Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 Mötuney tum og heima- vistum verði komið á fót — til aö bæta aðstöðu nemenda landsbyggðarinnar LÁRUS Jónsson og Matthías Bjarnason hafa flutt svohljóð- andi tUlögu til þingsályktunar: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að beita sér fyrir því, að komið verði á fót mötuneyt- um og heimavistum á vegum hins opinbera, sem ætlaðar verði þeim nemendum af landsbyggðinni, sem sækja verða þá sérskóla i Reykjavík, er ekki starfa annars staðar á landinu. í þessu sam- bandi verði m.a. kannað, hvort ekki komi tU greina að semja vMS starfandi hótel um slíkan rekstur. f greinargerð með frumvarp- inu segir m.a.: „Kunniugt er, að fjölimargir sérskólar starfa í höf- uðborginni, sem eru ekki til ann ars staðar á landtou. Vaxandi fjöldi nemenda frá landsbyggð- inni saekir þessa skóla og raun ar ýmsa aðra, sem nemendur telja af ýmsum ástæðum hag- kvæmara að sækja i Reykjavík, þótt völ sé á hliðstæðri menntun annars staðar á landinu. Ástæð- an fyrir þessum vaxandi fjölda skólafólks af landsbyggðinni á höfuðborgarsivæðinu er sú, að ár gangar þessa fólks, sem sækir framhaildsskóla, fara stækkandi og einniig eykst hlutfall þeirra nemenda í hverjuim árgangi, eink um á landbyggðinni, sem vilja og geta sótt framhaldsnám. Vegna framangreindrar fjölg- unar nemenda af landsbyggðinni sem sækja skólanám i Reykja- vík, og almenns ástands húsnæð- ismála á höfuðborgarsvæðinu há ir nú húsnæðisskortur mjög þesisiu námsfólki, auik þess sem verðlag leiguhúsnæðis hefur far ið mjög hækkandi undanfarið og þrengir þannig kost þessa náms- fólks. Hliðstæða sögu er að segja um fæðiskaup á almennum mark aði . . .“ í greinargerð segja flutnings- menn einnig, að það eigi að vera höfuðstefna í skólamálum, að nemendur eigi þess kost að sækja sem flesta framhalds- og sérskóla í næsta nágrenni sinn- ar heimabyggðar. En á hinn bóg inn verði að horfast í augu við, að lengst af muni það verða svo, að niemendur af landsbyggðinni verði að sækja ýmsa skóla í Reykjavík. Hafnargerð: Hlutdeild ríkisins aukin HANNIBAL Valdimarsson, sam- gönguráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til hafnarlaga. Sagði Lán vegna togarakaupa HALLDÓR E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi um lántökuheimild fyrir Fiskveiðasjóð íslands vegna togarakaupa. Frumvarpið var af- greitt frá neðrideild, eftir að þrjár umræður höfðu farið fram á þremur fundum, sem haldnir voru hver á eftir öðrum, sam- kvæmt afbrigðum frá þingsköp um. Fjármálaráðherra upplýstí, að stefnt væri að þvi að afgreiða frumvarpið sem lög frá Alþtogi frá efri deild í dag með sama hætti og á var hafður í gær. Ráðherrann sagði, að frum- varpið fæli það í sér, að ríkis- stjóminni yrði heimiilt að veita sjálfsskuildarábyrgð vegna ián- töiku Fiskveiðasjóðs til togara- kaupa. Hér væri ekki um nýtt lán að ræða. Þessi lántaka væri tilkomin vegna lána, siem veitt væru erlendis vegna togarakaup anna. En hraða yrði afgreiðslu málsins vegna framkvæmda er- lendis. Gylfi Þ. Gíslason: S j á var út vegsr áðher r a skylt að sitja þing Deilt um f jarvistarástæður ráðherra Vlf) umræður tun Verðjöfnunar sjóð fiskiðnaðarins í neðri deild Alþingis í gær vakti Gylfi Þ. Gíslason athygli á, að sjávarút- vegsráðherra, sem flytti frum- varpið, væri ekld viðstaddur og hefði fjarvistarleyfi vegna sér- stakra anna. Forseti