Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUiR 16. NÓVEMBER 1972 31 Landshlutafundur á Akureyri hefur rækja þar eklíi farið | ran/nsóknastofnunin sérstaklega. smækkandi, og má auka sókn í þanin stofn. Þó má okk marg- FUNDUR fulltrúa landshluta- siamitaka sveitarfélaga á Vest- fjörðum, Norðurlandi og Aust- urlandi var haldinn á Akureyri 9. og 10. nóvember 1972. Fund- -HNAUSUM 15. nóvember. I gær sveif herlegur fugl hér yfir Eidvatninu. Var þarna kom- in örnin, sjálfsagt sú sama |og hér hefur áður verið, síðastliðna fiinm vetur. Siðastliðinn vetnr varð ekki vart við hana nema fáa daga. Örnin sveif þarna mjög lágt yfir ánini og gáði vandlega o-fan í vatniö. Var auðséð að henni Frankfuirt, 15. nóv. — AP VESTUR- og Auistur-Þýzkaland miunu senda uimsóiknir um aðild að Samieinuðu þjóðuwum til Ör- yggisráðsins 6 vori komanda að því er Walter Scheel utanrikis- ráðherra, skýrði frá i dag. Var Scheel að tala á blaðaimannafundi Frjálsra demókrata. Hann sagði Margir fundir en gengur hægt „SAMNINGAVIÐRÆÐURNAR ganga óskaplega hægt, þó fund- imir séu margir,“ sagði Hermann Guðmimdsson, form. Hlífar í Hafnarfirði, þegar Mbl. spurð- ist fyrir um samninga verkalýðs- félaga við ÍSAL, en núverandi samningar renna út imi mánaða mótin. Samningisaðilar eru ek'ki á eitt sótrbir um, hvernig meta á kröfur verkalýðsféteganna til fjár. Af hálfu atvinnurekendanna mun vera talið, að kröfuirnar þýði upp undir 100% hækkun, en verka- iýðsfélögin vil'ja tellja hækkun- ina mun minni. „Við höfum að Víisu ekki rei'knað daemiið endan- lega út,“ sagði Hermann. „Enda er bæði um beinar kaupkröfur að ræðia oig svo ýmsar lagfærimg ar, sem við viljuim meina, að Ikomi til með að kosta lítið pen- imgalega." „Það er ekkert leyndarmál," sagði Hermann, „að núverandi samninigar við ISAL bjóðia bebri Ikjör en altmennt eru á íslenzk- um vinn'umarkaði, en það teljum við bara sjáltfsag't, þar sem eng- ar vinnuaðstæður hliðstæðar Æinnast hér á landi.“ Saigði Ilermann, að verkalýðs- féHögin hefðu leitað sér upplýs- imga erlendiis um ýmislegt til g;-un<lvalla.r kröfum sínum um beeft kjör fyriir verkamenn i StraumisVilk. inn sátu frá Fjórðungssambandi Norðlendiiraga Bjami Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri og fram- kvæmdastjóri þess Áskeil Ein- arsson, og frá Sambandi sveit- hú,n eflausit verið að huga að löxum prófesisorsins, en prófless- or Snorri Haligrúmsison hefur með öðfrurn verið að rækta áina upp und'arafarið. Þrátt fyrir að fjölda laxa- seiða væri sieppt i ána árleiga, gekik hvonkí né rak fyrstu árira. Veid-diusit árlega mildi 20—30 lax- a-r a-uik armars fisks. Vorum við sveitamienra fannir að halda, að þetta myndi ókikii ilánast. Ein í að Walter Gehlhoff, stjómmála- sérfræðingur og áheymiairfuLliI-- trúi hjá S.