Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Eru sjúkrahcimsóknir hollar eða óhollar? Þórunn Guðmundsdóttir skrifar: „Velvakandi góður! Ég bið þig fyrir fáeinar at- hugasemdir, sem snerta ummæli í dálkum þinum. Þú gazt um lækna, sem álitu heimsóknir til sjúklinga ekki hollar. Mig rak í rogastanz. Er þetta læknis- fræðileg nýjung? Hvað vilja þeir ganga langt i baráttu gegn þeirri óhollustu? Fyrrum, þegar enginn stað- ur var annar tii handa nýskorn um eða dauðvona sjúklingum en fjölskipaðar stofur, og lítið ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG RANGÆINGA 9 HERRAMANNS MATUR Í HÁDEGINU ÖDALÉ VID AUSTURVÖLL Ueizlumatur jaL*- Smurt brauð oq Snittur SÍU) &FISKUR w mmmúi I KVÖLD CELERYSÚPÁ EÐA MELÓNA ITALIANE GLÓÐASTEIKTAR LAMBA KÓTILETTUR MEÐ RISTUÐUM SVEPPUM EÐA ALIGRÍSASTEIK MEÐ FYLLTUM TÓMÖTUM SÍTRÓNUFROMAGE afdrep annars staðar handa ról- færum mönnum og gestum þeirra, þótti ekki fært að hafa færri eða styttri gestatíma en verið hafa á öllum sjúkrahús- um tii skamms tíma. Nú eru sjúkrastofur yfirleitt fámenn- ar og rúmgóðar, fárveikt fólk sér í stofum, rúmgóðar setustoí ur og gangapláss svo stór, að minnir á íþróttasvæði, t.d. I Borg’arspítalanum. 1 Kleppsspít ala, þar sem ég hef l'engí starf- að, er talið mikilsvert, að sjúkl ingar haldi sem mestum tengsl- um við ættingja og umhverfi, og njóti þeirrar uppörvunar, sem slikt veitir. En er það ekki jafnnauðsynlegt öðrum sjúk- um mönnum? • Um kostnaðarhlið sjúkravitjana Talað var um, að sjúkrahús- vitjanir og umstang við þær hefðu kostnað í för með sér. Herra trúr! Skömm er að heyra þetta í landi, þar sem öðru eins er eytt í dauða hluti og fánýta, eins og t.d. banka og skrifstofuhýsi og ekkert til sparað. Mér hefur skilizt, að læknar álitu sér ekki of góð þó nokkur laun. Hvorki þeir né aðrir ættu, að mínum dómi, að telja eftir kostnað, sem gerir sjúkum lífið bæriiegra. Væri ekki ráð að spyrja fyrr- verandi og núverandi sjúklinga um skoðun þeirra, áður en lengra er gengið í styttingu gestatíma. • „Pedus“ og „pediculus" Maður nokkur, sem eðlilega skrifaði undir dulnefni, kvað bréf mitt og annarra, sem mót- mæltu styttum gestatíma í Landakoti, bera vott um móður sýkiskennda vanstMingu. Ég nenni ekki að eyða mörgum orð um til svara við bréfi þessu, en get þess, og er ég ekki ein um þá skoðun, að mér þótti það bera bæði heiimsku og ill- gimi vitni. Ég skdl ekki dul- nefnið „Fedus“. í fávizku- minni dettur mér í hug, að það sé gælustytting á einhverju orði, sem byrjar á „ped“, t.d. pediculus. Það ætti vel við. Þórunn Guðmundsdóttir.“ Velvakandi kannast ekki við orðið pedus, fremur en Þór- unn. Þess má geta, fyrir þá sem Hárgreiðslustofan Hólmgarði 34 tekur til starfa föstudaginn 17. nóvember. Pantanir í síma 32490. Katrín Hermannsdóttir, Jóhanna Ingvarsdóttir. Orðsending til Styrktnrfélngn Tónlistnrfélngsins Tónleikar Isabellu Petrosjan, fiðluleikara og Árna Kristjánssonar, píanóleikara, sem haldá átti á laug- ardaginn 18. nóvember kl. 2.30 í Austurbæjarbíói, falla niður af óviðráðanlegum orsökum. Skrifstofa Tónlistarfélagsins, Garðastræti 17 er opin alla daga nema laugardaga frá kl. 10—12, sími 17765. Tónlistarfélagið. Verð Verð Are., T.