Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 15 ALLTAf FJOLGAR f\X/l VOLKSWAGFN ÁRGERÐ 1971 UPPSELD HEKLAhf. VéSapokkningor Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl., dísil, '57,'64 Buick V 6 cyl, Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68 Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Ranpbler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 cyl. '57—'65 Voloa VauxHall 4—6 cyl., '63—'65 Willvs '46—'68. Þ. Jónsson S Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 84516. íbúðir við Njálsgötu Lítil íbúð á hæð, 3 herbergi, eldhús og bað; með sérhita og sérinngangi. er til sölu í timburhúsi við Njálsgötu. Upplýsingar veitir Egill Sigurgeirsson, hrl., Ingólfsstræti 10, sími 15958. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum tryggingagjöld- um til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júlí síðastliðinn, svo og öilum gjaidföllnum, ógreiddum þinggjöldum og tryggingagjöldum ársins 1971, tekjuskatti, eign- arskatti, almannatryggingagjaldi, slysatryggingagjaldi, Itfeyris- sjóðsgjaldi, atvínnuleysistryggíngasjóðsgjaldi, iaunaskatti, kirkjugarðsgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi og iðnaðargjaldi, sem gjald- fallin eru í Kópavogskaupstað. Ennfremur skipaskoðunargjaldi, lestagjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1971, véiaeftirlitsgjaldi, svo og ógreiddum iðgjöld- um og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi. söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat- vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til Styrktarsjóðs fatlaðra, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, söluskatti mánaðanna maí og júní 1971 svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7. september 1971. GeriÓ Frigor frystikistu aó foróa- búri fjölskyldunnar. Hagstæð veró! Staðgreióslu-afsláttur! Góóir greiósluskilmálar! X)A^££o/u^éía>t* A/ RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23, SÍMI 18395 STÆRÐIR Skrifstofustúlko óskust aðaliega til símavörzlu. Nokkur vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „símavarzla — 5853". Framtíðarstarf Duglegan mann vantar til skrifstofustarfa í útgerðar- og fiskverkunarfyrirtæki á Suðurnesjum. Tilboð sendist blaðinu með upplýsingum um fyrri störf fyrir 17. þessa mánaðar, merkt: „5849". Mamma hennar veit... adLJOMA gerir allan mat góðan og góðan mat betri !•] smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.