Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 7 Hjálpið okkur að kjálpa öðrum Slr Wlnfiton OhniiirolJin kallaði HJáipræðisheriiui „Her hinna hjálpandli handa,'1' HjáJpraeðisherinui vaar það og er eanun þann tíag f ðag. íshm) er eitt þeirra landa, þar semn þessar hjálpandi hernd m Marfa. Starfið er miidð, þ'ví margir þarfnaat hjálpar. amd- leigTOF ©g fjárhagslegrar. — Bnginn. veit hvenaer erfiðteikaniiir berja að dyrum, hvenaer þeir Kjáifír eða vamdamenn þeirra þarfnaat uppörvunar og skilnimigs eða fjárframlags. Starfsfólk Hjáilpræðishersins hjálpar fjölda manns á ári hverju. Tii þess þarf tima og peninga. Hjálpræðisherinm leggur frami. timamn. Starfsfólkið leggur <rft nótt við dag og gerir það með glöðu geði. Fólkið í lamdimu leggur fram pemingana. Án þeirrar hjálpar hefði aldrei verið unnt að starfa. I áratugi hafa Islemdingar lagt frarni ffé til þessa staorfs og ©nm er leitað til fólksins í Jamdinu. I dag ©g á morgum eru áriegir „blómasölndagar" Hjálpræðishensins ©g «im á ný sendir Hjálpræðisherimm þessi skilaboð: „HjáJpið okk- ixr að hjáipa öðnun." Ef oss mætir Elf oss Tneetir myrk og erfið táð, anuna verður það «m ár og sáð, að fougast ei þótt bölið hreili mann, hara reyna að höndia sannleikann. láfið speglar list og fagurt mái. Uf ið getur heillað hverja sái. Láíiið getur leik.ið margan 'kalt. Á Ilfsins hrautum verður stumdum svalt Arið Ihvert, sem áifmam liður mitt, æfi minnar kvöld það hefur stytt. Fært mér vizku, íarsæld, líf og þor. Fært mér trú á hamiingju og vor. Eysteinn Eymumdssom. Akraf jall Myndin hér að ofam var tekim af Helga Haníelssyni upp í Akraf jalii. I»e«ssi skemmtilega mynd a.í mamnshöfði er tekin rétt ofan við Innra-Hóbn, en samit ekki atlfjarri er bærimn á Rein, sem Halldór Imxness gerði frægam. Þar bjó Jón Hreggviðsson með sinni móður ©g öðru heimilisfölki, og þar var sögð him fræga setning, sem Laxness mótaði si o meistaralega iim orðaskipti Áma Magnússomar og Þórdísar Jónsdóttur bauka, sem hann raunar nefndi Snæfríðí felamdssól: „Vimur, h\i leiðir þú mig inm í þetta voðalega hús?“ Mynd Hdan stendur fjæir sinu, hvort hún minnir á Jón Hreggviðs- son eða eimhvem amnan, veit sjálfsagt engimm. — !•»». Notað timbur til sölu 2x4 tommur. Nafan og Olsen hf. Ármúla 8 REYKJAVIK, KÖPAVOGUfl Hafnartjörður eða Keflaviík. Kona með 2 barn óskair eftir 1—2 iherto. og eldlhús í 8 til 10 mánuði. Til'tooð sendist Mtol. imerkit Algjör reg usemi — 6296. BROTAMÁLMUR Kaupi allan' brotaméím lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. HAFIMARFJÖRÐUR íbúð óskast til leigu 15. sept. þnemmt 4 toeiimili. Uppl.. í síma 1061 mílli kil. 6—8 e. h. VOGAR Til sölu toikhelt einibýli'Shús I Voguwn. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilimálar. Fasteigneiselain, Halnfflrg. 27, Keflawik. sími 1420. SANÐGERÐI Til sölu stóirt tveggija hæða steinhús I Sandgerði. Verzl- unarhúsnæði á neðri hæð. Fasteignasalan, Hatnarg. 27, Keflavík, sími 1420. I SMtoUM Endaraðbús með bólskúr selst fokhelt á hagstæðuim kjörum e1 samið er strax. Uppl. eftir kl, 7 á kvöidin í síma 26S59. LlTIÐ SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI óskast til leigu miðsvæði® í bonginni, afnot með öðrum aðila kæmi til greina. Ti'boð merkt 5917 sendíst blaðinu fyirir 15. þ. m. HÚSASWII'ÐUR óskar eftir IramtlðarEtV'nnu utan Reykjavíikur. Þörf á 3ja herb. íbúð. T.lb. merkt Fram- tiíð 5658 sendist Mtol. fyrir. 