Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNKLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 Tvö ný sérsambönd * A — stofnuð innan ISI bandsins voru kjörnir: .. . Sveinn Áki Lúðviksson, fonmað- — sersambondin alls orðm 12 ur. HM; England vann FH Reykjanes- meistari 1 GÆRKVÖLDI Iðku FH og Haukar til úrsllita í Reykjenes- mótinu í meÍKtarafl. kairflia. FH- ingar siigruðu 33—18. Staðan I hállfleik viax 19—9 fyrir FH. FH- ingar urðu siigunsælir i Reykja- nesmótinu, unreu einniig 1. og 2. flokk karia. HK unwu 3. fflokk og Breiðablik 4. fflokk. Valur og ÍR unnu TVEIR leikir fóru fram í gsar í fyrstu deáHd Lslandsmótssins í ha ndknattleik. VaOur vann Ár- mann, 25—11 og fR vann KR, 21—15. Valur AÐALFUNDUR Badmintondedid- ar Vals verður haldinn í féiags- heimilinu í kvöid og hefst kiukkan 20.30. Veinjuleg aðalfundarstönf. UM sl. helgi voru stofnuð 2 ný sérsambönd innan ÍSÍ, Blaksam- band Islands og Borðtennissam- band íslands. Bæði stofnþingin voru haldin í húsakynnum ÍSl i Laugarda.1. Gisli Halldórsson forseti ÍSÍ stýrði báðum þingunum og af til- efni stofnunar þessara nýju sér- sambanda flutti hann ávarp, þar sem hann m .a. greindi frá þeirri mikiu aukningu sem orðið hefði í iðkun íþrótta hérlendis undan- farin ár, eða á einum áratug úr 16 þúsund manns í 40 þúsund manns. Sagði forseti ISÍ, að margt hefði orðið tiil að gera þennan miklia vöxt mögulegam, svo sem bœtt aðstaða á vöHum og í íþróbtahúsum, aukinn skilningur opinberra aðila á giidi iþrótta, stytting vinniutimans og loks mikil f jölgun leiðbeinenda og ledð toga. Það vseri ásetningur ISl að reyma að tryggja það að þessi þcróun héldi áfram, svo að allir landsmenn, er þess óskuðu, gsetu értit kost á að stunda íþróttaiðkan- ir sér til heilsubótar og ánægju. Varðandi vöxt og viðgang nýrra iþróttagredna væri starf- semi sérsambandanna nauðsyn- iieg. Sú væri reynsla liðinna ára og á síðasta Iþróttaþingi hefði stjóm ÍSÍ beitt sér fyrir iaga- breytinigum, sem auðvelduðu stofnun sérsambanda. Síðar í vet- ur mundu stofnuð sérsambönd íyriir lyftingar og judó. Unigmennasamband Au'stur-Hún- vetninga. Einnig sátu stofnþinigið, sem gestir fulltrúar frá Blakdeild Iþróttafé'lags stúdenta. Hermanni Stefánssyni, mennta skólakennara á Akureyri, sem er ednn aðailhvatamaður að iðfcun blaks hér á landi, var sérstaWega boðið til þingsins, en hann gat ekki komið þvi við að mæta. Þingið sendi honum kveðjur og þakkir fyrir störf hans. 1 fyrstu stjóm Biaksambands- ins voru kjörnir: Gunnair Andrésson. Pétur Ingimundarson. Sigurður Guðmundsson. Margrét Bjarnadóttir. Með tilkomu þessara tveggja nýju sérsambanda leggjast niður störf Blaknefndar og Borðtennis- nefndar fSÍ, sem starfað hatfa með ágætum undantfajrin ár. Nú eru þvi innan fSl 12 sér- sambönd fyrir þessar íþrótta- igireinar: Knattspymu, handknatt leik, sund, firjállsar íþróttir, Skiði, golf, körfuknattileik, fim- leika, badminton, blak og borð- tennis. ÚRSLIT leikja í H.M. í knatt- spy rnu í igœr: Walés — Bnigland 0:1 SlkotSand — Danmörk 2:0 friand — FraWdand 2:1 Breiðblik AÐALFUNDUR Ungmenmafé- lagsins Breiöablikis verður hald- inn í félagsheimiiinu í kvöld og hefst íkJukkan 20.00. VenjuJeg aðaJfundarstörf. (Stjórnin.) MikiJ gróska hetfur verið und- anfarið í biafci og borðtennis, iðkendum fjöigað mikið, og kvaðst forseti ÍSÍ vonast til þess, að með stofnun þessara tveggja nýju sérsambanda hetfðu verið stigin heillaspor. ÍSÍ mundi styðja bæði samböndin eftir föng um. Blaksamband íslands: (BLl) Þessir aðilar stóðu að stotfnun sambandsins: íþróttabandaJag Reykjavikur. fþróttabandaJag Akureyrar. íþróttabandalag Vestmannaeyja. íþróttabandalag Hatfnartfjarðar. íþróttabandalag Suðurnesja. Héraðissambandið Skarphéðinn. Héraðssamband Suður-Þingey- inga. Ungmennasamband