Morgunblaðið - 29.08.1972, Side 20

Morgunblaðið - 29.08.1972, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972 Eldur á Kambabrún UM áttaleyúð á sunnudags- morguninn er starfsmenn ís- taks komu til vinnu urðu þeir varir við að kviknað hafði í rafveituhúsi, sem stendur framarlega á Kamba- brún. Hvergerðingar urðu og: eldsins varir, er þeir risu úr rekkju og var slökkvilíðið í Hveragerði kvatt á staðinn. Er það kom á vettvang var allt brunnð til kaldra kola, en í húsinu var Ijósavél og va'tns dæla. Eldurinn magnaðist mikið við það að olíutankur, sem notaður var undir eldsneyti Ijósavélarinnar var tengdur henni með gúmslöngu, sem brann í sundur og streymdi olian í eldinn. Mötuneyti, sem stendur rétt hjá skemmdist ekki. — Georg. — Fox Framhald af bls. 2 mambandsins. Skáksambabdið hefði giert þetta með það fy.nr laugiuim- að peningamir skiptu það ekki máli, er - invigið væri annars vegiar. Richard C. Stiedin, lögfræðing- ■ur Chester Fox svaraði síðan nokkirum fyrirspuirnum. Hann pagðist vera á föruim til London t 1 þess að leggja þar löghald á pen'nga þá, sem mr. SCater befði bo'ðið keppendum, en sam- S-iamiulaigdð við Skáksambandið { ýddi að ekki kæmi til málshöfð- i’nar hérlendis. Þá vair hann s puirðuir um þann möguileika, að Fischer fiyittii verðiaunin ekíki úr jtrndi en geymdi þau i islienzk- i'.m banka. Svaraði Stein þvi til að hann myndi aldrei reyna að nálgiast þá pe, iniga á meðan {eir veeru á íslandi. Hins vegar sagðist hann líta öðrum aaguim á málin, ef Fischer JJ-ytti pen- inga inn til landsins. Ef hann gerði það, teldi hann sig sam- ilivæmt siamkomiur.áginu hafa rétt f il þess að nálgeisit fjármuni, sem iimíram eru verðlaiuinin. Laks sagð; Guðmumdur G. Þór arinsson, forsetii Skák.san'bands- ins, að hann tieldi að sér væri éhætt að fuiliyrða að verðiaunin yrðu ektki skatitÐögð hér á landi. — Jafntefli Framhald af bls. 32. f kemmtan — sjjemnan var mikil allan tímann. Morgunblaðið spurði nokikra skákmeistara álits þeirra á skák- inni. Ingi R. Jóhannsson, alþjóð- leigiur . mieistiairi saigði: Spassky toftldi djairfflega til þess að knýja framrí vinning, en fékk enigu áork- að fyrir sterkri vöm Fischers. Skákin var í jafnvægi frá upp- hafi til enda. Robert Byrne frá Bandarikjumium saigði iað skákin hefði verið mjög spennandi og bjóst jafnvel við að þessi skák yrði ein af fáuim, sema minnzt yrði í fnamtíðinni. Frank Brady frá Bandarikjunuim sagði að skákin hefði verið æsandi bar- átta og eftir riddarafórnina heíði virzt svo sem Spaissky ætti góða jnöguOeika á vinningi. En M'ktag- e«t myndi Spassky ekki hafa séð íyrir drottninigarleik Fiscbers til d2 og eftir það hafi ekki 1eg- ið annað en jafntefld í loftinu. Brady sagðist ekki haida að skák in hefði verið sérstæð fyrir þessa mieistara miðað við aðrar skákir þeirra. Jens Enevoldsen frá Danmörku sagði að þessi skák hiýti að vera Spassky mikil von- brigði, Hann hefði leikið hana mjög vel pg jafntefli væri ekki nógiu gott. Bobby var líka stór- kosbleigur, og því fór sieim fór. Svetosar Gligoric sagði að skák- in hefðá verið æsandi, en hún væri samt ekki bezta skák ein- vígisins. Biskups’lieikur Spasskys hefði verið skiemam tilegu r, em ekki nógu góður — sagði Glig- oric og brosti. 