Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 10
10 MORG0NBLAÐIÐ, FIMMTUÖAGU'R 16. NÓVÉMBER 1972 Valtýr Pétursson skrifar; Sýning á verkum Jóns Engilberts Jón Engilberts átti heimili sitt og vinnustofu við Flóka- götu í Reykjavík. Það hús er allsérstætt í arkitektúr borgar- innar og auðþekkt. Það var á stríðsárunum, að Jóni tókst að koma þessu húsi upp, og þegar komið er þar inn fyrir dyr, hlýt ur að vakna sú spurning, hvern ig Jón Engilberts hafi farið að því að búa sér svo góðar vinnu aðstæður. Voru það sjálfstæðar hugmyndir Jóns heitins, sem einar réðu, eða voru húsameist- arar þeirra tíma ef til vill betur að sér um vinnustofugerð en nú? Hvað um það? Eitt er víst, að þær vinnustofur nýbyggðar, sem ég hef séð, hafa hvorki þá möguleika né sýna þann stór- hug, sem sjá má í þessu húsi Jóns Engilberts. Ef til vill er ég hér að tala um tímanna tákn, og ef svo er, mætll það verða til umhugsunar fyrir marga. getur að líta verk frá flestum tímabilum í list Jóns Engilberts, og hefur valið tekizt með ágæt- um. Sýning þessi er ekki stór að vöxtum, enda húsrými tak- markað, en það er þó ótrúlegt, hvað hún spannar. Þarna eru verk allt frá skólaárunum og þar til yfir lauk: teikningar, kritarmyndir, vatnslitamyndir og olíumálverk. Nokkuð af verkum þessum mun hér til sýnis opinberlega í fyrsta skipti. Þarna eru t.d. tvær olíu- myndir frá dvöl Jóns í Oslo, sem sýna að vísu allsterk áhrif frá kennara hans Revold, en ég verð að játa, að persónulega hafði ég ekki hugmynd um, að Jón Engilberts hefði unnið i þessum sitíl, fyrr en ég sá þess- ar myndir. Báðar þessar myndir eru sérlega fallegar, og önnur ! 1 þessari vinnustofu stendur nú yfir sýning á verkum Jóns heitins Engilberts, en eins og al þjóð veit, lézt Jón Engilberts í febrúar s.I. Hann var ekki gam- al mraður og fél því frá í blóma starfsaldurs sins. Það er raunar óþarft að kynna Jón Engilberts fyrir lesendum. Hann var einn £if okkar þekkt- ustu myndlistarmönnum og lit- rikur persónuleiki, sem sópaði _ að, hvar sem hann fór. f Á undanförnum áratug kom Jón Engilberts oft fram með verk sín, og þeir, sem eitthvað fyigjast með i myndlist, vita, að seinustu árin hafði Jón söðlað um í myndlist sinni og gerzt æ frjálsari í túlkun, þar til svo var komið, að hann málaði ein- göngu, að ég held, abstrakt. Það er frá þessum árum, sem við mimnumst listar Jóns einna bezt, en saga hans sem málara er ekki öll sögð með þeim verkum. Jón Engilberts átti sér langan verkdag að baki, og það sýnir einmitt sú sýning, sem nú er í vinnustofunni við Flókagötu. Ekki man ég eftir að hafa séð jafn heillega sýningu á verkum þeirra með því bezta, er ég hef séð eftir listamanninn. Ég tek hér aðeins eitt dæmi, en ég gæti tekið fleiri, er sýndu, hve for- vitnileg þessi sýning er. Jón Engilberts var litríkur maður og hafði mjög fastmót- aðan listrænan svip. Þessi sýn- ing sannar það tvimælalaust á fleiri en einn hátt. Hér getum við að nokkru gert okkur grein fyrir, hvemig Jón Engilberts hefur mótazt sem málari. Það koma auðsæilega mjög snemma fram þau einkenni, sem hann síðan hélt til æviloka. Að vísu breytir hann mjög um stíl sein- ustu árin, eins og áður segir, en það þarf ekki glöggan at- huganda til að sjá, að sami mað ur er að verki í myndinni „Madame“ og í stóru abströktu myndinni, sem hangir við hlið þeirrar fyrrnefndu. Þessi sýning kom mér nokk- uð á óvart, og ég hafði óblandna ánægju af að kynnast þessum verkum Jóns heitins Engilberts. En það má ekki líta svo á, að hér sé um raunverulega yfir- litssýningu á verkum hans að ræða. Þess háttar sýning verður að koma, áður en langt um líð- ur. Það ættu sem flestir að sjá og kynnast þessum verkum. aðÞ verður enginn svikinn af því. Þuríður Guðmundsdóttir • • SONGVAR HUGANS Þuríður Guðmundsdóttir: HLÁTUR ÞINN SKÝJAÐUR: