Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUiR 16. NÓVEMP.ER 1972 — Minning Henry Framh. af bls. 21 'tímarit.s, og affla tið síðan, allt til þessa dags, hetfur bamm átt sæti í ritnefnidinini, nú seinasit sam vara formaður nafndarÍMn- ar. Fyrir öltl hans störf aö blað- inu og í ritjnefinjd vil ég fyrir netfnidairinnar hönd færa hiniuim látna beatu þalkikir og kveðjur. Það hefur muinað um hans hár- beditta penna um dagama, bæði á síðum Víikingsins, siem og á öðrum þeiim vetitvanigi, þar seim penna hans var beitt. Á málþing- um var hann mifkiffl mælsku'mað- ur, gat verið hairðsikeyititur á stiundium, en blíður, og þó að (hann deildi hart, var hann ætíð sáttfús imaður, og fyrir allan mun vildi hann ekki gera nieinum rangt til, þótt stumidum hefði Ihann þurft að þola, að hann -væri rangindiuim beibtur. Mest mun hafa gæflt starfa hans inman sam'taka sjómianna eins og fram hefiur komið, ©inn- ig að s'lysavaimaimiálum, en ævistarf hans síðustu 28 árin var eiinmiitt hjá Siysavarnaifé- lagi ísiands sem kunnugt er. — Ásprestakaffl hefur fengið að njóta félagsimáliakraíta hans. — AIOs staðar hefur Henry Ailex- larnder komið heiil til leiiks. Ég vtffl á þessarl kveðjustundu þakka forsjóninni fyrLr að ég átti þess kost að kynnast þess- urn mannii, og átti með homum hið miikla saimstarf sem raun ber vi/tni. Það munu vera miargir sem kveðja hamn á þessari stundu, þar á mieðal öldruð móðir hans, Þorikafla Þorkielsdóttir, sem kom in er hátt á miíiræðisaldur og býr að Hrafnistu. Kona hans, Sigríð- ur Guðrún Þorsfceimsdóttir frá Isaifiirði, kveður hann eftir 40 ára samibúð ásaimit sex börmum þeirra, tengdabörnum og bama- börmum. Þeim, ásamt öllum öðr- um á'stviinium, votfcuim við imni- lega samúð við fmáfaiffl hins mi'k- ilhæfa drengsikaparmamns. Blessuð sé minninig hans. Böðvar Steinþórsson. VIÐ hið skyndfflega fráfiaill Hen- rys Hálfdanssomar hefir ednn sterkasti hiekkur í samitökum okkar og starfsemi brositið. Litrikur persónuleiki eins af mætustu forystumönnum is- lenzkrar sjómanniaistéttar, sem helgaði henni ómælda starfs- krafta sína um áratugaskeið; stóð diag- og náttlanigan vörð, ekki aðeins um fflfsöryggi henn- ar, heldur einndg um hina ótal þætti, sem vörðuðu alhliöa vel- ferðarmál, er nú horfinm af sjón- arsviðdnu. 1 þeim efnuim sem fleirum, var hann ósjaldan framsýnni en samtið hans. Við, sem áttum því láni að fiagnia að njóta starfskrafta hans, leiðandi hugsjóna og sívakandi áhuga, finnum nú, þegar við eig- um á bak honium að sjá, hversu mikið við höfum misst. Einskis mundi hann frekar hafa óskað en að við höldum á loft því merki, sem hann reisti, og höldum áfram á þeiirri braut, sem hamn markaði ti'l heilla sjó- miammias'téttimn'i og alþjóð. Við kveðjuim failinn vin og félaga Henry Háltfdanisson klökk- um og þakklátum huga. Minning hans mun l'ifia um langa fram- tíð. Farmanna- og fiskimanna- samband fslands, Sjómannablaðið Víkingur. Mér varð biltt við er ég heyrði í útvarpimiu þ. 9. nó\rem- ber s.l. að viraur mdnn og sam- herji Henry A. Hálifdansson, skrifstafuistjóri, hefði látizt dag- inn áður. Þurfiti það þó ekki að fcoma á óvart, því hann hafði þá fyrir löngu orðið fyrir þeim heiisubresti, að dauðann gat bor ið að hvenær sem var. — En rnaður trúir því í leragstu lög, að þeir menn sem miiikliu afreka og margir hafa sett traust sitt á til fongöragu þjóðheifflamála, megi endast leragur en þeir siem minna fiá komið í verk. StarfsferMl Henrys var orð- inn laragur og heifflarí'kur fyrir þau mangvíslegu framfara- og mannúðanrraál sem hann beitti sér fyrir. — En það er ekki á mínu færi að rekja þau til nokk urrar 'hffltar. Værati ég að þeir sem kunnugri eru geri því betri Skil. — En óhætt mun um það, að sitórt skarð mundi vera ó- fylilt í slysavamamáJlUim íslands, ef Henry Háltfdamsson hefði ekki helgað iþeim krafta sína. En það var á öðrram vettvan'gi, sem kynni oikkar Henrys hófiust, og mig langar að fara um þau nokkruim orðram í þessram fáu kveðjuorðum minuim til haras. Það mun hafa verið árið 1944, að ég tók fyrst eftir nafni Henrys Hálllfdanssonar á prenti, en það var undir grein, sem hanm skrifaði í sjómanna- blaðið „Víkiraginn“. Bar hún yf- irskriftina: „Man nú enginn Grænland?“ — Þar sá ég að fór maður, sem voru þau mál, sem greinin fjallaði um, eragin hé- gómamál, heidur fór þarna heils hugar Isdendiragur, sem þorði að tjá hug sinn um þau á falslaus- an hátt. Það var þó ekki fyrr en rúm um áratug síðar að samskipti okkar Henrys ram þessi mál hóí- rast að nokkru marki. — Árið 1957 kaus Fiski- og farmannasamband Isíarads nefnd á 18. þingi sírau, sem haldið var hinn 10.