Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMaEii 1372 13 KENNEDY MUNDI SIGRA AGNEW EDWARD Kennedy mundl sigra Spiro Akgnew í forseta- kosninsunum 1976 ef þeir yrftu í framboði þá samkvæmt skoðanakönnun Harris-mtofn- unarinnar, og þótt Kennedy hefði enga baráttu háð fyrir forsetakosningarnar á dögun- um hefði hann staðið sig miklu betur en George Me Gove»rn samkvæmt skoðana- könnnn Gallups. Mikill meiri hluti ungra kjósenda styður Kennedy samkvæmt báðum þessum skoðanakönnunum. Kemnedy hefði fengið 9% færri atkvaeði en Nixon ef hann hefði boðið sig fram gegn honum í hauist, en Nix- on sigraði McGovena með 23,5% atkvæða miun. 55% kjósenda undir þritugsaldri vildu Kennedy en 41% Nix- on. Samkvæmt G-allupkönnun inini fær Kennedy 51% atkv. en Agnew 43% ef þeir verða keppinautar í kosninigiuniuim 1976. Annarlegt mál í Munchen: Hvaða nöfn eru á minnisvarðanum? Miinchen, Jerúsalem, 15. nó-v. — AP Allveruleg gremja greip uni sig í ísrael í dag, þegar þar var frá þvi skýrt að á minnismerki, sem reisa á í olympiuþorpinu í Miinchen, hef'ði einnig verið graf ið nafn þjálfarans Tuvia Sokol- sky, semi sitvpp lífs af, þegar skæruliðar ruddust inn í búðir ísraelsku íþróttamannanna. Aft ur á móti var nafn íþróttamanns, sem var einn ellefu, sem létust, Posef Guttfreund ekki á minnis- varðanum. Ekki var það itil ,að bæta, að í stað Daviðsist jörmu.nnar, hatfiði kross verið greyptur á steininn fyrir ofan nofniin. Mynd af steini þessu'ih var birt í ísraelsku blaði í dag og vaki athygli á þess uim mistokuim. Tal'smaður þýzka sendiráðsins í ísrael sagði að málinu hefði verið vísaS til stjórnari.nnar í Bonn. Aftur á roóti bárust þær fregn frá Miinchen, að engimn slikiuir minnisvarði hefði enn verið reist ur, en ætliunin væri að hann yrði aflhjúpaður þann 10. des. nk. og befði fullt samráð verið haft við ísraela í þess'u máli. Túnfisk- stríðið harðnar G'uayaquil, Eeuador, 15. nóv. — AP ENN einn bandarískur túnfisk bátur var í dag tekinn að meintnm ólöglegnm veiðnm í 206 milna fiskveiðilandhellri Ecuadors. Átta bandarískir bátar voru teknir á sunnudag inn og mánudaginn. : Binum bát hefur verið leyft að fara, en sjö eru hafðir í haldi misðan fjaliað er um hvort eigendumir verði látnir sæta siektu'm. Fimmtiu bainda- rísikir túnfiskbátar voru tekn tr í landhelgi Ecuadors í fyrra 'pg ' soktirnar námu 2,2 mil’j. dori‘u»rum. EDLENT Flugræningi skotinn til bana 1 Ástralíu Lögreglumaður í lífshættu Mellboiume, 15. nóv. — AP UNGUR maíur, sem reyndi að ræna Fokker Friendship-flugvél í innanlandsflugi í Ástraliu, lézt í kvöld í sjúkrahúsi í Alice Spring af völdum sára, sem hann hlaut í skotárás lögreglumanna á flugvellinum í bænum. Áður hafði flugvélarræninginn skotið þremur skotum í lögreglumann, Viðbúnaður við komu Perons Ræddi við fulltrúa páfa í Róm Myiuim var tekin, þegar flugstjóri þotiumar frá Southern Air- ways, sem var rænt og flogiö til Kúbu um helgina, sneri heim aft nr. Með honum eru öryggisverð ir og tvær flugfreyjur vélarinn- ar. Rænuigjarnir hótuðu að láta vélbia hrapa niður á kjamorku ver, ef ekki yrði orðið við kröf um þeiri a. Fidel Castro, leiðtogi Kúbumanna, hefur látið í ijós aðdáun á snarræði því, sem flug- síjórinn sýndi meðan á þessu stóð og heitið að ræningjamir verði dregnir fyrir rétt á Kúbu. Buisnos Aires, Róim, 15. nóv. — NTB/AP ÞRJÁTÍU