Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 3 Verzlunarskóli íslands. Forráöamerin nemenda Verzlunarskólans: Skólinn þjóðnýttur Mun ekki leysa vandamál skólans - segir formaður skólanefndarinnar NÝÚTKOMIÐ er 3. tölublað Viljans, skólablaðs verzlimar- skólanema. I því eru birtar kröfur neaneinda um bætta að- stöðu tál félagslífs innan skól- ans. Kröfur nemenda eru aðal- lega í fjórum liðiun. Þeii krefjast þess að komið verði á fót skólaráði, þar sem nem- emdur eigi 2 fulltrúa, kennar- ar 2 og skólastjóri sé odda- maður. Þeir krefjast þess að fá afnot af sal skólans 5 kvöld í viku í stað 2ja og að kjallari undir svokölluðu vél- rinma.rhúsi verði tekinn undir félagslif nemenda. Þeir krefj- ast þess einnig að rikið taki að sér rekstur skólans, sem eir sjálfseignarstofnun. Segir í skólablaðinu: „Að svo komnu máli sjáum við aðeins eina lausn á vanda þeim, sem skól- inn „okkar“ er kominn í. Sú lausn esr þjóðnýting skól- ans . . .“. Morgmnblaðið ræddi í gær við fonmairm Nemendafélags Verzlunarskóla íslands, Gunn- ar Jónsson, en hamn hvetur félaga sdna í skólanum til að risa upp gegn „hinum grá- klæddu herrum, í hvítuskyrt- uinni með svörtu bindin", eins og hann orðar það og kveður síðan skólafélaga sina með uppfhrópuminni, „lifi bylting- in“. í viðtali við Mbl. sagði Gunnar, að mememdur hefðu haldið fumd í skólanum í íyrrakvöid, þar sem þeir buðu kienmurum, skólastjóra og skólamefnd að koma. Nefmdin hafi ekki komið og gaf þær ásfæður að fundur- inm væri eklki réttur umræðu- grumdvöllur. Formaður skóla- mefind'arimnar hafi sent bréf á fundinn, sem téknaði afboð nefndarmamna. Gunnar sagði að á fumdimum hefði komið fram tillaga um sérstakt skólaráð, svipaðs eðlis og væri i menntaskólumum. Til- lagam sagði að í skólaráði ætf u að eiga sæti 2 nemend- ur, 2 kemnarar og skólastjóri sem oddamaður. Myndi ráð þetta skapa temgsl milli skóla- nefmdar og nemendamna, sem ékki væri fyrir bemdi. Þá harmaði fumdurinm, að skóla- nefndin sikiyldi etkki koma til fumdarins. Fumdinm sóttu 670 memendur af 740, sem í skól- amum eru. Gunmar Jómsson sagði að þær kröfur sem nemendur færu fram á væru í engu um- fram það, sem tíðkaðist í öðirum framihaidsskólum. „Við erum ekki að fara fram á neitt, sem gæti talizt nýlunda og þessi skipan ætti að vera kiomin á fyrir Iömgu.“ Gunnar sagði emmfremur að nemend- ur legðu ríka áherzlu á að svör við k.röfum þeirra bærust fyrir miæstu helgi. „Að okkar áiiti er ekkert auðveldara fyrir skó'lastjórnima em segja já við a.m.k. þremur af kröf- um okkar — kjallarinn og þjóðinýtingin eru ef til vill þau mál, sem erfiðast verður að fá fram,“ sagöi Gunnar oig bætti því við að fjárhags- vamdamál skólans mymdu leyst ef ríkið tæ<ki við rekstri skólans. Nú þyrftu nememdur sjállfir að igreiðia 7,8 milillj. af reksturskostnaði skólans eða 10.500 kr. á hvern memamda. í þeirri tölu væru að vísu imni- faldar 700 krómur tii félags- lifs í skóianum og blaðaút- gáfu. Dr. Jón