Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 17
M0RGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR 16. NÓVEMBER 1972 17 Ofoerammergrau, nóv. — í sjónvarps- og blaðaauglýs- ingum þýzku flok'kanna kennir margra grasa. Ritlröf- undurinn Grass er ekki eir.n um hituna, allir flokkay'nir nota þelckt fólk sér til fram- dráttar. I auglýsimgunum eru miyudir af formgjunum óspart notaðar, svo og þekkt usitu situðninigismönnunum. Frjálisir demókratar fóru snemma að nota orðið Ver- munft (skynsemi) eins og það væri lykill að kjósend- um. Soheel og Josef Ertl, landbúnaðarráðherra, hafa einkum miklar mætur á þessu orði, sá sdðam'efndi virðist einnig hafa miklar miætur á orðinu Mut (kjarkur), enda er hann sjálfur hið mesta kjahkmenni. „Mit Mut und Vernumft," segir Ertl við bændurna. Þessi orð eru að verða álíka merkimgarl'aus og „raunhæfur" („raunhæfar framfarir“) eða heilbriigður („heilbriigð skynsemi“ eða „heilbrigt efnahagslíf") heima á íslandi. Þetta skyn- semistal hefur nú kalilað fram nýtt orð í þýzfcum stjórnmáluim: Vernunftehe, eða: skynsemishjónaband og er þá átt við samistarf núver- andi stjórnarffliokka. Nú eru Str'ausis og félagar hans einniig farnir að nota skynsemina: Solide Politik. Politik der Vermunft, Mit lllllllllll lli|!!l! iiiii spricht Ðis id heojich ©ingefeden A kosningafundi meö Strauss Eftir Matthías Jóhannessen Franz Josef Strauss, segir m.a. í auglýsingum þeirra. Eða: Fúr Stabilitát und Ver- nunft. Og frjálslyndir svara: Vorfahrt fúr Vermunft (Skynsemin í fyrirrúmi). Skynsemin er að verða eitt af þess'um merkimgarlausu póli'tistou flötokuorðuim sem fara um heiminn eins og flensuveirur. Brandt lætur sér nœgja vígorð Jafnaðarmannaflokks ins: Wílfliy Br-andt m'Uiss Kanzler bleiben (W.B. verð ur að verða kansiari). Sjálf- ur leggur hann áherzlu á friðarstefmu sína eins oig handhafa friðarverðlauna Nóbels sæm.ir: Berliín er ekki lemgur neitt þrætuepli, segir yfir mynd af horauim á einni auglýsingunni. Og enn frem- ur: Áranigur sem vekur stolt með Þjóðverjuim (þessir frasar eru ekki bókstafflega þýddir, en merkirag þeirra er eins og hér segir). Samtímis þessari aug- lýsingaherferð er gerð loka- tilraun tiil að ná samkomiu- lagi utm saimramg mill'i A- og V Þýzkalands og hafa sér- stakiir sendifuiOtrúar land- anna setið á endaiausum fundum sem kunraugt er og orðið á eitt sáttir. Eimnig hafa sendiherrar Banda- manna í BerMn setið á fund- um og sent frá sér yfirlýs- ingu um Þýzkalandsmál- in. Þessi samniragagerð er áreiðanlega sterkasta tromp Brandts, þótt margir — og kannstoi fleiri en halidið er — séu henni andvígir: „Aden- auer hefði getað náð þessurh samningum á sínum tíma, ef haran hefði viljað greiða sama verð fyrir þá,“ sagði uragur sundhallarvörðuir í Bad Kohligrub við mig ný- iega og bætti við að maður ætti aldrei að faðma þann sem feldi rýtiraginn í erm- inni — og átti þá auðvitað við kommúnista. Þessar radd ir heyri ég æ oftar, eftir þvi sem nær diregur kosningum. Menn eru opinskárri en áður. Stjórnmálamennim- ir einnig, eimkum á fundum sínum með kjósendum, en siður í fjölmiðlum. Þar gæta þeir sóma sdns, einkum leið- togarnir. En allt er miðað við atkvæðaveiðar. Þannig sagði Ertl, landbúnaðarráðherra, þegar hann tók við nýju fisfcranmsókmaskipi í Trave múnde um daginn, að Bonn- stjórnin væri ekki reiðubú in til að viðurkenna útvikfc- un íslenzku landhelginnar í 50 sjómílur. Með sliíkri við- urkenningu yrði frelsi Norð- U'r-Atlantshafsinis í húfi. Hann