Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 28
28 M©RGTj!\tBL:AÐIÐ, FÖéTUDAGUB 10. SEPTEMBER 1971 .................-- ----------- --------- - ___íg...... Geioge Harmon Coxe: Græng Venus- myndin 57 Fenner beindi byssunni að Damon. — Xnn með þig, Georg. Þetta er bara alveg eins og í gamla daga! Murdoek tók strangann und- an handleggnum á Damon. Dam- on sagði ekki neitt, því að hann átti nóg að gera að horfa á byss- una í hendi Fenners. Hann sett- ist í aftursætið, eins og hann hafði skipað Murdoclt. Fenner settist við hiiðina á honum og Murdoek sagði honum, hvað hann ætti að gera við Damon og I>ouise. — Nú já, til Bacons? sagði Fenner. — Ég er hrædd- ur um, að lautinantinn verði eitkert hrifinn af þessu. — Segðu honum, að ég hafi sent þig. — Það skal ég gera, sagði Fenner, — en hann verð- ur ekkert hrifinn af því, að þú sért að snuðra sj'álfur, ef málið snýst um morð. — Segðu honum, að ég skuli hringja í hann, og að ég kiomi undir eins og ég get, sagði Mur- dock. Ég ætla að nota bilinn þinn, ef lykillinn stendur í hon- um. Ixiuise steig á ræsinn. Gegn um opinn gluggann heyrði Mur- dock Fenner segja við hana: — Aktu nú vel, fegurðardís, þá skal ég gefa þér einn litinn, ef lautinantinn leyfir það. Stóri bíllinn ók af stað. Mur- dock steig upp í bil Fenners og lagði af stað eftir götunni. Á horninu, undir götuljóskerinu, voru sjóliðsmaðurinn og stúlk- an enn að tala saman. 21. kafli. Murdock tókst að leggja biln um handan götunnar frá húsi Rogers Carroll. Nú voru búð- irnar á neðstu hæð dimmar, en það var ljós hjá Carroll og Mur dock sat og horfði á gluggana, áður en hann steig út úr biln- um. Nú var hann ekki lengur ákafur eða ofsakátur. Áreynsl- an af þessari daglöngu bið og svo æsingurinn af þessu nýaf- staðna móti við dauðann, orkaði þannig á hann, að hann var máttlaus og slappur. Hann hafði komið við í kaffi- Keflavík — Suðurnes Til sölu 128 fm steinsteypt einbýlishús við Suðurgötu í KEFLAVlK. Höfum til sölu 3ja tií 5 herb. íbúðir í Keflavík. Til sölu fokhelt raðhús i GRINDAVÍK. Til sölu góð 3ja herb. íbúð í SANDGERÐI. Til sölu stórt einbýlishús ásamt útihúsum í Innri-Njarðvík. Laust strax. Höfum kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum í Keflavík. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Simar 1263 og 2376. uppblásin plasthúsgögn í miklu úrvali NÝTT! NÝTT! Mikið jakkaúrval. ADAMS föt Yfir 50 litir í skyrtum. Frakkar. Allskonar Denim jakkar. Buxnaúrval. RDflfll <fl' TÍZKUVERZLUN VESTURVERI hé.si á leiðinni til þess að síma og hafði náð í Barry Gould hjá Courier, ®g beðið hann að koma með plötuhylki og infra- rauðar filmur. Meðan hann beið, kom leiguibíll og stanzaði fyrir framan búð pípulagninga mannsins. Maður kom út á gang stéttima. Þegar bíliinin hélt áfram, leit maðurinn upp i gluggana með ljósinu í, stórvax inn maður í þykkum frafcka — , Carl Watrous. Hann leit fram og aftur eftir strætinu, sneri sér og hvarf svo snögglega í myrkr- inu á tröppunum milli búðanna tveggja á meðstu hæð. Murdock steig út úr bílnum og gekk yfir götuna. Fyrir neð- an tröppurnar, stanzaði hann aftur. Eitthvað innra með hon- um kveinkaði sér við því, sem hainn þurfti að gera, en þegar hann hugsaði um kortin og þýð- ingu þeirra, svo og morðið á Tony Lorello og litla, hugrakka prófessornumj sem höfðu verið myrtir vegna þessara korta, þá fékk hann aftur móð í sig til að takast á við það, sem fyrir hönd um var. Hann dró djúpt að sér andann og lagði af stað upp tröppurnar. Dökka hárið á Roger Carroll var úfið og afiagað. Hann var í síðbuxunum með málningar- kámunuim og peysunni með oln- bogana út úr. — Halló! sagði hann, er hann opnaði dyrnar og sá Murdock fyrir utan. — Komdu imn. Carl Watrous var enn í fratók anum og með hattinn á höfðinu. Hann leit á Murdock hálflukt- um augum o.g það skein gremja út úr ljósbláum augunum, en þó ekki nema andartak. Grófa and litið varð að einu glotti. — Hæ! sagði hann. — Hvað ert þú að vilja hér ? Murdock svaraði honum engu. Hann fór úr frakkanum og lagði hann ásamt húfunni á stól og málverkastramgann ofan á. — Mé-mér datt i hug að líta betur á þessa strætismynd, sagði Watrous. — Ég er að fara .