Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 k Lions-almanök fyrir jól LIONSKLÚBBURINN Freyr hef ur undanfarin 2 ár selt sérstakt jólaalmanak og: er þetta í þriðja sinn, sem klúbburinn flytur inn þessa gerð alinanaka og: selur fyrir jólin. Ilagnaður af sölu ahnanakanna verður notaður til styrktar biinduni, en svo var einnig í fyrra. Jólaalmanök þessi eru þannig að á þeim skal opna lítinn gDugig'a fyrír hvern dag desembermánað ar sem líður og geta börn með þvi talið dagana til jóla. I hverj- um glugiga er einn konfektmoli. Almanakið kostar 200 krónur og var reynslan sú í fyrra að gífur- leg eftirspurn var eftir þeim og var engan veginn unnt að anna eftirspurn. Lionsmenn munu ganiga i heiimahús og selja alimanökin, en einnig verða þau til sölu í ýms- um verzhmum, m.a. í Tizikunni á Laugavegi, tízkuverzluninni Hel- eniu í Bankastræti, Tómstunda- búðinni og Vörumarkaðinum. Sal'a a’imanakanna hófst í fyrra diag. Á myndinni, sem hétr fylgir er Margrét Árnadöttir, fegurðar- drottning Hafnarf jarðar með eitt Lions-almanak. Við- gerð á Vigra tók 5 daga ÉG veit ekkert enn uni, hvað viðgerð á Vigra kostar — sagði Gísli Jón Hemiannsson, fram- kvamidastjóri Ögairvíkur h.f., er Mbl. spurði hann um kostnað við viðgerð á lest skipsins. Ég hef enn ekki fengið reikninga fyrir viimnlaumim, en efniskostnaður var nánast engiim. Gísli Jón sagði, að ástand skipsins hafi þó verið betra en úöit hafi gefið til kynna í fyrstu. Lestarborð voru 7 til 8 mirn of löng, en unnt er að stytita þau. Þá var hiroðafrágangur innan á fölsum í sityttunum í lestánni og hafði suðugjalll ek'ki verið hreinsað í burtu. Einnig voru millibil milli stytta ekki nógu ná kvæm og föltsin voru sums staðar uim 4 mm oí þrönig. Það tók 5 vinnudaga að lagfæra þessa missmiði á lestinni. Óþekktur kvilli 'ALLMIKLIR kvillar ganga nú á Iiöfuðborgarsvæðinu og eru jveirusýni til rannsóknar að Keld Jim, að því er Guðjón Magnús- «on, aðstoðarborgarlæknir tjáði Mbi. í gær. Ræktun þeirra tekur töluverðan tínia og bjóst Guð ekki við því að niðurstaðna Ti að vænta fyrr en í fyrsta í iok þessarar vikn. Bólusetning er nú hafin fyrir ailmenninig við inflúensu. Ekki er unnt að fulyrða, hvaða kvilli það er sem hrjáir fólk, en Guðjón taldi lildegt að þar væri ekki um inflúensuveiru að ræða, því að einkenni sjúkdómisins bentu ekki til þesis. Inflúenisa gerði hins vegar vart við sig fyrir um það bil einum mánuði í Malasíu og hefur hún ekíki breiðzt mjög hratt út. Hennar hefur þó orðið vart í Ástralíu og i Suður-Ame- rikiu, nánar tiltekið I Ohile. Enn- fremur hafa spurnir fengizt af inflúenisutilfelhim á takmörkuðu svæði í Englandli. Þar geisar þessi veiki þó ekki sem farsótt. SAMKEPPNI um skyruppskriftir 1 SAMBANDI við mjólkurdaginn 24. október s.l. var efnt til sam- keppni um uppskriftir að skyr- réttum eða notlkun skyrs í mat- argerð. Samkeppnin nær yfir alUit landið og er öQliium heimil þátt- taka. Mynidarleg verðlaun verða aflhent fyrir 5 beztu uppskriftirn- ar. Nú þegar er þátttaka i sam- keppninm orðin allgóð. Enn er þó tóm til að skiia uppskritftum, en skilafrestur rennur út na-.st- komandi laugardag, 18. nóvem- ber. Uppskriftum má skila í m jólkursölubúðir og mjóilkursam lög hvar sem er á landinu. Til- gangurinn með samkeppni þess- ari er að gera n.otkun skvrs fjöl breytilegri en hingað til hefur tóðkazt. LEIÐRÉTTING VEGNA „fréttar" I Mbl. i gær um, að á döfinni sé að leggja niður slátrun Sláturfélagsins í Vik skal tekið fram, að stjórn Sláturfélagsins hefur aldrei tek- ið slíka ákvörðun og í haust hef- ur fleira fé verið slátrað í ágaetu sláturhúsi félagsiins i Vík en nokkru sinni fyrr. Tiiefni frá- sagnarinnar er sennilega tiliögur svokallaðrar sláturhúsanefndar, en Sláturfélagið hefur ekki átt fuilltrúa í þeirri nefnd. Stóra blómabók Fjölva 2. bindi í fjölfræðisafni útgáfunnar „ooKin er viitanlega saimiin út frá sjónarmiði Mið-Evrópumannisins, en veitir jafnframt góða innsýn í gróðurríki veraldarinnar alQrar með myndaúrvali og stuttúm lýs ingum.“ — Þá segir, að þýðandi hafi reynt eftir föngum að stað- færa textann og aillviða getur hann íslenzkra tegunda og skyld lei'ka þeirra við hinar erliendu. Ennfremiuir segir í formálianum: „Islenzku nöfnin eru hin sömu og í Flóru Isilandis, Garðagróðri og Stofuiblómum. Ennfrem.ur all- mörg þýdd oig mörg búin til. Stuðzt befur verið við hinar nors'ku, dönsku og ernsku útigáf- ur bókairinnar. Stóra b'lómsbókin ætti að vera kærkorpin ölium, sem yndi hafa af giróðri, jafnt áhugamönn.uim sem skólafólki." KOMIN er út önnur bókin í fjöl- fræðisafni bókaútgáfunnar Fjölva. Er það „Stóra blómabók Fjölva“. Höfundur bökarinnar er F.A. Novak, en Ingölifur Davíðs- son þýddi og endiursagði með staðfærslu að istenzkum hátt'um. „Bók þessi heitir á frummál- inu „Das Grosse Bilderlexikon der Pflanzen", og er eftir tékkneska grasafræðiprófessorinn F.A. Nov ak,“ segir þýðandi í formála. Bókin er 600 bls. að stærð með yfir 1100 svarthvítum og litljós- mynduim. Hún veitir „innsýn í undraheim jurtaríkisins, aBt frá Hægatu þörungum upp í þýðing- armiestu nytj'ajurtir, trjátegundir og skrautblóm“, segir á kápusíðu. 'f,, Eflaust hafið þið oft heyrt talað um Sansui hljómtæki, en hafið þið heyrt í SANSUI hljómtækjum. Vorum að fá stóra send- ingu af tækjunum og bjóðum ykkur að hlusta á þau í studíói okkar að Lauga- vegi 89. SANSUI hljómtækin eru framleidd í Japan af fyirtæki sem einbeitir kröftum sínum í framleiðslu stereo tækja eingöngu og nú býður SANSUI fullkomna 4ra rása stereo tækni. Komið, hlustið og sannfærist um gæði SANSUI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.