Gislasotn, skóla- stjóri, sagði, er hanm var spurður um þamm óróleilka, sem væri inman skólans, að nemendur óskuðu eftir auk- inni aðstöðu til félagslífs. Því væri ekki að leyma, að skól- imn ætti við ýmis vandamál að etja í þessu efni. Hamn væri stór, húsnæðið þrömgt og væru skólastofur tvísetnar. Kenmt væri í skólahúsinu frá því klukkan 8 á morgnana og til klukkan 6.30 á kvöldin og auðvitað yrði eitthvert tóm að gefast til ræstim’ga. Nem- endur hefðu haft sal skólans tii umráða tvisvar í viku og hefði það verið talið hóflegt í stofnum, þar sem fræðsla- starf væri í öndvegi og ætti að vera í ömdvegi. En auk þessara tveggja skipta í viku hverri, sem nemendur hefðu salimm til umráða, kvað Jón Gíslason þá hafa hann einnig til sömg- og lelkæfinga. Taldi hamn, að ekki færi lítill timi í félagslíf innam skólans. Dr. Jón Gíslason, skóla- stjóri sagði að skólinn hefði tii umráða gamait íbúðarhús, Hellusumd 3, þar sem ritvélar og véiar skólans væru hýstar. Umdir þessu húsi væri óinn- réttaður kjallari, sem nem- emdur hefðu fengið fyrirheit um að þeir fengju til félags- lífsins. Himgað til hefði þó slkoirt peninga til þess að inn- rétita það húsmiæði. Jón sagði að fjárhagslega ætti skólimm í vök að verjast oig ætti umdir högg að sækja gagnvart fjárveitimgavaldinu. Hins veg- ar væri kjallarimm eima hús- næðið, sem kæmi til greina fyrir félagsstarfið. Hann kvað nemendur beita breyttum bar- áttuaðferðum, vitna í Mao og fleiri góða menn — t. d. væri eftir þeirri forskrit krafa um rilkiisreikstur skólans. Sagði dr. Jón að ef til vill yrði það ein- faldasta leiðin til þess að bjarga skólanum úr fjárþröng að gamga beimit í rikiskassann. Mesta velferðarmái skólans gleymist samt í öllu þessu, sagði dr. Jón Gíslasom og er það bygging nýs og fullkom- ims skólahúsis. Þar gæti sjálf- sagt emginm bjargað skólan- um, mema rikiisvaldið. Andamn í síkólanum kvað dr. Jón hafa verið góðam milii kennara og nememda og hanm kvaðst hafa talið að félagslíf nemenda væri í mörgu tii fyrirmyndar. Skólayfirvöid skildu mæta- vei þörf nemenda fyrir fé- laigslif og að koma saman og ræða áhugamál sim, þótt þau hefðu þá skoðum að ailt væri bezt í hófi. En nemendurnir væru á ammarri skoðun, þeir vildu meira félagslif. Hann sagði að kröfur til íslenzkra skóla í málefnum félagslífs væru yfirleitt mun meiri hér á landi, en t. d. á Norðurlönd- um, em þar annaðist samfé- lagið slíkt í mun meiri mæli. í olkkar þjóðfélagi er allt æskulýSsstarf hins vegar í mótum og má að vissu leyti segja að við séum vanþróuð þjóð að þessu leyti — sagði dr. Jóm Gíslasom. Gísli V. Einarssom formað- ur skólanefndar Verzlunar- skólams sagðist ekki ætia að alvariegir hlutir væru að ger- ast i skólamum. Hann sagðist hafa miklu meira álit á því unga fólki, sem í skólanum væri en svo að hanm tryði slíku. Ástæður óróans væru að sínu áliti að ekki hefðu farið fram mægileg og mikil skoðamiaskipti og ljóst væri að nemendur gerðu sér eikki nægilega grein fyrir þeim vamdamálum, sem