Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 11
VrOllGUNBLAÖIÐ, KIMMTIÍDAGL'R 23. SEPTKMBER .1971 11 ] — Stórgjafir ( Framh. af bls. 5 f vera vitmi að gleði hans, ef hann / hefði má'tt halda á þessu sjálfur inn undir isJenzka þekju. En glaðastur er hanin yfir því að f viitá þetta feomið til skila og þakldátur fyrir, að gjafimar eru afhentar með opinberum hætti um hendur hins norsika amb- \ aissadors á íslandi. Með því móti gerist það, sem fyrir honum vakir: Nocegur og ísland snert- ast, löndin tvö, þjóðimar tvær, á þann veg, að það neistar í milli af ást. Og þó að við söfcnum hams hér að þessu sinni, þá er það ekki svo að skilja, að hér sé um að ræða neitt einsfætt atvifc í samskiptum við hann. Þetta er efcki í fyrsta sinn, sem bann vebur okfeur undrun og garir þöfcfc okfear orðlausa. Gagn- vart Stoálhölti er hann fyrir löngu orðinn sá metíhafi, sem enginn fer fram úr nema sjálfur hann. Samt hefur hann rúm fyrir litilræði til viðbótar, Hall- grímsfcir'kju. Islenzk saga er hon- um helg. Þess vegna ann hann Skáiholti filestum mönnum meir. Og þess vegna skilur hann og metur fiiestum betur gildi Hall- grims og minningu hans. Og hann ber ísiemzka framtáð fyrir brjósti. Ég veit með vissu, að hann minnist hennar i bæn sinni hvern dag. Hann biður þess, að sú framtíð megi verða undir merkjum þeirrar trúar, sem SkáXholt var fcallað tii að þjóna og HaXXgrimur. Ég hef oft hugs- að það, að hugsjón, sem á svo- ósikipt og öruggt fylgi slíks drengs sem Harald Hope er, geti efcki annað en lifað og sigrað. Fy-rir Skálholtsmálið hefiur það verið með öllu ómetanliegt að eiga hann á bak við sig. Ég þakka yður, hr. ambassa- dor, og bið yður að þiggja og síkila dýpstu þöfek íslenzku feirkj- unnar og Isiands vegna norskrar dreniglundar. Guð blessi Noreg, norsfca frændur, vini og velunn- ara.“ Endurskoðun Ungur maður með staðgóða bókhaldskunnáttu og töluverða reynslu í að vinna sjálfstætt, óskar að komast í nám í endurskoðun. Tilboð, merkt: .ENDURSKOÐUN" sendist Morgunblaðinu fyrir 28. september 1971, merkt: „3057". Laust starf Starf skrifstofustúlku hjá Sakadómi Reykjavíkur er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Sakadóms Reykjavikur að Borgartúni 7, fyrir 30. þessa mánaðar. Reykjavík, 21. september 1971. Yfirsakadómari. Stúlka óskast til starfa í skrifstofu í miðborginni. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta æskileg. Tilboð, merkt: „3059" óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir 30. 9. 1971. Frá B.S.A.B. Fyrirhuguð eru eigendaskipti á 4ra herbergja íbúð i 5. bygg- ingaflokki félagsins. Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt sinn, snúi sér tfl skrifstofu félagsins, Síðumúla 34, 3. hæð, sími 33509 og 33699, fyrir fimmtudaginn 30 september næstkomandi. B.S.A.B. © Notaðir bílar til sölu O Volkswagen 1200, árgerð '58, '63, '64, '65, '69 og '70. Volkswagen 1300, árgerð '66, '70 og '71. Volkswagen 1302, 1971. Volkswagen sendiferðabíFI, 1966. Volkswagen 1600, árgerð '67, '68 og '69. Volkswagen fastback, árgerð ’66, '67 og '70. Land rover, bensin, '62, '63, '64, '65 og '71. Diesel, árgerð '62, '64, '66, og '69. Sunbean 1500, árgerð 1970. Taunus 17 M, árgerð 1966 og 1968. Cortina, árgerð 1970. Daf, 1964. Saab, 1965. NOTAÐIR BÍLAR Cortina '70 Fiat 125 '68 Taunus 17 M '67 Rambler American '68 Plymouth Belveder '67 Ford Conisul 315 '63 R a mbfer Rebel '67 Plymoirtih Valiant '67 Moskvitch '66 Simca 1000 '68 Taunus 12 M ’63 V.W. Fastback '66 Bjóðum hagstæð kjör. 35VDKULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 HEKLA hr Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Til sölu — Til sölu Á SELTJARNARNESI, góð 165 fm sérhæð, vandaðar innrétt- ingar — skipti á minni sérhæð í vesturborginni eða Hlíðum koma til greina. I VESTURBÆ, 4ra herb. hæð og 1 herbergi i risi. I HLlÐUM, á 3. hæð 5 herb. ibúð, góð eign. I LAUGARÁS, 4ra herb. SÉRHÆÐ, bilskúr. I KÓPAV0GI, 165 fm 6 herb. SÉRHÆÐ, bilskúrsréttur. I KÓPAVOGI. 150 fm 6 herbergja SÉRHÆÐ. I SILFURTÚNI, lítið einbýlishús, óinnréttaður kjallari — góð lóð — bílskúr. I HAFNARFIRÐI, HÆÐ og RIS — 6 herb, bílskúrsréttur. I HAFNARFIRÐI, 4r herbergja SÉRHÆÐ. I HAFNARFIRÐI, STÓRT gott EINBÝLISHÚS. Fasteignamiðstöðin Austurstrœti 12 Sími 20424, 14120. Heima 85798, 30008. Skiifstofustúlku óskust sem fyrst. — Þarf að vera vön vélritun og öðrum almennum skrifstofustörfum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Arnarhvoll — 5900“ fyrir 28. þ. m. Skrifstofustarf Læknafélög Reykjavíkur og íslands óska eftir að ráða duglega og áhugasama stúlku að skrifstofu félaganna. Góð vélrítunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu læknaféiaganna, Domus Medica, Egils- <' götu 3, fyrir 27. september. í kjörbúðinni hjá Velti fœst allt mögulegt í Volvoinn (Nœstum allt) Við endurskipulag varahlutaverzlunar Veltis h.f. var reynt að fylgj’a kröfum nútíma hagræðingartækni frá Volvo. Þess vegna er mikill hluti Volvo- verzlunarinnar kominn í sjálfsafgreiðslukerfi. Við endurnýjun mikilvægra hluta Volvobifreiðarinnar á eigandinn auðvitað að vera með í ráðum. Það er komið í tízku að fá mikið fyrir pcningana! Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.