Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBL AÐLÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTUMBER 1971 félk í fréttum riq J J Juan og Eva Peron. JARÐNESKAR leifar Evu Peron voru fyrir nokkru afhentar hin- um fyrrverandi einræðisherra Argentínu, Juan Peron, sem nú er landflótta á Spáni. Eildð hvarf á sínum tima á mjög dularfullan hátt, þegar Peron var steypt af stóli árið 1955. Argentínski sendiherrann í Madrid sá um afhendinguna, sem er talin liður í þeirri viðleitni núveiandi forseta, Alejandro Eanusse, hershöfðingja, til þess að afla sér vinsælda meðal Per- onisia, sem enn eru mjög öflugir, en Lanusse hefur heitið þjóðinni aímennum kosningum í haust. Stærstu launþegasamtök Arg- entínu boðuðu á sunnudaginn, að næstkomandi föstudag myndu þau fella niður vinnu i sex tíma til þess að minnast Evu. Er þá ráðgerð fjöldaganga um miðtoorg Buenos Aires, og er búizt við að mikið fjölmenni taki þátt í henni. Eva var í lifanda lífi þekkt undir nafninu „Engill hinna fá- tæku“, lézt árið 1952, 33 ára að aldri, en þá var Peron á hátindi valdaferils síns. Varð hún brátt tilbeðin sem dýrlingur og jarð- neskum leifum hennar komið fyrir á stalli i iburðarmiklu graf- hýsi. Þegar herforingjarnir höfðu gert uppreisn 1955 var þeim dýrlingur þessi mikill þyrn- ir í augum, þar sem Eva hafði verið kona einræðisherrans, og aðeins tveimur mánuðum eftir uppreisnina hvarf líkið af stall- inum. Síðan hafa verið uppi fjöl- margar getgátur um afdrif líks- ins og var helzt álitið, að það hefði verið flutt til Italíu og jafn- vel verið þar í vörzlu Vatíkans- ins og var helst álit.ið, að það fram hefur Páfaríkið hins vegar neitað öllum slíkum staðliæfing- um. jneo morgunkaffinu HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Mæðgin þessi tilheyra þjóð- flokki, sesn á heimkynni í myrk u:stu skógum Mindanao, sem er ein Filipseyjanna. Tasadayar, eins og þeir kalla sig, voru með öllu óþekktir þar til í júní síðastliðnuim þegar rannsóiknar- leiðangur sem var á ferð um skógana fann þá. Þjóðflok'kur- inn teiur aðeins 24, en þar af eru 13 böm. Tasadayamir eru nokkurs konar steina-ldarmenn, en verk- færum þeirra svipar mjög til verkfæra þeirra, sem fundizt hafa og talin eru vera frá því stigi þróunarinnar. Eru þau flest gerð úr grjóti og bamtous, eins og apahauskúpan, sem og lieikfömg bamanna eru bein, drengurinn heldur á. —■ Hver er þessi avinfeil i maður þanna? — Það er Söremsen verft- smiðjueigandi. En hver ha'ldið þér að ég sé. — Ég veit það ekiki. — Koman hans. — Og hver haidlð þér að ég séT — Það veit ég sannatiega ekki. — Gott, verið þér saalar frú ★ Ég var eimu sinni með dverg í vinmu hjá mér. Það var nú sanwkahaður dvergur. Þegar hamrn fékk líiaþom á tæmar, hélt hann að hann væri með höfuðverk. I*ú hefur fengið nýja gátu, foringi, fingraförin tilheyra hvorki Marty Wren né prófessor Irwin. Það SANNAR ekfc- ert, kaiuiski Wren h&fi verið nieð hanzka. <2. mynd). Eða — ef þú afsakar uppá- stunguna — kannski einhver ANNAR hafi haft horn i siðu prófessorsins. (3. mynd). Ef þetta eru einhver fíflalætí, Raven, þá kem ég eftir þér með svipu. Psst, Artie. Hvar ert-n?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.