Morgunblaðið - 29.07.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 29.07.1972, Qupperneq 31
MORGUasrBL.A£>IÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1972 31 1 Olympíueldurinn á leið til Munchen Tendraður í Grikklandi í gær Olympí'U, Grikklamdi, 28. júlí. AP. OLYMPÍUELDURINN, sera losa nmn meðan Olympíuleikam ir i Miinchen standa yfir, var tendraður á hinum forna leik- vangfi við Olympíu, þar sem leik arnir eru upprunnir. Griskur hlaupari bar kyndilinn fyrsta spölinn á hinni iöngu leið tii V- Þýzkalands. Gríska leikkonan, Maria Mos- Choliou fór með hlutverk hof- gyðjunnar og tendraði eldinn á 'kyndlinum en áður hafði hún lyft handleg’gjum sínum til himáns og beðið Seif, hinn forna guð Grikklands að blessa og vernda ljós leikanna, sem haldnir verða í Múnchen seinnipartinn í naasta xnlánuði. Olympi'ueldurinn verður bor- inn af rúmlega 5 þúsund hlaup- urum og á hann að koma til Munchen 25. ágúst eða dagimn áður en leikamir verða settir. 2 Norður- landamet LASSE Viren setti Norðurlanda- met í 3000 metra hlaupi á fimmtu dagskvöldið, hann hljóp á 7,43,2. Tíminn er sá bezti í heiminum í ár. Viren átti sjáifur eldra Norð- urlandamet í greininni, 7,54,0, sett fyrir ári og einum degi bet- ur. Heimsmetið í 3000 metrun- um á Kipchoe Keino, 7,39,6, sett árið 1965. FINNINN Raimo Vilen hljóp á fimmtudagskvöldið 100 metrana á 10 sekúndum réttum. Hlaupið var við löglegar aðstæður og sýndu allar þrjár klukkurnar sama tímann og metið þvi gilt Finnlands og Norðurlandamet. Leið hlauparanna liggur gegn- um Tyrkland, Búlgariu, Rúmen- iu, Júgóslavíu, Ungverjalaind, Austurríki og loks Þýzkaland, en hver hlaupari ber kyndilinn una kílómetra vegalengd. Þúsundir ferðamanna voru við staddir athöfnina í morgun, þeg ar eldurinn var tendraður, en einniig var þar mætt fram- kvæmdanefnd Múnbhenleikanna ásamt 'grísku Olympiunefndinni. Athöfnin var hin virðulegasta og stóð í hálfa aðra klst. Þessi mynd er úr leik Víkings og ÍBK. Bæði þessi llð eru í eldlin unni í dag. Hörkuleikir í 1. deild Víkingur - ÍBV og ÍBK - KR Tveir leikir verða í 2. deild ÞÓ að toppliðin í 1. deUdinni Fram og ÍA, eigi frí, verður ör- ugglega hart barizt í báðum leikjum deUdarinnar í dag. KR leikur í Keflavík og Vestmanna- eyingar mæta Víkingum á Laug- ardalsvellinum, báðir leikirnir hefjast kl. 16. Víkingar og Vestmannaeying- ar eru örugglega óheppnustu lið deildarinnar og verður gaman að sjá hvemig fer í viðureign lið- anna. Víkingar eru komnir með 3 stig ag ÍBV 4 og ef Víkingar sigra í dag sitja Vestmannaeying ar eftdr á botninum. Það ber þó að taka fram að ÍBV hefur leik ið fæsta leiki liðanna, aðeins 6, og hafa veðurgiuðimir leikið þá grátt. Vonandi verður þó hægt að fljúga frá Eyjum í dag svq ekki verði enn einum leik þeirra frestað. iBK er sama sem búið að missa af lestinni varðandi sigur i deild- inni og einnig KR, en þessi Uð eru aftur á móti líkleg tM að berj ast um annað sætið ásamt öðru hvoru toppUðinu. Guðni Kjart ansson leikur með ÍBK að nýju í dag, en hann var i leikbanni í leiknum móti Víkingi. Ekki mun heldur af veita að styrkja vöm ina þvi KR-ingar eru stórhættu- legir uppi við markið. Annarser varla lengur hægt að tala um hina „sterku“ Keflavíkurvöm, því