Almenna bókafélagið, Reykjavík 1972. Stutt Ijóð og mörg“, yrkir Jóns Engilberts og þessa. Þarna spænskia skáldið Juan Ramón Sjúkraliðar Sjúkraliðsfélag (slands heldur fund í fundarsal B.S.R.B. að Laugavegi 170—172 mánudaginn 20. nóv- ember 1972 kl. 20.30. d-a-g-s-k-r-A. Einar Ólafsson formaður S.F.R. og Sverrir Júlíusson ræða stöðu sjúkraliða innan B.S.R.B. og svara fyrir- spurnum. Stjórnin. Ahuinesingor - Ahurnesingnr Næstsíðasti gjalddagi útsvara til Bæjarsjóðs var 1. nóv. sl. Hér með er skorað á þá sem ekki hafa enn gert skil að gera það hið fyrsta. Lögtök fyrir gjaldföllnum skuldum til Bæjarsjóðs eru þegar hafin. Bæjarrttari. Jiménez á einum stað. Þuiriður Guðmundsdóttir virðist lifa eft- ir kenningu Jiménez þótt hún sæki emkunnairorð hinnar nýjiu lj óðabókar sinnar tii Chilemanns ins Patolos Neruda og þau segi töluivert um skáldskap hennar; „Ég kom ekki til að leysa úr neinu. / Ég kom til þess að syngja / og til þess að þú syngir með mér.“ f fymi ljóðabók Þuiríðar Guð- mundsdóttuir: Aðeins eitt blóm, sem kom út fýrir þremur áruim, eru stutt ljóð og mörg eins og í nýju bókinni. Þessar bæífeur eru á mangan hátt líkar. Það er jafn- lljóst og áður, að skáldkonan kiann að tjá huig sinn í hnitmið- uðum ljóðum, þar sem áJhersia er iögð á að siegja ekki of mikið. Þeissi ljóð eru söngvar hugans, ákaifleiga persónuieg og undir furðuilitiuim áihrifum frá öðium Skáldum. Þuiríður Guðmunds- dóttir virðist hafa fundið sina leið í stkáldskapnum. Hún stefn- ir ekki að því að breyta heimin- um með lljóðuim sinium, „ieysa úr neinu“, heldur fá „sönig“ sinn til að bergmála í vitund lesand- ans. Sum ijóðin vekja aðdáun fyrir það hve vel þau eru gerð innan sinna þröngiu takmarka. önniur ijóð eru hvert öðru llkt, veita ekki lesandanum neina nýja reynsiu. Hlátur þinm skýj- aðuæ vekur ekki jafnmikia at- hygli og Aðeins eitt blóm. En bókin staðfestiir, að Þuríður Guðmuindsdóttir er í hópi þeirra skálda frá síðari árum, sem mestar vonir eru bundnar við. Hún nýtur þess að komia ekki fram sem skáld fynr en ljóð- mynd henmar er orðim mótuð, bernskubrek í skáldskap verður hún ekki sökuð um þrátt fyrir ungan aldur. Ljóðl'Lst eins og sú, sem Þur- íður Guiðmundsdóttir ástumdar, að vissu leyti innhverf og lokuð þrátt fyrir einfaldieik sinm, á náttúriiega í vök að verjiast. En einn miesti ávinningur Þuríðar Guðlmumdisdóttur er að grípa aldrei til ódýrra bragða, freista þess efcki að hafa hátt. Lágvær Ijóð hennar búa yfir svo mörg- um eigimleikum ljóðræns sfaáLdskapar, að vandlátir llesend ur mumu finna í þeirn fleira við sitt hæfi en í mörgum öðrum Ijóðuim skálda, sem þó þykjast eiga mieiri erindi til þjóðarinnar. Ögun máls og hugsunar hefuir ialla tíð þótt undirstöðuatriði í skáldiskap. Þess vegma er óhætt að fulyrða, að LsLensk nútíma- IjóðUst hafi eignast góðan liðs- mianm með Þuríði Guðmundis- dótbur. Aðieinis eitt blóm og Hlát- ur þinn skýjaður eru samstæðar bækuir og að öllum líkindum inn- g.angur að mierkuim skáldferli þótt spádómar um skáldskap séu varhugaverðir. Tvö ljóð úr Hlátur þinm Skýj- aður birti ég sem dærni um anda bókarinnar. Fyrra ljóðið er nafn- lauist: Við tjömina sem Ijósið kyssir í svartnættinu Þar strýk ég sefið frá andlitinu og mimnist eimhve'ris Síðara ljóðið niefnist Þinn dauði mitt líf: Ég dýfi árunum léttitega í sólairlagið Nei í blóð þi'tt Og mig ber hratt að iifi Yrkisefni Þuriðar Guðmunds- dótbu.r eru ekki fruimle.g og það er lítið uim nýstártega miynd- sköpun í ljóðum henn-ar. En í þeim er reynsla, sem virðist sömn, og kemst til skii'a. „Við hlið mér varstu / og huigsiun þin aldrei“, stenduir í lokakafla bókarinnar Við veginrn. Þuriður Guðmumdsdóttir orðar venjuleg- ar tilfinningar með þei,m hætti að úr verður skáldskapur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.