Morgunblaðið - 29.07.1972, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÖLÍ 1972
Kvenna
ANANAS
I>að er ýmisí.e-g't hægt að gera
við dis a£ anar.as. Hér koma
dæmi.
Polynesisknr túnfisknr
% bolli majonnaise
% t>k. karrý
1 mja-tsk. saxaður lau'kiur
2 Litiar dósír túnfiskur
1 y2 bolli ananasbitar (án safa)
1 boiii sneitt selleri
Karrý, laukur og majonnaise
blandað saraan, látið standa dá-
litið. Túnfiskurinn tekinn sund-
ur í bita, sameinaður ananas og
selleri og sett út í majonnaisið.
Saiatblað sett undir, þegar bor
ið er f ram.
K jötbollur og ananas
500 gr hakkað kjöt,
1 tsk. salt
1/3 tsk. pipar
8 sneiðar ananas
% boili pickles, sæt súr, ásamt
legi.
1 matsk. kartöflumjöl.
Kjötið kryddað með salti og
pipa? og gerðar bollur með mat-
skeið. Brúnaðar á pönnu. Saf-
inn látinii renna af ananasin-
um, og hann síðan notaður til
að bianda saman við pickles-
safa og kartöflumjöl, og því
bætt út i pönnuna. Suðan Iátin
koma upp og sósan aðeins Iát-
in þykkma. Ananassneiðarnar
settar ofan á og látið krauma
saman í 5 mín.
2 matsk. saxaður laukiur
2 matsk. púðursýkur
1 matsk. tómatsósa
1 tsk. simnep
2 háilfdósir bakaðar baunir
8—10 vinarpylsur, skornar i
litla bita
Safinn látinn renna af ananas-
inum og hann settur ásamt pyls-
unum í eldfast mót, allt hitt sett
saman við. Bakað í ofni í 1 klst
Mawai bakaðar braunir, pylsur
Og 9UUUIM
1% boíLi ananasbitar
Svínarif m/ananas og barbecue-
sósu
114 kg svínarif (spareribs)
1 (4 bolli barbecue-sósa
l% bolli stappaður ananas
Barbecue-sósan sett saman við
ananasinn og hetlt yfir rifin,
sem sefct eru i ofnskúffu eða eld-
fast fat. Bakað í 20 mín við 400F
og síðan áfram í 2% klst við
250 F.
ÝMB8LEGT
Auk þessara rétba eru hér
nökkrar uppástungur um, hvern
tg nota má ananas:
Stráið negul og sykri á ananas
sneiðar, setjið örlitla smjörklípu
ofan á. Bakið í heitum ofini í 10
mín. Mjög ljúffengt með is.
Setjið sýrðan rjóma og dálít-
inn púðursykur ofan á kælda
ananasbita.
Saxað hvitkál, sem ananasbit-
um eða stöppuðum ananas er
blandað saman við, er mjög gott
með öllum réttum.
Vefjið bacon-sneiðum utan um
ananasbita, festið með trépinna,
og brúnið á pönnu.
Hrærið saman 2 matsk. pipar-
rót og 1 matsk. sinnepi. Safinn
látinn renma af stöppuðum an-
anas og bætt saman við. Þetta
á mjöig vel við kjöt og samlok-
ur alls konar.
Vefjið „spegepylsusneiðum“
um stappaðan ananas, festið með
trépinna. Góður pinnamatur.
Hér er vevið að fara yfir frá gang á fötum hjá Saks, Fifth
Avenue í .Nevv York.
Lélegur frágangur
LÉLEGUS FBÁGAiVGUB
Bandariskir fataframleiðendur
horfast nú í augu vlð mikið
vandamál. Tilbúinn fatnaður
þykir nú orðið hafa sett svo mik
ið ofan hvað viðvikur ölium frá-
gangi, að til stórvandræða horf-
ir. Lausrr þræðir, illa festir
hnappar og tölur, skakkir vas-
ar og of stórt fóður er áber-
andi. Kvartanir berast frá
óánægðum kaupendium og fram-
leiðendur jafnt sem kaupmenn
eru önnum kafnir við að finna
iausn á þessum vanda.
