Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 32
Laugavegi 178, sími 21120. %!# Jurtal ^ smjörliki L J FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 Vigri í „vit- lausu veðriu En skipið reynist vel, segir Hans Sigurjónsson, skipstjóri „ÞAÐ er allt Rott art frétta af okkur og; skipið hefur reynzt vel. Hins vegar hefur snarvit- laust veður sett strik í reikn- ínginn,“ sagði Hans Sigurjðns- Bruni: Fjárhús og hlaða 300 hestar af heyi FJÁRHÚS hjá Selfossi og hlaða með 300 hestum af heyi brunnu tii kaldra kola í gærmorgun _ og þrjár kindur brunnu inni. Eld urinn kom úr pípu ferðalangs, sem hafði lagzt fyrir í hlöðunni í íyrrinótt. Vaknaði- maðurinn við eldinn og tókst honum að hleypa út öllum kindunum í fjárhúsun- urn, nema þremur. 1 sama mund varð vart við eldinn á Selfossi og hélt slökkviliðið strax á vettvang, en engu varð bjargað. Forsætis- ráðherrar hittast í Osló FORSÆTISRÁÐHERRAR Norð- urlanda koma saman til fundar í Osló 21. nóvember n.k. Þá verða og haldnir fundir ráð- herranefndar og forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Frá Islandi saekja fundina Ólafur Jóhannes- son, forsætisráðherra, Jón Skaftason, alþingismaður, Frið- jón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, og Giiðmundur Bene- diktsson, ráðuneytisstjóri. Þessir fundir í Osló munu aðallega vera til undirbúnings næsta þingi Norðurlandaráðs, sem hefst í Osló 17. febrúar n.k. og stendur í fimm daga. son, /skipstjóri á skuttogaramun V igra RE 71, þegar Mbl. ræddi við hann í gærkvöldi. í>á var Vigri að komast á Látragrunn, en frá Grænlandsiniðum var liorfið vegna veðurs. Hains siagði, að þeir hefðu prófað veiðarfæri og tæki, „svona t'ii að æfa k&rlana" og hefði gengið ágæitlega. Við Græmland, 95 gráður frá Kúlusuk, tóku þeir þrjú höl, en vont veður var og srue-ri Vigri þá heimleiðis aftur. 1 einiu hal- inu fé-kkst háif önmur lest af karfa. Ha-ns sagði, að skipið hefði neynzt ágætlega. ,,Mér finnst það kom-a prýðilega úf,“ saigði hann og hann kvað áhöfnina sama sinnis. Engar hj úkrunarkonur fást í Grensásdeildina Yfirlæknir hefur verid ráðinn HIÐ nýja lijúkrunarheimili Borg- arspítalans við Grensásveg er um það bil að verða tilbúið. Hef- ur heilbrigðismálaráð samþykkt að ráða dr. Ásgeir Ellertsson, yf- irlækni deildarinnar. Þrátt fyrir það getur þessi langþráða hjúkr- tinardeild fyrir langlegusjúkl- inga ekki tekið til starfa strax, vegna þess að ekki fást þangað hjúkrunarkonur, þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir til að ráða þær. Mikill skorbur er á sjúkrarými fyrir lawglegusjúkl'inga og mtin Grensásdeildin verða opnuð um leið og fæst þangað nauðsynlegt starfsfólk, að því er borgarlækn- ir, Jón Sigurðsson tjáði blaðinu. Búizt er við að opna verði í áfön'gum, þawni-g að fyrst verð'i tekin í notkun efri hæðin, se-m hefur 30 sjúkrarúm, en síðan neðri hæð, sem tekur 30 sjúkl- inga. 1 hinum nýja hjúkrunar- skóla Borgarsjúkrahússiins eru 23 ljósmæður nú að hefja hjúkr unarnám, sem tekur tvö ár, eða skem-mri tíma en venj'ulegt hjúkr u-narnáim og munu þær koma á vinnumarkaðinn auk nema úr Hjúkrunars-kól'a Islands eftir 2 ár. Skortur á hjúkrunarfólki stendur sjúkrahúsum mjög fyr- ir þrifum. Á Laindspítalanum er t.d. ekki hægt að starfrækja tvær dei'ldir ve-gna hjúlkrunar- kvennaskorts og sú þriðja, end- urhæfingardeild, hefur ek'ki get- að tekið til starfa. NÝR YFIRLÆKNIR Hinn nýi yfirlæknir Grensás- deildar Borgarspítalans, dr. Ás- geir Ellertsson, lauk prófi í lækn isfræði við Háskóla Islandis 1961. Eftir það starfaði hann í nokk- ur ár í ýmsum deildum í sjúkra- húsum i SvTþjóð, þar á meðal endurhæfingardeild. Hann er sér fræðingur í taugalækningum og varði doktorsritgerð í Svílþjóð um það efni. Siðan hann kom hei-m, hefur hann- verið starfandi 1-æknir i Reykjaviik, unnið við endurhæfingardeild (gön-gu- deild) Landspítaians og verið ráðgefandi læknir í taU'gal'ækning