-e.: i l»ús. Are., TVe-: i þús. 71 Cortina C. T. 385 62 Willy’s 130 71 Cortina L 2ja d. 300 69 Rambler Amb. St. 420 71 Cortina L 4ra d. 300 65 Cortina 90 70 Cortina 4ra d. 1600 250 65 Falcon Station 230 70 Cortina 2ja d. 235 71 Vauxhall Viva 275 70 Cortina 2ja d. 210 68 Falcon Fut. 380 71 Volkswagen 1302 S 280 72 Datsun 1600 D/L 400 71 Volkswagen 1300 255 65 Willy’s 150 71 Ford 17M 420 64 Chevrolet 150 68 Ford 17M Station 295 66 Taunus 17M 185 71 Fiat 125 310 71 Toyota Corella Coupé 330 68 Fiat 125 220 70 Singer Vouge sjálfsk. 310 71 Fiat 850 S 215 68 Ford 20M RS 395 70 Skoda 100 L 210 67 Jeepster 230 71 Opel Kadett 290 64 Opel Caravan 90 69 Mercedes 200 600 65 Austen Gypsy 130 67 Scout 240 66 Bronco 265 65 Taunus 17M St. 65 Singer Vouge 90 70 Moskwitch 165 72 Sunbeam 1250 300 67 Moskwitch 80 67 Jeepster Commando 300 68 Citroen DS 19 340 71 Saab 99 460 fróðleiksfúsir eru, að pedicul- us merkir lús. • Tilkynningar um mánaðarleyfi Kona hringdi og langaði til að koma þvi á framfæri, hvort skólastjórar barnaskólanna gætu ekki tekið upp þann hátt að senda orðsendingar um mán aðarleyfi heim með börnunum (a.m.k. þeim, sem eru í yngstu bekkjunum). Sex og sjö ára börn eru ekki öll svo skynug, að orðum þeirra sé fullkomlega treystandi. Þyki of mikil fyrir- höfn að fjölrita miða handa hverju barni, væri lika hægt að setja tilkynnimgar um mán- aðarleyfi í blöðin. • Hver á sökina? Vélvakanda hefur borizt bréf frá konu, sem kýs að nota aðeins upphafsstafi sína, R.S. Hún vill mótmæia blaðaskrif- um, þar sem heimilum er kennt um drykkjuskap og „dóp- neyzlu" unglinga. Hún telur, að þjóðfélagið geri of lítið til að hjálpa þeim, sem verða fyrir barðinu á þessum eyðilegging- aröflum; ennfremur, að áfengis sýki berist manna á milli, eins og hver annar smitandi sjúk- dómur. R.S. segist eiga 19 ára gaml- an son, sem sé orðinn áfenginu að bráð og eyðidegging hans blasi nú við. Hann hafi verið rekinn úr skóla þegar hann var 15 ára, en engin önnur upp eldisstofnun hafi þá getað tek- ið við honum. Hann hafi þá lent á götúnni og glapstigum. R.S. segist hafa leitað hjálp- ar víða og gert allt, sem í hennar valdi stóð og til hjálp ar mátti verða, en það hafi ver ið árangurslaust. Certina-DS: úrið, sem þolir sitt af hverju! Certina-DS, algjörlega áreiöan- legt úr, sem þolir gifurleg högg, hita og kulda, í mikilli hæö og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. Ótrúlegt þol, einstök gæöi. Litiö á Certina úrvalið hjá helztu úrsmíðaverzlunum landsins. Skoðiö t.d. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfrítt stál, þrir teljarar fyrir sekúndur, minútur og klukku- tíma Svört eða hvít skífa. Certina-DS, úr fyrir áræöna. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryöfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukkutíma. Fæst með svartri eöa hvitri skífu. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá helztu úrsmiða- verzlunum landsins. CERTINA Certina Kurth Fréres SA Grenchen/Switzerland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.