Framleiðendur hafa nú aukið
til muna fólk, sem ekki gerir
annað en að fara yfir fötin og
afchuga fráganginn, og verzlan-
irnar sjálfar hafa fastráðið fólk
til þessara sömu starfa. Fyrir-
tækið Joseph Maginin hefur t.d.
fjóra menn til slíkra starfa í
Californiu og einn i Yew York,
og hefur hætt að verzla við
tnarga framleiðendur, sem hafa
sent þeim gallaðar vörur.
Hver er ástæðan fyrir þessu?
Margbreytileikinn í tízkunni hef
ur e.t.v. dregið athyglina frá
vandaðri vöru, og aðalatriðið
undanfarið hefur verið að vera
fyrstur með fötin. Fatnaður verð
ur að vera I tízku, annars selst
hann ekki. Aukinn kostnaður við
framleiðsluna á auk þess sinn
þábt í þessu, flest er framleitt í
fjöldaframleiðslu og fátt er orð-
ið handsaumað. Þegar margir
vinna að einni flík, eru kannski
fáir, sem hugsa um endanlegt
útlit hennar.
En vonandi verður breyting á
þessu, þvi að sagt er, að fata-
tízkan fyrir haustið, aan.k. i
dýrari fagnaði verði sterkari og
einfaldari en sú sem nú er á
boðstólum, efnin betri og himar
sígildu línur áberandi. Ein
bandarísk kona, sem vinnur við
stóra tízkuverzlun x New York
Aldraðir unglingar
Venjulega hefur verið etnis og
hálf öld á milli unglingsára og
elli, eða það höfum við álitið
hingað tiíl, og ekki mikið sam-
elginiegt með þessum tveim ævi
skeiðum. En nú er nýtt komið
upp á tenginginn ef'tir því sem
sálfræðinigurinn James Antihony
við Washington-háiskó'ann' i St.
L/xris heldur fram. Hann álítwr
að unglingarnir núna hafi ým-
is þan einkenni, sem áður hafa
verði sett í samband við ellirva.
Nefnir hann þar t.d. „depressi-
on“ þunglyndi, sem virðist sam
eiginlegt fyrir báða aldiurs
flokka, framtíðin er di,mm og
þvi einskis að bíða eða stefna
að. Báðír aldursflokkar eiga
það sameiginlegt að vera ákaf-
íega uppteknir af sjálfum sér.
Sjálfsaðdáunin (narcíssism)
kemur í Ijós basði á unglingsár-
um og elli. Sömuleiðis eru báðir
hópar sér mj'ög meðvitandi um
heitsu srína ag llkama, sem
kanmski er ekki svo undarLegt
þar sem líkamlegar breytingar
eiga sér stað á báðum þessum
aLdursskeiðum.
Dr. Anthomiy tei.ur eldra fólk
ið þó hafa það fram yfir tán-
ingana, að þá fyrrnefndu sé oft
hægt að hressa upp með nýjoj
áhiugamáli eða því um líku. En
um hina öidnu táninga er það
að segja, að talsverður hluti
þeirra vi.rðist líta svo á, að þeir
séu komnir á leiðarenda, þau
eixt áhugalaus um framtiðina og
lífsleið.
Að nrvinnsta kosti eru þær leið
ir, sem hingað til hafa þótt væn
legar ,,tii að koma sér áfram í
lifiniu" ekki ákjósanlegar að
þeirra mati.
Þama er hægt að kenna for
eiclrum um að einhverju leyti,
álítur dr. Anthony, og ætti eng-
um að koma á óvart, þar sem
allar heimsins syndir eru hvort
eð er foreldrunum að kenna, að
állti ýmissa sérfræðinga nútím-
ans.
gefur konum það ráð að athuga
fötin vel, áður en þær kaupa,
þvi að það sé strax greinilegt,
hvað sé vel saumað og hvað
ekki. Eða þá að skila flikinni
strax aftur, e£ hnappamir
defcta af eða ef saumspretta kem
ur áður en hún fer út úr dyr-
unum.