neðri deild ar sagði hins vegar, að ráðherr- ann væri fjarverandi vegna þess að hann hefði hætt við utanferð sem áður var ákveðin. Gylfi Þ. Gíslason minnti á, að saimjkvæfmit þingsköpum væri þinigmönnum skylt að sækja þingfundi, nema nauðsyn krefði. Þetta væri í annað skipti í 25 ár, sem ráðherra fenigi f jarvistar leyfi, þó að hann væri staddur í borigiinni og væri við störf í ráðu neytinu. Fyrra tilvikið ætti við sama ráðherra á síðasta þingi. Þingmaðurinn sagði, að það sam rýmdist ekki ákvæðum þing- skapa, að slikt lieyfi væri veitt. Gylli Þ. Gislason óskaði síðan eftir, að þingforseti tæki fjarvist arleyfi ráðherrans til endurskoð umar, meðan hann sæi sér fært að sitja á skrifstofu sinni í ráðu meytimu. Glls Guðmundsson, forseti neðri deildar, sagði, að það hefði verið atfráðið, þegar ráðherrann Cór fram á að fá varamann, að hann færi til útlanda. Ráðherr- ann hefði hins vegar hætt við utanferðina vegna fyrirhugaðira Lúðvik Jósepsson saminingaviðræðna við Breta. — Það væri mat þingforseta, hvort fjarvistir væru nauðsynlegar eða ekki. Gylfi Þ. Gíslason saigði svar þingforseta út í hött. Hann hefði ekki borið fram gagnrýni ef ráðherrann hefði farið í embætt iserindum til útlainda. Fjarvistar leyfi ráðherrans hefði ekki verið rökstutt á þann hátt, hieldur hefði embættisönnum verið bor ið við. Þetta sama hefði komið fyrir i fyrra, er sami ráðherra hefði verið við störf í Reykjavík, en neitað að sækja þingfundi. Ef ráðherrann væri við störf í skrif stofu sinni væri honium skylt að mæta. ráðherrann, að í frumvarpinu væri gert ráð fyrir, að hluti af fjárhagsbyrðum hafnanna yrðl færður yfir á ríkissjóð. Það væri álit nefndairinnar, er samdi frumvarpið, að með þessiu móti væri tfengto viðunandi l'ausn á alvarleguistu fjárhagsvanda- málum halnanna. Ráðherrann sagði, að þýðingar mestu breytingamar væru þrjáar: f fyrsta lagi væri í frumvarpinu gert ráð fyrir, að bryggjur og viðlegukantar myndu njóta 75% rikisstyrks í stað 40% áður. Þá myndi kositnaðarhlutfiali rikis- sjóðs við hafnargerð aukast úr 63% í 73% tiil 74%. í öðru lagi væri gert ráð fyrir, að Hafnarbótasjóður yrði efldur. Framlag til sjóðsins myndi þann ig nema 12% af framlögum til hafnarmála í fjáriögum hverju sinni, en þó ekki vera undir 25 miillj. kr. Loks væri ákvæði til bráða- birgða um sérstakar ráðstafanir til þess að létta fj árhagsbyrðar þeirra hafna, sem verst væru settar. MJMM Vararafstöðvar Hagnús Kjiartanisson, iðnaðar- ráðherra, svaraði sl. þriðjudag fyrirspurn Ragnars Arnalds um vararafistöðyar. Ráðherrann upp- lýsti, að vararafstöð sú, sem sett var upp á Hvammstanga, eftir ísiingairveðrið 27. okt. sl. yrðd ekki þar til frambúðar. Ráðherrann sagði, að árið 1970 hefði verið sett upp 500 kw vara rafstöð við Reykhólaskóla fyrir Vestur-Húnavatnssýsiu. Línan til Hvammistainga, sem væri um 6 km á lengd, hefði aldrei bilað í 18 ár þar til í október sl. Magnús Kjartansson sagði enn fremiur að það væri aknenna stefnan, að varaaflstöðvar ættu að vera tiltækar á öll'um þéttbýl issvæðum, en þar til því marki yrði náð yrði að notast við fær- anlegar varaaflsstöðvar. Vínlausar stjórnarveizlur ÞINGMENN úr öilum stjórn- málaflokkum hafa borið fram á Alþingi svohijóðandi þings- ályktunartillögur um afnám vínveitinga á vegum ríkisins: Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að hætta vín- veitingum í veizlum sínuni. í