liðið er búið áð fá á sig 12 mörk og hafa aðeins ÍBV, Breiða blik og Vi'kingur fengið á sig fleiri mörk. Einn leikur átti svo að fara fram á mánudaginn, milli Fram og Vals, en honum er frestað vegna utanfarar lands- liðsins. I annarri deild leika Selfyssing ar á heimavelli við ÍBA, verða Akureyringar að teljast sterkari fyrirfram. Þó er full ástæða til að vanmeta ekki andstæðing ana því Selfyssingar hafa aðeins tapað einum leik á heimaveUi. — Einnig leika í annarri deildinni Þróttur og Völsiungur og hefst sá leikur á Melavellinum kl. 14 í dag. Leikur SeOifoss og ÍBA Knattspyrna; Landsliðið valið Tveir nýliðar — Guðgeir valinn LANDSLIÐSEINVALDURINN í knattspyrnu, Hafsteinn Gnð- mundsson, liefur nú endanlcga valið 15 menn fyrir landsleik- Inn við Norðmenn í Noregi n.k. fimmtndag. Er sá leikur liður í undankeppni fyrir heimsmeist- arakeppnina, sem háð verður í Þýzkalandi, en Islendingar hafa áður leikið við Belgínmenn. Eftirtaldir knattspyrnumenn haifa verið valdiir tii keppninnar: Þorbergur Atlason Fram, Dið- riik Ólafsson Víkingi, Einar Gunn airsson iBK, Ólafur Sigurvinsson i Atli Þ. Héðlnsson, nýliði iBV, Þröstur Stefánsson 1A, Guðni Kjartansson iBK, Mar- teinn Geirsson Fram, Ásgeir BHasson Fram, Eyleifur Haf- steinsson ÍA, Þórir Jónsson Val, Guðgeir Leifsson Víkingi, Teitur Þórðarson ÍA, Atii Þór Héðins- son KR, Ásgeir Sigurvinsson iBV og Tómas Pádsson ÍBV. Þetta val landsHðseinvaldsins gefur naumast ástæðu til gagn- rýni. Að sögn Hafsteins beið hann með að tdlkynna liðið end- anlega meðan Hnurnar voru að skýrast hversu alvai'leg meiðsli Sigurðar Dagssortar og Elmars Geirssonar voru, en hvorugur hefur náð sér nægiiega til að geta tekið þátt í þessari för. Sömu sögu er að segja um Her- mann Gunnairsson — hamn á enn við slæm meiðsli að stríða. AthygU vekur að Guðgeir Leifsson hefur verið valinn í þennan hóp, en hann var sem kunniugt er ekki boðaður á síð usitu fundi landsliðsins, og var taiið að setja ætti hann út úr liðinu. Frá þvi virðist hafa verið horfið, enda vafasöm ráð- stöfun. Tveir nýliðar eru I liðinu, þeir Diðrik Óliaflsson og AtH Þór Héðinsson. Diðrik hefur sýnt ágæta leiki að undanfömu með Víkingum, og á þama heima, úr því að Sigurður gait ekki farið og Atli Þór Héðinsson hefur sýnt það í síðustu leikjum að hann á fyliilega heima í þess- um hój»i. Hafsiteinn hefur valið fjóra miðverði í þennan hóp, þá Einar, Guðna, Þröst og Martein. Af þessu má ráða að Einar eigi að taka bakvarðarstöðuna í stað Jóhannesar Atlasonair, sem kom ekki vel út úr leikmuim við Dani. LandisHðið heldur utan á þriðjudag næstkomandi en lands leikurinn fer fram á Stavamger á fimmtudag kl. 18,30 að stað artima. Seinni leikur þessara liða fer fram hér heima á næsta ári. Diðrik Ólafsson, nýiiði hefst aftur á móti klukkan 16. í 3. deild fara fram fjöimargir leikir og voru þeim gerð skil í þriðjudagsblaðiniu, þó er rétt að benda á leikina í Norðurlandsrið! inum. Þar fara fram tveir síð- ustu leikirnir á morgun, þrjú Uð eiiga möguleika á sigri i riðiinium UMSS, KS og Magni. STAÐAN f 1. DEILD Fram 8 5 3 0 19:10 13 ÍA 8 6 0 2 18:10 12 ÍBK 8 2 4 2 14:12 8 Breiðablik 8 3 2 3 8:13 8 KR 7 3 13 12:11 7 Valur 7 1 3 3 11:13 5 ÍBV 6 1 2 3 13:15 4 Víkingur 8 1 1 6 1:13 