Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ci: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, slml 2-58-91. REYKJAPfPUR — PÍPUSTATfV Allt fyrir reykingamenn. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3 (gengt Hótel fsland biíreiða- stæðinu). Sími 10775. rAðskona óskast til að hugsa um heimili á Akranesl. Uppl. 1 síma 41169. GRÓFU BARNAMYNDIRNAR komnar. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. STÚLKUR ÓSKAST til eldhússtarfa strax. Uppl. í síma 17758. Veitingahúsið NAUST. HÖFUM KAUPENOUR að fasteignatryggðum veð- skuldabréfum. Bíla-, báta- og verðbréfasalan við Miklatorg, slmi 18677. TRÉSMfÐAVERKSTÆÐI Lítið trésmfðaverkstæði ósk- ast til leigu, heizt með vél- um. Uppl. í síma 82766. TIL SÖLU ER Corsair, árgerð 1964 í topp- standi. Uppl 1 Bíla-, báta- og verðbréfasöl- unni við Miklatorg, sírni 18677. HALLÓ Kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—6 eftir hádegi, helzt í róiegri verzlun, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 12953. BÍLAR TIL SÖLU Toyota Corolla '70. Mercury Cugar X R 7 '68. Volkswagen '69. Cortina '67. Bílasalan, Höfðatúni 10, s.mi 18870. fBUÐ óskast 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax eða 1. desem- ber fyrir barnlaus hjón. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I síma 19042. RAMBLER REBEL '67 6 cyl., beinsk., vökvastýri, til söiu. Má borgast með 4ra—5 ára skuldabréfi eða eftír sam komulagi. Skipti koma til greína. Sími 16289. GRABRÖNDÓTTUR köttur hálf stálpaður í óskilum. .— Uppl. í síma 52861. KÓPAVOGUR TH leigu er 3ja til 4ra herb. fbúð ásamt bílskúr. Leigist frá byrjun janúar. Tilb. send- ist Mbl. merkt 9537 fyrir mánudag. SAAB '64 til sölu. Uppl. I síma 43176 eftir kl. 18.00. HARGREIÐSLUDAMA ÓSKAST strax. Mun vinna sjálfstætt. Titb. sendist Mbl. fyrir þriðju- dag merkt 9536. HESTUR TAPAÐIST Tapast hefur frá Iðu, Biskups tungum veturgömul hryssa, jörp með 3 fætur hvíta og vinstri framfót dökkan. Hvít- röndótt tagl. Uppl. að Iðu eða í síma 32529, Rvík. ÞRfR VERKFRÆÐINGAR þurfa nauðsynlega að fá til ieigu 3ja svefnherb. íbúð eða hús með húsgögnum á Sel- fossi eða ekki fengra en 12 km frá Selfossi, strax og ti! 20. des. S. 1 Rvík 38820. STÚLKA 21 árs stúlka óskar eftir at- vinnu. Hefur próf í hagnýtum verzlunar- og skrifstofustörf- um frá Verzlunarskóla fs- lands. Vön verzlunar- og skrif stofustörfum. Tiib. m. 9532 sendist afgr. Mbl. f. 18. þ.m. Hóshjólp - Háaleitishveifí Kona óskast til að gæta tveggja baraia og til léttra hásverka fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 34556 eftir kl. 17. Clœsileg íbúð Tii sölu mjög falleg 4ra—5 herb. íbúð við Kleppsveg (inni við Sund). Ibúðin er stór vinkilstofa, gott eld- hús, þvottahús inn af eldhúsi, 2 baraaherbergi og hjónaherbergi. Harðviðarinnréttingar. Margir og góðir skápar. I kjallara stórt herbergi, sem hæglega má nota til íbúðar. Laus strax. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21955. I dag- er flnuntudagiuriim 16. nóvember. 3‘il. dagur árslns. Eftir lifa 45 dagar. Ardegisflæði í Eeykjavík er Id. 01,57. Varðveit mig Guð, því hjá þér leita ég hælis. Almennar upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt i Heilsuvemdarstöði nni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgamgur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir laekna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kL 17—18. Sjálf stætt f ólk í 40. sinn Ami Tryggvason í hlutverki Þórðar í Niðurkoti og Guðrún Alfreðsdóttir í hlutverki Rósu dóttur hans. | FRÉTTIR Mæðrafélagskonur Fundiur verðnrr haldinn á Hverf- isigötu 21, fiimimfudaiginn 16. nóv. Jd. 20,30. Minnimgarspjöld KFUM og K i Hafnarfirði eru afgreidd í böka- verzlun Olivers Steins, Strand- götu, oig verzliun Þórðar Þóröar- sonar, Suðurgötu 38. Fiimm'tuigur er í dag Gunnar Bjarnason, Böðvarsiholti, Staðar- sveit. Hjóndn Ágústa Jónisdóttír og Þc«rsteimn Sigurðsisou og hjónin Kristín Sigurðardóttir og Er- lendvir Bjömsson, öl til hedmil- is á Vatnsleysu í Biskupistung- uim, eiiga guillbrúiðkaup laugar- dagiiin 18. móv. Þau taka á móti gestum i Ara- tungu frá 3,30 tál 6 e.h. sama dag. Þaimn 21. okt. voru gefisn sam- an í hjónaband í Þjóðkárkjunni í HaÆnarfiirði af séna Braga Friðrikssymi, Hrörm Siigurjóns- dóttár og Guðbrandur Jónatains som. Heimnlli þeirra er að Mið- stræti 14, Vestmanmaeyjum. Ljósmynd: Iris Haifnarfirðl. Þann 4.11. voru gefin saman í hjónaband í Hateigskirkju af séra Jóni Þorvarðissyni unigfrú Si'gfríð Þormar Garðarsdóttir og Jón Péfursson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 20 Rvfk. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Uppselit hefur verið á filestar sýningar á Sjállfstæðu fólki í Þjóðleikhúisinu. Leikurinn hefur verið sýndur 40 sinnum fimmfu- daginn 16. nóv. og þá hafa rösk- lega 20 þúsund lei'khúsgestir séð sýnimguna. Sjálístæft fólk var firumsýnf á liiðnu vori í tilefni af 70 ára afimæli höfundar. Ró- Nýja hárgreiðslustofu hefi- ur frú Helga Berfelsen sett upp í Hafmarfirði. Hefiur frúin verið ufamlands í sumar, í Þýzkalandi, Austurriki og víðar til þess að kynmast nýjustu framtförum í bert Arnfiinnsson ieikur sem kunmu'gt er Bjart i Sumarhús- um, en leikstjóri er Baldvin Hall dórsson. Á mcesitunni mun ieikur- inn koma út á prenti hjá Heiiga- fielili umdir naíninu —- Bjartur í Sumarhúsum og bilómið. þessari grein, og hefiur hún feng ið sjer í Þýzkaiandi ölil beztu tcökin er til hárgreiðsliu þarf og sem ekki hafa verið notuð hjer fyrr, sum þeirra. Mbl. 16. rnóv. 1922. Skólastílar gefa oft verið smiöuigir. Þetta mátti lesa i einum: Árið 1786 keypti Frakkúand eyjúna Korsiku, til þess að tryggja það að Napóleon, seim fæddist þrem árum seinna, yrði Frakki. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.