Þ. hefði reifað málið við Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjéra, og hefði hann ekkert haft við væntanlega máls- meðfierð að athuga. Síðustu 10% „ÞAÐ eru um 80% útvarps- og sjónvarpsnotenda, seim greiða af- notagjöldin strax og með þarf,“ sagði Páll Jónsson hjá inn- heimtudeild Ríkisútvarpsins, í símtali við Mbl. í gær. Af þíeim 20%, sem þá eru eftir, greiðir heimingurinn mjög fljótlega eftir að við höfum sett lögfræð- ing í málið, en gegn síðustu 10% þurfum við oft að grípa til lok- unar tækja og lögtaka. Það er mest um það, að við þurfum að innsigla sjónvarps- tæki.“ Hittast brátt París, 15. nóv. NTB—AP. FRÉTTASTOFLTR liöfðu fyrir satt í dag, að nýr fundur milli þeirra Le Duc Thos, aðalfulltrúa samninganefndar N-Víetnams, og Henry Kissingers, ráðgjafa Bandaríkjaforseta, yrði boðaður alveg á næstunni. Er haft eftir bandariskiun embættismönnum í París, að ýmislegt bendi til að aðilar nuini þá sýna meiri sveigj anleika og jafnvel eru margir svo bjartsýnir að ætla að samning- arnir um vopnaiiléið séu nú á næsta leiti. Le Duc Tho er nú í Moskvu, en þaðan fer hann til Parisar. í fréttum frá Saigon segir að Bandaríkjamenn hafi gert ein- hverjar nxestu loftárásir á stöðv ar í Norður-Vietnam sam gerðar hafi verið síðustu vikurnar. arfélaga í Austurlandskj ördæmi, Haraldur Gislason, sveitarstjóri á Vopnafirði, Hallsteinra Frið- þjöfssora, bæj-arfulltrúi Seyðis- firði og ennfremur framkvæmda- stjóri þess Iragimundur Magnús- son. Fulltrúar Vestfirðinga gátu ekki sótt fundinn, vegna sam- gönguerfiðleika, en þeir hafa lýst sig samþýkíka efni ályktana fundarins. suirruair varð þarna breyting á. Lax varð áberandi á vissu svæði i ámni, en ekki veiddust þó raema 60 laxar svo viibað væri fyrir vist. Laxinn var að sitökkva í án.ni fyrir ofan bædinn fram að hrygniingu og auðséð var að ass- an sá þama eittihvað eftirsófcn- arvert uradiir vatnsborðinu. Ekki tiefur siamt verið áber- aradi, að örmin st'u.ndaði veiði- ska-p hér. Þarf hún varla mjög á þvi að halida, því hún er ein urai hituraa hér á stóru svæði og hefur auðvitað forgang að ölium hræjum. Þegar hún hélt mest til hér nærri bæraum, kom hún siburadiuim frá sjó uradir kvöld og sækir hún eflaju-st ekiki sízt æti þangað. — Vilhjálmur. — Róttækra Framhald af bls. 12. aðar fyrir Norður- og Austur- iandi frá Eystra-Homi að Horn- bjiargi utan 12 sjórai. iónuinnar. 3. Flotvörpuveiðar á loðinu verði háða/r lóyfum og undár eftiriáti. 4. Botnvörpuveiðar á loðnu skulu baninaðar. KOLMUNNI Kolmuranaveiðar hafa enra að- e*iras verið stundaðar I tdirauna- skynd & djúpmiðum (utam 50 sjó- míima) austaml'amds. Ástæðla er þó til að ætla að þessar veiðar verði reyndar í ríkana mæii á komamdi ári eða árum. Til greimá koma bæði nót og flot- varpa, svo og botnvarpa og eru talsverðar líkur á því að veið- amar færist nokkru sunnar og nær landi. Ástæðulaust er að leggja stein í göitu þessara til- rauna að svo komrau máli, enda murau þær væntaniega gerðar eingöngu utam göm/Iu 12 sjó- mílna miarkanna, en auk skil- yrða um leyffl þarf að kveða á um eftiriit með veiðunum og leyfilegt hámark aninars afla. Heimild þarf að vera tU stöðv- unar án fyrirvara ef þurfa þykir RÆKJU-, HUMAR AG SKELFISKVEIÐAR