Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÖVEMBER 1972 29 FIMMTUDAGUR 16. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgiinstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram að segja sögu sína: „Helgi .stendur i striðu“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. í>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. I*áttur um lieilbrigðismál kl. 10.25: Geðheilsa II: Gísli Þorsteinsson læknir talar um meiriháttar geð- truflanir. Morgunpopp kl. 10.45: Melanie syngur. Fréttir kl. 11.00. Hijómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Ingimar Sveinsson bónda á Egilsstöðum (endurt.). 14.30 Bjallan hringir Sjötti þáttur um skyldunámsstig- ið í skólum: saga og félagsfræði. Umsjón hafa í>órunn Friðriksdótt- ir, Steinunn Harðardóttir og Val- gerður Jónsdóttir. 15.00 Míðdegistónleikar: (iömul tón- list Helmut Walcha leikur á orgel Fantasíu og fúgu I c-moll og Canzonu í d-moll eftir J. S. Bach. André Pepin, Reymond Leppard og Claude Viala leika Sónötu í D- dúr fyrir flautu, sembal og selló eftir Leonardo Vinci. ,,The Deller Consort'* syngja enska madrígala frá 16. öld; Alfred Dell- er stj. Leon Goossens og Philharmoniu- strengjasveitin leika Óbókonsert nr. 1 i G-dúr eftir Domenico Scar- latti; Walter Síisskind stj. FÖSTUDAGUR 17. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Mwrgunhæn kl. 7.45. Morgiuileikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram að segja sögu sina: „Helgi stendur í striðu“ (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Spjallað við bændnr kl. 10.05. Hjálp og verhd kl. 10.25: Séra Áre- líus Nielsson talar um starfsemi Bindindisráðs kristinna safnaða. Morgunpopp kl. 10.40: Carlos San- tana og Buddy Miles syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsaga. Endurt. þáttur Atla Heimis Sveins sonar. Kl. 11.35: Hljómsveitin Phil- harmonia leikur Sinfóníu nr. 2 í h-moll eftir Borodin; Nicolai Malko stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynnfngar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Við sjóinn Ingólfur Stefánsson ræðir við Hjálmar Vilhjáimsson fiskifræðing um loðnumerkingar o.fL (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „(iömul kynni“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög Dodothy Warenskjold syngur lög eftir ýmsa höfunda. Nicolai Gedda syngur sænsk lög við undirleik FRharmóníusveitar- innar i Stokkhólmi sem Nils Gre- villius stj. 15.45: Lesln dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Örn Petersen kynnir. 17.40 Tóulistartími barnanna Þ>uríður Pálsdóttir sér um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Pingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveltar íslands frá kvöldinu áður. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. a. Sinfónía nr. 39 i Es-dúr K 543 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sinfónía nr. 1 i D-dúr „Titan“ eftir Gustav Mahler. 21.35 FJinvígí aldarinnar Guðmundur Danielsson rithöfund- ur les úr nýrri bók sinni. 22.00 Fréttir 22J.5 Veðurfregnir Vtvarpssagan: „Vtbrunnið skar“ eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (12). 22.45 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Getnr ekbi verið ÓDÝRARA Nýtt á hverjum degi. Það, sem ekki var til í gær, er kannski til í dag. HVERFISGATA 44. Hunvetningor Reykjnvik Munið kvöldvökuna í Domus Medica annað kvöld kl. 8:30. DAGSKRÁ: 1. Félagsvist (allt kortið). 2. Gömul saga, Oddur A. Sigurjónsson. 3. Frumort ljóð, Sigurunn Konráðsdóttir. Góðir Húnvetningar, sýnið samstöðu og mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. VERÐLISTINN v/LAUGALÆK S. 33755. Nýkomnir hinir glæsilegu sænsku kjólar og buxnasett frá Almedahl. almedahl of Sweden 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkyrmingar. 16.25 Popphornið Pétur Steingrímsson kynnir. 17.10 Barnatími: Pétur Pétursson stjórnar a. Frásagnir og sönglög. b. Útvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta Iitla“ eftir Stefán Jónsson. Gísli Halldórsson leikari les (11). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Dáglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt- ir, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gíslason. 20.00 Gestir i útvarpssal Sandra Wilkies og Neil Jenkins syngja lög eftir Purcell, Bizet og Rosslni. 20.25 Leikritið: „Háskalegt hjóna- band“, sakamálagrín eftir Saul O'Hara Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafs- son. Persónur og leikendur: Cambell lögreglufulltrúi: Ævar R. Kvaran Brocklesby ofursti: Gísli Halldórsson Lydia Barbent: Bríet Héðinsdóttir Frú Dodd: Herdís Þorvaldsdóttir Fletcher: Gísli Alfreðsson Poll: Kristbjörg Kjeld Perkins: Karl Guðmundsson 21.50 Hugleiðlng fyrir flautu og hljómsveit eftir Charles Griffes, Maurice Sharp og Cleveland sinfoniettu- hljómsveitin leika; Louis Lane stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Keykjavíkurpistill Páls Heiðars Jónssonar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund ar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Loðfóðruð kvenstígvél Stærðir: 36-42 Litir: Svört og brún. Verð: 1.395.00. ;<jq 126 m ■ ':.Vr.:== ustufstræti PHIUPS PHILIPS PHILIPS kassettutæki Stóraukið notaqildi miðað við venjulegt segulbandstækl. Stóraukið notagildi miðað við venjulegt útvarpstæki. Er þetta ekki einmitt tækið, sem þér þurfið? Lítið við i verzlun okkar i Hafnarstræti 3 og veljið úr 4 gerðum — á mismunandi verðum! PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI! 'h\ Verð frá: 11.750.00. HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI3 SÍMI 20 4 55 PHILIPS PHIUPSPHIUPS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.