20. sfkáikiim verður tiefld í dag og hefuir áskorandinn þá hvítt. — Hjónagarðar Franihald af bls. 2 hafa 60 tvegigja herbergja íbúð- ivr í 1. áfaniga, en húsið er teikn- að þanmig, að nokkirir möguieik- ar eru á þvi að fækka íbúðum og stækka, og var ákveðfð að gera þá breytingu á fyrsta hús- inu, að hafa þar 51 tveggja her- bergja íbúð og 6 þriggja her- bergj'a. í húsinu verða auk þess setustofur, geymslur, þvottahús og rúimgotit amddyri, þar sem m.-a. varður aðstaða fyrir síma- kiiefa, póstafgreiðslu o.fl. Húsið er að hlutia á tveimuir hæðum og að hluita á þremur hæðum og þökim, sem 'verða steypt bogá- þök, miuinu gefa útiliti hússiims sérkemmilegan svCp. Á lóð hjónagiarðamna er ráð- gert að reisa þrjú slík hús með alls um 170 ibúðuim og sérstatet hús fyrir bamaheimdli. Li'kOiegt er að næst verði haíizt handa um by@glim.gu barn aheimiliis ims, og hefur bvggingamefndin fjali- að notekuð um stærð þess og steipuOag nú þe.gar, en befzitu spuimimigarnar i sambandi við bygginigu þess, er hvað mörg börn heim'fið eiigi að miðasit við og á hvaða aldri. Húsim verða reis-t á svæði því, sem Landleið- ir hafa haft viðgerðarskála sína á, og verða þeir því að vi'kja, en hins, vagar mium hús Eðvarðs Sigurðssomar, allþingismanns Litla-Brektea, ekki þurfa að vlkja, þar sem það er i útjaðri ióðarinmar. Byggiingarhraði þessa fyrsta áfanga markast töttuivert af því hvermig geragiur að afla fjár- magms, en ekfci er ólíklegt, að sttúdemtar geti flutt inn í ibúð- irnar haustið 1974. Guðbjörn Guðmiuindsson, byggimigameistari, hefur tiekið að sér að gera söklkla og grunnplötiu og er sú vinma framikivæmd í reiteninig Fé- togisstoffnunar, en síðan verður eins og áður sglgðti, yerkið boðið út um áramótim. Farmaður bygg ingannefndar hjómagarðanna er dr. Ragnar Ingimarssön, verk- fræðimguir. — Fjóla Framihald af bls. 2 um borð í varðskipið. Varð þeim ekki meimt af og voru með öllu ómeiddir. Varðskipið Óðiinn kom til Reykjavikur laust fyrir klutekan 20 í gærkvöldi mieð skipbrots- mennina. Héldu þeir strax frá borði og vildu sem minmst við fréttamenn tala, en sögðu þó við fréttamenn Mbl., að þeir hefðu aldrei verið í meimmi h'ættu á Strandstaðnum og björgunin hefði gemgið ved. „Þetta fék’k góðan endi,“ sagði anmar þeiirra. Um orsakir strandsins kváðust þeir ekfcert geta sa-gt, það yrði að bíða sjóprófanna. Verða sjó- prófim væntamlega haldin í Reykjavík í dag. í gæmmorgun var strax farið að kanma ailar aðstæður til björgunar vélibáts- iins af stramdstað c*g í gær hélt flokkur starfsmaiuia Björgunar hf. austur á sandana til að reyna að ná bátmum á flot. — Svíþjódarbréf Framhald af bls. 17 ursári, þ. e. a. s., láta 6 ára bönn- in mema það, sem 7 ára börraum er ætlað mú og láta umgliragama (eftiir 9 ára fræðs-luskyldu) ljúka fræðsluskyldummi ári yngri em nú gerist. Prófessor Ellegárd kveður emga uppeldisfræðilega anin- marka á slíkri ráðstöfun. Vissu- lega þurfi að endurskoða og að- laga námsefni og kenmslutætend aldursstigi og þroska nememd- anma. Ein helzta ástæða þess að upphaf fræðsluskyidu var á sínium tíima sett við sjö ára aldur í Svíþjóð, álítur hamm vera, að talið var að yn.gri börmum væri ofraun að sækja skóla langar vegalengdir. Erfiðar samigönigur miM heimilis og skóla eru nú enigim gild rök lemigur. Allar slík- ar ytri aðstæður eru nú allt aðr- ar og betri. Stjórraarandstöðuflokkamir hafa oftar en eirau simrni flutt til- lögur í þeissa átt, em stjórmar- flotekarnir og ríteisstjórn hefur ðkki álitið tímabært að gera