Morgunblaðið - 29.07.1972, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 29.07.1972, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1972 MEÐ KRÓA, PJE, Á.Þ. OG MÖ GGU. Síða þessi, seun nú hleypur af stokkiinum, sekkur vonandi ekki í s.jósetning'ii. Um hana er ætlað að aka þeim hugðar- efniim og málnm sem eru á rúntinum hverju sinni hjá ungn fólki. „Ég vildi reyna á mig“ Rabbað við Ingibjörgu Sverris- dóttur steypukonu Karlmenn eru í ábyrgðar- stöðum og vinna erfiðisvinnu, en konur hafa yfirieitt unnið léttari störfin. Þannig hefur það verið um aldaraðir. Á sumrin vinna stúlk- ur í verzlunum, skrif- stofum eða í garðavinnu svo eitthvað sé nefnt. Piltarnir fara aftur á móti á sjóinn, eru í byggingarvinnu, vega- gerð eða brúargerð. í>að eru til undantekning- ar frá öllum reglum ef regl- ur skyldi kalla. Þegar blaða- maður Morgunblaðsins fór á stúfana til þess að vita hvort ekki væru neinar skólastúlk- ur, sem stunduðu hin svoköll uðu karlmannsstörf í sumar fann hann eina. Hún er í menntaskóla, heitir Ingi- björg Steinunn Sverrisdóttir og vinnur í sumar við að steypa gangstéttir. Engan leikaraskap: „Við þurfum meira lýðræði66 Rætt við Kára Þórsson, uni leiklistarskólamál, sem nú eru í deiglunni „Hér \erður að byggja frá grunni. V'ið liöfum eiginlega ekkert að miða við nema hug- sjónina, en ernm samt raun- sæ.“ Það var Kári Halldór Þórsson sem komst þannig að nekt ég finn það vaxa það byrjar djúpt djúpt í skúmaskotum sálarinnar það sópar burt skúmanum í einni svipan og sprettur framúr frumskógi hugsana minna penninn lyftist blaðið bíður svo bjart svo nakið ég vil hylja nekt þess og prjóna því peysu orða færa það i föðurland fallegra orða ég byrja á fyrstu lykkjunni undir og í gegn en í handvömim minni missi ég hana niður og í nöktu blaðinu sé ég speglast nakinn huga. Þessi nöktu orð héma upp- yfir skrifaði ég í óstuði 13. maí, þá staðsettur í höf- uðplássi Norðlendinga Ak ureyri. Það lágu próf í loft- inu, en þrestir spásséruðu á grein í I.ystigarðinum, og sól- in skein á köflum. Þelið hjá mér núna er svip- að, því að ég hef enga hug- mynd um hvað ég á eiginlega að skrifa, hvaða orðum ég á að troða á pappírinn til að hylja hvítuna. Ég gæti nátt- lega sagt eitthvað spak- legt um efnahagsmálin í Tan- zarríu eða talað um ræktun á steinbít eð kattarfiski í poll- um í einhverju ríki í Júesei. Talað um veðrið í dag , í gær, og hinn daginn. Þið sjáið, að þetta er hálf- gert kirkjugarðsveður í þessu hjá mér. En hvað um það, þeir voru að biðja um nokkur orð á b!aði. Kirkjugarður. Það hafa nú § allir komið i kirkjugarð eða eiga eftir að koma þangað Framhald á bls. 20 orði við síðuna er við röbb- uðum við liann uni þan sam- tök áhugafólks nni leiklistar- nám seni nú eru að koniast á Iegg hér og er einkum stefnt að því að beina ieiklistar- skóia þeim sem á að rísa inn á þær brautir sem leiknemar h-lja beztar. Eins og kunnugt er hefnr alit leiknám hangið í laiisu lofti hér þar eð enginn skóli hefur tekið inn nemendur um skeið. Og ekki voru þeir skói ar sem það gerðu upp á ýkja marga fiska að mati Kára sem er útskrifaður úr Þjóðleik- liússkólannm; þar hefði t.d. mikið skort á lýðræðis- ieg vinnubi'ögð, skaplegan vinnutima, og jafnvei grund- vallaratriði eins og iíkams- þjálfun og spinn (impró- visjónir). „En við ætlum ekki að hengja okkur í þessu,“ seg ir Kári, „heldur vinna jákvætt frani á við frá deg- inum í dag. Að vísu verðiu- að taka tillit til þess sem gert hefur verið áður, en aðalatr- iðið er að hleypa lýðræði inn í starfið og gera andrúmsloft- ið persónulegt.“ „DET ER EN KATASTROFE" Þessi samtök eru að taka á sig mynd þessa dagana og stofn'fundur var í Norræna húsinu s.l. sunnudag. Þau eru sprottin út úr ráðstefnu norrænna leiknema, sem hald- in var í Humlebæk í Dan- mörku 3.—8. júlí. Hana sóttu 4 íslendingar, þ. á m. Kári, og byggja samtökin tillögur sin- ar í leiklistarskólamálum mjög á ályktun ráðstefnunn- ar. Á henni var stofnuð Norr æn leiklistarnemanefnd sem ætlunin er að komi á „upp- lýsinganeti" fyrir leiklistar- skóla á Norðurlöndunum og munu samtökin hér á íslandi taka þátt í því, þar til við fáum skóla, og nýta upplýs- ingar og reynsiu annarra til þess að komast sem næst hin- um „fullkomna leiklistar- skóla.