Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUtR 16. NÓVEMBER 1972 3Ja herb. IbúB á 3}u hæO VÍB Hfta- leltisbraut. IbúSin er 1 stofa 2 svefnherb., eldhús os bað. Fallegt útsýni. 3Ja herbergja nýstandsett IbúS ásamt bilskúr viO Hringbraut. Ibúðin er 2 stofur. 1 svefnherbergi, eldhús og bað. 5 herb. Ibúð, 115 ferm ásamt bll- skúr við Álftamýri. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefnherb. eldhús og bað. Sérgeymsla. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLJ ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTf GEGNT OAMLA BÍÓl SÍMI 12180. IIElMASÍMAR 20178 5 herb. Ibúð I Norðurmýri. Tbúðin er 2 stofur, hol, 3 svefnlterb. eldhús og bað. Sérgeymsla. Nýlegt einbýlishús með bllskúr I Vesturbænum I Kópavogi. Húsið er 2 stofur, 3 svefnherh, eldhús og bað. Þvottahús, geymslur. Falleg eign. 3ja og 4ra herb. Ibúðir tilbúnar und- ir tréverk og málningu I Breið- holti. Fokhelt raðhús með innbyggðum bílskúr 1 Breiðholti. ÞAKKAKÁVARP Þakka ön.um þedm, attm glöddu mig með blómum, gjöfum, heiUaóskaskeytum eða á arrnan hátt, þegar ég varð áttræð. Guð blessi ykkur öll. I*- Lifið heil. Anifriðwr Gwðmttndsdéttir, frá VatnadasL VINNUVEITENDASAMBAHD ÍSLANDS kynnir hjólpnrlæki við reksíur iyrirtækja : /m % —-3*~-Vi Ritapakkinn „Hvernig gengur fyrirtækið?“ er hjálpartæki við rekstur fyrirtækja. Meginuppistaðan í pakkanum er lausblaðabókin Fyrirtækisathugun, en með notk- un hennar er sjtórnanda fyrirtækisins gert kleift að ná betri tökum á rekstri þess — að sjá betur sterkar og veikar hliðar fyrirtækisins. Athugunin er gerð með spurningalistum um hin ýmsu svið rekstrarins, og með útfyllingu sérstakra eyðu- blaða fæst yfirlit um fjárhag fyrirtækisins. (lausblaðabókinni FYRIRTÆKISATHUGUN eru: □ Leiðbeiningar um notkun ritapakkans n Fjárhagsyfirfit: þrjú eyðublöð ± athugasemdir □ Fjárhagsyfirlit: Þrjú eyðublöð + athugasemdir □ Yfirlitsblað til yfirlits og áætlunar. Bæklingarnir i pakkanum eru níu talsins. Þeir gefa ráð og fjalla í stuttu máli um eftirfarandi efni: □ Að stjórna fyrirtæki n Fjármögnun n Markaður og afurðir □ Fjárhagsleg stýring □ Stjórnunartækni □ Kynslóðaskipti □ Fyrirtækið og starfsmenn □ Eftirmaður forstjórans þess □ Samstarf fyrirtækja Ritapakkinn „Hvemig gengur fyrirtækið?" er til sölu hjá Vinnuveitendasambandi íslands, Garðastræti 41, Reykjavik. Sími: 18592, pósthólf 1048. Til að auðvelda þeim, sem hafa keypt, eða ætla að kaupa rita< pakkan, notkun hans, verður haldinn kynningardagur mið- vikudaginn 22. nóvember kl. 9.00 til 17.00 í Garðastræti 41. Við kynninguna er notað raunverulegt dæmi úr íslenzku fyrir- tæki. Þátttaka tilkynnist í síma 18592. Tukið eltir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Vegna þess skal emgu fleygt en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsgagna og hús- muna. þó um heilar búslóðir sé að rseða. Staðgreiðsla. HÚSWIUNASKALINIM. Klapparstíg 29. Sími 10099. Hrelma auglýsir Barnaföt í úrvali — kápur og úlpur (fóðraðar), Hettupeysur — sokkabuxur, allar stærðir. Leistar og sportsokkar, hvítir og mislitir. Gott verð. Hufur — lambhúshettur — ullarleistar. ★ Falleg barnateppi og handklæði. — Smábamastretch- gallar og barnasmekkir, komnir aftur. ★ Barnabeizli. Fallegir telpnakjólar úr crimplin. Drengjaföt og fallegir pelsar á telpur og drengi. ★ Æðardúnssængur — Gæsadúnssængur. Tvílitar barnasængur. — Koddar, allar stærðir. Tilbúinn sængurfatnaður og vöggusett. Ódýrt sængurveraléreft. Nýkomið dúnhelt — og fiðurhelt léreft. Uelma Austurstræti 4 — sími 11877. — — Póstsendum — StyrktarféJagar Fóstbræöra SÖNGUR - GRÍN - OG GAMAN í Fóstbraeðrahúsmu n.k. laugardag lcl. 8.30 vegna þess hversu mörg ykkar urðu frá að hverfa siðast — svo og fjölda áskorana. Eldri aðgöngukort gilda meðan húsrúm leyfir. Karlakórinn Fóstbræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.