Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR 16. NÓVEMbER 1972 7 Bridge Leikurinn miB'i Bandaríkj- anna og Formósu í Olympáu- keppninni 1972 var afar spenn- andi og um leið skemimtilegur. Bandaríska sveitín náði í byrj- un góðu forskoii og er eftírfar- andi spil eitt þeirra spiia, sem gáfu bandarísku sveitinnd stig. NORÐUR: S: Á-9-5-4-3-2 H: 6-5 T: Á-K L: 8-7-3 VESTUR: AUSTUR: S: 6 H: K-D-G-4-3 T: 5-4-2 L: K-9-5-4 S: G-10-7 H: 9 2 T: D-G-6-3 L: Á-10-6-2 SUÐÍJR: S: K D-8 H: Á-10-8-7 T: 10-9-8-7 L: DG Bandiarísku spilamrnir Goid man og Lawrence sátu N—S og sögðu þanniig: S: N: P. 2 sp. 2 gr. 3 t. 3 gr. P. Vestur lét út hjarfa og sagn- hafá var ekki lengi að taka 9 sijagi þ.e. 6 á spaða, einn á hjarta og 2 á tígul og vann þar með spilið. Við hitt borðið varð iokasögn- in 3 spaðar hjá Formösu-spiliur- umum i N—S og fékk sagnhafi 10 slaigi, en Bandaríkin græddu 10 stig á spilinu. Siðar í leikn- um tókst Formósu-sveitinni að rétfa hlut sinn og þegar staðið var upp hafði Formósa sigrað með 14 stigum gegn 6 (42:30). NÝIR BORGARAR Á Fa*ðinga.rheimiliiiu við Ei- ríksgötu fa'ddist: Önnu Arndísi Rósantisdóttur og Benjamin Stefánssyni, Kiapparstíg 17, sonur þann 14. anóv. kl. 0,15. Hann vó 3950 gr og miældist 52 sm. Hugrúnu B. Haukisdóttur og Berrohard Jóhannessyni, Sól- toyrgi, Reykholtedal, sorour þann 14.11. Hann vó 3990 gr og mæJd- fet 51 san. Ólöfu Karíisdöttur og Jós- ep Guömundssyni, Torfufellii 25, sonur þann 14.11. Hann vó 3900 gr og mæMist 51 sm. Guðfinnu Svövu Si'gurjóinsdótt ur og Andira Lsakssyni, Hjalla- brekku 14, dóttir þann 15.11. ItóL 1.55. Hún vó 3160 gr og mæld ist 50 sm. Kristinu Geirsdóittur og Óm- ari Kristirossyni, Kleppsvegi 126 dóttir þann 15.11. kJ. 2,30. Hún vó 3500 gr og mælldist 51 sm. BORSM munið regluna heima klukkan 8 DAGBÓK BAKMWA.. FRHHmflbBSSflBflN Bernskuminning um kerruhest eftír Valtý Stefánsson Ekki varð séð, að Lýsingur sæktist eftir félagsskap við aðra hesta. Oft var hann einn í haganum, fór sínar götur, átti ekki lund með öðrum, að því er virtist, kærði sig t.d. alls ekki um að slást í hóp með folaldsmerum, en þær eru oft miðdepill í hrossahópum, eins og allir vita. En Lýsingur átti einn félaga. Það var Skröggur gamli. Skröggur var nokkrum árum eldri, og hefði því átt að vera lífsreyndari. En það var öðru nær. Skröggur var flón, eða hafði að minnsta kosti ákaflega takmarkaðar gáfur. En hann hafði vit á einu. Að líta upp til Lýsings. Og það voru gáfur fyrir sig. Að viðurkenna vanmátt sinn og líta upp til þess, sem hefur yfirburðina. Sem dæmi upp á, hvað Skröggur var annars ákaílega einfaldur, skal ég geta þess, að þótt hann í eðli sínu væri styggur, þá var alltaf hægt að ná honum með því að hafa með sér brauðbita í hagann. Hann lét ailtaf taka sig fyrir hvað lítinn brauðbita, sem honum var réttur. Og meira en það. Hann þekkti aldrei brauð frá brúnu hrossataði. Við hestastrákarnir létum Skrögg einu sinni . ganga undir eins konar gáfnapróf. Hann féll með glans. Við náðum honum í haganum fjórum sinnum í röð, með því að rétta að honum hrossataðsköggul. Hann lét alltaf fleka sig með hrossataðinu. Eins og hann gleymdi því jafnóðum að við vorum að leika á hann. En hann gleymdi ekki aðdáun sinni á Lýsingi. Þegar sumarbrúkun hesta vair úti að haustinu til, voru þeir Lýsingur og Sköggur meðal hestanna, er látnir voru ganga fram eftir vetri. Lýsingi fannst sér misboðið að hann fékk ekki hey, komst ekki í hús. Og hann hafði hug á að bjarga sér. Þegar fé var komið á gjöf en hann úti, var það ekki til neins fyrir fjármenn að ganga frá hurðarlokum fjárhúsa á venjulegan hátt, með því að setja hurðar- kengina upp dyrustafakengina og spýtu fyrir framan, svo að hurðarkengimir rynnu ekki fram af. Lýsingur gat alltaf kippt þessu aðhaldi, spýtu eða fiagla, upp og síðan kippt hurðarkengnum fram af og ýtt hurðinmi opinni. Stóð hann þá í fjárhúskrónnd, er að var komið, en fé allt komið út. Til þess að þetta kæmi ekki fyrir, varð að snúa saman vírspotta í dyrustafakengnum, því Lýsingur gat ekki með flipa sínum snúið ofan af vírnum. Mér eru í fersku minni aðfarir Lýsings eitt sinn, er ég sá, þegar hann var í einni af þessum húsferðum sínum að haustlagi. SMAFOLK 15 TWERE REALIV 5UCH A . TH1N6 A5 A “10ÖEM PREAK*? — Er elthvad til sem heitir ormatíiMÍ? FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.