kvaðst vona að mál- skotið tU Haagdóimistóls- ins og niðurstaða dóms- ins yrði Brefcum ag Þjóðverj- um i vil. Kemiur þetta heim og saman við hásiætis- ræðu Elísabetar Bretadrottn ingar um d'aginn, en hún tal- aði um ís'lenzku landhelgina næst á eftir hörðum kafla um hermdarverk og flugvéla- rán, ef dæma má af fréttuim, og sagði að ríkisstjórn sín væri staðráðin i að vernda veiðar brezkra togara á haf- inu umhverfis ísland, en Bretar væru einnig reiðubún ir að semja u>m friðsamlega lausn deiliunnar. Wilson þurfti auðvitað lífca að láta Ijós sitt skína, gagn- rýndi stefnu stjórn'arinnar og krafðist harðari aðgerða gegn „áframhaldandi sjóræn ingjahernaði (íslendinga) á úthöfum“. Orð Ertls hafa hljómað álíka vel í evrum norð- ur-þýzkra sjómanna og fisk- iðnaðarmanna og orð drottn- ingar — og ekki sdður Wil- sons — í eyrum brezkra tog- aramanna. En hvað er ekki gert fyr- ir fyigi ? Á kosningafundi hér í Ob- erammergau nýlega talaði Strauss einnig upp í eyru kjósenda sinna, það leyndi sér ekki. En það var merki- leg reynisla að hlusta á þenn an umdeildasta stjórnmála mann Vestur-Þýzkalands halda 1% klis't. ræðu yfir kjós endu'm sdnum í sínu eigin kjördæmi. Á fundinuim voru um 1000 manns og var húsið troðful'lt, margir þurftu að standa. Hér í Oberammer- gau -búa um 6000 manns, svo að stjórnmálamaður þyrfti að fá 13—14 þús. manns á kjósendafund hjá sér i Reykjavík, eða sjötta hvern ibúa, ef mdðað er við aðsóknina að fundi Strauss hér. Hver getur stá'tað af slíku? En Strauss er enginn smákarl. Hann er í senn járn karl og hákarl, heimisfrægur stjórnmálam'aður og kannski kvikan í þýzkum stjórnmál- um. Hvert orð sem af munni hans kemur, vekur athygli, enda voru sjónvarpsimenn og blaðamenn á fundiraum og fylgdu honum eftir. Hann taliaði hér kl. 16, kom beint frá næsta smábæ Bad Kohl- grub, en var 20—30 miínút- um of seinn. Meðan fóllkið beið tataði einn af leiðtogum CSU hér í Bæjern, og þegar Strauss kom, var honum vel fagnað og ræðumaður bar á hann mikið lof fyrir starf hans í þágu fólks í Bæjern og öllu Þýzkalandd. Kraft Strauss má marka af því að hann flutti ræðu í Bad Kohl- grub kl. 14 e.h. og fór svo beina leið héðan frá Ober- ammergau tid Murnau, sem er í um 20 km fjarlægð, og átti hann að tala þar kl. 20. Þegar Strauss renndi upp að stærsta kvitomyndahúsinu hér í Oberamimergau, þar sem fundurinn fór fram, höfðu llögreglumenn tekið sér stöðu við húsið, þar voru einnig sjúkraliðar og viðbún aður, ef til óeirða kæmi. En í þessu friðsama þorpi kem- ur ekki til óeirða. Bænda- fólk efnir ekki til óiáta. Á fundinum var fóik á öllum aldri, ekki sdzt ungt fóllk. Á veggjum biöstu við vigspjöld með falegum andlitsmyndum af Strauss á bláum grunni og CSU með gulum stöfum fyr- ir ofan. Strauss var á mynd- inni eins og klipptur út úr tízkublaði, en þegar hann kom, sá maður að hann hef- ur fitnað í kosningabarátt- unni, enda þarf hann að drekka mikinn bjór með kjósendum sínum fyrir kosn ingar og iætur þá ekki sitt eftir líggja. Sitt hvorum meg in við sviðið voru plagöt, þar sem letrað var stórurn stöf- um: Gegn dýrtið. Fyrir festu og skynsemi. CSU. Sem sagt: fulit hús af fól’ki í leit að skynsemi. Heilbrigðu, hrekik lausu fölki. Margt sveitafóllk, rólegt, íhaldssamt. Veit hvað það vil, óttast Strauss sizt af öiliuim, sikiliur hann eins og hann það, treystir hon- um. Hér er hann Mka í sinu eigin kjördæmi, heima. Og stjórmmálamenn heima á fs- landi mættu öfunda hann af fundarsókninrai og því trausti, sem