um við Borgarspitalann. NÆSTA HJÚKRUNAR- HEIMILI Þrátt fyrir hjúkrunarkvenna- skort.i-nin hefur heil'br.málaráð mikinn hug á að halda áfram og 'koma upp öðrum áfanga hjúkr- -unarheimilis oig hefur gert álykt- un um sameiginle-ga athugun fultrúa heilbrigðisimálaráðs og félagsm-álaráðs, sem mjög oft þarf á s-líku rými að halda fyrir sína skjól'stæðiniga, á því hver næsti áfangi verði í byggimgu hjúkrunarheimilis eða liamglegu- deildar fyrir aldrað fólk. JÓLALEIKRIT Þjóðleikhúss- ins í ár verður leikrit Schill- ers, María Stúart, í þýðingu Alexanders Jóhannessonar, prófessors. Leikstjórinn verð- nr Urich Erfurt, leikhússtjóri i Ha-mborg. Með aðalhlntverk fara Kristbjörg Kjeld, sem leikur Maríii Stúart, og Briet Héðinsdóttir, sem leikur Elizabetn 1. Fyrsta æfing leiksins var í gær og var myndin þá tekin a-f Jieim Krist björgn (t.v.) og Bríeti (t.h.) með þýzka leikstjóranum. — Ljósm.: Kr. Ben. Togarasala TOGARINN Nepitúnus seldi í Cuxhaven í sáðustu viku 105 tonin fyrir 139.293 mörk; meðalverð á kíló 35,84 krówur. Ólög- legum — peningaseðl- um stolið Hafrannsóknastofnunin: Veiðidánartala botnfiskanna þarf að lækka um helming I BORGARNESI hefur komizt upp um þrjá pilta, á aldrinum 10—13 ára, sem brutust inn í kjallara Sparisjóðs Mýrasýslu og stálu ólöglegiim 25 króna seðlum, sa-mtals 25 þúsund króil- um. Seðlarnir, sem höfOu veriö teknir úr urnferð, náðust aliir aftur, en þremen’ningairnir gáfu sjö jafnöldruim simum hluta af þýifinu. tillögur um stóraukið aðhald og harðari viðurlög við brotum FFTIRLIT með botnfiskveiðum er í molum og allt of vægt er tek Ið á brotum á reglum á þeim. Til þess að nýting íslenzka þorsk rtofnsins sé hagkvæm þyrfti veiðidánartala að lækka um lielming og ástand annarra hotn- f:sktegunda íslenzkra er mjög svipað. Þetta segir í tiilögum líafrannsóknastofnunarinnar um rýtingu íslenzkra fiskstofna, en tillögnrnar voru lagðar fyrir fiskveiðiiaganefndina svonefndu. TU þess að auka aðhald með veið unum vill Hafrannsóknastofnun- in að allar togveiðar, dragnóta- veiðar, nótaveiðar, flotvörpuveið- ar og þorskanetaveiðar verði háð ar leyfum og brot á settum regl- um varði í flestum tilviknm taf- arlausri leyfissviptingu. Á bl. 12 í blaðinu í dag eru birtar þessar tillögur Hafrannsóknastofnunar- innar. Hafrannsóknastofnunin leggur til, að allar tog- og dragnótaveið ar innan 12 miinanna fyrir Norð- ur- og Austurlandi verði bann- aðar og að svæði utan tólf miln- anna verði hægt að friða og opna á víxl eftir ungfiskinum á svæðunum. Fyrir Suður- og Vesturlandi vill Hafrannsókna- stofnunin hvergi leyfa tog- og dragnótaveiðar nær landi en 6 sjómílur og á svæðinu frá Eystra Horni að Snæfellsnesi verði öll togveiði innan tólf mílnanna bönnuð frá 1. júlí til 15. ágúst. í>á leggur Hafrannsóknastofn- unin til breytingar á reglum um l'ágmairksstærð fisikjar, sem hint- ur er; m.a. þær, að þorskurinn verði 45 sm minnst í stað 34, eins og nú er, ýsan 42 sm í stað 31, og ufsinm 45 sm í stað 34. Þá leggur Hafrannsóknastofnun in og til, að lágimarksstærð síld- ar verði miðuð við 26 s-m í stað 25. Þá vill Hafran nsóknastof n u ni n láta banna allar loðmuveiðar ut- an 12 mílnanna fyrtr Norður- og Austurlandi frá 1. marz til 15. maí, og að botnvörpuveiðar á loðnu skuliu bannaðar. 1 tiliögunuim segir að rækju- stofnarnir í Isafjarðardjúpi og í Arnarfirði séu mjög illa famnir og að með sama áframhaldi sé hætt við að arðbær humarveiði fyrir Suðurlandi leggist niður á skömmum twna. 5 teknir í landhelgi VARÐSKIP stóð í gær 5 íslenzka fiskibáta að ineintum ólöglegum togveiðuni eina til tvær sjóniílur suðaustur af Ingólfshöfða. Mál skipstjóranna á .skipunum verða tekin fyrir í heimahöfn þeirra Iivers um sig. Skipim, seim varðskipið stóð að þessum veiðum voru: Haiukaifeilil SF 111, Jökull SH 77, Kópames RE 8, Hópsnieis GK 77 og Brynjölfur ÁR 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.