greinargerð með þtogs- á'lyktuinartiBöguinini segir svo: „Stöðugt sigur á ógæfuhlið í áfianigiismálium Isliendinga. Andspyma fólaga og ein- stak’inga fær ekki rönd við reist. Opimberar skýrslur sanmia atenanniaróm í þessu efni. Að dómi flU'tningsmanna þessarar tiilögú er fyl'lsta ástæða til þess, að rlkisvaldið getfi hér gott fordæmi, í stað þesis að kynmia drykkjusiði við miargvíslieg tækitfæri." Fluitnimigsimenm ti'löguMnair eru: Viihjálmur Hjá'lmiarsson, Jón Ármiamn Héðtosson, Karvel Pálmiaiscm, Heilgi F. Seljan c>g Od'diur Ólafsson. Samgönguþáttur N or ðurlandsáætlunar Fyrirspurn Lárusar Jónssonar HANNIBAL Vaidimarsson, sam- gönguráðherra, svaraði sl. þriðju dag fyrirspurn frá Lárusi Jóns- syni um samgönguþátt Norður- iandsáætlunar. í svari ráðherra kom m.a. fram, að gert er ráð fyrir að ljúka framkvæmdum við Ólafsfjarðarveg á þessum veti-i. Spurt var um, hve miMu fjár- magni hefði verið varið til þess að framkvæma samgönguþátt Norðuriandsáætlunar á þessu ári. Samgönguráðherra sagði, að framkvæmdum samkvæmt vega- Framhald á bls. 20. NY ÞINGMÁL Þorvaldur Garðar Kristjánsson. F.TÁRMÁL ÚTVARPSINS. Þorvaldur Garðair Kristjáns- son hefur beint þremur spum ingum til menntamálaráð- herra um fjármál rikisútvarps ins. Þtogmaðurinn spyr m. a., hvort draga eigi úr rekstrar- kostnaði með sparnaði í dag- skrárgerð. Helgi F. Seljan. SÖNGKENNSLA. Helgi F. Seljan hefur lagt fram fyrirspurn til mennta- málaráðherra. Spurt er m. a. að því, hvort hugað hafi verið sérstaMega að þvi, hvernig efla megi alhliða tónlistarupp- eldi i skólum. ÞINGMENN SITJI EKKII EMBÆTTUM. Sigurður Blöndal og Helgi F. Seljan hatfa lagt fram til- lögu til þingsályktunar um, að þingmenn sitji ekM i fast- launuðum embættum eða störf um á vegum hins opinbera. Gylfi Þ. Gíslason. EBE-S AMNIN GURINN. Gylfi Þ. Gíslason hefur beint þeirri spurningu til utan ríkisráðherra, hvenær samn- ingurton við Efnahagsbanda lagið verði lagður fyrir AI- þingi. Ekki verður gengið á V erð j öfnuðar s j óðinn Persónuleg skodun forsætisráðherra ÓLAFUR Jóhannesson, forsætis ráðherra, upplýsti á Alþingi í gær, að sín persónulega skoðun væri sú, að vandamál sjávarút- vegsins yðu ekki framvegis leyst með greiðsltim úr Verðjöfnunar sjóði fiskiðnaðarins eins og gert var fyrr í haust. Forssetfisráð- herra gaf þessa yfirlýsingu að ósk Guðlaugs Gísiasonar. Á fundi neðri deildar í gæir var til 2. uimræðu frumvarp rik isstj órnarinnar um greiðtslur úr Verðjöf nunars j óði til þess að standa uindir fiskverðshækkun á yifirstandandi verðlagstírruabili. Garðar Sigurðsson mælti fyrir áil'iiti meirihluta sj ávarútvegs- nefndar deildarinnar, sem lagði til að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt. Bragi Sigurjónsson mælti fyr ir áliti 1. mtonihluta nefndarmn ar. Lagði hann til, að mállinu yrði visað frá með rökstuddri dagskrá, þar sem fruuwarpið bryti á bága við tilgang og anda iaganna um Verðjöfnunarsjóð- inn, en bráðabirgðatilgangi frum varpsins mætti ná með láni úr sjóðnuim. Guðlaugur Gíslason mælti fyr- ir áliti 2. minnihluta sjávarút- vegsnefndar. Taldi hann, að ekM væri unnt að komast hjá greiðslium úr sjóðnum til þesis að feoma í veg fyrir stöðvun útvegs ins, en laigði til þá breytingu, að rikisistjóm-in ábyrgðiist, að fraimr lagið yirði endurgreitt með venju legiuim útlánsvöxtum banka á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.