Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 9
Við Meistaraveili ©r tíl sölu 4ra herb. íbúö á 4. hæð, um 115 fm. Svalir. Tvöfalt gter. Teppi og parkett á gólfum. ViB Blönduhlið er tíl söiu 4ra herb. ibúð á 2. hæð, 1 stofa og 3 svefrsherb. Við Kaplaskfólsveg er tii sölu 3ja herb. rúmgóð og falteg endaibúð á 4. haeð ásamt 3 barnaherbergjum og sjón- varpsskála i risi. Upp í risið er gengið úr stofunni. Risið er við- arþiljað. Teppi fcæðf uppi og niðri. Harðviðarskápar og ný- tizku eldhús. Við Reynimel er tíi sölu 3ja herb. íbúð. íbúð- in er á 3. hæð i fjölbýlishúsi, sem er 5 ára gamalt. Faiieg ný- tizku íbúð, laus um næstu ára- mót. Við Álfheima er til söiu 5 herb., um 150 fm efri hæð í tvílyftu húsi. Tvenn- ar svalir. Tvöfalt gler. Sérhiti. Bílskúr fylgir. Laus strax. Við Háaleitisbrauf er tii sölu 6 herb. íbúð. Íbúðin er um 130 fm og er á 3. hæð i fjölbýlishúsi, 3 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús með þvottahúsi og búri, baðher bergi. Við Gretfisgötu höfum við til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í steínhúsi. — (búðin hefur verið endurbætt m. a. er allt nýtt í eldhúsi. Í Hafnarfirði við Suðurgötu er til sölu 4ra herb. hæð í timburhúsi. Stór bílskúr fylgfr. Verð 1050 þús. Útborgun 500—600 þús. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréítarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. 2 55 90 Álfhólsvegur einbýSishús Húsið sem er 80 fm hæð með stofu, 2 svefnherb., eldhúsi og baði, auk þess stórt óinnréttað ris, stór lóð. Sogavegur Einbýlishús. Húsið, sem er kjail ari, hæð og ris er 160 fm og 40 fm bilskúr. Safamýri Til sölu 130 fm jarðhæð. íbúðin sem er mjög rúmgóð skiptist í 3 svefnherb., vinnuherb. og stóra stofu. Úr stofu er gengið út á garðsvaliir, stórir gluggar, sérhiti, sérþvottahús, sérinn- gangur. Reynimelur 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi við ReynimeJ. 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við Sogaveg, Ásbraut, Háaleitis- braut, Grænuhlíð og víðar. Fastoignasalan Lækjargötu 2 (Nýja bíó). Sími 25590, heimasími 26746. MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUIR 16. NÓVEMEER 1972 9 MIÐSTÖÐKN KIRKJUHVOU Simi 26261. Mosfellssveit — Raðhús Endaraðhús, 132 fm á einni hæð. Selst tilbúið undir tréverti og málningu i febrúar n.k. Alfhólsvegur — Sérhœð Stórgíassiieg 140 fm efri hæð I tvíbýiishúsi, 4 svefnherb. Hafnarfjörður — Sérhœð 120 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi 40 fm pláss í kjallara fylgir. Selás Nýtízkuleg 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Stór og góð- ur bílskúr. Ilöfym kaupanda að 6 herb. íbuð í Árbæjarhverfi. Höfum kaupauda að góðri hæð í tvibýlishúsi. Höfuui kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð i tvf- eða þríbýl- ishúsi í Vesturbænum eða ná- lægt Miðbænum. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Köfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Skip otj fasteignir Skúlagötu 63. Simar: 21735 og 21955. Lögfræðiþjonusta Fasteignasala til sölu: Einstaklingsibúð á þakhæð við Rauðarárstíg 1 heirb. og eldhús, um 14 fm. Verð 300 þ. 3ja herbergja íbúð í kjallara við Vitastíg. Verð 1300 þ. Útb. 700 þ. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð i timburhúsi við Grettisgötu. Verð 1 m. Utb. 500 þ. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í timburh. við Grettisg. V. 1 m. Útb. 500 þ. Veitingastofa við Aðalgötu Hafnarfjarðar. Verð 800 þ. Útb. 200 þ. Síli [R 24300 Ttl sölu og sýnis. 16. Steinhús í austurborginni um 160 fm hæð og kjallari und- ir hiuta ásamt meðfylgjandí bíl- skúr á ræktaðri og girtri lóð. Á hæð hússins er 6 herb. ibúð með sérínngangi og sérhita- veltu. í kjaHara 2ja herb. ifcúð, einníg með sérinngangi og sér- hitaveitu. Seiiandi vill taka upp í góða 4ra herb. íbúð á hæð í borglnni. í Heimahverfi góð 5 herb. ibúð um 130 fm á 4. hæð, endaíbúð með svoiuro og frábæru útsýni. Við Ljósheima 3ja herb. íbúð, um 80 fm á 6. hæð, endaíbúð með vestursvöl- um og góðu útsýnt. Bílskúrsrétt indi fylgja. Skrifstofuhúsnœði og verzlunarhúsnœði og margt fletra. