Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUIR 16. NÓVEMBER 1972 18 ilTYINNA Tækniiiæðingur Sjómenn Beitningamenn vantar á m/b Hamravik i útilegu. Upplýsingar i simum 92-1707 og 92-2095. Lngermnður Viljum ráða lagermann nú þegar. Enskukunn- átta æskileg svo og einhver þekking á ein- földum vélum, þó ekki nauðsynleg. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: .Strax 2012‘. Fnuntíðnrslnrf Starfsmaður til aðstoðar þjónustustjóra ósk- ast. Verzlunarskólamenntun eða starfsreynsla við verzlunarstörf og nokkur tungumálakunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar um nafn, aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 21. nóvember merkt: .jVerzlunarstörf 860“. Biivélnvirkjar Bifvélavirkjar eða menn vanir viðgerðum dísil- bifreiða, óskast. Upplýsingar á verkstæði okkar á Grímsstaða- holti og í símum 20720 og 13792. ÍSARN H.F. Roiveitn Hafnnrijarðnr óskar að ráða fulltrúa I til starfa nú þegar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Rafveit- unnar. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. Læknisstaða Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða sem fyrst sérfræðing í lyflækningum. Upplýsingar um starfið, starfsaðstöðu, íbúð og fl. veitir sjúkrahúslæknir, Ólafur Sveinsson, sími 95-5270. Stjórn Sjúkrahús Skagfirðinga. Skriistofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist byggingadeild borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, fyrir 22. nóvember 1972. Iðnnóm Óskum eftir að ráða nema í bílasmíði nú þeg- ar eða um áramót. Ekki yngri en 17 ára. BÍLASKÁLINN H.F. Suðurlandsbraut 6. helzt raftæknimenntaðuri óskast nú þegar sem framleiðslustjóri að traustu iðnfyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merktar: „Tæknifræðingur 9535". Vinna óskum að ráða stúlku til aðstoðar og fleira. Upplýsingar í síma 16513 kl. 2—6 í dag. BRAUÐBORG Njálsgötu 112. Akrones - Aðalbóknri Starf aðalbókara á Bæjarskrifstofunni Akra- nesi er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. jan. 1973. Umsóknir er greini frá aldri, mennt- un og starfsreynslu sendist undirrituðum fyr- ir 1. des. n.k. Nánari uPplýsingar veitir bæjarritari. Bæjarstjórinn. Bifvélnvirkjor Viljum ráða bifvélavirkja. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR, Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Atvinnn Rösk skrifstofustúlka óskast nú þegar. Ennfremur tveir röskir menn til lager- og afgreiðslustarfa. Gott kaup. Tilboð merkt: ,,682“ sendist afgr. Mbl. nú þeg- ar. Ritaraslarf er laust í menntamálaráðuneytinu. Laun sam- kvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Verkefni eru m.a. vélritun, bréfritun, síma- varzla. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10. desember. Menntamálaráðuneytið, 14. nóvember 1972. Yfirsaumakona Staða yfirsaumakonu við þvottahús ríkisspít- alanna er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. febrúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknum, sem greini menntun og fyrri störf sé skilað til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 15. desember n.k. Umsókn- areyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 14. nóvember 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Iðnnóm Óskum eftir að ráða nema í bílamálun nú þeg- ar eða sem fyrst. BÍLASKÁLINN H.F. Suðurlandsbraut 6. Tækniteiknori óskast nú þegar. KVARÐI TEIKNISTOFA, Hringbraut 121. Sími 26340 og 25491. Götunorstúlka Vön götunarstúlka óskast að þekktu verzlun- arfyrirtæki í miðborginni. Góð laun í boði ef um starfsreynslu er að ræða. Uppl. um mennt- un og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 25. nóvember n.k. merkt: „Vön 9534". Verfcstjóra vantar í frystihús strax. Uppl. gefur Valdimar Þórðarson, sími 22280. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Vélsljórar 1. vélstjóra vantar á 250 tonna bát, sem fer á netaveiðar um áramót og síðan á loðnuveiðar. Uppl. í síma 1933, Keflavík. Utflutningsíyrirtæki óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Góð laun. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 22. nóvember, merkt: ,,861 “. Lansor stöður Stöður fjögurra fangavarða við Hegningarhús- ið í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Stöð- urnar veitast frá og með næstu áramótum. Umsóknir sendist fyrir 10. desember n.k. til skrifstofu sakadóms Reykjavíkur að Borgar- túni 7, þar sem veittar eru nánari upplýsingar um störfin. Reykjavík, 14. nóvember 1972. Yfirsakadómari. Laus staða Staða fulltrúa við sakadóm Reykjavíkur er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með næstu áramótum. Umsóknir sendist fyrir 10. desember n.k. til skrifstofu sakadóms Reykjavíkur að Borgar- túni 7, þar sem veittar eru nánari upplýsingar um starfið. Reykjavík, 14. nóvember 1972. Yfirsakadómari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.