skólanefnd- in hefði við að glíma. Þar væru tvö stórmál fyrir skól- amm, sem þessir áhugamemn glimdu stöðuigt við — fjár- hagsgrumdvöllur slkólams og endurbætur varðamdi hús- næðismái skólans. Gísli sagði að um tímna í ihaust hef ði verið útlit fyrir að taikmarka . þyrfti imngöngu í skólann vegma húsnæðisleysis. Hús- næðisleysið kæmi að sjálf- sögðu miður á félagslífinu og það sagði Gísli að væri ekki til fyrirmymdar. Nemendum reymdist sjálfsagt erfitt að halda uppi öflugu félagslífi við þessar aðstæður. Viðvíkjamdi tillögum um skiólaráð, sagði Gisli V. Ein- arsson, að hamm hefði lofað nememdum siðastliðinn mánu- dag, að starfstilhögun skóla- nefndarimnar yrði tekim til at- hugunar og vel gæti komið til greima að fulltrúar nem- emda og kemmara fengju þar aðgang. Núverandi skóla- nefnd væri í beild kjörin af Verzlumarráði íslands. í hemni ættu sœti 3 stjómarmenn ráðsims, einn fulltrúi frá Verzluinarmannafélagi Reykja vilkur og einm frá Nemenda- sambamdi Verzlunarskólans og tryggði það temgsl við gamla mememdur. Ekki vildi Gísli telja þjóðnýtingu skól- ans neima lausn á vandamál- um hans. Ýmsiir skólar í ríkis- rekistri kvörtuðu undan fé- leysi og ríkisrekstur væri engim trygging fyrir nemend- ur um bætta aðistöðu. Sjálf- sagt mymdu þeir fá eimhverja betri aðstöðu til félagslífs, en þeir mymdu þá missa þýðing- armikla hluti á móti, þar sem að skólanum stæðu memm sem gjörþekktu viðskiptalífið og kröfur þess til menmtumar. Það væri því til mikils góðs að þessir menn gætu haft áhirif á það, hvað kemmt væri í skólanum. Við þjóðnýtingu myndu þessi tengsl rofna. í dag kvað Gísli kosta um 70 tii 80 þúsund krónur að menmta hverm memanda. Híut- ur ríkisims í að mennta hvern nemanda Verzlumarskólans væri 35 til 40 þúsund krómur. Afganigurimm kæmi frá nem- emdum sjálfum og Reykja- víkurborg sem hefur viljað styrkja skóiamm sem sjálfs- eigmarstofnun, þar sem Reykjavíkiw'borg sé einmig mesta verzlumarmiðstöð lands- ims. Ef riMð ætti að taka að sér skóiamm þýddi ekki að veita áriega til hans 20 til 30 mMjómium, heldur þyrftu þiar að koma til 55 til 60 milljómir króma. Verði eigi fallizt á kröfur nememda, ætla þeir að mót- mœia í nœstu viku með þvi að fara í setuverkfall á göng- um skólans. Ný kirkja íGrindavík FRAMKVÆMDIR eru hafnar | Grindavlk. Fyrri snnnudag tók við bygglngu nýrrar kirkju í | Einar Kr. Einarsson, fyrrv. skóla Likan af hinni nýju kirkju Grindvíkinga. stjóri, forniaður sóknarnefndar fyrstu skóflustunguna, sr. Jón Árni Sigurðsson flutti ávarp og kirkjukórinn söng. Kirkjan, sem reisa á, er teikn- uð af Ragnari Emils, arkitekt, og verður hún 530 fermetrar. Þar mumu rúmast 256 manns í sæti, en við suðurkór kirkjunnar verð- ur safnaðarheimili. Kirkjan i Grindavík var byggð í sæti, en íbúar í Grindavík em nú um 1300. Nýja kirkjan ris skammt suð- austan við hið nýja félagsheimili 1910 og tekur hún um 100 manns I Grindvikinga, Festi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.