Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 29
MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JULÍ 1972 29 LAUGARDAGUR 2». iúlS 7.(W) Morguttútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fími kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Logi Einarsson les sögu sína „Stákarnir við Straumá“ sögulok (6). Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milii atriða. Eaugardagsiögin kl. 10.25. Stanz kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson og Árni Ölafur Lárusson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 (iskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 í hágír Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Illiómskálamúsík. a. Hljómsveit Lou Whitesons leik- ur lög eftir Smetana, Delius o. fl. b. Hljómsveit Kurt Edelhagen leik ur lög eftir Rodgers, Berlin og Wright-Forest. c. Vico Torriani. syngur með hljóm sveit Bels Sanders. d. Hljómsveit Joe Loss leikur lög eftir Albinoni, Bach, Debussy o.fl. IG.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Heimsmelstaraeinvíglð I skák 17.30 „Frekjan“, síðasti lestur (9). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum dúr Kór og hljómsveit Rays Conniffs flytja lög úr kvikmyndum. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi 19.45- A Ólafsvöku a. Halldór Stefánsson flytur þistil um þjóOhátlðarhöld Færeyinga. b. Færeysk smásaga: „Böðuliinn“ eftir Jens Pauli Heinesen. Helma Þóröardóttir les. c. Ástrlður Eggertsdóttir rifjar upp horfng. tíð i samskiptum Is- iendinga og Færeyinga. d. Hugrún skáldkona flytur frá- söguþátt um „Sönginn í sjóhús- inu“ eftir Kristínu Rögnvaldsdótt- ur á Ólafsfirði. — Ennfremur færeysk tónlist. 20.40 Framhatdsleikrit: „Nóttin Ianga“ eftir AUstair McLean Sven Lange bjó til flutnings i út- varp. Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í fjóröa og síðasta þætti: Mason læknir .... Rúrik Haraldsson Jackstraw ........ Flosi Ólafsson Joss .... Guðmundur Magnússon Margaret Ross .... Valgerður Dan Johnny Zagero ..... Hákon Waage Solly Levin Árni Tryggvason Til sölu 9 tonna dekkbátur súðbyrðingur, smíðaár 1961. Bátnum fylgir 4 st. rafmagnsrúllur, snurvoðaspil, eitt st. voð línuspil, nýr dýpt- armælir af Simrad gerð, ný yfirfarin vél. Upplýsingar gefa Kristján Eiríksson, s. 14226 og Karl Karlsson, sími 8026 Grindavík. Tilkynning Athygii mnf ytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskipta- málaráðuneytisins, dags. 27. des. 1971, sem birtist í 2. tbl. Lögbirtingablaðsins 1972, fer 2. úthlutun gja’deyris- og/eða innflutnings- leyfa árið 1972 fyrir þeim innflutningskvót- um, sem taldir eru í auglýsingunni, fram í ágúst 1972. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa barizt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka ís- lands fyrir 15. ágúst n.k. LANDBANKI ÍSLANDS, ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. EITT SÍMTAL kemur yður í samband við þjáifaða iðnaðamenn, sem taka að sér vinnu fyrir húseigendur. HÚS & GLER SF. tekur mál fyrir Gudogler h.f. og sér um ísetningu á tvöföldu glerí á öruggan hátt. HÚS & GLER SF. sér um hvers kon- arviðgerðir og breytingar á þökum og gluggum. Hringið strax í dag. > HÚS & GLER SF. Símar: 35114 og 37009. Nick CorazziM .... Jón Sigurbjörnss. Séra SmallwooQ .... Gunnar Eyjólfss. Marie LeGarde ..... Inga Þóröard. Helene Fleming .... Lilja Þórisdóttir Frú Dansby-Gregg ................. ... Hrafnhildur Guðmundsdóttir Theodore Mahler ..... .. Jón Aðils Hoffman Brewster .... Bessi Bjarnas. Hillcrest ... Guðmundur Pálsson 21,35 Blanda af tali og tónum Geir Waage kynnir 22,35 VeðurfreKiiir Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Veggfóður Langþráða sendingin af „VYMURA“ veggfóðrinu er kamin. Úrvalið hefur aldrei verið meira. A J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. SKINNASALAN. Laufásvegi 19. II. hæð t.h. Dömur athugið Við höfum loðsjöl (capes) trefla og allskonar skinrt á boð- stólum. Við önnumst hreinsun, viðgerðir og breytingar á petsum og styttingar á skinn- og rúsktnnskápum. Peteanir eru hreinsaðir í vél. sem er ein sinnar tegundar hérlendís. Á MOSKVICH Í FERÐALAGIÐ ’njjiíisa'iiíN Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbraut 14 - Itejkjavik - Sími .18600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.