- greindra talmálsliöa, en kl. 10.25 Tónlist eftir Paganini: Lukács leik ur á lágfiðlu og Dénes á píanó Fantasíu um stef efti-r Rossini / Ruggiero Ricci og Sinfóniuhijóm- sveitin i Cincinnati leika Fiðlu- konsert nr. 2 í h-moll op. 7; Max Rudolf stjórnar. (Kl. 11.00 Frétt- ir). Joseph Rouleau syngur lög eft ir Mozart; Charles Reiner leikur á píanó / Friedrich Gulda og Fíl' harmóníusveitin i Vin leika Píanókonsert nr. 1 i C-dúr op. 15 eftir Beethoven; Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tii- kynningar. 12.50 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hótel lierlíu“ eftir Vicki liaum Jón AÖils les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist Stefan Gheorghiu, Radu Aldules- cu, Valentin Ghéorghiu og Sinfón íuhljómsveit búlgarska útvarps- ins leika Konsert fyrir fiðlu, selló, píanó og hljómsveit eftir Paui Constantinescu; Josif Conta stj. Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eftir Hugo Wolf; Gerald Moore leikur á píanó. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson sér um þáttinn. 20.15 íslenzk hljómsveitarverk Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. a) „Ys og þys“ hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b) „Concerto breve“ op. 19 eftir Herbert H. Ágústsson. 20.35 Öndvegisskáld í andófi Halldór Þorsteinsson bókavóröur talar um írska íeikritaskáldið Sean O’Casey. 21.05 Sönglög eftir Johann Strauss og Carl Millöcker Hermann Prey syngur með kór og hljómsveit; Franz Aller og Carl Michalski stjórna. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferöarmál. 21.30 Útvarpssagan: „Innau sviga“ eftir Halldór Stefánsson Erlingur E. HaUdórsson les (6). 22.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Fetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 22.15 Veðurfregnir. „Dómur upp kveðinn síðar“, smá- saga eftir Agnar Mykle Óskar Ingimarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 22.40 Kvöldhljómleikar frá finnska útvarpinu Flytjendur: Usko Viitanen, Laulu- Miehet-karlakórinn og Sinfóníu- hljómsveit finnska útvarpsins; Paavo Berglund stjórnar. a) „Hermannamessa” eftir Ein- ojuhani Rautavaara. b) Sinfónia nr. 6 eftir Dimitrí Sjostakovitsj. 17.45 „Leifur hcppni“ Ármann Kr. Einarsson les úr nýrri sögulegri skáldsögu sinni fyrir börn og ungiinga; fyrri lestur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón. Þýzkir listamenn ílytja. 18.25 Tilkynningar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Laugardagur 11. september 19,30 „Knginn er eyland“ Kristinn E. Andrésson les úr bók sinni. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00, 10.00 og 11.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir lýkur lestri sögu sinnar „Þegar pabbi missti þolinmæðina“ (6). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Að öðru leyti leikin létt lög. 20.05 „Svífur að haustið“ Þáttur I tónum og tali I umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 20.30 Smásaga yikunnar: „Brúðar- draugurinn“ eftir Washington Irving Benedikt Gröndal Islenzkaði. Sig- rún Björnsdóttir les. 21.05 Harmonikuþáttur i umsjá Geirs Christensens. 21.30 CUillmyntin frá Baktríu Sveinn Ásgeirsson flytur frásögu- þátt. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og Veðurfregnir. Til- kynningar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinsbjörnsdóttir kynnir. 23.55 Fréttir I stuttu málL Dagskrárlok. 15.00 Fréttir. M anntalsþing í Rangárvallasýslu Manntalsþing í Rangárvallasýslu verða haldin á þingstöðum hreppanna eins og hér greinir: \ Djúpárhreppi þriðjud. 14. sept. kl. 10 árd. í Ásahreppi sama dag kl. 3. síðd. í Holtahreppi miðvikud. 15. sept. kl. 10 árd. í Landmannahreppi sama dag kl. 3 síðd. í Rangárvallahreppi fimmtud. 16. sept. kl. 10 árd. I Hvolhreppi föstud. 17. sept. kl. 2 síðd. í Fljótshlíðahreppi sama dag kl. 2 síðd. I V-Landeyjarhreppi mánud. 20. sept. kl. 10 árd. , í A-Landeyjahreppi sama dag kl. 3 síðd. í V-Eyjafjallahreppi þriðjud. 21. sept. kl. 10 árd. I A-Eyjafjallahreppi sama dag kl. 3 síðd. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Föstudagur 10. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Lill Babs 1 þætti þessum er fariö I stutta heimsókn á heimili sænsku dægur lagasöngkonunnar Lill Babs, rætt við hana og fylgzt með henni stund úr degi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21,00 Samspil glers og: steypu Mynd um athyglisverðar bygging ar í Þýzkalandi, þar sem gömul hefö og nýr stíll hafa sameinazt í uppbyggingu þess, er forgöröum fór í hetmsstyrjöldinni siöari. Meöal annars kemur viö sögu l myndinni hin svokallaöa Bauhaus stefna í byggingalist, sem arkítekt inn Walter Gropius mótaöi á ár- unum milli heimsstyrjaldanna. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21,30 Gullræningjarnir Brezkur sakamálamyndaflokkur um eltingaleik lögregTsmanna viö ófyrirleitna ræningja. 3. þáttur. Skyttan. AÖalhlutverk Peter Vaughan, Artro Morris og Richard Leech. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Kfni 2. þáttar: Cradock lögregluforingi hefur verk sitt með því að yfirheyra Derek Hartford, flugumferðarstjóra. En hann var á vakt, þegar rániö var framið. 1 ljós kemur að Hartford hefur á prjónunum áætlanir um að flytjast til Ástraliu. Og Cradock verður þegar ljóst, að samhengl muni vera milli ránsins og þeirrar fyrirætlunar. 22,20 Erlend málefni. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,50 Ilagskrárlok. GEFJUN AUSTURSTRÆTI U.E.F.A. K.S.Í. MARTIN PETERS Dýrasti leikmaður Englands keyptur á 40 millj. kr EINSTÆÐUR KNATTSPYRNUVIDBURÐUR LAUGARDALSVÖLLUR, þriðjudagur 14. september klukkan 18.15. Sjáið TOPP-MENN brezkrar knattspyrnu: Peters — Chivers — Mullery — Coates — Gilzean — Jennings og Mike England. Forsala aðgöngumiða: Reykjavík: Við Útvegsbankann klukkan 2—6 eftir hádegi. Keflavík: Verzlunin Sportvík. Verð aðgöngumiða: Stúka 200,00 krónur Stæði 150,00 krónur Böm 50,00 krónur Í.B.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.