Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 BENSONand HEDGES kr.52 hafið þið sagt Já ? Myndlistaskólinn í Reykjavík, Mimisvegi 15, Ásmundarsal, tek- . ur til starfa föstudaginn 1. október. Innritun og móttaka skólagjalda á sama stað klukkan 10—12 árdegis dag hvern. — Sími 1 19 90. Kennsla verður sem hér segir: Teiknideila I A, mánudagar—fímmtudagar kl. 8—10. Kennari: Hringur Jóhannesson. Teiknideíld I B, miðvikudagar kl. 8—10, laugardagar kl. 1.30— 3.30. Kennari: Hringur Jóhannésson. Teiknideild H, þriðjudagar—föstudagar kl. 8—10. Kennari: Hringur Jóhannesson. Málaradeild, þriðjudagar—föstudagar kl. 5—7. Kennari: Hringur Jóhannesson. Mypdhöggvaradeild, þriðjudagar—föstudagar kl. 8-—10. Kennari: Ragnar Kjartansson. Barnadeildir: Kennarar: Ragnar Kjartansson, Anna Þóra Karlsdóttir, Fjóla Rögnvaldsdóttir. Teíkriun og málun (5—7 ára), mánudagar—fimmtudagar klukkan 1—2.30. Teiknun, málun og leirmótun I (8—11 ára), þriðjudagar— föstudagar kl. 3—4.30. Teiknun, málun og ieirmótun II (10—12 ára), mánudagar— fimmtudagar kl. 5—6.30. Teiknun, málun og leirmótun III (10—12 ára), miðvikudagar kl. 5—6 30, laugardagar kl. 1—2 30. Unglingadeild I (12—14 ára), teiknun, málun og leirmótun, þriðjudagar—föstudagar kl. 5—6 30. Unglingadeild II (12—44 ára), teiknun ,málun og ieirmótun, þriðjudagar—föstudagar kl. 5—6.30. Myndlistaskólinn i Reykjavik. Chevrolet bifreiðir til sölu. Chevy II 1963, 4 syl. Chevelle 1964, 6 syl. Corvaír 1964, 2ja dyra, sportbifreið. Bifreiðarnar eru allar í góðu standi. Verða til sýnis í verkstæði okkar, Sólvallagötu 79, næstu daga. Bifreiðastöð STEIIMDÓRS. Sími 11588, kvöldsimi 13127. FISKISKIP Til sölu góður 70 rúmlesta eikarbátur. Höfum kaupendur að 7—12 tonna bátum. Tryggingar og fasteignir, Austurstræti 10, sími 26560. Heimasími sölumanns 34879. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum tryggingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júlí st., svo og öllum gjaldföllnum, ógreiddum þinggjöldum og tryggingagjöldum ársins 1971, tekjuskatti, eignarskatti, aimennu tryggingagjaldi, slysatryggingagjaldi, lífeyrissjóðsgjaldi, at- vinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, launaskatti, krkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi og iðnaðargjaldi, sem gjald- fallin eru í Keflavíkurkaupstað. Ennfremur skipaskoðunargjaldi, lestagjaldi, vitagjaldi, bifreiðaskattí, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggngagjaldi ökumanna 1971. Vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til Styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 1. og 2. árs- fjórðungs 1971, svo og áföllnum viðbótum við söluskatt auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar, fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Keflavík, 8. september 1971, JÓN EYSTEINSSON e.u. Flug- keppni um helgina FLUGMÁLAFÉLAG Islands gengst á laugardag og sunnudag fyrir vélfl'ugkeppnii þeirri sem kennd er við Shellbikarinin. Keppni þessi fer fram annað hvert ár og skiptist í tvo megim- hluta; yfirlanásflug og leinding- 1 yfirlandsfluginu reynir á f 1 u gá ætl u nar g er ð, kcxrtale.stur, siglinigaflræ'ði og flugstjómar- hæf ileika almennt. Lertdiinga- þrautir eru lagðar fyrir keppend ur í fernu lagi, með og án hreyif ilafls. Fyrri keppnir hafa verið tví- menniingskeppnir, en að þessu keppni að ræða, og er öllum flug sinni verður um einmennings- mönnum heimil þátttaka. Yfirlandsflugkeppnin fer fram á Sandskeiði á laugardaginn og hefst kl. 14.00, ef veður leyfir. Lendingakeppnin fer fram á sunnudag. 1 síðustu keppná voru 11 flug- vélar og núna er búizt við svip- uðum f jölda þátttakenda. Síðustu sigurvegarar í Shell- bilkarkeppninná voru Pétur Val- bergsson og Marinó Jónsson og eru þeir jaifn'framt Islandsmeist arar i vélflugi. (Fréttatilikynning frá Flugmálafélagi íslandls). DDCIEGR Plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verð. Afgreitt fyrir haustið ef samið er fljótt. Sími 12856. — ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA — ÚTSALA — POTTAPLÖNTU-ÚTSALA Vegna rýmingar fyrir nýjum pottaplöntum seljum við mikið magn af plöntum á mjög lágu verði næstu daga. — Notið þetta einsta ka tækifæri. OPIÐ TIL KL. 22 BLÓMAVAL Gróðurhúsinu Sigtúni. — Sími 36770. GRÆNAR HÉILBAUNIR GULAR HÁLFBAUNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.