þúsund nianna herlið sótti í dag inn í Buenos Aires, tii þess að koma í veg fyrir fjöldaaðgerðir á flugvellinum h.iá borginni þegar Juan Peron fyrrum forseti snýr aftur til Arg entínu á morgun eftir 17 ára út legð. Peron dvaldist í dag I Róm og ætlaði upphaflega að ganga á f'umd Páls páfa en gerði sig ánægðan með að ræða við utan- rikisráðgj afa hans, Giovanni Cas aroli erkTbiskup. Embættismað- uir páfa sagði, að Peron hefði hætt við að g.an,ga á fund páfa veigna þess að slíkt mætti rang túlka. 125 stuðningsimenn Per- ons komiu i dag til Róimar frá Argentímu í leiguflugvél sem flyt uir hainn heimlleiðis á miorgun. Verkalýðssamtök peronista í Argentínu, GGT, hafa boðað 16 tima verkfall í Ðuiemos Aires og nágtrenni til að gena verkamönn- uim kleíft að taka þátt í fjöldai- fundi san ráðgert er að halda á fluigvelllLnium þrátt fyrir bann stjómarinnar við opinberuim fundum og fjöldaaðgerðum. CGT hefiur einnig boðað sóllarhrinigs- verkfaM um landið aflt og til- kynnt að á morgun verði „dag- ur þjóðargleðí" vegna hedmkomu Perons. 3>ess vegna hefur stjórn- in lýst yfir því að á morgun verði opinber hel'gida.gur og fá aðeinis 300 manns að fara inn á fjiuigvaharsvæðið, þegar fl.ugvél Perons lendir. Pulltrúar peronista segja hins vegar að mdlljón manna muni taka þátt í fyrirhiugiuðium fiundi sem verði haldinn þrátt fyrir bann stjómarinnar. - Schiller monthani segir Brandt Uramhaid atf bls. U inganna atburður sem varð þeg- ar austur-þý2flcur flóttamaðiur vaf skotinn í fæfcuma á landamærun- um og landamæraverðir báru iiarin brott. Rainer Barzel, fof- ingi kristiiegra demókrata, sagði að. Vestur-i>jóðverjar gæfcu ekki undirriitað. samniniginn sem hef- ur ve.rið gerðúr við Austur-fljóð- verja þegar Þjóðverjar væru enn skotnir á lœmdamærunum. Sósíai- demókratar kváðu atburðinn af- leiðimgu futtugu ára kaMastriðs- stefmu. Auk austurpði'itíkurinnar og vei’abóiig'unnar er Schi’ller-málið höfuðefni kosningiabaráttunnar, en sagt er að það rugli venju- Ilega kjósendur í riminu að kristi- iegir demökratar biðla nú ákaft til Sohiöers þar sem þeir sökuðu hann um að bera höfuðábyrgð á verðibóig'unni i landinu þar til hann sa.gði sig úr stjórn Brandts í siunar. Baxzel átti í gær tvo ieynifundi með SchilBier, en ekk- ert hefur veri-ð látið uppi urn hvað þar fór fra'm. En Schil'ler er vinsæl meðal kjósenda og sú ákvörðun hans að leggjast á sveif igegn stjóminni er talin geta ráð ið ársldtum um afstöðu óráðinna kjósenda. Svíþjó5; í»ingið á móti gleðihúsum Stokkhólmi, 15. nóv. NTB. SÆNSKA þingið felldi I dag með 313 atkvæðum gegn 5 tillögu um að komið yrði á fót rikisreknum hóruhúsum. Þing maður Frjálslynda flokksins, Sten Sjöholm, hafði lagt fram frumvarpið og lagði hann i umræðum um málið, að stjórn völd leyfðu margt, sem hættu- legra og verra væri en rekst- ur gleðihúsa af þessu tagi, þar á meðal mætti nefna brenni- vínið. „Ég held til dæmis að hrennivínsflaska sé langtum hættulegri en kona,“ sagði Sjö holm og mælti skörulega fyrir frumvarpinu, þótt takmarkað- ur hljómgrunnur fengist, eins og kemur fram í upphafi frétt arinnar. sem er lífshættiilega særður. — Þetta er fyrsta flugi-án sem fraim ið er í Ástralíu. Lögreglumaðiurinn, Paul Sand erman, var skotinn I stymping- uim við flugvélarræningjann og þegar ræninginn hatfði silitið sig lausan og hijóp yfir