Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEFTEMBER 1971
3
an Zorba en Róbert Arnfinns-
son.“
Gagnrýnandi Liibecker
Nachrichten fjallar siðan um
franrmistöðu annarra leik-
enda og fer um bana góðum
orðum, eins og áður sagði og
endar leikdóminn svofelldum
orðum: „Að öllu samanlögðu
rnerk og skemmtileg leiksýn
ing í Líibeck." Á öðrum stað
í blaðinu er sénstök frétt, þar
sem segir að allt bendi til þe&s
að söngleikurinn Zorba muni
fá geysilega aðsókn, það sýni
eftirspurn eftir miðum á
fynstu sýningarnar.
Þýzk blöð lofa mjög frammi
stöðu hans í ,,Zorba“
bach að sækja þennan írá-
bæra gamanleikara aila leið
tii ísúands, sem aukin heldur
talar frábæra þýzku. Heimsku
legt væri að ætla að gera sam
anburð á Zorba Anthony
Quinn og Róberts — leiksvið
og kvikmynd er tvennt ólikt.
Og á sviði getum við upp frá
þessu ekki hugsað okkur ann
MORGUNBLAÐINU hafa nú arlega rustamennis, sem er þó
borizt fyrstu umsagnir um leik í aðra röndina biíður cg mjúk
Róberts Arnfinnssonaa- í söng hjartaður, skilaði hann með
leiknum „Zorba“, sem var sóma og minnti á stundum á
frumsýndur í Lúbeck um síð Curt Júrgens . . . Það var
ustu helgi. Af þeim kemur ljós snjöll hugmynd hjá Kaffli Vi
3ega fram, að Róbert hefur
unnið giæsiiegan sigur í hiut-
verkinu og er farið um frammi
stöðu hans mjög iofsamlegum
orðum.
f Ha m bor ga<r bl aðin u Bild
segir í fyrirsögn: „Zorba kem
ur frá íslandi" og fylgir um-
sögninni mynd af Róbert Am
finnssyni og Luise Ulrich, eem
fer með hlutverk Bubulinu.
Farið er mjög fögrum orðum
um sýninguna í heild og hún
talin hinn mesti viðburður og
lof borið á ieikstjórann Karl
Vibach. Geta má þess að Biid
gefur ieiknum fimm stjörnur
aí sex mögulegum. — Um
frammistöðu Róberts eegir
meðal annars: „Róbert Am-
finnsson syngur, leikur og
dansar á heillandi hátt hlut-
verk hins stórkostlega G'ikkja
Zorba".
í blaðinu Lúbecker Nach-
richten er ítarlegur dómur um
sýninguna eftir leikgagnrýn-
anda blaðsins, Jan Herchen-
röder og tekur hann djúpt i
árinni í hrósyrðum sínum um
sýninguna, sem hann segir
vera nánast á heimsmæli-
kvarða. Siðan segir: „Hlutverk
in eru skipuð með sóma og
prýði. Gesturinn frá Reykja-
vik, Róbert Arnfinnsson leik-
ur og syngur hlutverk hins
kröftuga, en nokkuð aldur-
hnigna Zorba af ósviknum
sjarma . . . hlutverki þessa und
Erstauffuhrung in Lubeck
In lUbeck lebl dos Mu-
sical. (W!e iammerscha-
tíe, tíoO os in Hamburg
seit dem Ende dcs Opc-
rcttenhouscs tot Ist.) In
Liibeck lebt das Musical,
ureil ein liebhcb-er und
Kenner sich för dio Cat-
tung elnsetzt: Ceneral-
Intendant Kail Vibach
selber.
Karl VJbach prösentier-
te seinen.LObockern go-
stern abend die deutsche
ErstauífOhrung de3 Musi-
ccls wSorba«".
Die löbecker Aufföh-
rung hat kaum olne
Schwöche. Die zönden-
den Melodien, vom klel-
nen Orchester unter
Hons-Georg Schtndler
musizlert, bleiben lange
. !m Ohr. Im BUhnenbild
und In den Kostömen,
rlchtet slch LObeck ganz
nach der glanzvollen
New Yorker Urauffuh*
j rung.
Wenn am Ende (wíe am
Anfang) der AuffUhrung
I clle Mllwirkcrtdon Im
I Halbkreis eine Snuhlrcihe
Uber dle ganze Buhnen-
breite berctren, irt klar:
í Hier wurde ohne Spar-EÍ-
'RBEBnKBBBBCEEKíBBBHBHlttBBHBBBnBBlHíSfflBISBBEBIBESBBBBBnBMlBlBBBHHHHHnnBllBniKlRBHllHBnKinr
Þannig sagði frá frumsýningunni á Zorba í þýzka blaðinu Bild. Á myndinni eru þau Róbert
Arnfinnsson og Luise Ullrich en hún fór með hlutverk Bubuiinu.
Arnílnnsson und Luise Ullrich spielen „spöles Glöck" Im „Sorbas"-MusIcal
IESIÐ
DRGLEGH
FULLAR BÚÐIR
AF NÝJUM
VÖRUM.
□ FÖT IVIEÐ OG AN VESTIS
□ STAKifl JAKKAR OG BUXUR
□ HERMANNA TÍZKUFATNAÐUR
□ GALLABUXUfl — ALLAVEGA
□ KJÖLAR — BLÚSSUR — PEYSUR
□ LEÐURFATNAÐUR ALLS KONAR.
