Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 11
TT MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTÖDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 „Unglingarnir ákaflega hugmyndaríkir og lifandiu Rætt við Ketil Larsen «*mrf Leikflokkurlnn & sviðl í Ar- j bæjarskóla á samkomu hjá j æskulýðsfélaginu þar í hverfi. j Myndin sýnir atriðt ór leik- < þætti um tvo sveitastráka, i sem skreppa í bæinn að hitta 5 pennavinkonur sínar og hitta ) þær á veiting-astaðnum < „Hrossó“< < um 3 unglingaklúbba Æskulýðsráðs Reykjavíkur „t»essir þrir ldúbbar eiga allir nokkurra ára sögu að baki, en það hefur átt sér stað stöðug- endurnýjun. í þeim, nýir félagar hafa birzt og aðrir horfið á braut, og af og til hafa þessi£/4dúbb- ar skipt um nafn, rétt til gam ans. Nú heita þeir Klúbbur '71, Laugardagsklúbburinn og Leikflokkur unga fólks- ins,“ sagði Ketill Larsen, leikari, í viðtali við Mbl. ný- lega um þrjá unglingaklúbba, sem hafa um árabil starfað undir hans umsjón af hálfu Æskulýðsráðs Keykjavíkur og haft bækistöðvar sínar á Fríldrkjuvegi 11. Klúbbuir ’71 og Lauigardags klúbburinn eru skemmti- og ferðaklúbbar, sá fyronefndi með um 50 féiaga, 14 ára og eldiri, en sá síðari með um 30 félag’a, 13 ára og eldri. Fé- lagsgjöld eru 100 króour á ári. Starfið er mismun- andi eftiir árstima, einikum fundir á vetumia, en eininig ferðalög, en á sumirin eru ekiki fastiir fundir og mest aherzla þá lögð á Serðalög og útiveim. „Á vetuimia kcwna krakk- arnir saman til fundia, hafa stoemmitikvöld, kvöMvötour, bíó og yfiirieiitt alillt það, sem þeim dettur í huig, til skemmt uimar. Eininig förum við í skiðia- og skálaáerðir í ná- gneruni borgardnmiair. Tiilög- umiair um þesisi aitriði tooma frá kröktoun'um sjál'fum að miiklu leyti. Ég fæ þá til að koma með aflair mögulegar til lögaur, hvere'u vMiausar sem þær kuinina að viirðasit í fyrstu, og svo reynum við að vinma úr þeim eftiir megmi,“ sagði Ketill. „Leikklúbburinm er el'ztur þessara klúbba, stofmiað<ur ár ið 1962 og hét þá Leikhús æskummar. Strax í upphafi var ráðizt i sitórverkefniim og sett upp m.a. mitoil leiksýn- irag, sem vakti mikia athygii, en reyndist, þegar til kom, svo dýr, að frá því var horf- ið að haMa fleiri siíkar. Síð- am hefur klúbburinm eimtoum umndð að smærri verkefraum, sem eiga erada full'an rétt á Sér, þar sem .svo margir sjá um stórverkefni, em fæmri þau smáu.“ Starfsemi Leikflokks umga fólksiiras beiniisit mú eimikum að þvi að flytja stoemmti- daigstorá í sjúkraihúsuim, hæl- um og æstoul'ýðtsiheiimilium „og helzt e>kki um,“ sagði Ketil'l. „Við flytjum sórstatoa dag- skrá á hverjum stað, upplesit- ur, gamianiþætti, sörag, jazzball ett og flieira. Við förum yf- fleiri sitöðúm, sem filesitir ta'la heimsiótomár, en reyraum að skiptast svoM'tið á um það. 1 iirlieitt ekki mörg i þessar leikflotoknium eru raú uim 50—60 umglimigar og unigt fólk á aldirimium 14—25 áma, en af þeim hópd eru um 20 uraglimigar, sem myirada raototo- urs konar kjamraa. Þess- ar heiimisóknir okkar til stofm araararaa hafa mælzt mjög vel fyrir og við höfum t.d. hedm- sótit eiiraa þeirra 14 simmium." Eiras og hjá hinum idiúbb- uraum er starf Lei'kflJofcksdms mest á yetrum. Á S'umr- in vilj'a hópamrair tvísitmast, en þó er allitaif reyrat að haida uppi nokkru sitarfi, ferðum og fliaktoi. Meðal þess, sem klúbbarnir eru raú að vimma að í samekwiragu, er gerð 8 mm kvikmyradar og eru töku vélamar ekki faaroi en þrjár. „Þetta er leikin kvilkmynd og efraið lifaradi og ferskt, oft búið til á staðraum, en mest samiið og æflt á verajui!ega<n hátt. Þetta gæti aBt eimis orð- ið framhalidsmyndiaflokkur. Um sýninigiar er ekkert ákveðið, ekki frekar en hjá korau, sem prjónar soktoa, oft ákveður hún ekkert um það, hver eigi 'að fá sokkaraa, fyrr en hún er búim með þá.“ Eitt er það vertoeíni, sem KetiU hefur mikiran áhuga á að hrirada í framkvæmd og krakfcarrair í kMbbraum hafa sýrat mikiinm áhuga: „útivist- ansvæðis, þar sem hægt er að gera hvað serni er, „byggja kofa og hús, grafa sfcurði, búa til tjamir og eyjar og rækta stoóg og búa til siran eigin ævimitýraheim. Ég segi krökkuraum: Látið ævintýri dagsámis Mfa. Ég hef kyranzt líkum útivista.rsvæðum á Narðurlöndium og ég er visis um að þau yrðu ákafliega vim sæl hér,“ segir Ketiffl eiran- fremur. Um aranað framtíðar- sitarf vil'l Ketill ekki fjöl- yrða: „Það ræðsit haira hverju sirani. Krafckamiir eru ákaflega hugmymdairikir og lifandi og það er mjög gam- an að starfla með þeim. Ég votiiaisit tn að geta hald- ið þessu áfraim sem lemgst.“ Nokkrir krakkanna í Klúbbi ’71, ásamt Katli Larsen. Lr/vTV iE>S K4 Banki attva landsnuuma Ef áætlunin stenzt ekki Óvænt útgjöld hafa oft gert náms- mönnum leiðan grikk. Margir hafa orðið að verða sér úti um starf jafnhliða nám- inu, ef til vill á versta tíma námsársins. Áætlanir geta brugðizt. Nú eiga aðstandendur námsmanna auðveldar með að veita þeim aðstoð, ef þörf krefur. Með hinu nýja sparilánakerfi Landsbankans er hægt að koma sér upp varasjóði með reglubundnum sparnaði, og eftir umsaminn tíma er hægt að taka út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fá lán til viðbótar. Varasjóðinn má geyma, því lántöku- rétturinn er ótímabundinn. Þér getið gripið til innstæðunnar, og fengið lán á einfaldan og fljótlegan hátt, þegár þér þurfið á að halda. Reglubundinn sparnaður og reglu- semi í viðskiptum eru einu skilyrði Landsbankans. Kynnið yður sparilánakerfi Lands- bankans. Biðjið bankann um bæklinginn um Sparilán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.