fólkið ber til hans. Strauss er eins konar forsjón, krossfari gegn verð- ból’gu, óeirðum, hermdar- verkum og komimiúnistum. Og hér við sjállft Járntjald- ið þykist fóllk hafa einhverja reymsilu fyrir því, hvað kommúnismi sé. Margir hafa t.a.m. skroppið til Tékkósló- vakíu. Strauss kom inn, leit í kriragum sig og brosti, þegar hann sá mannfjöldann. f upphafi ra'ftu sinnar þakk- aði haran kjósendum þann áhuga sem þeir sýndu hon- uim. Haran slær gjarna á bæj- erskan þjóðernisstrong, þekkir þetta fóilk sem hef- ur enn I hávegium minningu Lúðvíks 2. koraungs i Bæj- ern, sem viildi ekki fara í stríð fyrir Prússa og Bis- marck til að sameina aiit Þýzkaland. Sjállfstæði Bæj- ern var honum fyrir öllu. Þessi sjálfs'tæðiskennd á enn- rætur hér um sióðir. Strauss er fæddur hér skammt frá, i Schongau, í næsta nágrenni við Wies kirkju, frægustu rokkókó- kirkju sem um getur. Rætur hans standia djúpt í kaþöisk- um jarðvegi. Faðir hans var kjötkaupmaður, sendi son sinn í Ettal-klaustrið hér í Ölpunum, skamm't utan við Oberammergau, þar sem hann varð handigenginn ka- þólsku prestunum, kénnur- um sínum, sem eru honum sterkur bakhjall, a.m.k. þeir sem enn iifa. í Ettad l'ærði hann forngrisku og latínu sem hann talar reiprennandi, en í Max-menntas'kólanutm i Múnchen lærði hann fleiri tungumál, enda mikili mála- maður. Hann var óvenjugóð- ur námsmaður, en larag- aði einnig að læra viðskipta- fræði og fór til Innsbruok þeirra erinda. Ekki hef- ur hann hlotið sama frama í þeim efnum og t.a.m. Kairl Schililer, enda er haft í fl'imt ingum að hann sé nemand- inn, SchiMer kennarinn. Strauss barðist á austurvíg- stöðvunum, en var ekki nas- isti. Ég hef hitt hér mann, sem var með honum á aust- urvígstöðvunu'm og fuiliyrðir að hann hafi verið andnas- ■isti, enda tóku Bandaríkja- menn hann upp á arma sína eftir stríð og varð hann m.a. túl'kur þeirra um skeið. Fyrrnefndur miaður er póli- tískur andstæðingur Strauss og t'rúverðugur. Strauss talar lótla'ust, breytir sjaldan um tón og þá helzt undir lokin. Þá hæfck- ar hann róminn, en handapat ar sama og ekkert. Hann lék á als oddi alilan timann, tal- aði blaðalaust og er fliug- mæiiskur, heldur salmum einis og sagt er og er fullur af gríni og húmor. Og ekki vant ar slaigkraftinn eða eldmóð- inn. Áheyrendur klöppuðu oft og hlógu að fyndrai ha>ns, sem er gróf og ólík fínum húmor Scheels. Strauss minnt ist aldrei á þennan leiðtoga FDP i ailiri ræðu sinni og nefndi fltokk hans aðeins einu sinni á raafra, en ekki óvinsamlega. Aftur á mófci frerði hann harða hríð að jafraaðarmönnuim og var með köfliuim mjög ósvítfinn. Ég heyri menn segja að hann sé ósvífraari nú en áð- ur og harðari, enda orkaði sumt tvimælis sem hann sagði. Áheyrendiur vilja aug- sýnilega meiri hörku, því að Strauss þekkir manna bezt þann akur sem hanra sáir í orðum sínum. 1 upphafi ræðu sinnar minntist hann þess að jatfnað- armenn hefðu ekki lagt áherzlu á það í kosniragabar- átfcu sinrai fyrir kosning- ar 1969 að Brandit yirði að verða kanslari, heidur hefði vígorð þeirra hljóonað eitt- hvað á þá leið að nóg værl komið af tuttugu ára valda- ferli kristiiegra demókrata. Hann sagði að nú hefðu kjós endiur fehgið meira en nóg af 3ja ára stjórn jafnaðar- manna. Þá minratist hann á að nú berðust Karl Schill- er og Ludwig Erhard hlið við hlið gegm stjórninni í eins konar auglýsingastríði og hefði það þótt saga til næsta bæjar fyrir síðustu Franthald & bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.