SKÁTAÞING verðuir haldið á
Séiifoissi helgima 11.—12. sept.
Þitngiið er fyrir fulitirúa ailra
skiátaifélaganna á landinu, en fé-
lögin eru affls 20. Fuiltrúarniir
verða um 70. Siiilk þimg esru haid
in annaið hvert ár. Á þimginu eru
tekin flyirár m.a. atriði er varða
lagabreytingar, og rædd verður
kömnum um æskuilýðisisltairÆ, sem
gerð var á vegum bamdalagsins
s.l vetur.
Fyónhugað er að slkipta þing-
íuiltrúum niður i ummæðulhiópa
og ræða þar hima ýmsu þætti
skátastartflsins. Á laugardags-
kvöldið verður kvöldvaka á veg
um slkáitafélagsins Fossbúa á
Seltfossi. Þess má geta að lolk-
um að skátafélagið Foissibúar gef
ur út í tilefni þingsins frimerikja
umslög fyrir saiflnara til styrlktar
skáitastarfi á Seitfossi. 1 stjóm
Bandalags islenzkra skáta eiga
nú sæti skátahöíðimgi, Jómas B.
Jónssom, varaskátaihöiflðingjar
Borghildur Fenger og Páil Gísla
son, gjaldkeri, Haildór Magnús-
son óg ritari Auður Garðansdótt-
ir.
STAKSTEINAR
Mælikvaröi á
heiöarleika?
Timinn var svo óheppinn gL
þriðjudag að taka trúanleg skrif
Þjóðviljans um þingmannaferð-
ína tU Parísar og greiðslu á til-
teknnm kostnaðarliðum varð-
andi hana. Rakti blaðið þau skríf
i ítariegu máli og sagði siðan:
„Þessi ádeUa Mbl. er þvi nokk-
urs konar sjálfshirting. Hitt verð
ur mælikvarði á heiðarleika Mhl.
hvort það leiðréttir þessa frétt
sína.“ Eins og ritstjórar Tím-
ans og Þjöðviljans hafa komizt
að raun imi siðustu da-ga var
frásögn Mbl. i einu og öUu rélt
en hið sama verður ekki sagt
uin skrif stjórnarblaðanna. Þau
hafa hins vegar þagað þunmi
hljóði, og enga tálraun gert til
að leiðrétta rangar frásagnir.
Væntanlega ber að líta £ þa
þögn, sem „mælikvarða á beið-
arleika" þeirra.
Hvar lekur?
I Þjöðviíjaniim í gær var svo-
felld klausa: „Það hefur komið
í ijós eftir kosningarnar, að I
sumum tilfeUum hafa flokhs-
sambönd stjórnarflokkanna fyrr-
verandi tryggt þeim upplýsing-
ar um smæstu atriði úr stjórn-
arherbúðunum núverandi. Jafn-
vei orð sem menn iáta faUa í
gríni inni á stjórnarfundum
komast út fyrir stjórnina og
koma einn góðan veðurdag i
Morgunblaðinu! Slik vinnuað-
staða ráðherra er auðvitað gjör-
samlega óviðunandi en hæpin
fordæmi fráfarandi stjórnar
gera erfitt um vik að setja und-
ir lekann." Af þessu tUefni er
ástæða tU að rifja tipp, hvað
Þjóðvilinn á við með þeim
orðtim að iimmæli ráðherra á
stjórnarfundiim hafi lekið út og
birzt í Morgiinblaðinu. 1 Reykja-
víkurbréfi Morgunblaðsins hinn
8. ágúst sl. sagði: „Án sigurs
Hannibals Valdimarssonar í síð-
ustii kosningum sætu nú hvorki
Magnús Kja-rtansson né Lúðvik
Jósepsson i valdastól á íslandi,
þó að hinn fyrrnefndi ha-fi hik-
að við að vinna drengskapar-
heitið, þegar hann varð ráðherra
vegna orðanna: „til þess hjálpi
mér gnð og hans heilaga orð.“
Ekld fer á milli niála, að um-
mæli Þjóðviljans ern mjög
ómakleg árás á embættismenn
ríkisins. Greinilegt er að Þjóð-
vUjanum kemtir ekki annað í
hug, þegar frá slíku er sagt, en
að einhverjir embættismenn eigi
þar hlut að máli. Hefur þeim
Þjóðviljamönniun ekki komið f
hug, að kannski sé kærleikurinn
niilli ráðherranna sjálfra ekki
meiri en svo, að „jafnvel orð,
sem menn láta fa-lla í grini inmi
á stjórnarfundnni komast út
fyrir stjórnina og koma einn
góðan veðurdag í Morgunblað-
inu“ af völdum einhverra ann-
arra en embættismanna?!!
'<C&3
—^1
I Hauptrollen 1 | Das Urteil B
„Sorbas", Muslca! nach dem Roman von N. Kazantzakis. Deut- sche Erstaufíuhrung 1 InLiibcck.Regie: Karl Vlbach. Dirigent: Hans-Georg Sdiind- ler. Abcnteuer elnes grlc* cbischeu „Pcer Gynt* auf dcr Heimatinsel Kreta: weiber-Ge- schichten, Blutrache, Geschichten um Le- ben und Tod cinfa- cber Menschcn. Jíobcrt ArnfJnnsson, Alfred Pfeier, Luise IHlrich, Olivia MoU- na, Sllvia Giogner. ** (Hccbste Wertung: S Sterne)
Skátaþing á Selfossi
um helgina