Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR' 1®. SKPTEMBER ISTI Starfsmenn óskast Nokkra laghenta menn vantar nú þegar. Upplýsingar í síma 21220 á skrifstofutíma. OFNASMIÐJAN HF., Binbolti 10. Plöturnor fúst hjú okkur K-rossviður til innanhússnota. Harðtex, vatnsþolið, \ tommu þykkt. Harðtex, 2 mm og } tommu þykkt, venjulegt. Trétex, J tommu þykkt. PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF. Sölumenn Sölumenn óskast til starfa á kvöldin við kynningarstörf í Reykjavík og nágrenni — Góð söluiaun. Umsóknum fylgi upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur sé skilað inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 19. septemþer, merkt: ..Sölumaður — 5854". Fyrir skólafólk Leikfimibuxur, leikfimibolir kvenna, strigaskór, ballettbúningar. gPORTVAL ! HLEMMTOIIGI. Okkar hlutverk er að sjá um að kaffifólk eigi kost á úrvalskaffi, möluðu og ómöluðu, í litlum pokum og stórum. Þess vegna sendum vér nú á markað KAFFIBAUNIR I 250 gr. pokum. Kilópokarnir verða auðvitað til áfram. KAFFINÝJUNG FRÁ O. JOHNSON & KAABER hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.