Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNTXAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 Róttækra ráðstaf ana þörf - til verndar fiskstofnunum INNGANGUR Haf rannsólcn astoín un in telur nauðsynlegt að þær ráðstafanir, sem gerðar verða til að hafa Stjórn á fiskveiðum kman hinri- ar nýju 50 sm landhelgi, miði að þvi fyrst og fremst, að fiskistofn- amir verði nýttiir á sem hag- kvæmastan hátt, án þess að við- ikomu þeirra og viðgangi sé stefnt í hættu. Almennt má segja að hagnýtingin verði bezt, ef veiðar á ungfiski eru takmark- aðar þaninig, að fiskurinn fái frið tii að vaxa og þyngjast áður en hann er veiddur. Til þess að tryggja viðkomu og viðgang fiskstofna þarf hins vega.r að stililia fiskveiðum svo í hóf að hrygnin garstofn hald- ist tiltöiulega stór og draga þar með úr iífcum fyrir því að klak misfarist sökum smæðar hrygn- kugarstofnsins. Til þess að né því tviþætta talkmairki sem hér um ræðir hef- ur einfcum verið beitit fimrn mis- miunandi aðferðum: 1. Ákvæði um lágmar''k.sstærð. 2. Lokun eða friðun veiðisvæða, sem ýmist er tknabundin, eða gildir al'lan ársins hrinig. 3. Ákvæði um hámanksafilia. 4. Ákvæði um gerð veiðarfæra. 5. Ákvæði um leyfxsyeitingar til veiða. Hafrannsóknastofmunin legur tii að öllum þessum aðferðum verði beitt eftir því, sem við á, og firam kemur hér á eftir: BOTNFISK VKIDAK HEILOARSKIPUUAG Eins og fram hefur kornið i sameiiginliegri álitsgerð sérfræð- iniga um ástand þorskstiofna r N-Atlantshafi, er íslenziki þorsk- stofninn nú talinn fullnýttur. Að áliti sérfræðinganna þyrftd veiði- dánarta'lan að minnka um hefcn- kig til þesis að nýtíng stofnsins væri hagkvæm (optiimal). Minnk uð sókn i yngri hluta stofinsins er því nauðsynleg og nægir þar að lútandi að benda á mjög lélega nýtinigu hins sterka ár- gangs frá 1964. : Ástand anniarra botnfiskteg- rmda íslenzkra er mjög svipað ástandi þorskstofnsins, þannig að tilfsersla á sókn i áðrar fisfc- tegundir leysir engan vanda, en vegna mikilvægi þorsksins er rétt, að regiur um veiðar botn- fisika almennt séu gerðar með skynsamtega nýtingu þorsk- stofnsins í huga. Hafrannsóknastofniunin bendir á, að erfitt ér að setja fastar réglur um skipullag veiðanna til liangs tíma i senn, þar sem óger- tegt er að segja með niákvæmni fyrir um göngur eða aðseturá- staði fisksins nemá til skajmms tóma. Því verður að lieggja ríka áherzlu á. að hiutiausu vísinda- iegu eftirliti verði beift í mún rikarva mæli en hingað ti'l, svo unnt sé að breyta gildandi regl- um með stuttum fyrirvara í sam- ræmi við ásfcand hverju stoni. Varðamdi reglur, sem settar eru um hagkvæma nýtingu fisk- stofna okkar, vffl Hafrannsókna- stofnunin taka fram, að eftirliif með veiðumum er í molum, auk þess sem allt of vægt er tekið á brotum á þeiim. Ef ekki verður ráðin bót á þessum atriðum, verður skyn- samlegri nýtingu aidrei náð. Ti;l þess að auka aðhald við veið- amar vill Haifrannsóknastofmun- in leggja til, að allar togveiðar, dragnótajveiðar, nótaveiðar, flot- vörpuvedðar og þorsikanetaveiðar verði háðar leyfum. Brot á sett- um reglum ættu í flestum tilvik- um að varða tafarlausri teyfis- sviptingu. EINSTÖK VEIÐARF/ERI H a f ranmsókn astofnun i n telur, að reg'lur um gei'ð og notkun einstakra vedðarfæra á hverju svæði ráði miikiu um, hvemdig fiskstofnarnir eru nýttir. Itrekað er, að allar reglur verða stöðugt að vera í endurskoðun og ganga verður svo firá, að fljótlegt sé að breyta