Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐŒ), FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMRER 1971 I r Þ Fa J 7 ttíIjA A ialur:- ® 22-0-22- IRAUOARÁRSTÍG 31| VfflWlfí BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VWSwdtiiMifi«4-VWSimm»-VW»elmap VW SmiOfM-ljmfrsvsf 7mama LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastrseti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL TT- 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavik, simi 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan S- ,,i.'la/i(1sbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Sknar 11422 26422. Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) SENDUM '009W IWjS '»tr-kk fDOGHaam NVO/31 uaoHg ; jupe ua jJBiAp p að geta bara skoðað ökuskír- teinið og geta séð þs*r þegar í stað, í hvaða blóðflokki fólkið er, svo að ekki þurfi að fara að vesenast í því að eyða hinum dýrmætu mínútum í að rann- saka og komast að í hvaða blóð flokki sjúklingurinn er. Ég tel, að þetta muni vera mjög mikilvægt til að flýta fyr- ir í baráttunni við hinn skamma tíma sem í mörgum tilvik- um er of stuttur. Gunnar Þ. Jónsson, Sætúni 1, ísafirði. 0 Austfirðingar fái sania rétt og aðrir Austan f rá Reyðarfirði er skrifað kvörtunarbréf vegna sjónva-rpsins og segir bréfritar- inn, frú Ásta Jónsdóttir, að á Austfirðinga sé hallað í samanburði við aðra notendur sjónvarpsins. Það sé segin saga, að ef bili á Gagnheiði, en ann- ars staðar ekki, á leið sjónvarps myndarinnar norður og austur yfir land, sé aldrei neitt endur- tekið, en komi bilunin við aðra landshluta, standi ekki á að endursýna ýmsa fastaþætti, sem fallið hafi niður vegna bil- unarinnar. Hvaða þætti um sé að ræða, kveðst bréfritari ekki ætla að tilgreina, þeir séu ekki svo margir, „en fonráðamenn sjónvarpsins ættu að kippa Nómsflohkomir í Kópovogi hefjast 20. september. Margir flokkar í ensku. Nýtt talmálskerfi. Enskir og mjög þjálf- aðir enskumælandi kennarar. Sérftokkar fyrir 10—12 ára böm. Sérflokkar og sérstök kennsla fyrir atvinnubifreiðastjóra. Spænska, þýzka, norska, sænska og franska og kvikmyndun og klippingu í 8 mm, leirmótun, fundarstjórn og fundarreglur, skrift og leturgerð. — Hjálparflokkar fyrir skólafólk. Geymið auglýsinguna og sýnið vinum yðar í nágrenninu. Innritun í síma 42404, Guðbjartur Gurmarsson. 0 Blóðflokkar verði í ökuskírteini Gunnar Þ. Jónsson, Sætúni 1, ísafirði, skrifar: „Lengi hef ég velt því fyrir mér, hve mikilvægt sé að sjúklingur, er slasazt hefur, komist þegar undir læknis- hendi. Nú er því svo oft háttað í slysum (og eru mér þá helzt í huga hin mörgu bílslys), að um líf og dauða er að tefla, og munar þá oft um hverja mín- útu. Tökum sem dæmi: Ef fólk slasast í bílslysi og missir mik- ið blóð, væri þá ekki hentugra ■ 1 ^BÚNAÐARBANKl NN J rr baitki fólk*in*> Ttorðurbraut U1 ■Mafnarfirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag þessu í lag gagnvart okkur Austfirðingum, því að við mun um ekki láta bjóða okkur slíkt óréttlæti án þess að giera nauðsynlegar ráðstafanir til gagnrýni, — vegna þess að við eigum að sjálfsögðu sama rétt og aðrir.“ Bréfritarinn segir líka marga Austfirðinga furða sig á því, hvað myndirnar á skerminum séu misgóðair. Þetta þurfi líka að athuga betur. 