Kjaiarnes- þings. Ungmennasamband Borgartfjarð- ar. Ungmennasamband Skagaf jarð- ar. Fulltriiar á stofnþingi BorötennissambandsLns. (Stjórnin.) Albert Valdimarsson, förmaður. Guðmundur Arnaldsson. Magnús Gunniaugsson. HalJdór Jónsson. Guðmundur VaJtýtsson. Borðtennissamband fslands. (BTÍ) Þessir aðiJar stóðu að stofnun sambandsins: fþróttabandalag Reykjavikur. Héraðssambandið Skarphéðinn. íþróttaJ>andalag Keflavíkur. íþrótitabandalag Hatfnartfjarðar. Uwgmennasamband Kjalarnes- þingis. Héraðssamband Suður-Þingey- iniga íþróttabandaJag Akraness. Ungimennasamband Borgartfjarð- ar. íþróttabandalag Akrnaness. í fyrstu stjóm Borðtennissam- IA eða IBK í UEFA- keppnina? Forystumenn félaganna ekki sarn- mála. Aukaleikur eða marka- tala látin gilda? leikir eru Játndr fara fram um efsta og neðsta sætið í deildinni, en ekki um önnur sæti. Árið 1970 Jéteu Fram og ÍBK aukafedk um annað sætið í íslandsmótinu, en Frarn Jék þann Jeik með fyrir- vara. Þeir unnu Jeikinn og kom þvi eléki tdi frekari aðgerða af þeirra háiltfu. MEÐ þvi að verða i öðru sæti í fslandsmótinu í sumar tryggðu ■Vestmannaeyingar sér irétt til þátttöku í UEFA-keppninni næsta ár. En þeir urðu einnig bikarmeistarar og taka þvi þátt i Evrópukeppni bikarhafa næsta sumar. Tvö lið, ÍA og |BK, urðu Fulltrúar & stofnþingi Blaksambands Islands. jöfn í þriðja sæti og hefur þvi sú spurning skotið upp kollinum hvort liðið á að taka þátt i UEFA keppninni Ef markatala liðanna er athug- uð kemur ýmislegt í Ijós. Akur- nesingar skoruðu 24 mörk i deild inni í sumar, en fengu á sdg 22, Kefflvíkingar skoruðu 26 mörk á móti 24. Ýmsar aðferðir eru not- aðar við að reikma út markatöiu, ein er sú að deila fengnum mörk- um I skoruð og eftir þeirri að- ferð hafa Skagameinn heldur vinninginn, en ekki munar nema litlu brotd. Etf tvö lið eru jöfn að stigum og markatölu í Evrópu- keppni, eru útimörk látin gilda tvöfalt. Ef þeissari aðferð er beitt bera Kefflvikingar sigur úr být- um og hljóta þriðja sætið. Þeir skoruðu li mörk á útivelM, en Skagamenn 8, eftir því verður markataia fBK 37—24, en ÍA 32—22. Það liggur þvi eWri Ijóst fyrir hvað ber að gera í þessu máli og forystumenn ÍA og ÍBK eru eng- an veginn á eitt sáittir I þessu imáii, en álit þeirra fer hér á etftir. Ríkharður Jónsson, fomiaður fþróttabandalags Akraness: — Knaittspyrnuráð Akraness tetour ákvörðun um það hvað gert verður í þessu máli, en mitt áílit sem formanns ÍA er það, að um svona mál séu ekki í gildi nednar íslenzkar regftur. Úrslita- — Við hættum ætfingum utan- húss fyrir rúmum mánuði og ætf- um aðeins einu sinni í viku inn- anhúss. Við erum þvi ekki I nednu forrni tii að fara út í erfíð- an leik núna. Bf við komiumst samt ekki hjá þvi, þá vildi ég að sá leikiur yrði leiWnn með fyirir- vara, með áfirýjun til réttra aðila í huiga. Það er þó ekW mitt að taka ákvörðun í þessu máM, held- ur Knattspyrouráðsims. Hafsteinn Guðmundsson, for- maður Iþróttabandalags Kefla- vikur: — ÍBK og ÍA urðu jöfn 1 þriðja sæti í ísl an dsmótiwu og því finnst mér liggja í aiuigum uppd að aukaleik þarf tdi að fá úr því skorið hvort liðið á að fara í UEFA-fceppnina. Árdð 1970 léku Fram og ÍBK aukaleik um 2. sætið samkvæmt ákvörðun KSf og ég veit ekW til þess að reglun- um hafi verið breytt síðan þá. — í ísienzfcum knattspyrnu- lögum er hvergi getið um það að markaitala skuld láitin ráða. Það er aftur á móti mjög víða gert, en regiur þær sem farið er eftir eru mjög mismunandi. Ég tel því eðliiegast að úrsMtaieilkiur fari fram um þriðja sætið á mdlli fA og ÍBK, hvenær hann eigi að fara fram er svo KSÍ að ákveða. Flest ir leikmenn begigja liða eru hætt- ir æfimgium og því að mínum dómi bezt að láita leikinn fara fram áður en meistarakeppn- in hetfst næsta vor. — áij.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.