Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÖIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 TIL SÖLU -TIL SÖLU Á SELTJARNARNESI, 4ra herb. hæð + 2 herb. í kjallara, ársgömul eldhúsinn- rétting, bílskúrsréttur. í HLÍÐUM, 4ra herb. hæð + 1 herb. í kjallara. í HLÍÐUM, 4ra herb. hæð + 3ja—4ra herb. íbúð í risi. í AUSTURBÆ, góð 3ja herb. kjallaraíbúð. í LAUGARÁS, 110 fm SÉRHÆÐ, bílskúr. í HAFNARFIRÐI, stórt, gullfallegt •einbýlishús. Höfum góða kaupendur að húseignum í HAFNARFIRÐI, á FLÖTUM og í KÓPA- VOGI, FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12. Símar 20424 — 14120 — heima 85798 — 30008. Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð við Reynimel. Flísalagt bað, eikar- hurðir, harðviður í eldhúsi. Laus um næstu mánaðamót. Til sölu 4ra herb. íbúð við Hraun bæ um 110 ferm., öll sameign frágengin. Svalir í suður. Til sölu lítil jarðhæð við Reyni- hvamm í Kópavogi. Hlfl<I>B0R6 Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýj? bíói). Simi 25590 og 21682. Heimasímar 42885 - 42309 Til sölu nýtt einbýlishús í Foss- vogi. Vönduð eign. Til sölu 5 herb. vönduð íbúð við Háaleitisbraut, 117 fm. Vönduð eign. Til sölu glæsileg efri hæð með bílskúr á einum bezta stað í Kópavogi. Allt sér. Tii sölu 2ja——3ja herb. íbúðir víðsvegar um borgima, útb. frá 200—600 þús. 4ra herb. íbúðir í Reykjavtk og Kópavogi. Einbýlishús víðsvegar á borgar- svæðinu. Nokkrar 2ja herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk, útb. 200 þús. Hötum kaupendur að öllum stærðum fasteigna, auglýsum sérstaklega eftir 4ra herb. íbúð með btlskúr f Austurborginni, há útb. i boði. Opið til kl. 8 öll kvöld. 33510 85650 85740. r—I lEKfNAVAL Suðurlandsbraut 10 Stúlka óskasf til afgreiðslustarfa í gleraugnaverzlun í Miðborginni — ekki yngri en 20 ára. Aðeins áreiðanleg og áhugasöm stúlka kemur til greina. — Upplýsingar, ekki í sima, í verzluninni, Hafnar- stræti 18, föstudag kl. 6—7 e.h. og laugardag kl. 9—10 f.h. Gleraugnaverzlunin OPTIK S.F. Verksmiðjusala að Skjólbraut 6 Kópavogi Marks konar prjónafatnaður úr stretch og odolon á böm og fullorðna. Skólafatnaður (sett, buxur, peysur og buxnakjólar). Verksmiðjuverð. Opið kl. 9—6 virka daga, klukkan 9—4 laugardaga. PRJÓNASTOFAN, Hlíðarvegi 18. Keramik VEGGFLÍSAR Stærðir: 7V2X15, 11x11, 15x15. Mosaik flísar Stærð: 27x27. LITAVER GflENSÁSVEGl 22-24 SIMARt 30280-3ZZ6Z íbúð við Húoleitisbraul Þetta er 5 herb. suðurendaíbúð á 1. hœð (3 svefn- herb.) íbúðin er r mjög góðu ásigkomulagi að öllu leyti, sökkul undir bílskúr er verið að byggja, öll sameign er ný lega máluð, og sem ný teppi eru á stiga. Sam- eiginleg þvottavél fylgir. íbúðin get- ur orðið laus fljótt Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 10. 2ja herb. SbúO á 3. hæð við Rofabæ, teppalagt stigahús, vélað þvotta- hús. Falleg Ibúð. 5 herb. endalbúð á 4. hæð við Skip- holt. Ibúðin er 2 stofur, skáli, 3 svefnherb. eldhús og bað auk 1 herb. I kjallara. Bilskúrsréttur. IBÚDA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 5 herli. IbúO á 4. hæO viO Kleppsveg. IbúÖin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Teppalagt stigahús, vélaO þvottahús, glæsilegt útsýni. 3j‘a «g 4ra herb. IbúÖir I Breiöholti. Ibúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, en sameign fullfrágengin. BeÖið eftir láni hús næðismálastj. Teppalagt stigahús, vélað þvotta- hús. Glæsileg Ibúð. GÍSU ÓLAFSS. ARNAR SIGUKÐSS. 83974. 36349. llöfum kaupeudur á skrá hjá okkur af öllum stæröum íhúöa með útb. frá kr. 300 þús. — upp « 3 millj. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 3ja herb. rishæð, rúmir 90 fm á góðum stað í Htíðunum, boga- kvistir á öllum herb.. Verð kr. 700—800 þ. I Vésturborginni 6 berb. góð 3. hæð (efsta hæð) um 140 fm við Hringbraut, suð- ursvalir, góð geymsla í kjallara, lítið ibúðarherb. i kjallara. Bíí- skúr, fallegur trjágarður. Verð kr. 2.4 millj. Útb. kr. 1200 þús. Nánari uppl. aðeims á skirrfstof- unni. I Hlíðunum Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. góðri íbúð í Htiðunum. enn fremur mjög fjársterkan kaup- anda að sérhæð í Htíðurvum. Einbýlishús — raðhús Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýltshúsi eða raðhúsi i borgirmi. 2/0, 3/o, 4ra og 5 herbergjaíbúðir. hæðir og einbýl- ishús óskast til kaupa. Komið og skoðið AIMENNA ! tSTEIGNASAU í t. -OÁRGATA 9 sÍMAR 21150 - "^5.0 Opið tii kl. 10 í kvöid .iiHldliiiiiiiiiitidiiiiniliiiiniiHmimmilMHtwiMMi. .•■•IIIIIIIIIIHIIIIMIUIHIIHIIIIIlllHlimlllllllimtlllU.IIIIIIIIIK tiiiniiiuiif ................■nRBSfiiiiiiiiniin iiimiiiihiiiiI 111111111111111111111111 A^^^^HmhiuiiiiiUK rniUiniMiiii HBBRBðgjgmM WHKIIllHBMjwgiSilWftiii...... ...........1 ^^'TWT’^iiiihmhiimii uuiuiuuiuii ATAi@]riH|u| HlmiiuiHitmi iiiiniiimuiilB 1» LW I kI ^JiHiinntUHtl ••|••|'•>|•||'|t]^Hn■Mbai MBnn IBiuiiuiimimi •tiiiMif'imiBMMWRBaiSP^"*® MBiiimuuiuu' .......u|MB........................H ^HuuH**«*«t' ii|iHiiuiMBfH,iiHiiiiiiiiHiiHniiiiiimlLMHiHiiMitr •••uiiniuiuiMiuitiuHuuuMiuiiiiiin'iiiiiiiuiiu**l«' SKEIFAN 15 — SÍMI 26500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.