Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUÍNÍBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1972 3 JÞjóðhátíð Vestmannaeyja: 351 bátur á bálið í bjarginu .,Loftbrú og sjóbrú“ milli lands og Eyja — Undir- búningur í fullum gangi Þ.JÓÐHÁTÍÐ Vestmannapyja verður haldln dagana 4., 5. og 6. ágúst og stendur und- irbúningur nú yfir a.f fullum krafti. Fjöidi fólks vinnur í Herjólfsdai á hverju kvöldi og byggir upp hinar viðamiklu skreytingar þjóðhátiðarinnar, sem allar eru prýddar marg- litum ijósaperum á kvöldin. Brennupeyjarnir safna grimmt í þjóðhátíðarbrenn- una, en hún er venjulega eins stór og þriggja hæða hús. Að- aJefniviðurinn i brennunni í ár er 35 tonna bátur, sem peyjarnir eru búnir að hífa upp á 50 m háan klett þar sem bálkösturinn er hlaðinn. Búizt er við þúsundum gesta á þjóðhátiðina og nú þegar er Flugfélag tslands búið að skipuleggja yfir 30 ferðir til Eyja og auk þess er Skipa- útgerðin búin að skipuleggja ferðir með Her jólfi. Þjóðhátíðin hefst með því að Birgir Jóhannsson formað ur íþróttaféiagsins Þórs, sem sér um hátíðina, flytur ávarp, þá messar séra Jóhann Hiíð ar í dalnum, Lúðrasveit Vest- mannaeyja leikur undir stjórn EJlerts Karlssonar, þá eru iþróttir og knattspyrna, bjarg sig ki. 17, síðan barnagam- an og dans, en aðaidagskrá- in hefst kl. 20.30. Þá koma m.a. fram hljómsveitin Hauk ar, Þorvaidur Halidórsson, Guðrún Á. Símonar, Ómar Ragnarsson, 3 á paiii, Tóti trúður, Sigga Maja sýnir akrobatik, spænskir dansarar sýna, Leikféiag Vestmanna- eyja skemmtir og síðan hefst dansleikur á tveim- ur danspöllum þar sem Hau'kar, Eldar og Ey- menn leika fyrir dansi. Kl. 12 á miðnætti verður kveikt í brennunni og þá verður einn- ig flugeldasýning. Einnig verður flugeldasýning á iaug- ardagskvöldið og verður sér- staklega vandað til hennar í tiiefni 60 ára afmætis Þórs á næsta ári. AUa þjóðhátíð- ardagana verður fjöibreytt skemmtidagskrá, en þess má geta að Iþróttafélagið Þór hef ur aila tið verið ákafiega hepp ið með þjóðhátiðarveður. Þrír úr aðalnefndinni, Biggi Símon og Valli, hefJa, hamra og saga. Nokkrir brennupeyjanna við M«ta af Bárunni, 35 tonna báti sem búið er að hífa í bjarg Her- jóJfsdals. Ljósmynd Mbi. Guðlaugur Sigurgeirsson. Vandað íslenzkt ! almanak tlT ER KOMIÐ hjá Kassagerð- inni, aimanak fyTÍr júii 1972 tii júlií 1973. Er aimanakið mymdium prýtt og hefur Gunnar Hannes- som ljósmvndari tekið aliar mynd irnar. TVær iitmyindir eru á Ihverri sið<u, gullfallegar myndir, þar sem viðfamgsefnið er tekið fyrir í fjarska og náteagt. Alman aklð er mjðg vandað. Nýstáriegt og skemmtiiegt brot er á aiman- aikinu. A.A. félagar til viðtals SÍMSVARI hefiur verið tekinn I notkruin af AA-samtökunum. Er stímiinn 16373, sem er jafnframt simi samtatoanna. Er simsvarinn í ganigd aiHan sólarhringinn, mema þetgar viðtailístími er, sem er ailla virka daiga nema lauigardaga, kl. 6—7 e.h. Eru þá aiiltaí einhverjir AA-ifélagair til viðtals í Tjamar- götou 3C, isem er litla raiuða hús- ið á bak við Hótel Skjaldbreið. Pundir A A-deiidanna eru sem hér segiir: Reykjayilk: mánudaga, mlðvikudaga, fímmtudaiga og föstudaga að Tjamargötu 3C M. 9 e.'h. og í Saína ða rheimili Lamg hoits'ikirkjru á föstudögum kl. 9 e.h. oig flaiuigardaga ki. 2 e.h. Vest manneyjar: að Arnardrangi fenimitudaga kl. 8,30 e.h. siimi 98- 2555. Keflavík: að Kirkjiuikmdi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, sirni 92-2505. JViðines: fyrir vistmenn aiila fimmtudaiga ki. 8 e.h. — Póst box samtakanna er 1149 i Rvjk, Miðvikudaginn 2. ágúst n.k. er fyrirhiuigaðiur kynningarfundiur AA-samtakanna á Selfossd, með stofhiun deildar í huiga fyrir Sel foss og nágrenni. Miun þessi kynningarfundur hefjast kl. 8,30 e.h. í Sikarphéðinssai, uppi. Er öQl um sem áhuiga hafa á að kynnast starffeemi AA-®amtakanna boðið á þennan fund. (Fréttatiik. frá AAsamtök.) Lúkar Þemeyar brann Höfn, Hornafirði, 28. júlí — í GÆRDAG var slötkkviJið Hornafjarðar kaliað út. Kom 5 Ijós að kviknað hafði i mb. Þern ey KE 33, þar sem hún lá við brytg,gju. Var hún 5. bátur i báta röðinni út frá bryggjunni. Eldiur var mi'kilJ í íúkar bátsins og þrátt fyrir það að slökkviliðið væri aðeins hálfa kilukkustiund að kæfa eidinn, brann all'ur lúk- arinn að innan og einhverjar skemmdir urðu á bátnum sjáif um. Röiskum kiuikkiutíma áður haifði verið farið ofan í bátinn og varð þá elkfeert vart við neinn eild eða reyk. Að öðru leyti var bát urinn manmiaiuisi, þar sem aihr bátar hér eru nú i sumarfríi. Bátur þessi var fyrir skömmiu keyptur hingað, verður nú farið með hann tifl Njarðvíkur þar sem gert verður að skemmd um en það miun taika langan tíma. — Gunnar. Samtök um raunhæft leiklistarnám EINS og komið hefuir fram í fréttum síðustu daga, var boðað til fiundar áhugafóiks um leik- listarnám í Norræna húsiniu sunnudaginn 23. júilá sl. Um 80 manns sóttu fundinn, sem samþykkti að stofna sam tök þeirra sem vilja stuðla að þvi, að komið verði á raunhæíu leiíkiistarnámi á fslandi. 55 manns skráðu siig til áfram haldandi undirbúninigsistarfs og er stefnt að þvi að samtökin verði endanleiga stofnað á fiundi sem haMinn verður í Norræna húsimu miðvikudaginn 2. ágúst n.k. •r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.