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu rikari Mfja fasteignasalan Simí 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 3ja herbergja við Reynimel Höfum til sölu vandaða 3ja her- bergja íbúð í 5 ára blokk við Reynimel á 3. hæð. Harðviðar- innréttingar. Teppalagt. Flísa- lagðir baðveggir. Verð 2,4 millj. Útborgun 1700—1800 þús. — Laus 1. febrúar ’73. 4ra-S herbergja 4ra—5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Dvergabakka i Bre:ð- holti, um 140 fm, 3 svefnherb. 1—2 stofur, eldhús, bað, þvotta hús, allt á sömu hæð. Um 10 metra svalir og sérlega fallegt útsýni yfir Reykjavik. Vandaðar harðviðarinnréttingar, teppa- lagt Verð 3,1 miMjón. Útborgun aðeins 1800—1900 þús. Laus fyrir áramót. mTEISNlK Austurstræti 14 A, 5. bse€ Sími 24850 Kvöldsími 37272. 11928 - 24534 Við Safamýri 3ja herb. jarðhæð, skiptist í 2 herb., stofu o. m. fl. Góðar inn- réttingar. Teppí. Sérhitalögn. — Útb. 1500—1600 þús. Við Álftamýri 3ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin ér stofa, 2 herb. o. fl. Teppl. Gott skáparými. Vélaþvottahús. Íbúðín gæti losnað fljótlega. — Útb. 1,8—2 mrlfj. Við Hringbraut 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Bílskúr. Teppi. (búðin losnar í des. n. k. Útb. 1400 þús. sem má skipta á nokkra mán. Víð Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Teppi, vandaðar innréttingar, vélaþvottahús. — Sameign frágengín. Útborgun 1500 þus. Við Framnesveg 2ja herbergja kjallaraíbúð. Sér- inng. og sérhitalögn. Útb. 650 þús. sem má skipta á 6—8 mánuði. 1 Smáíbúðahverfi 3ja herbergja rúmgóð og björt kj.ibúð m. sérinngangi og sér- hitalögn. Lóð fullfrágengin. Gott geymslurými. Húsið nýmálað að utan. Útb. 1100—1200 þús. Við Hjallaveg 4ra—5 herbergja rishæð. íbúðin skíptist í 2 saml. stofur og 3 herb. Tvöfalt g!er, sérhitalögn. Glæsilegt útsýni yfir sundín. — Utb. 1100 þús., sem má skipta. 4DMH1MIIIIH VDNARSTRATI 12 slmar 11928 og 24534 Söluitjóri: Svarrir Kristinsson fASTEIONASALA SKÓLAVÖRÐOSTfG 12 SÍMAR 24647 & 255S0 I Hliðunum 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi, suðursvalir. Sér- hiti. í Breiðholti 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð (ekk'i jarðhæð), 3 svefnherb. Tvennar svalir. Sérþvottahús á hæðinni. 3ja herb. íbúðir 3ja herb. kjallaraíbúðir við Leifsgötu, Vitastíg og Háaleitis- braut. 2/o herb. íbúð 2ja herb. kjallaraíbúð við Fram- nesveg. Sérhlti, sérínngangur. tlöfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð sem næst Miðbænum. / Kópavogi Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, raðhús- um og einbýlishúsum i Kópa- vogi. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. EIGNASAL/VM REYKJAVÍK ■ INGÖLFSSTRÆTI 8. 2/o herbergja rishæð í steinhúsi í Miðborg- inní. (búðin er lítiö undir súð, teppi fylgja. íbúðin er laus til afhendingar um næstu mánaða- mot Útb. kr. 600 þús. 3/o herbergja jarðhæð við Laugarásveg, sér- inng., sérhiti, gott útsýni. fbúð- in er laus nú þegar. 4ra-S herbergja íbúð á 1. hæð í nýíegu fjölbýl- ishúsi við Áiftamýri, bilskúr fylgir. 4ra herbergja nýleg íbúð við Hraunbæ. íbúðin öll mjög vönduð, sérþvottahús á hæðinni. 4ra herbergja eiri hæð á góðum stað í Hafnar firði, óinnréttað ris fylgir sem möguleiki er að innrétta sero íbúð. 5-6 herbergja endaibúð á 2. hæð i nýlegu fjöl býlishúsi við Álfaskeið. Íbúðín öll mjög vönduð, tvennar svaJ- ir, bílskúrsréttindi fylgja. EIGIMA8ALA.M REYKJAVÍK Þórður G. Halldórssoai, sími 19546 og 19191, Ingólfsstræti 8. Fasteignasalan Noröurveri, Hátúni 4 A. Síiuar 21870-20998 Við MiSbraut 5 herb. falleg sérhæð. Bílskúrs- réttur. Við Borgar- holtsbraut Kjailari, ha»ð og ris, bílskúrsrétt- ur. Allt sér. Við Háaleitisbraut 5 herb. snyrtileg íbúð á 4. hæð. Bílskúrsplata. Við Hlíðaveg Rúmgóð neðri sérhæð ásamt bíiskúr. Við Kaplaskjólsveg Rúmgóð falleg íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir. Við Kleppsveg 3ja herb. falleg íbúð. Við Grettisgötu Snyrtileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. I smíðum 4ra herb. íbúðir í Breiðholti. 3ja herb. í Kópavogi. Raðhús við Sævargarða. nucLvsincnR ^-«22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.