Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 27 — Tottenham Framhald af bls. 31 landsleiki í skozka landsliðinu. Keyptur til Tottenham í desem- ber 1964 fyrir 72.500 pund. Var skozkur meistari með Dundee 1962 og bilkarmeistari með Tott- enham 1967. Mjög góður ,skalli“. 1,82 má ,hæð 78 kg, Eizti leik- maður liðsins — á fertugsaldri. Martin Chivers (miðherji): Vai-ð fastur maður í enska landsliðinu 1 vor, eftir að hafa skorað mörg mörk á síðasta fkeppnistím'abili. Var meðal mark- hsestu leikmanna í 1. deild 1970— 1971, skoraði 21 mark. Mjög sterkur leikmaður og leikinn af jafn stórum mamni að vera. Hamin er 1,86 m og 82 kg. Lék áður með Southampton og sinn fyrsta deildarleik með því liði 1963. Var keyptur til Tottenham 1 janúar 1968 fyrir 80 þúsund pund og Frank Saul. Meiddist illa á hmé 1969 og var lengi frá keppmi. Hefur leikið fleiri landsleiki 23 ára leikmanna fyrir England, en nokkur annar eða 17. Fæddur í Southampton 27. apríl 1945. Hef- ur leikið 5 landsleiki fyrir Eng- land og ékorað í þeim 5 mörk. Skoraði bæði möhk Tottenham í úrslitaleik deildabikarins s.l. vetur á Wembley er Tottenham vann Aston Villa 2:0. Ralph Coates (framherji): Einn af beztu leikmönnum Englands og er talið að hann miuni verða einn af máttarstólp- um landsliðsins næstu árin. Lék áður með Burnley, en var keypt- Ur til Tottenham í vor fyæir 190 þúsund pumd, sem er næst mesta peningaupphæð sem greidd hef- ur verið fyrir enskan leikmann. Goates hefur leikið 4 landsleiki fyrir England. Hann er 24 ára, 1,74 á hæð og 75 kg. Barry Daines (markvörður): Lék fyrst með Chelmsford, en kom til Tottenham 1968. Hann hefur leikið nokkra leiki með unglingalandsliði Englands og er talinn mjög efnilegur mark- vörður. Anthony Want (varnarleiltm.): Kom til Tottenham 1963, eftir að hafa leikið mikið með skóla- liðum. Gerðist atvinnumiaður 1965 og var um tíma fastur mað- Ur í un'glingalandsliði Englands. Lék sinn fyrsta leik í 1. deild 1968. »K 41985 Þegar dimma tekur Ögnþrung'im og ákafíega spenn- andi bandarísk mynd í Ktuin með ísl&nzkum texta. Aðalhlutverk: Audrey Hepbum - Alan Arkin. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum ininiain 16 ára. Siml 50 2 49 MORÐDAGURINN MESTI (The St. Valentone's Day Massacre) Spennandi bandarísk litmynd, tekin í Panavision, með ísl. texta. Jason Robards - George Segal. Sýnd kl. 9. HTX ÞHR ER EITTHURfl FVRIR RLLR ’Tunmjih I NTE RNATIONAL NÝTT pjÓhSCaf. ^ ' & NYTT Ýiöxajl Jp- 4-- J 4 . ' s'i, r w 4*\ þ v • - .' tAJ jyLjgfc -l Hin vinsæla hljómsveit DÝPT leikur frá klukkan 9—1. INGÓLFS-CAI GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit GARÐARS JÓHANIMESSONAR Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. 'É 1 1 TJARNARBÚD l JEREMÍAS leikur frá klukkan 9—1. R&DULL Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Matur framreiddur frá kl, 7. Opið til kl. 1. — Sími 15327. m oria 1KVOLD OFID i BVOLD OFISIKVOLD HÖT4L /A<iA Silfurtunglið ACROPOLIS leikur til kl. 1. Aðg. 25,00 kr. Terence Naylor (varnarleikm.): Fæddist í Islington og lék þar fyrst með unglingaliðum, en æfði síðan með Arsenal og Millwall áður en hann gerðist atvinnu- miaður hjá Tottenham í júlí 1969. Peter CoJlins (miðvörður): Lék rnikið með Tottenham á síðasta keppnistimabili í fjar- veru Mike England. Keyptur frá Chelmsford í Suður-deildinini í janúar 1968. Lék sinn fyrsta leik með Tottenham gegn Rangers (Glasgow), og skoraði þá tvö miörk. 1,85 m á hæð, 81 kg. Fædd- ur í Chelmisford, 29. nóv. 1948. John Pratt (framvörður): Lék fyrst með unglingaliði Bentfords og síðan með úrvals- liði Lundúna. Byrjaði hjá Tott- enhaim sem áhugamaður, en garðist atvinnumaður í nóv. 1965. Roger Morgan (útherji): Keyptur til Tottemham. frá QPR fyTÍr 100 þúsund pu-nd og komst strax í aðalliðið, en hefur lítið leikið að undanförnu vegna meiðsla. Var í liði QPR, sem sigr- aði í deildabikarnum 1967. Lék einn leik í 23 ára landsliðinu gegn Búlgaríu, og skoraði þá tvö mörk. Tvíburabróðir hans, Ian, leikur sem útherji hjá QPR. Fæddur í Lumdúnum 14. nóvem- ber 1946. Mjög leilkinn og skemmtilegur, en segja má að óheppnin hafi elt hann síðan hann kom til Tottenham. SULNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar DANSAÐ TIL KLUKKAN 1. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. glSBglglglg]g]glglglglg]glglglglglglglEl 01 01 01 01 01 O 01 01 01 Sigíbirt GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hin vinsæla gömludansahljómsveit RÚTS KR. HANNESSONAR leikur. Aðeins rúllugjald. 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 eeeeeeeeeee VÍKINGASAUJR ” KVOLDVERÐUR FRA KL 7 BLÖMASALUR BLÓMASALUR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7 TRlÓ SVERRIS GARÐARSSONAR HOTEL LOFTLEIÐIR SlMAR i 22321 22322 i KARL LILLENDAHL OG Linda Walke>- Amum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.