RÆKIUVEIÐAR Þær eru aðallega stundaðcir I Isafjarðardjúpi, Amarfirði og Húnaflóa vesianverðum, við Eldey og á Berufirði. Rækju- s'tofrainn er mjög iifla farinn í ísa- fjarðardjúpi og í Amarfirði, enida hefur bátafjöldi verið auk- iran þar — sérstaklega í Isatf jarð- ardjúpi — langt úr hófi fram. Á þessum svæðum er veiitt rnik- ið af undirmálsrækju, stofninum til stórskaða. Unirat er að komast hjá þessu með raotkun fi/okkun- arvéi/a. Á Húnaiflóa hefur verið sótt mun rrainraa í stoftúnn, enda falda sókniina þar. eins og til- l'ögur hafa korni íra.i u : V'ð Eldey nefur afli mmnkað <>g rækja smækkað frá þvi, sem fyrst var. Á Berufirði er aðeins um óverulegar veiðar að ræða miðað við hin veiðisvæðin. | HUMARVEIÐAR Þær voru fyrsit stundaðiar með- fraim allri suðurströndinni, en afli SV lands hefur stöðugf farið miinnkaradi og söknarþunginn því flutzt aus'tar. Sókn i stofn- inn hefur verið of mikil og afl- imn minnkað og humarinn smækkað. Mikið er veitt af und- irmálshumri. Á sl. vertíð hættu bátamir vegna aflabrests, þótt leyfi væru ekki útrunnin. Und- anfarið hefur ailtof stór floti sturadað humarveiðar, einkum á si. sumri. Reglur um nýtingu humars (lágmarksstærð) eru iþa haldinar og eftáriit ónógt. Með sama áframhaldi er hætt við að arðbær humarveiði legg- isit niður á skömmum tíma. SKELFISKVEIÐAR Þær eru aðallega stundaðar á Vestfjörðum og í Breiðafirði. Á síðasitnefnda staðnum hefur sókn verið of mikU, og haga góð mið verið eyðilögð. Á báð- um þessum stöðum fer skeidn ört smækkandi. TILLÖGUR Með hiiðsjón af framansögðu og tH þess að bæta og tryggja hagkvæmari rækju-, humar- og skelfisfcveiði í framtdðinnd er lagt til að: 1. ABar ofangreindar veiðar séu háðar leyfum og skýrslu- gerð eims og verið hefur og varði brot leyffisimássi. 2. Möskvi í rækjuvörpum verði stækkaður í 36 mm í stað 32 mm nú. Möskvi í humairvörpum verði stækkaður í 90 mm í stað 80 mm, ef ranmsóknir sýna að það sé hagkvæmt. 3. Ekki verði leyft að hirða rækju, humar né skei til annars en manmeldis. Skulu gerðar sér- sáakar ráðastafandr tdil trygging- ar því, t.d. með flofckumarvél- um á bátumum fyrir rækju og skel. Baranað sé að hirða og vinnia hrognahumar. 4. Haifransóknastofn'Undn geti takmarkað eða bannað veiðam- ar á visisum tímum og vissum svæðum. 5. Hafiranmsóknastofnunin geti tailsmarkað aflamagn í eamræmi við ástand stofraanma á hverjum tíma. VEIÐAR RANNSÓKNA- SKIPA Skip, serai vinna að rammsókn- um á vegum Hafrannsóknastofn- unarimnar, skulu undamiþegiin þeim takmörkunium og reglum, sem gilda iranam fiskveiðilögsög- ummiar. Heiimilt verði að vedta er- lendum ranmsóknaskipum tima- bundið leyfi tíl veiða iiranam fisk- veiðilögsögunmar að femgnum meðmælum Hafrannsóknastofn- uraarinraar. LOKAORÐ Varðamdi nýtímigu botrafisfca í ísienzkri landhelgi, bemdir Haf- :i ástarad þorskstofnsiinis. TLLlög- vr stofnuraariranar stefna þvl fyrst og fremst að því að þonsk-i stufninn fái nægilega friðun og þá einkum sem ungfiskur. Stofn- unln ieggur