Slæm húð
Margir hiafa vandamál í sam-
bandi við húðir.a, og getur það
verið fólk á ölLum aldri en þó
einkum yngra fóik. Hér eru
nokkur góð ráð við fílapenslum
og bólum.
Otivera og góður svefn við op
in n glugga.
Rétt mataræði er nauðsynle'gt
og margir hafa náð miklum ár-
angri með því að ástunda holl-
ar matarven jur.
1. Drekkið vafcnsglas milli
mála, strax að morgni á fast-
andi maga og áður en farið er
í rúmið að kvöidi. Góður er app
elsínusafi og vatn, sítrónusafi
og vabn, te, kaffi, mjóik, en farð
izt áfeniga drykki.
2. Forðizt hveitibrauð, sérstak
lega nýtt, kex, kökur og „pie“.
Borðið rúgbrauð ag heilhveiti-
brauð.
3. Forðizt sælgætl, súkkulaði
og alla sæta ábætisrétti. Borðið
í þess stað alls konar hlaup, ein-
falda mjólkurbúðinga.
4. Borðið að viid allar begund
ir af ávöxtum, einnig hnetur og
rúsinur.
5. Borðið að vild allt græn-
meti og salat. Grænmetið á að
vera gufusoðið eða soðið í mjög
litlu vafcni, notið soðið. Slepp-
ið ediki í salötin, notið I stað
þess sítrónusafa.
6. Borið kjöt og fúsk í hófí,
og þá aðeins glóðarsteikt eða
gufusoðið. Bgg og ostur er leyfi-
legur.
7. Borðið grænmeti&súpur.
8. Borðið B vitamín.
Blómþurrkun
Nú fer að koma að bezta tím-
anum til að tína blóm til þurrk-
unar og pressunar og geyma
svo til vetrarins.
Það er óneitanlega mikil
hjálp í því við grasafræðinám
barna, að hafa blóm við hönd-
ina til að skoða, þegar farið er
yfír námsefnið, og ekki lengur
nægt að sjá blómin í fullum
skrúða úti í náttúrunni. Gasta
þarf þess vandlega, að blómin
séu þurr, þegar þau eru tekin.
Til þess að pressa blóm, þarf
þerripappír, taisvert af hon-
um, og gamla bók með þykkum
blöðum.
Leggurtnn er tekinn af blóm
unum, og krónan sett á milli
Ein gerð af jökkuin, sem nú eru
svo rn.jög i tizku. Móttökustjór-
ar á tizkuvikunni í Miinchen,
klæddust þessum búningi í sum-
ar.
tveggja þerriblaða, og þarf að
gæta þess að slétta vel úr
hverju krönubtaði. Það er hægt
að ýta þumalfingrinum ofan á
miðja krónuna, til þess að festa
hana betur á blaðið. Þerripappír
inn er nú settur inn í bók, ag
merkimiði settur við, svo að vit-
að sé, hvaða blóm þetta er.
Sama aðferð er höfð við stilk-
inn og laufblöðin.
Eitthvað þungt er nú látið af-
an á bókina og hún geymd í 4—
6 vikur i sólrikum, rakalausum
stað. Betra er að standast þá
freistiegu að aðgæta blómið á
þeim tíma. Þegar svo gengið er
frá blóminu, þar sem á að geyma
það, er leggurinn festur á
krónuna og laufblöðin á stilk-
inn. TLl þess er notað örlítið
lím, gobt er að nota við það
tannstöngul eða álíka fínt verk-
færi. Fyrir þá, sem vanir eru
blómapressun, er hægur vandi
að búa til fallegar myndir eða
annað til skrauts, og teikna þá
mynztrið á örk og leggja siðan
blóm á mynztrið.
Böndóttir jakkar, ýnust notnðir
við kjóia eða síðbuxur.