svo róttæfcar breytiragar. Menmta- málaráðherrantn hefur m. a. bemt á að ef fræðsluskyldam yrði færð niður um eitt ár yrðu ár- garagar nemenda á íræðsluskyldu aldri 10 í stað 9 ein® og nú er og það héldist í 9 ár. Slíkt mundi kos-ta ríkið stóira fjártiæð í aukraum teemmaralaun'Um, m. a. um 300 milijónir s. tor. á ári í 9 ár. En prófessor Ellegáird álítur að fjárhagslegur ávinm'iniguir hims opim'bera verðí miargfalt meiri þegar stumdir líða, vegna þess að unga fólkið komást fyrr út í atvdmmulífið. Bæði félagslegur og hagfræðileguir áviran imgur ríkis og ammarra opim,berra aðila sé auðsær. EUegárd beradir á, að Mkur séu til að ndunda sikólaárið sem síðasta skólaár skyldustígs- ins, sé mörguim uniglingum þunigt í s'kauti. Einmitit þá þjakair náms- leiði raemendur oft hvað mest (við 16 ára aldur). Hanm álítur að það væri kostiur fyrir marga nemendur að þau mörk kæmu ári fyrr (við 15 ára aldur). Væri ekki þetta athugamdi fyr- ir íslenzk fræðsluyfirvöld, þegar að því fcemur að leragja fræðslu- skyldu íslenzkra bama og umig- meraraa, að hefja skylduniámið ári fyrr, en halda múgildandi aldurs- mörkum við lok skyldumámsins? Verulegur hluti íslenzkra bama mum nú hiefja lestiramám 6 ára eða jafinvel fyrr í heima- húsuirn, í eimikakenmslu eða í sér- stökum smábamaskólum. Þetta er reyndar ekíkert mýtt. Ég hef í sam/banidi Vilð mimair kvöldvöku- rann.só'kinir séð, hve algeragt það hsfur verið alilar götur síðan á 18. öld, að böm eru farin að læra að lesa 5 ára, og ofit eru þau læs 6—7 áira gömul. í tilskipum um húsaga á íslandi firá 1746 eru at- hyglisverð átevæði, þar sem for- eldrar eru steyldaðir til að hefja tilsögm bams í lestri, þegar það er orðið 5 áira. Ef þammig var ást)at)t á heimilinu, að enginm var fær uim að segja baminu tál í lestri, var húsbændum uppálagt að ráða til sín vetrarmanm eða vinnukonu, sem kummi þá kúnst að látia barnið stauta. Svo það er svo sem ekkert nýtit uppá fslamdi að jaínvel 5—6 áira gömlum börmi um sé kenint að lesa. Sænsk dagblöð hafa bent á þaran möguleika að dreifa himmi fjárhaigslegu byrði ríkis og sveit- arfélaga, ef til slílkrar breytimigar kæmi hérlendis, þanmdg að tek- iran sé t. d. fjórði hl-uti 6 ára bama imm fyrsta árið, helmdmgur raæsta ár o. s. frv. og dreifa þammdg autenum kostiraaði á 4 ár. Eiranig mætti gefa sveitarfélög- um frjálsar hendur um hve ört þéissari siteipan yrði komið á. Undamifarið hefur margt veráð rætit og ritað um á hvern hátt bezt me'ffi taikast að leysa at- hafraaþörf og annan vanda 6 ára barnia. Oftast hefur þá verið dvalið við þá hugmymd að stofm- setja sérstiakam forskóla fyrir þeranam aldursflofck, e. t. v. sem, s'kylduskóla til þess að gera öll- um jafirahátt undir höfðli fjárhags- lega séð. Endaniieg ákvörðum hef ur enm ekki verið tekin, em mál- ið hefur verið gaumgæfilega rætt og ranrasakað af sérstakri stjónnskipaðri nefinid. Óliklegt er að tiillaga prófessors Ellegárds um að hefja fræðsluskylduma ári fyrr verði a. m. k. að þessu sinmi lausn málsins hvað svo sem síðar verður. Magnús Gíslason. - Landhelgin Framhald af bls. 10 Reyðarfjörður — Menm eru hér ailir sam- mála um að standa og berj- ast eins og ljón. Það, sem mað ur hefur heyrt i fréttum, lofar jú ekki góðú, og vafalaust ikemur til einhverra átaka við útfærsluna. Togararnir hafa verið mjög aðgangsharðir hér út af Aust- fjörðum á haustin. Afli