Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 19 Rafvirkl með langa starfsreynslu óskar eftir föstu starfi. — Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. september, merkt: „3001“. Kona óskasf í vetur á læknisheimili úti á landi. Tilboð, merkt: „Húshjálp — 3002“ sendist blaðinu fyrir 20. september. íbúð óskast 3ja herbergja íbúð ós'kast til leigu. örugg mánaðargreiðsla, Tilboð leggist tnn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. september, merkt: „Góð íbúð — 5665", Verzlunarhúsnæði óshnst Lítið verzlunarpláss óskast við Laugaveg eða Austurstræti, til greina kemur kaup á lítilli verzlun. Upplýsinga-r eftir klukkan 7 á kvöldin í síma 26403. Lagermaður óskast tíl heildverzlunar. Bílpróf nauðsynlegt. Aðeins reglusamur og samvizkusamur maður kemur til greina, Upplýsingar um fyrri störf óskast. Svar, merkt: „Duglegur — 5344" sendist afgreiðslu. Morgunblaðsins. Sendisveinn óskum að ráða sendisvein til starfa frá 20 september. Vinnutími er eftir hádegi. Upplýsingar í skrifstofunni. HF. HAMPIÐJAIM, Stakkholti 4. Roðhús í Skerjofirðt Höfum til sölu raðhús í Skerjafirði á mjög góðum stað. Húsið er fokhelt og selst þannig. Hagstæð lán geta fylgt. Upplýsingar í lögfræðiskrifstofu Svans Þórs Vilhjálmssonar og Þorvaldar Lúðvíkssonar, Skólavörðustíg 30 — Sími 14600 — 16990. N auðungaruppboð eftir krðfu bæjarsjóðs Kópavogs, Einars Viðar hrl., Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, Guðjóns Steingrímssonar hrl., Hafsteins Sig- urðssonar hrl., Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., Sigurðar Haf- stein hdl., Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. og Verzlunarbanka is- lands hf., verða bifreiðarnar Y-753, Y-1740, Y-1991, Y-2056, Y-2274, R-10549, R-13410, R-19172, R-21793, G-4834 og skurð- grafa af Hy-Mac-gerð seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs föstudaginn 17. september 1971 klukkan 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg Bæjarfógetinn i KópavogL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.