25. sept. KONA ÓSKAST í íata'hreinsun i H'aifnarfirði sírax hálfan eða allan deginn. Sími 51817. KEFLAVliK — NÁGRENNI Einibýli'S'hús með 3 sveónher- bergjum óskast á legu. Upp- lýsimgar í sims 24727. WILLY'S '55 Tii sölu Willy’s jeppi, á-rg. 1965. Uppl. i síma 14688. BARNGÓÐ kona eða stúlka ós'kast ti'l þess að gæta tæplega eins árs gamails drengis milli kl. 9—4, fiíYvm daga vikunnar. — Mjcg rólegt. Hringið i síma 26290 STARFSSTÚLKA ÓSKAST Hótel Akrartes, sim: 93-2020 HÚSNÆÐ-I - HAFNARFJÖRÐUR 2ja—3ja hcrb. íibúð óskast nú þegiar eða 1. nóv. í 7—8 mán. Fynrframgreiðs'e ef óskað er. Uppfýsungar i símia 51689. fÞHR ER EITTHURfl FVRIR PLLR Bezta auglýsingablaöið ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip voivi *til Islands, sem hér segir: f ANTWERPEN: Skcgafoss 11. september^ Reykjafoss 15. sept. * Skógafoss 24. september^ Reykjafoss 4. október .ROTTERDAM: Skógafoss 10. september'! Reykjafoss 17. sept. * Skógafoss 27. septemberí Reykjafoss 6. október PFELIXSTOWE Mánafoss 14. sept. Dettifoss 21. september Mánafoss 28. september Dea tcss 5. október Mán'afo'ss 12. o'któ'ber [HAMBORG: Mánafoss 16. sept. Dettifoss 23. september Mánafoss 30. september< Dettifoss 7. október Miána'foS'S 14. októbar Í.WESTON POINT: Askja 17. septemiber Askja 4. októ'ber "NORFOLK: ' Brúarfoss 10. sept. Selfoss 20. sept. Brúarfoss 19. október ÍHALIFAX: Brúarfoss 13. sept. Brúarfoss 22. október r. LEITH: Gullfoss 10. september Guilfoss 24. september Gullfoss 15. O'kitó'beir. •'KAUPMANNAHÖFN: Lag.arfoss 13. septiember Laxfoss 15. september Gullfoss 22. sept. Laxfoss 29. september * Skip 6. októ'ber GuMfoss 13. október ÍHELSINGBORG Tungufoss 22. septemberj Tunigufoss 6. október 3AUTABORG: Laxfoss 14. september Tungufoss 21 septemberv Laxfosis 28. september *4 Tungufoss 5. október 1 KRISTIANSAND: Laxfoss 17. september Laxfoss 30. september * í FREDERIKSTAD: Laxfoss 16. september GDYNIA: Fjallfoss 25. september Skip um 15. október ’ KOTKA: Fjallfoss 23. septemtoer Skip um 17 október ÍVENTSPILS: Lagarfoss 10. septemtoer Fjailfoss 24. september. Skip, sem ekki eru merktj 5 með stjömu, losa aðeins í - >Rvík. Skipið lestar á allar aðal-ð jhafnir, þ. e. Reykjavik, Hatn- rarfjörður, Ketlavik, Vest-^ ^mannaeyjar, isafjörður, Akur-x ,eyri, Húsavik og Reyðarfj.^ '’Uppiýsingar um ferðir skip- •’anna eru lesnar í sjélívirkum'' Ssímsvara, 22070, allen sólar- ihringinn. ############ Vift höfum tryggt YÍSsktptaYÍnum okkar kostakjör í 15 daga úrvals- ferðum nteð þotu Flugfélagsins beint til Mallorca Farþegar Orvals eiga frátekin herbergi á fyrsta flokks hótelum eða íbúðir fyrir tvo eða fleiri, Ibúðunum fylgir þjónusta, eldhús og kæliskápur, en á hótelunum er fullt fæði innifalið. Sundlaug á hverju hóteli. Beint þotuflug frá Keflavik til Palma á Mallorca. Flugtúni aðeins fjórar klukkustundir. Engin millilending. Brottfarar- dagar: 3. og 17. ágúst, 1., 15. og 29. september. FERÐASKRÍFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu sími 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.