þeim, til þess að þær þjóni betur tilgangi sínum, en haran er að sjálfsöigðu ekki að banna mönnum hættúlausar veiðar. ÞORSKANET Riðill lagnieta er yfirieitt það stór, að í þau veiðist ekki nema stór fiskur og eru þau að þvi ieyti hættulaus, Lagniet eru hins vegar mjög stórtæk veiðarfæri, þar sem um 60% afi vertíðar- þorskaiflanium er veiddur i þau. Með tffliti tl þess er ljóst, að þau eiga stærstan þátt i 70% dánartölunni í hinum kyniþroska hluta þorskstofnsins og þar sem æiskilegt er að minnka sóknina, virðist eðlilegt að draga úr noikun lagneta á vertíðirand. Til þess að stuðla að meiri gæðum hráefnistas er lagt til, að bann- að verði að skilja net eftir í sjó, þegar siglt er til hafinar. Með því móti yrðu bátarmir að visu lengur í hverri veiðiferð, en myradu slægja og ísa aifilann um borð. Rétt er að benda á, að Norðmenn hafa sett slíkar reg'l- ur og hafia þær reynzt ved. Einin- ig kæmi til gretoa að taikmarfca nietavei'ðar á djúpmiðum. Eran fremur er lagt ti'l, að l'ágmarks- mösikvastærð þonskaneta verði 7 þumlungar. NÓT Hafrannsóknastofraunin leggur til að veiðar nmeð smáriðinmi ufsanót verði bannaðar. Að öðru lieyfci virðist ekki áistæða til að breyta gildandi lögum og reglu- gerðum um botníiskveiðar með nót. Ef eftirlit leiðir í ljós rán- yrkju við þessar veiðar, ber að sjálísögðu að stöðva þær tafar- laust. Með tilliti tii þess, hve stórtæk nótaveiði getur orðið, ef fiskur stendur þéfct, getur reynzit nauðsyntegt að grfpa til afllatak- markana eða stöðvunar veið- anna til þess að tryggja að umd- an hafist að vtona aflamm. IIRAGNÓT Frá fiskifræðilegu sjónarmiði verður ekki séð, að rétt sé að sietja aðrar reglur um dragnót en botnvörpu. Notagildi þessara veiðarfæra er að vísu sttindum allmisjafnt og hentar dragnótim yfirleitt betur eftir þvi sem skip- in eru minni. Dragnótin hentar oft betur við flatfiskveiðar. E'kki er þó rétt að veita rýmri heim- ildir ti'l dragniótaveiða innan landhelgi en tid botnvörpuvei'ða. BOTNVARPA Stofraunin telur að botnvarpa sé óæskilegt veiðarfæri á upp- eldisstöðvum ungfisks, því að hún veiðir ofit miikið magn af smærri fiski en tekiran er til vinmsiu. Smærri þorsíkur en 45 sm er t. d. yfiiriieitt ekki tefcinn ti'l vinmsl'u. Þvi virðisit rökrétt að stækka möskva bo'travörpu- nieta það mikið, að tiltöluiega líitið magn af fiski undir þeirri stærð veiðist. Miðað við jwly- efchylen, sem yfMedtt er notað i ístenzkar vörpur myndi láta nærri að 140 mm mösikvi skiddi undirmál'sfi.sikinn nokkuð vel frá. Kjörhæfni möskvans er nokkuð breytil'ag eftir aflamagnd og því verri sem afllamagnið er meiia. Því er ekkl hægt að ákveða eina sérstaka möskvastærð, sem sfcil- ur nýtamlegam fisik frá undir- málsfiiski við adlar aðsfcæður, en víðtæikar rannsóknh’ beinda til, að stækkiun mösikvams um 20 mm úr 120 m í 140 mm myndi henifca ved við þorskveiðar. Sé polyamid (nælon, perllon o. fl.) ootað í pokaran, er lagt til, að iágmariksmöskvastærð verði 130 mm. Þess ber þó að gæta, að 140 mm möskvi myradi valda nokkruim erfiðleiikum við karf'i- veiðar, vegna ánietjunar karfa af nýtian'legri stærð og kann að verða nauðsynilegt að setja sér- stakar reglur þar að lútandi. 