“ „Þó að brýna nauðsyn beri til að fá skóla sem fyrst, þá er það engin afsökun að hann sé ófullkominn í byrjun. Við verðum að byrja þar sem aðrir skólar eru staddir." Kári kvað ástand í íslenzsk- um leiklistarskólamálum hafa verið mikið rætt á ráðstefn- unni. Ein finnsk kona sagði: „Det er ikke et problem I har der; det er en katastrofe," og skirskot- aði um leið til þess misræmis, að sætanýting hér í leikhús- um, er sú bezta á Norður- löndum. SEX starfshópar t GANGI. Á stofnfundinn á sunnudag inn komu um 80 manns, og 55 þeirra létu skrá sig til starfs í vinnuhópum sem nú eru að undirbúa tillögur upp úr ályktun Humlebækráð- stefnunnar, og öðrum þeim gögnum er liggja fyrir. Sum- ir koma saman á hverju kvöldi. „Það er misskilninigur að samtökin séu aðeins fyrir leiklistarnema. í þeim starfa nú t.d. bæði leikarar og leik- stjórar, og þau eru opin öil- um þeim sem virkilega hafa áhuga á leikiistarmálum al- mennt t.d. tæknistörfum. Á fundinn í Norræna húsinu kom fjöldi manns sem v:ð höfðum engar spurnir af, en kom aðeins af áhuga. Það er því ljóst að almenn- ingur er ekki lokaður fyrir þessum málum, þótt maður heyri stundum það sjófnarmið að t.d. sé aiveg yfrið nóg af Ieikurum á Islandi," sagði Kári. MEIRA LÝÐRÆ»I. Tillögur samtakanna eru sem sagt ennþá á umræðu- stigi, en grind af leiklistar skóla liggur þó nokkuð á ljósu. Til dæmis má nefna að æðsta stjóm skólans yrði hjá allsherjarfundi allra aðila, en framkvæmdastjórn yrði hjá skólaráði, skipuðu kenn- urum og nemendum tii jafns, og auk þess skyldi fastráðið starfsfólk eiga elntn fulltrúa. Áherzla yrði lögð á að allar ráðningar væru háðar tíma- takmörkunum, og allsherjar- fundurinn skal sjá um að markmið skólans séu í stöð- ugri endurskoðun. Allt þetta kom fram í Humlebæk, en starfshópam- ir reyina svó að aðiaga is- lenzkum aðstæðum. „Og okk- ar kröfur ganga lengra, því hér er á svo litlu að byggja.“ Kvað Kári brýna nauðsyn bera til að námsefnið væri á sem breiðustum grundvelli bæði fræðilegt og hagnýtt, með til- liti til sem flestra af listgrein um leikhússins, — leilcs, leik- stjómar, dans, leikmynda- gerðar, ljósa o.s.frv. Og grundvöilurinn er hóp- vinna. „Við erum hörð á því,“ sagði Kári. „Það eru margir hræddir við hópvinnu, og Framhald á bls. 20 Danshúsa- vandinn: En ekkert Sigtúns- leysi „Ég get kannski farið aó gera eitthvað i vetur ef þau hús sem eni þarna á staðn- — Ég vinn hjá föður mín- um í sumar, segir Ingibjörg. Stelpur eru alltaf í svo þægi legri vinnu. Ég vildi reyna eitthvað á mig, og því sótti ég um þessa vinnu hjá föður mínum. I fyrstu vildi faðir minn ekki að ég ynni slika vinnu, en loks lét hann þó undan. Fyrst eftir að ég byrj aði voru strákarnir í flokkn- um mjög hissa, en ég lét það ekki á mig fá. Ég vildi sýna og sanna fyrir sjáifri mér að ég gæti unnið steypuvinnu og ég get það vei. Við erum bú- in að steypa gangstéttir um- hverfis Glæsibæ í Álfheimun um. Svo gerum við gangsfétt- ir um allan bæ. T.d. höfum við verið í Kleppsholtinu, Háaleitisbrautinni og víðar. Þá hreinsa ég einnig timbur o.fl. Mér likar mjög vel við starf ið, og ég vil endilega að stelpur hristi af sér letina og vinni þau störf, sem karl- menn hafa einokað hingað til, því þær geta það auðveld- lega. * tini verða fjarlægð fyrir frost,“ sagði Sigmar Péturs- son í Sigtúni er við inntum hann frétta af nýja skemmti- staðniim som hann hefur í hyggjii að reisa að Suður- landshraut 26 (næstiv lóð vi'stan við Grensásstöðina). „En þetta veltur á ýrnsu, ekki sízt lánaskorti. Bærinn er t.d. svo helvíti liarður að liann krefst að maður snari út 4 milljómim í gatnagerðargjöld fyrirfram." Sigmar kvað það form sem skemmtistaðurinn ætti að taka vera liern- aðarleyndarmál, svo og stærð ina. „En ég vona að gamla Sigtún geti starfað þangað til nýi staðurinn kemst upp,“ sagði Sigmar að lokum. Einn starfshópurinn á fundi i vikunni að Fríkirkjuvegi 11. (Ljósm. Br. H.).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.