Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPT’EMBER 1971
21
— Geimfarar
Framh. af bls. 17
lag tunglsims breiða úr sér fyr-
ir neðan. Stundum fannst mér
ég vera fugl, sem virtist ónort
inn af öllu, sem undir væni.
Eina skiptið, sem þú gerir
þér fulla grein fyrir því, að
þú sért á brauit urmhveríis
tunglið er þegar þú snýrð að
þvi og sérð yfipborðið. Þegar
þú ferð yfir mörkiin milli ljóss
og myrkurs sérðu ekki len,gu.r
endurskin sólar frá jörðu —
og þá er eins dimmt og hægt
er að hugsa sér. Maður sér
alls ekkert.
Þú veizt því aðeins að mián-
inn er þarna, að sjóndeildar-
hringur hans sker af útsýn til
stjarnan-na. Þú sérð greinileg-
an mun. Þú sérð stjönnubreið-
una, svo sérðu bogadreginn af
skorning af stjörnubreiðunni
— það er mánaröndin og þar
undir er ekkert nema sortinn.
Það er sem þú glatir tilfinin-
ingunni fyrir því, að þú sért í
raun og veru á ferð umhverf-
is tunglið, þegar það er svona
svart. Þú gætir verið hvar sem
er.
Þegar þú nálgast birtuskil-
in ferðu smám saman að sjá
tinda lýsast upp framundan.
Eftir því sem nær dregur og
mær sérðu meira ljós unz —•
allt er skyndilega upplýst.
Þá ertu komó.nn yfir skín
■andi bjart svæði. Mér var það
alltaf jafn mikið undrunarefni
að koma úr þessu algjöra
myrkri hinnar dimmu hlið-
ar tunglsins yfir á björtu hliið-
ána.
Ekki veit ég, hvernig é,g leit
út, þegar ég fór í „geimgöng-
una“ sem svo er kölluð — (við
köllum þetta EVA — „Extra-
vehicular Activities“) •— þar
sem ég gat ekki séð sjálfan
mig — en þetta er afskaplega
auðvelt. Ekki aðeins líkamlega
heldur tíka andlega. Ég hugsa,
að ég hafi femgið betri þjálf-
un fyrir þessa geimgöngu en
nokkur hefur áður femgið. Ég
hef sennilega filogið í þyngdar-
leysisæfingavélinni eins mikið
eða meira en nokkur anmar og
það boirigaði sig, þvi þegar ég
fór í geimgönguna var það rétt
eins og að vera í æfingavél-
inni.
P’yrst þegar ég opnaði lúg-
una va.r ég auðvitað mjög
spenntur. Hjartsláttur minn
sýndi það það var ekki líkam-
leg áreynsla eða neitt annað
þess háttar.
Andartak hi'karðu og segir
— þetta er ekki eins og í æf-
ingasal. Ef eitthvað fer únskeið
is hef ég engan þarna úti til
að ýta á hnapp og ná mér nið-
ur aftur. Þegar þú ert þarna
úitá i 200.000 míina fjarlægð
veiztu, að þetta er ekki lengur
leikur.
Ég var því viðbúin.n að
gan.ga út í niðamyrkur og bjóst
ekki við að sj'á neitt. Ég opn-
aði lúguna og það var rétt
eins og að standa á dimmu
sviði, eins og í byrjun leiks —
og svo tekur einhver stærsta
ljóskastaran-n og beinir að þér.
Skyndilega sérðu al.lt. Þannig
eru áhritf sólanimnar, þar sem
e.kkert er andrúmsloftið. Þarna
dreifist ljósið ekkert, skíni sól
in ekki á eitthvað er það kol-
svart.
Jim Irwin stóð háltfur út úr
Júgunni og skuggamynd hans
bar i miðja.n mánann. Það var
dásamleg sjón. Ég hefði mik:ð
viljað gefa til þess að taka
mynd af honum þarna.
Ég handleggjaði mig áfram
eins og ég haifði ætft og litað-
ist um. Mér fainnst sem ég hefði
verið þarna áður. Þetta kom
mér allt svo kunnuglega fyrir.
Verzlunarhúsnœði
Óska að taka á leigu verzlunarhúsnæði
á góðum stað í borginni.
Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir
16. þ. m.; merkt: ,,Góður staður — 6295“.
Sumarbústaður
Nýlegur sumarbústaður til sölu við veiðivatn
stutt frá Reykjavík.
Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins, merkt: „5920“.
Stúlka - Innheimta
Stúlka með bíl til umráða óskast til innheimtustarfa
hluta úr degi.
Nafn.og helztu upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl. fyrir næst-
komandi miðvikudag, merkt: „Innheimta — 5857".
H afnarfjörður
Viljum ráða vanan skrifstofumann.
Góð laun í boði fyrir vanan mann.
Tilboð sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins, merkt: „5846“.
Vön afgreiðslustúlka
óskast í matvöruverzlun i Kópavogi (Austurbæ).
Einnig piltur, sem þarf að hafa bílpróf.
Upplýsingar í síma 40540 eftir klukkan 8 í kvöld.
Vanar saumakonur
óskast. — Upplýsingar hjá verkstjóra.
BELGJAGERÐIN.
Bókarar — aigreiðslufólk
Nokkur kaupfélög norðanlands og vestan
leita eftir starfsfólki, einkum bókurum og
afgreiðslumönnum.
Upplýsingar gefur
Starfsmannahald S.Í.S.
11 1 . 11 11. ,
Utvarpsvirkjar
Þekkt umboð óskar að ráða tvo til þrjá útvarpsvirkja.
Ráðningartími eftir samkomulagi.
Vinsamlegast leggið inn nafn og helztu upplýsingar á auglýs-
ingadeild Morgunblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudag.
merkt: „Áhugasamir — 5856".
TEPPI *
Breiddir frá 137 cm til 420.
Sendill
Óskum að ráða sendil strax, hálfan eða allan
daginn. Þarf að hafa réttindi til aksturs
á vélhjóli.
Upplýsingar í síma 38540.
Dráttarvélar hf.
RANGE ROVER
BIFREIÐAKYNNING
VII. VÖRUSÝNING '7|
LAND
ROVEfí
KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK
CANCIÐ EKKI FRAM HJÁ SÝNINCARSTÚKU OKKAR
FÁIÐ BÆKLINGA MEÐ UPPLÝSINGUM
UM BÍLA FRÁ OKKUR
jfflBfefc
KYNNING í A N D DY RIN U
Ath.
RAN0E ROVER