áherzlu á, að rót- i ' iekra ráðstafaraa er þörf til • þess að þorskstofninn raái að j stækka á viðunandi hátt. Hafrannsóknastofmundn bendirj i á, að útfærsia landhelgiraraar sé | vissulega stórt spor og nauð-! . ‘ivnlegt til verndar isienzkumi fiskstqfnum, og gefur útfærsiain| okkur stóraukna möguleika tu| að setjia skyrasamlegar regiur j um nýtiragu fí/skstofina okkar. í Varðandi veiðar á uppsjávar-l fiskum vill Hafrannsó'knasifcofn-1 unin leggja áherzlu á, að þæri ströngu friðunarráðstafiandr, sem| í gildi hafa verið undamfarið, I eru nauðsynlegar. Sömuleiðis er1 ljóst, að í framtiðinni verður að I takmarka veiðar þessar til þess að síldarstofmamir rétti við og að tryg.gja að ekki verði gerngið á loðnustofndnn. Sókn í krabba- dýr og skeldýr hefur, eins og kunnugt er, stóraukizt á undam- fömum árum. Vedðar þessar hafa verið háðar leyfum og æbti að þvi leyti að vera auðvelt að takmarka sókn. Hafrannsókna- stofnunin leggur áherzlu á raauð syn þess, að sókn i undirmáls- dýr verði stöðvuð og bendir á ýmsar leiðir að þvi markmiði. Framangreindar tillögur um veiðar innan nýju 50 sjómílraa markanma verður að skoða sem tillögur til heildarskipulags veið- anna. Ljóst er, að staðbundnar áistæður kunna að valda þvi að hvika þurfi nokkuð frá heildar- skipulaginu. Hafrannsóknastofin- uniin er að sjálfsögðu reiðubúin tdl frekari umræðna til lausinar sllkum vandamálum. Reykjavik, 15. nóvember 1972- Að gefnu tilefni AÐ gefnu tilefni ósfcar unddirrit- aður að koma eftirfarandi á fraimfæri. Ég hef ekki á raoikk- urn hátt fcekið þátt í gerð fióður- uppskriftar fyrir fóðursáöð minkabúanna suðvestanliamds né haft með höndum efitiriit með miinfcafóðri í þau u. þ. b. tvö ár, sem minfcarækt befur verið stunduð hérlendis að nýju. Ég var á þeim fundi mieð Gunnari Jörgensen í ágúst, 1971, sem Þor- valdur G. Jónsson minntist á í grein sirani í Mbl. 7. nóv. ”72 og vann að nokkurri gagniasöfniun með Gunnari Jörgeirasen í tvo daga. Það er ailt og siumt. Ég hef tjáð nokkrum framámöranum í minikaimá’lum álit miitt á mifcál- vægi fóðuruppskrifbar fyrir minka. Ég er þeirrar skoðunar, að sérfræðiþjóraustu eigi að stunda á ráðgjafargrundvelii ein- göragu. Tilefini skrifa mirana er það, að ég hef verið bendlaður af ókunraugum við mairgumiræfct af- urðatjón minfcabúanna á þessu ári. Reykjavík, 15. nóvemiber ’72. Jónas Bjarnason. (33. leikvika - leikir 11. nóv. 1972). Úrslitaröðin: xlx - 211 - lxx - x22. 1. vinningur: 11 réttir — kr. 187.000.00. nr. 1370 nr. 21287 + 2. vinningur: 10 réttir — kr. 20.000.00. nr. 1394 nr. 22219 nr. 38734 nr. 60321 _ 14814 — 25889 — 40496 — 64577 Kærufrestur er til 4. des. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 33. leikviku verða póstlagðir eftir 5. des. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getranua fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. Ein össusaga sýradiist þarma veiðiiegt. Hefur Þýzku löndin sækja um aðild í vor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.