—14. október í Reykja- vlk það ár. Skyldi nefnd þessi virana að þvi með áhiugamönnuim um Græraland, að sitofna lands- samband þeirra, sem hiefði að markmiði „að kynna fyrir þjóð- inni fornan rétt tsl'ands til Græn lands“. Var Henry kosinn for- maður raefndariranar. — Þessi nefnd hélt síðan nokkra fundi ag var ég svo lánsamur að geta verið þátttakandi ásamt öðirum utannefndarmönnum í störfum henraar. — Þá kyraratist ég því fyrst hversu vel Henry var inrai í íslenzkum þjóðimáliram og þekkti vel á þá streragi, er hrær ast með þjóðinni, og kumni að 'beita því lagi sem þarf góðum máiu'm til framdráttar. Er raefind þessi hafði starfað ram hrið var miáJium svo komið að Landssamband ísilenzkra Græn- landsáhugamanna var stofn- að hinn 1. desember 1957. —- Var Henry A. HáíllMansson einróma kjörinn forseti þess. Var nú hafizt handa um að kynna stefinramál samlbands- ins og stofna deildir úti á laradi. Er ðhætt að segja að Henry lá ekki á liði sírau að hafa sam- band við áhragamenn víðsvegar ram iand. Naut hann, og náins samsfcarfs við dr. Jón heitinn Dúason að þessu mar'ki. — Er mér óhætt að frafflyrða, að erfið- lega hefði þessram samtöferam gemgið að feta siín byrjunarspor, ef þefekingar og starfskrafita Henrys hefði ekki raotið við. Þessi samtök héldu svo áfiram að þróast unz þau gát/u haidið sitt fyrsta sambandsþing þann 7. fiebrúar 1960, með fiullltrúum viðs vegar að. — Þetta þirag var að mörgu leyti mjóg merkitegt þirag, sem gerði margar ályktan ir um verkefni samtakanna og firamtíðaráfiorm. — Henry var jafnan kosinn forseti samtak anna, þótrt hann að síðustu bæð ist undan því vegna þeirra miklu anna, sem starf hans hjá Slysavarnafélaginu skapaði hon- um. En nú tók að syrta í áliran hjá Sambandi Grænilandsáhraga- mararaa. Annarleg stjórmmálaötfl í landinu settu sér það mar'k að reyna að hefta starfsemi þess með öllra og beittu til þess bak- tjaldatökum við ýmsar þýðingar mikla þátttakendur þess. Þetta hefur heft allla starfsemi sam- bandsins seinasta áratuginn. — Henry var þetta mikil raun, sem og öðrum samherjam hans. En ég veit að það var draum- ur hans að sambandið gæti ris- ið tffl starfa á ný og hafið gagn- kvæm kyrani miliffl Islendinga og Grænlendiraga, svo sem að var stefmt með stofraun þess. — En raú er hann burt kallaður frá þessum draumi símim. Og mundi nú ekki ósk hans vera sra að ungir forystumenn kæmu fram á sviðið og reistu við hið fafflna merki og bæru það fram til þess sigurs sem því í upphafi var markaður? Henry unni mjög íslenZk- ram fræðram, og ég veit að í frí- stundum sinram, sem mikiran hl'uta ævi hans voru fáar og srandurlausar, fékkst hann við söfnran á þeim og rýni á því sem fyrir var. Um leið, og ég enda þessi fá- tæklegu kveðjuorð, vil ég votta eftirlifandi konu hans og börn- um þeirra mínu dýpstra hilrattekn iragu. Vér, sem uranram Grænlaradi eins og hinni isienzku móður- jörð, höfum verið sviptir íor- ingja vorum. Minninigin um þeran an mæta maran og kynnin við hann hljóta þó að gleðja hug vorn mitt í sorgirarai yfir missin- ram. Henry A. Hálfidansson gat sér þann orðstír sem ekki rraun deyja. liagTiar V. Sturluson. Framrúðan er kúptari, og flötur hennar hefur aukirt a.m.k. 50%. Hið nýja mælaborð vekur strax athygli. en það er klætt leðurliki með mjúku undirlagi. Það er auðvelt að lesa af mælunum, og svo glæsilegt, að yður fyrirgefst þótt þér haldið að þér akið i miklu dýrari bil. Sætin efu stórendurbætt, falla betur að lik- amanum og eru ineð fleiri stillingum. Þegar allt kemur til alls, þá er V.W. 1303 mun rúmbetri. Girstöng og handbremsa hafa verið færð aftar og á þægilegri stað. Afturljósasamstæður hafa verið stækkaðar hérum bil um helming til öryggis fyrir yður og aðra i umferðinni. Ef þér hafið i huga að kaupa bíl, þá ættuð þér að kynna yður og reynsluaka V W. 1303 Að sjálfsögðu er hinn hagkvæmi og ódýri V.W. 1200 og hinn brautreyndi og sigildi V.W. 1300 jafnan fyrirliggjandi. Volkswagen er i hærra endursöluverði en aðrir bilar. Volkswagen viðgerða- og varahlutaþjónusta tryggir V.W. gæði Volkswagen Gerð I kostar nú frá kr. 289.100.— ) HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. ORUGGARA Volkswagen 1303 (Gerð I) er fallegri, þægilegri og öruggari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.