heima- báta hefur farið sífellt minnk- andi, t.d. er útlit fyrir að reynslan á grálúðuveiðumum nú í sumar verði til þess að ekki verði farið út i þær veið- ar aftur næsta sumar. Það er því lífshagsmunamál fyrir þessi litlu sjávarpláss hérna, að lögsagan verði færð út — H.J. Höfn í Hornafirði — Jú, jú, hér eru menn al- veg eitilharðir í baráttunni fyrir málstiaðnum. Það er nú einu sinni svo, að afliran af heimamiðunum hefur sifellt farið minnkandi á undanföm- um árum. Er þar um að kenna hirani vaxandi ásókn á miðin, bæði af Isfendingtim sjálfum og einkum vegna hinna stórvirku útlendu tog- ara. Með því að friða þessi svæði held ég, að þetta ætti allt að fara batnandi og verða Höfn, sem og öðrum kauptún- um, tíl hagsbóta. Menin hafa ekki trú á því að til beinna átaka komi. Landhelgisgæzlan hefur ekki það bolmagn tii að bera. Því teljum við Idklegra að þeir legigi sig fram um að skrifa landheigisbrjótana ndður heid- ur en að þeir leggi til átlögu við þá úti á hafi. Öðru máli gegnir nátifcúrlega ef þeir ger- ast brotlegir innan við 12 míl- urnar. Vestmannaeyjar — Hér eru menn á einu máli um það, að vitaskuld verði að standa að útfærsl- unni sem einn maður. Auðvit- að gera menn sér grein fyrir því, að þetta getur haft ein- hverja erfiðleika í för með sér, en þá eru þeir líka til- búnir að taka þvi. Anraars finnst mér þetta ekki hafa verið ofarlega í hug- um manna fyrr en nú síðustu dagana. Ég held jafnframt, að menn séu á þeirri skoðun, að samningar til lausnar deii- unni komi ekki til á næstunni. Þá búast menn eteki við þvi að tii verulegra átaka komi. Ekki svo að skilja að neinn vilji gefa eftir, heldur treysta þeir því, að Bretar sýni mál- stað okkar skiiraing, enda hef- ur Bretiran um marga'r út- gönguleiðir að veija, en við bara eina. Þorlákshöfn — Ég held, að menn séu flestir þeirrar skoðunar hér, að útfærsla landhelginraar sé míikið nauðsynjamál, og að hún gangi fyrir siig án átaka, — aan.k. án mikilla átaka. Menn eru nú svo sem ekkert farnir að æsa sig, en þetta er þó það mál, sem mest er rætt um þessa dagama hér, sem og víðast hvar á landirau. Menn hér eru bjartsýnir á, að með þessari útfærslu fisk- veiðilögsöguinnar aukist afli heimabátanna á Selvogs- baraka, sem verður friðaður fyrir ágangi hirana stórvirku togara. Þaragað geragur fisk- urimn til hrygningar á vorin, og á sama tíma sækja togar- arnir á þessi mið og skrapa upp ungviði sem og annan fisk. Stokkseyri — Skoðun sjómanna hér er sú, að við megum ekki gefa tiorramu eítir af 50 mdlna land- heTginmi, því að við munum vinna þetta fyrir rest með róTegheitum og skynsamlegri hegð'un. Það, sem sjómenn hér hafa hedzt út á að setja er, að þeir hefðu viTjað að frið- unarsvæðið á Selvogshanka yrði stærra og það friðað leragur en ákveðið hefur verið að gert verði. Keflavík — „Komi hvað sem koma viU — við gefum ekkert eft- ir“ má segja að séu orð flestra sjómanna hér þessa dagana. 50 rnílna Tandhelgi er það, sem við höfum verið að fiska eftir leragi og við gefum því ekkert eftir en stöndum eimhuga með því sem fram íer. Þótt okkar bátar hafi stundum nælt sér í fisk innan Tandhelgi, þá hafa skipstjór- amir greitt sektir sínar fyrir það og málin þar með verið afgreidd og nú standa þeir sem einn maður með útfærsl- unni. Og hér mun verða flaggað á hverri stöng 1. sept- ember.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.