0 Klukknahljómur á Skólavörðuholti „Einn sárþreyttur í Hall- grimssókn" skrifar: „Velvakandi! Viltu gera svo vel, að birta þessa kvörtun núna, í dálkum þínum, sem allir lesa, svo að réttir aðilaí', sem Við vitum ekki, hverjir eru, lesi þetta og verði okkur hjálplegir. Ég er einn af þeim ólánsömu, sem bý i nágrenni Hallgrímskirkju, og er ég búinn að búa hér á sama stað í mörg ár, og alltaf kunn- að vel við mig hér, þangað til núna, að, þessi kirkjuklukka byrjaði að slá stanzlaust alla daga, frá kl. 8 á morgnana til kl. 11 á kvöldin, á kortérs fresti. Mér finnst, og öllum hér í mínu hverfi, sérstaklega mik- ið ónæði af þessu, en þaz- sem enginn virðist ætla að koma því í verk að kvarta yfir þessu ónæði, en gengur bara og bölv- ar þessum sífellda klukkna- slætti, verð ég að gera það, því kannski finn ég sérstaklega fyr ir þessu, þar sem ég hef at- vinnu mína af að vinna nætur- vakt og þarf því eðlilega að geta hvílt mig þegar ég kem heim, sem er einmitt upp ú-r kl. 8 á morgnana. En núna er það alls ekki hægt lengur, því þessi klukknasláttur glymur hér sí og æ ,og verð ég að sofa með eymatappa og í loftlausu herbergi, því að hafa opinn. glugga, eina og ég var vanur, og er auðvitað heilsusamlega.st, er nú útilokað. Finnst mér og flek'um, að þeir sem þessum klukknaslætti stjórna, hefðu átt að hugsa út í allt það ónæði, sem þeir valda fólki í nágrenni kirkjunnar, með þesau, áður en þeir dembdu þessu yfir mann, þar sem þetta er engum til gagn3 en mörgum til mesta ama. Vonandi eru þeir ekki að fara eftir einhverjum stófborg um úti í heimi, sem eru með svona klukkuslátt alla daga, því þá ættu þeir hinir sömu að athuga það að fólk reynir það sem það getur til að flytja burt úr stórborgunum vegna hávaða, þar á meðal vegna klukkusláttar þar. Við megum sjálfsagt vera þakklát fyfir að klukkan slær ekki á nóttinni líka, því þeir sem þá vilja sofa geta það þá án eyrna- tappa (sem maður fær höfuð- verk af að þurfa að nota). En vakna skulu allir kl. 8 núna á morgnana (áður var það kl. 7.15 jafnt sunnudaga sem aðra daga, og útilokað að halla sér á sunnudögum, það er sama sagan, enginn f-riður fyrir þess ari klukku. Óskum við sann- arlega, að þessu verði breytt hið fyrsta, svo fólk geti hvílt sig í friði, þegar það óskar sjálft, án þess að óska þessari klukku norður og niður, svo maður segi ekki neitt ljótara, en lofi okkur að vera hrifin af kirkjunni okkar, og heyra sálm inn fagra eingöngu (kl. 12 á.h. og kl. 6 á kvöldin). Reyn- um að komast hjá öllum óþarfa hávaða, svo fólk sleppi við að sofa með eyrnatappa, sér til óþæginda. Einn sárþreyttur í Hall- grímssókn.“ Sérhœð - raðhús Hef góðan kaupanda að 6 herbergja sérhæð, helzt í Háaleitishverfi eða nágrenni. Fleira kemur til greina, svo sem lítið raðhús. Hugs- anlegt er að útvega seljanda hæðarinnar til kaups rúmgott raðhús á bezta stað 1 Háa- leitishverfi með bílskúr og góðum garði. ÁRNI STEFÁNSSON hrl. Málflutningur, fasteignasala, Suðurgötu 4. Sími 14314. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga -------- REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvkudaga Laugardaga GLASGOW Rmmtudaga LONDON Fimmtudaga LUXEMBOURG Alladaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOfmmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.