Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUiR 16. NÓVEMBER 1972 19 Bókhold og skottouppgjöi tek ég að mér fyrir smærri fyrirtæki. SVAVAR H. JÓHANNSSON, Fálkagötu 12. — Sími 25233 fyrir hádegi. EjgEjgBjE]ggE]EiB]ggEiEigggggE] Volvo 144 Tilboð óskast í Volvo 144 árgerð 1972, skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Duggu- vogi 9—11 Kænuvogsmegin í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en föstudaginn 17. nóvember. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDSl' BIFREIÐADEILD — LAUGAVEGI 176, SÍMI 11700 BjgE]gEjE]gE]ggE]ggE]ElElElE]ElElE] Volvo 144 De luxe, árg. ’72 Volvo 144 De luxe, árg. ’71 Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins í Austur-Húnavatns- sýslu verður haldinn sunnudaginn 19. nóv. að Blönduósi og hefst kl. 3 e.h. — Sólveig Sóvik kynnir meðferð stofublóma að loknum aðalfundarstörfum. — Sameiginleg kaffidrykkja. STJÓRNIN. Matthías Hafnarfjörður Austur-Húnavatnssýsla Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi munu hafá viðtalstíma fyrir íbúa Reykjaneskjördæmis fimmtudaginn 16. nóvember á eftirtöldum stöðum: Hafnir mun Matthías A. Mathiesen, alþingismaður. verða til viðtals að Sjónarhóli kl. 5—7 síðdegis. mun Oddur Ólafsson, alþingismaður, verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7 síð- degis. tfÉIAGSUf I.O.O.F. 5 = 154111681 = K. M. Fíladelfía Alimenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Daníel Jón- asson og fleiri. A.D. — K.F.U.M. Alþjóðabænavika K.F.U.M. og K. Séra Lárus Halldórsson annast Fundinn. Allir karl- menn velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a í kvöld kl. 20.30. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Skaftfellingar Spila- og skemmtikvöld verð- ur föstudaginn 17. nóvember kl. 21 í Miðbæ við Háaleitis- braut. Mætið stundvíslega. Skaffellingafélagið. Farfuglar Á fimmtudagskvöld 16. nóv. verður félagsvist, bingó og ,dans fyrir fólk á öllum aldri. Góð verðlaun. Mætið stund- víslega kl. 8 að Laufásvegi 41 og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Volvo 144 Evrópa, árg. '71 Volvo 142 Evrópa, árg. '70* fallegur bíll Volvo 144 Evrópa, árg. '70 Volvo 144, árg. '67 Volvo Amazon station, árg. ’63 Volvo 544, árg. '62 Toyota Crown station, árg. '72 Chrysler 180, árg. '71 Volkswagen 1302, árg. '71 SUÐURLANDSBRAUT 16 35200 BLAÐBURÐARFOLK: VESTURBÆR Lynghagi - Vesturgata 2-45 - Túngata. AUSTURBÆR Þingholtsstræti - Laugavegur 1-33 - Miöbær - IngólíSstræti. Sími 16801. ÚTHVERFI Skipsund. KRAKKA EÐA FULLORÐNA VANTAR AÐBERA ÚTÍLUNDUM GARÐAHREPPI. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Slálfstæðisflokksins Félagsheimili Kópavogs Veitingasalir s. 41391. Leigjum út sali til hvers konar mannfagnaðar: Árshátíðir, brúðkaup, fermingar, fundahöld o.fl. Félagslicimili Kópavogs. 8ezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu Basar kvenfélags Hallgrímskirkju verður laugardaginn 18. nóv- ember. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar vinsam- legast sendi muni í félags- heimilið, fimmtudag og föstu- dag ki. 3—6 e. h. eða til Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9, og Huldu Nordal, Drápuhlíð 10. Þakka heimsóknir og gjaflir á afmælLsdagimi. Stefán Björnsson, Ljósheimum 12. 8 stunda húsleit hjáYakir Moskvu, 12. nóv. — AP STARFSMENN rússnesku ör- yggislögregkminar, KGB, gerðu i dag átta klukku- stunda húsieit á heimili Pyotrs Yakis, sem situr í fangelsi fyrir mamnréttinda- baráttu sina. Þeir höfðu á brott með sér eiginkonu hans og tengdason, til yfirheyrslu. fbúðin var mannlaius þegar KGB-mennimir komu að henni kl. 11 fyrir hádegi. Þeir brutu upp hurðina og hófu leitina, sem stóð til kl. 7 um kvöldið. Á meðan komu kona Yakins og tengdasomur heim, en dóttir hans liggur á sjúkra húsi. Ekki er vitað að hverju KGB-mennimir leituðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.