í fyrramálið. — Þú viit líka sjálfsagt fá þína mynd, sagði Carroll við Murdock. — Já, en bara eklki strax. Murdock horfði á hina tvo, sem snöggvast en kom svo beint að efninu. — Ég þurfti að tala um morðið á Andrada prófessor. Vingjarnlegi syipurinn hvarf af andliti CarroHs og hann varð varkár. — Er kammski talið, að ég viti eitthvað um það? svaraði hann kuldalega. — Já, ýmislegt, sagði Murdock. Hann heyrði fótatak í stigan- um um leið og hann sagði þetta, og gekk til dyra. Barry Gould kom inn með plötukassann, og laglega andliitið glóði af spenn- ingi. -— Hæ! Veiztu, að þeir hafa náð í Damon og Louise Andrada rvður á stöð? — Stöð? sagðí Watrous. — Lögreglustöðina? — Það var hringt rétt eftir að þú hringdir, sagði Gould við Murdock. -- Og hvað er þeim gefið að sök? spurði Watrous. — Það veit ég ekkert. Watrous var farinn að hneppa að sór frakkanum. — Kannski ætti ég að fara þangað og hitta Louise. - Vertu kyrr hérna, sagði Murdock. AEG Ji Sí BRÆÐURNIR ORMSSON% iágniúla 9. simí 38620 Hún mamma þín er að spyrja eftir þér, elskan! Watrous leit upp og nú var harka í munnsvipnum. — Við förum þangað ail.ir eít- ir svolitia stund, sagði Mur- dock. — Ég get sagt ykkur, hvers vegna Louise er þar. Hairan sagði þeim síðan ræki- legá hreinsaða sögu af því, sem gerzt hafði og hann hafðii gert. — Ég kom himgað til þess að fá framhaldið af sögunni hjá Canroli, sagði hann og beindi enin talinu að Gould. — Ég var rétt að segja honum, að böndin eru farin að berast að honum. Barry Gould hleypti brúnum og hrukikurnar á nefinu á hon- um dýpkuðu. Hann leit á Mur- Urúturinn, 21. niarz — 19. apríL Þú skalt ekki spara liávaúaim, ekki er allt með felldu. Nautið, 20. apríl — 20. niaí. Láttu ekki atburðarásiua tálma athygii iiína. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Þér gengur betur að semja við fólkið. Þú ert búiiin að taka rétta stefnu, og: átt því hægara með að lijálpa öðrum til að fóta sis. (irabbinn, 21. júní — 22. júli. JJfsgrleðin markar stefnuna núna «s breytir ýmsu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Keyndu að gera l»ér grein fyrir gildi hlutanna. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. linga fólkið þyngir þér róðurinn, og |»ú verður að horfast í augu við það fyrst og fremst. Vog:in, 23. september — 22. október. Reyndu að ná í góðan viu þinn, einn eða fieiri, <»s' eyddu tím- anum við umræður. eins og þú hefur efni á. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Kkki er gott að treysta um of á neitt í framfierslu sinni, en rétt er að icggja sig allan fram, þar sem fjárvon er fyrir hendi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú skalt ekki ofmetnast af hólinu en halda áfram að upp- teknum hætti. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú verður að halda skapinu í skefjum, þótt þér sé sagt til synd- anna. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Kf þú hefur ekkert að gera skaltu spara þér viiiiiuna ennþá lensra en þér huftkvamidist í fyrstu með smá hajfræðinsu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú skalt rcyna að vera léttlyndur þrátt fyrir smávegis aml- streymi. ALÞjÓÐLEG Ósóttir vinningar í gestahappdrœtti sýningarinnar eru á eftirtöldum númerum 26558 27898 33923 34791 37995 43801 48052 50404 52484 Hvernig vœri að líta á miðann sinn 26. ÁGÚST — 12. SEPTEMBER SÝNINGAHÖLLINNI LAUGARDAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.