Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 Athafnaþráin fær útrás í föndrinu — spjallaö við Gróu Jakobs- dóttur sem kennir föndur á Litla-Hrauni þeir hnýta, lýsa oft vel sál- arástandi þeirra. 1 byrjtun er mikiil óróleiki í mynstri, lit- um og lögun, en þegar lí'öur á færist meira jafnvægí yflr Meðan handavinnu- ogr föndu rnámskeiði n fyrir kennara stóðu yfir í æfingpa- skóla Kennaraskólans, var sýnLshomum af vinnu hinna ýntsu hópa stillt upp í and- dyrinu, á borðum og veg-gj- um. Eitt borðið skar sig þó dálítið úr og vakti um Ieið mikla athygli og aðdáun þátt takenda. Á miða á borðinu stóð, að þetta væru sýnis- horn af vinnu vistmanna á Litla-Hrauni. Og ástæðan til að þessir munir vom þarna til sýnis var, að meðal þátt- takenda á námskeiðunum var sú, sem hefur verið vist- mönnunum til leiðbeiningar í föndri undanfarin tvö ár, Gróa Jakobsdóttir á Eyrar- bakka. Hún var komin til þess að Iæra eitthvað nýtt, til að geta aukið f jölbreytn- ina i kennsiunni og notaði um ieið tækifærið til að sýna hvemig m.a. má virkja á hollan hátt athafna- þörfina, sem í þeim mönnum býr, sem á Litla-Hrauini verða að dveljast um lengri eða skemmri tíma. — Dagurinn verður oft Iangur á Litla-Hrauni, segir Gróa, er við spyrjum hana frekar um föndurvinnuna og þá aðstöðu, sem til hennar er á Litla-Hrauni. — Vinnudag ur vistmanna hefst klukkan 9 og unnið er til 5 þegar vinnuveðuir er. En þeigar etóki viðrar til vininu og á kvöldin, getur tíminn orðið liengi að líða hjá þessum ógsefusömu mönnum, sem eiga við meiri eða minni sál- ræn vandamál að stríða. Sjönvarpið breytti ástand- inu til batnaðar, þegar það kom, en þó ekki nóg, því það svalar ekki athafnaþránni. Athafnaþráin er ríik og nauð synleg hverjum manni og hún brýzt út á ýmsan hátt. Þess vegna þurfa þessir menn að eiga kost á einbvers toonar tómstundaiðju, sem þeir geta unnið að saman eða hver í sínuim klefa. Trésmíða föndur hefur verið notokuð lengi, en í þvi hafa e(kki ali- ir tekið þátt. Fyrir tveimur Anuna les fyrir drengiim si nn — leirmynd.. árum var farið að kenna þeim að hnýta rýateppi oig hefur þátttaka i þvi stöð- ugt farið vaxandi. Og á s.l. vetri tók ég upp leirföndur og leðurvinnu á fimmtudlög- um, tvo tíima i einu. Þátttak- an hefur verið mikil og það hefur verið gaman að fiylgj- ast með mönnunum. Munina sem þeir gera hafa þeir yfir- leitt gefið ættimgjum og vin-- uia — Eru þeir allir jafn áhugasamir í byrjun? Gróa Jakobsdóttir með nokkur sýnishorn af föndrinu frá I.iila-llrauni. (LJósrn. Mbl. Kr. Ben). ar aðstaðan mjög mikið. Þar verður hægit að koma fyrir leirbrennsluofni og smelti ofni. Þessir ofnar eru reynd- ar ekki fyrir hendi, en ég vona að ríkisstjörnin verði svo velviijuð að láta þeim, sem þarna föndra, þessa ofna i té sem fyrst, svo hægt verði að auika fjölbreytnina í tóm- stundaisfarfinu og koma þv4 á breiðari grundivöll og kannski arðlbærari en nú er. Aðalatriðið er þó að föndr- ið geti orðið sem fjölbreytt- ast og stöðugt sé eitithvað nýtt til að grípa hugann og d-raga úr taugaspennu þesa- ara innilokuðu manna. — Úr því leirbrennsluofn er ekki fyrir hendi, hvar hef- ur leirinn þá verið brenndur tii þessa? — Þórir Sigurðisson kenn- ari í Reykjavik, sem veitt hefur mér milkla hjiálp og uppörvun í þessari flöndur- leiðsögn, hefur brennt allan leirinn í sinum frísitundum, endurgjaldslaust, og vi.1 ég nota tækiflærið hér til að þakka honum flyrir. Þótt Gróa léti þess ekki getið sjiálf, þá má bæta því við að hún hefur siáif ekið með allan leirinn til Reykjavíikur til að koma hon um þar í brennsLu. rayndimar, sem þeir velja sér, eru oft af baðstoflu- eða fljöLskyldulíifi; amman er að lesa fyrir litla barnið, mamm an Leggur hönd á höifuð litla drengsins, kona og maður eru að heilsast eða kveðjast svo dæmi séu nefnd. — Skorturinn á öryggi og kærleika í garð barna, sem þarna kemur svo vel í ljós, er að verða vaxandi vanda- mál, því umkomulausum taörn um, bæði frá rfkurn og flátæk- uim heimilum, fjölgar ört. Ég teL að i dag séu engin ungl- ingavandamál. Það er fuli orðna fólik'ð, sem er alvar- legt vandamál. Það eys pen- Lngum í börnin og foreldr- arnir kunna ekiki að segja nei. En það eru ekki pening- arnir, sem börnin vantar heidur kærieikurinn, heimil- isfriðurlnn, aginn og örygg- ið. Það eru möng dæmi þess að foreldrar vákna uipp við vondan draum — barnið þeirra er alit í einu dæmdur glæpamaður. Leiðin liggur á Litla-Hraun, þegar pláss losnar, eu það dregst oft vegna húsnæðissikorts þar. — En hvernig er húsnæð- isaðstaða þar til tórastunda- iðju ? litil leirmynd: Jesús og Júdas, Ryateppi, veggrnynd og leir munir. — Við voruim fyrst í úti- húsi, en síðastliðinn vetur flengum við að vera í mat- salnum. Markús Einarsson florstjóri héfur sýnt þess- um tómstundaiðjutilraunum mjög miikinn skilning og hef- ur látið flöndursto'fiuna sitja íyrir í nýju hyggingunni. Föndurstofan er að verða til- búin til notkunar og þá batn — Nei, það eru þeír ekki. Sumir hafa átt í erfiðleik- um með að byrja á einhverju — þeir vantreysta sér og segjast ekki geta gert þetta. En þegar þeir eru kornnir af stað kemur í ijös, að margir þeirra búa yfir miklum list- rænum hætfileilkum. Og rnuin- irnir, sem þeir gera, bæði leirmunimir og teppin æm muinina og það sýnir, að það er meira jafnvægi í sálinni og mennirnir hafa fengið ein- hverja útrás flyrir vantíðan sina. -— 1 mörgum þeim munum, sem mennirnir gera, má greina innilokunar- og eim- manaikennd og einnig sést oft á verkunum, að þessa menn hefur skort kærleika. Fyrir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.