Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 262. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Með ljósmyndavélum má gera hinar undarlegustu kúnstir. Gott dænii um það sést hér á mynd- inni, þar sem Iðnaðarmannahúsið og Stjórnarráðið virðast sleikja fjallsrætur Esjunnar. _ Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.) Heath fer til N- írlands Varúð vegna sprengjuárása Belfast, 15. nóv. — NTB/AP SPRENGJUR sprungu í Irv'öld í Belfast, og er þar með talið að írski lýðv<ddisherinn hafi viljað sýna andúð sína á ferð Edward Heaths forsætisráðherra til Norð ur-írlands á morgun. Strangar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar vegna heimsóknarinnar. Lögregluvörður er á hverju götuihorni í Belfast og brezkir hermenn hatfa leitað i húsuim í mörgum bæjum á Norðuir-írlandi vegna ferðar Heaths. Um fjöru- tíu löigregHuimenn verða í fylgd með forsastisráðherranuim og auk þess munu um 150 óeinkennis- klæddir lögreglumenn frá Norð- ur-írlandi verja Heath geign hugs anileguim árásuim kaþólskra eða mótmælenda. Heath ræðir við stjómmála- miénn, trúarleiðtoga og herfor- ingja um ástandið á Norður-ír- landi til þess að kynnast viðhorf um þeirra áður en endanleg drög að löguim um Norður-írland verða .send þinginu til staðfest- ingar. Heath dvelst tvo daga á Norðuir-iírlandi, en hann hefur ekki komið þangað síðan hórað- ið var sett beint undir brezku stjórnina I rnarz. Mótmætendur og kaþólskir hafa borið fram kvartanir fyrir Edward Heath. ferð forsætisráðherrans, mótmæl endur vegna þess að þeir telja að Bretar ofurselji héraðið írska lýðveldinu og kaþólskir vegna þess að brezkir hermienn verji þá ek'ki nógu vel gegn öfgafull- uim mótimælendum. Engan sakaði í sprengingunum í kvöld, en leyniskytta var skot- in í fóti.n þegar fólk var flutt frá þeim stöðum sem sprengjun um var komið fyrir á. Noregur: Klofningur í Venstre magnast OSLÓ 15. nóvembér, NTB. Ágreiningur innan norska Venstre-flokksins virtist enn magnast í dag, þegar til tiðinda dró milli nieirihluta og minni- liliita þingflokkishópsins. Varð þetta eftir að þeir tiíu fuiltrúar, sem eru í meiriiilutaniiin fiöfðu sent út yfirlýsingu, þar sem gengið er út frá l»ví sem vísu, að stofnaður verði nýr flokkur — sosíal-liberalflokkur. Segja þblg- mennirnir níu, að þeir munl beita sér til að skipuleggja og undirbúa stofnun þess flokks og vona, j»ð tilurð hans verðl ekki síðar en í byrjun (desember. Fjórir fulltrúar minnihlut- ans í þinigiflok'kshópnum gáfu út yfirlýsingu, þar sem þei.r Brandt spáð sigri á sunnudaginn Afdrif frjálsra demókrata geta samt ráöið úrslitum Börnin fórust Charleroi, Bel-gíu, 15. nóv. — AP FIMM börn á aldrinum 2ja til 13 ára fórust í eldsvoöa í nótt i belgíska bænum Montignies- sur-Sanibre. Bömin bjugigu ásaimt móð- ur sinni í tveggja hæða húsi í f’átækrahverfi bæjarins. Uan fjögurleytið i nótt kviknaði eldur í húsinu og móðirin, sem er ekkja, hljóp út til að kalla á hjálp. Voru börnin 5 látim þetgar slökkviiliðið kom á vettvang. Aþewu, 15. nóv. AP-NTB N(l er talið, að um fjörutín manns hafl farizt, þegar risa- ntört olíuskip „World Hero“ og gTÍskt liðsflutningaskip frá hernuni rákust á skanimt fyrir ntan Pirens, hafnarborg Aþenu f dag. Sámkvæmt síðiistu frétt- mn hafði 15 manns verið bjarg- að, en saknað er enn nm 10 Bonn, 15. nóvemiber. NTB. ST.IÖRNARFLOKKARNIR í Bo;in, sósialdeimókratar og frjáls ir demökratar (FDP), hafa ótví- ræða forystu í baráttunni við nianns af prammaniim „Merlin". Manntjón varð ekki á olíuskip- inu og skemmdir á því sáralitlar. Oiíuskipið er í eigu gríska aiuðjöfursins Stiavros Niiarchosar en er skráð í Líberíu. >að er um hundrað þúsuind lestir að stærð. Sigldi það af svo miklu afli á Iið.sf]utnimgaski fiið að það síðar- nefnda klofmaði í tvemmit og sökk kristilega demókrata fyrir kosn- ingarnar á sunniidaginn sam- kvæmt skoðanakönnun Allens- bach-stofnuna.rinnar. Þó er á það bent að stjórnarflokkarnir geti á örfáum mímútum. Olíuskipið „World Hero“ er lamgsíærsta skip Niiarchosar, em hamin á um 80 skip i förum. Þegar árekst- urin.n varð, var ágœtt veður og nær sléttur sjór. Olíuskipið var ekki lesitað og var á reynslu- siglingu, eftnr að vélarviðgerð hafði verið framkvæmd á því í siipp i Pireus. tapað þ<»tt þeir hafi meiribluta kjósenda á bak við sig vegna kosningakerfisins, og örlög stjórnarinnar virðast komin und- ir framniistöðu frjálsra demó- krata sem verða að fá 5% at- kvæða til þess að fá fulltrúa á þing. Samkvœmt skoðanakönnuninni munu 90% þeirra rúimtega fjöru tiu miiljóna sem eru á kjörskrá neyta atkvseðisréttar sins, en enn munu 15% kjósenda ekki hafa ákveðið hvaða flok'k þeir moumi kjósa. Frjálsir demókrat- ar munu fá 6,1% saimkvæmt könnunninni mdðað við 5,8 sið- ast og j'afnaðarmenn 45,8% mið að við 44,3% síðast. Stjórnar- flokkarnir hlutu saiman'la'git 48,5% í siðustu kosniingum og 12 þinigisæita meirihluta, sem hef ur smám saman gufað upp vegna ágreiniregs um svokallaðan austurstefnu Brandts kanslara. 1 dag var eitt aðalmál kosn- Framhald á bls. 13. hörmuðu ákvörðun niumenniinig- amna, í>ingmennimir fjórir segj- asit munu starfla ótrauðir áfiram innain siíns flokks. NTB-frétta- stofaai segir að talið sé öruggf að hér eftir haldi þessir tveir hópar ekki sameiginilega fundi. 1 i dag .... Fréttir 1, 2, 3, 5, 13, 15, 32 Spurt og svarað 4 Liistir og bókimienntir 10 Jóhann Hjálmarsson' og Valtýr Pétursson skrifa 10 Samtail við Keti'l Larsen Uiniglin.garnir hugmynda- ríkir 11 Frá Hatfrannsóknastofnun- inni 12 Þingfréttir 14 New Yórk Times grein Heimurinn og Hvíta húsið 16 Á kosningatfundi með Strauss — Matthiías Johannesisen skritfar frá VesturÞýzkaiandi 17 íþróttir 30 Árekstur griskra skipa: Um 40 manns taldir af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.