flugtoraut- ina. Lögregiiuimenn stóðu viðbún- ir í fluigskýlum á flugvellinuim og þustu út á fluigvöHinn með rjúk-andi skaimimbyssuir og skutu fliugvélarræningjann, seim hnei'g lokis niður rétt hjá fiugbrautinni. Sandenman tókst að komast í námunda við f 1 ugvélairræ-ningj- ann með því að þykjast vera sigl mgatfræðin gur Cessna-fl'Uigvél'ar, siem rænimgirm heiimtaði að fá til uimráða eftir lendinguna í Alice Spring í Mlð-Ástraliu. öl'lumn flar þaguniuan, 34 að töliu, v-ar sleppt ásamt þremur af áhöíninni. Fluig vélarræninginn tók flugfreyjuna . í gislinigu , en sleppti henni þegar Sanderman bixtist og hana sak- aði ekki. Ftugvélarræininginn tók völdin af ffiuigstjóranuim og hótaði hon- um mieð rifffli rétt áður en fiug- vélin áfcti að lenda í Aliee Spring eftir 830 mílna flug frá Adelaide. Hann krafðist ekki laiusnargjalds aðeins Cesisna-vélarinnar, failhlif ar og fluigmanns, sem flygi með hann til eyðimerkursvæðis, 300 míl'ur vestur af Alioe Spring. —- Ráðgáta er, hvað fyrir honuim vakti. Karl SctoíUer. FUEHU IjaMFl NDIE Leynifundir Barzels og Sehill- ers í gair voru framhaW af ffleiri leynifundum sem þeir hafa hald- ið siðan fyirir heligi, en um það er raafet hvort Sehi'Mier verðd til- leiðanlegur tdl þess að hafa sam vinnu við kristiiega demókrata í því skyni að hefta verðbóiiguna ef þeir sigra i kosningunum. Með þessu er sagt að Barzel vi'lji gera verðbóliguna að aðal'kosn- ingamálinu, en bent er á að vín- sældir Sch'iUers hafi átt mikinn þátt i sigri sásíald'emókrata í síð ustu kosningum. Brandt hefur svarað leynifund- inum með harðri árás á SchiM- er sem hann sakar urn hroka og orðagjáJtfur, og kanslarinn segir að verðlag hafi hsekkað þe'gar SehiMer var fjármál'aráðherra. Frjálsir demókratar segja að beiðni um liðsstyrk manins með breytil'egar skoðanir, á elleftu st'undu sýni að Barzel skorti sjálÆstraust. Nafn Sehillers hetf- ur toirzt á nokkrum áróðurs- spjöldum kristilegra demókrata. Situðningur Scfaidliers getiur reynzt Barzel mikiiivseigiur en spurt er hvað hann geti boðið honum fyr- ir liðisinnið. fréttir í stuttumáli ísrael - Víetnam Jerúsalem, 15. nóv. — NTB ABBA Ehan, utanríkisráð- herra ísraels skýrði frá þvú í dag að ísraelar væru reiðu- búnir að tafea upp stjó'mmála Samtoand við bæði Norður- oig Suður-Vietnam. Kom þetta fraim í ræðu ráðherrans á þingi þar sem hann var að svara ásökunuim uan að ísra el hefði í hyggju að taka að- eins upp stjórnmáilasanaband v'.ð Suður Vietnam. Sagði Eb- an að ísrael óskaði eftir stj óm máiasambandi við öli þau riki, sem á það féMust, án tit lits til stjórnarkerfis viðkoim- andi rikis. Sjómönnum bjargað Perth, Ástraliu, 15. nóv.. — AP TÓLF japönsluim sjómönnum var bjargað í dag; eftír að þeir höfðu vertð á reki á litiiun fleka í 18 daga á Kyrra.hafi aiisten við Filippseyjar. Höfðu sjómennirnir verið mat/,-lans ir siðustu tm dagana. Bátur þeirra, 39 tonna liskibátur, sökk eftír að eldur kom upp í bonum 22. október si. Gáfust upp Katmandu, Nepaþ 15. nóv. — AP BREZKUR fjallgönguleiðang- ur varð að gefast upp i dag við að reyna að klifa Mount Everest, oig átti leiðangurinn þó að'eins eftir um 620 metra upp á tíndinn, sem er um 8.850 naetrar. Varð leiðangurinin að gefæst uipp vegna veð'urs, en vetua’ er ,nú geng'nn í garð á þessiuim slóðiuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.