3 STAÐAN í FH 2. DEILD: 9 7 2 0 25:8 16 ÍBA 8 7 10 31:8 15 Vöisunigur 8 5 1 2 18:12 11 Þróttur 7 3 2 2 14:12 8 Selfoss 8 3 0 5 15:15 6 Hauikar 9 2 0 7 10:18 4 Ármann 6 1 0 4 5:18 2 ÍBÍ 7 0 0 7 5:32 0 Breyta ákvörðuninni — eða hætta við stangarstökkið — ÞETTA er ákvörðun, sem verður að breyta, annars geta þeir bara hætt við stangarstökk- ið á Olympíuleikiinum. Þannig farast sænska stangarstökkvaran um Kjell Isaksson orð iuu ákvörð un Alþjóða frjálsíþróttasaxu- bandsins að banna stangar- stökkvurum að nota aðrar steng- ur á Olympíuleikunum en þær sem allir stangarstökkvarar hafa getað fengið ke>T»tar á almenn- um niarkaði síðan í ágúst í fyrra. Og Isaksson. bætir við: — Hvað er almennur markaður? Jú, það er að kaupa beint firá fram- leiðendunum. Frá þeim kaupa flestir st angarstö'kíkva rar ÖH tæki sín, þess vegna verður IAAF að gera ákvörðun sína ógilda. Annars hættir maður þe.ssu bara og reynir eitthvað annað, þessi ákvörðun er alls ekki réttlát. Upphaf þessa ieiðindamáis má rekja til greinar í rúsisneska blað iniu Sovjetskij Sport. Þax stóð að nýja stöngin kostaði 360 þúsund krónur. Isaksison er ekki alveg sammála því. — Þá hefði ég vertið tíður gest- 'Ur í bönkum, því ég er búinn að flá mér áitta svona stengur og það hefði kostað mig, ef fréttin væri rébt, tæpar þrjár miiljónir. Sannleikurinn er ailt annar, nýju stengumar eru að vísu 50 sinn- um dýrari, en heldur ekki meira. Ég held að þetta sé bara öfund- Góður árangur Rússa SOVÉZKA meistaramótið i frjáls um íþróttum fór fram í Moskvu um helgina, og náðist góður áranigur i ýmsum greinum, eins og vænta mátti. Til dæmis setti Nioie Sahite nýtit Sovétmet í 800 m hiaupi kvenna — hljóp 2:01,1 min. Anaboli Bondartsjuk kastaði sleggjunni 75,54 m, Gavrilenko hljóp 400 m grinda- hlaupið á 49,2 og Mjasnikov hljóp 110 m grindahlaupið á 13,7. Romuaidas Bibbe sigraði í 3 þús. m hindrunarhlaupinu á 8:30,0. sýki Rússa, veirðmunurinn hefur ekki verið neinn afgerandi þátt- ur. Rússamir hefðu getað feng- ið sér sams konar stengur hefðu þeir bara hringt tii fratmleiðand- ans í Bandarikjunum. — Það er ekki svo ýkja mikili munur á þessum stangagerðum. Sú nýja er öðru vísi á litinn og aðeins léttari sem er til þæginda í stöikkinu. Ef ég ætti að fara að nota gömlu stengumar aftur þyrfti ég að byrja alveg að nýju, ég hef æft með Olympíuieikana í huga og aðeins notað nýju teg- undina. Ef ég verð að Skipta um sitöng kositar það mig mikið óhagræði, auik þess sem ég á enga af gömlu gerðinni. Ég þynfti að kaupa mér 10 stengur og byrja að æfa frá grunni og hvemig á ég að geta náð áraingri á þessum stutta tírna fram að Olympíuleikunum, segir hinn óánægði Kjell Isaksson, sem er ein helzba sigutvon Svia á Olympí uleikunuim. IÞRÓTTAÞING íþróttasani- bands Islands verður haldið i Skipliöli í Hafnarfirði dagana 12. —13. ágúst. Samkvæmt lögum ISÍ skal iþróttaþing lialdið ann- að hvert ár. Árið 1970 var síð- asta þing lialdið og var það hið 50. í röðinni, upp á þann við- burð var haldið nieð liinni stóra og giæsilegu íþróttaliátíð. Þetta íþróttaþing í Hafnár- firði er því hið 51. í röðinni og ber það upp á 60. afmælisát ÍSÍ, en ISl var stofnað 28. iahú- ar 1912.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.