140 mm möskvi myndi ennfremur sleppa etohverju af nýtanlegum filski af ýmsum teguindum, en teilja verður þó, að slík friðun sé yfirfeifct æskileg. Almannt er æSkidiegt, að sú möskvastærð, sem er heppileg fyrir þorsk, gildi fyrir aðrar teguradir eiranig, þar sem misimiunaradi lögboðin möskvastærð, t. d. efitir svæðum, yrði erfið í framkvæmd, auk þess seirn eftirlit yrði mjög tor- velit. Rétt er að berada á, að nýtt vandamál er komið tiil sögunnar varðandi möskvastærð skuttog- ara. Þar sem skutitogaramir þurfa alitaf að taikia adlan afdann inn í eirau, verður allur xwkinn að vera úr tvöföldum byrðum. Þar sem byrðin standast sjaldnast á möskva í möslrva, er miajuðsyn- legt, að ytra byrðið sé gert úr tvöfalt stærri möskvum, til þess að kjörhæfindn minniki ekki. Sld'k klæðniinig pofca er nefnd pólsk klæðning í alþjóðaregliugerðum. FLOTVARPA Þorskveiðar með flotvörpu hafa ekki verið stundaðar hér um langt sikeið. Lagt er fid, að sömu reigiur gi'ldi um flotvörpu- veiðar og botnvörpuveiðar. FRIÐUN SVÆÐA Eins oig þegar hefur verið berat á, fcedur Hafrannsókn’astofn- unin, að við skynsamdiega nýt- ingu fis'lsstofna sé friðun vissra svæða fyrir sumum eða öllum veiðarfærum mjög mikilvæg. Enda þótt stofirauniin telji, að slíkar friðunaraðigerðir verði að endurslkoða við bneybtar að'Stæð- þorskur 45 sm. ýsa 42 — ufsd 45 — skarkold 34 — þykkvalúra 30 — lýsa 30 — steinbitur 40 — karfii 29 — ur, virðist samt niaiuðsynlegt að setja nokkrar fiaistar reg’.ur um friðuin veiðisvæða. Undantekr,- to'gar mætti þó veifca vegna skar- kolaveiða. Stofniunto leggur til efitirf airandi: a) Norður- og Austurland. Allar tog- og dragnótaveiðar inn- an 12 sm limunnar verði banin- aðar. Svæðd uitan gömliu 12 sm fiiskveiðimarkaninia verðd hægt að friða og opna á víxl efitir ástandi og magrai uragíisks á svæðunum. b) Suður- og Vesturland. Tog- og dragnótaveiöi skal hvergi leyíð nær landi en 6 sm en þó ékki innfjarða. Á svæðirau írá Eystra-Homá að SnæfeUsraesi skal öll togveiðd innan 12 sm miarkanna óheimid frá 1. júlí til 15. ágúst, til þess að koma eftir fönguim í veg fyrir veiði smá- fisks og spjöll á síldarhrygn- ingu. Svæði utan þesisara marka verðí auk þess friðuð fyrir tog- veiðum og öðrum veiðum eftir þvi sem ástæða þykir til hverju sinmi. Spærlingsveiðar má heimila á þeim svæðum sem leyfilegt er að toga á, en þó hvergi á minna dýpi en 50 fim. Veiðaxnar skulu bundinar leyfum og íara fram undir eftirliti. Hafrannisóknastofnurato sér ekki ástæðu til að leyfa samd- sfflsveiðar, mema að undam- gemgnum eran frekari athugum- um, þar sem þær gætu hæglega leiifct til rámyrkju á uppvaxamdi ýsu. AFLATAKMÖRKUN Þar sem urant er með nokkurri nákvæmni, að áætla, hve mikið er æskilegt að taka úr einstök- um fiskstofnum á hverju árl, til þess að nýtirag þeirra verði sem bezt, gæfci reynzt nauðsyniegt að takmarka ársaflanm við visst há- mark. LÁGMARKSSTÆRö Lagt er til að bamraað verði að hirða fisk, sem er smærri en hér segir: (í stað 34 sm nú) (. _ 31 _ _) (. _ 34 — —) (- — 32 — —) (- — 25 _ —) (. _ 23 — —) engin ákv. til um lágmarksst. engin ákv. tdl um lágmarkssit. UPPSJÁVARVEIÐI SlLDVEIÐl Eiras og kunraugt er var ástand síldarstofraamna svo slæmit um síðustu áramót, að setja varð algert veiðibamm að umdaintekm- um veiðum með reknetum. Auk þess haifa verið í giildi ákvæði um hámarksafla, lágmarksstærð og árstíðabundin veiðibönm. Rík áherzia er lögð á að ekki verði hvikað frá níúgildandi veiði- bammd, en að þvi lokmu, 1. sept. 1973, verði veiðunum hagað á eftirfararadi hátt: 1. Hámark.safli verði ákveðinn í samræmí við stofinstærðarút- reikmtogia. 2. Veiðar verði eimumigds hedm- ilaðar á þeim árstima, sem síld- to gefur mesitar og beztar af- urðir, þ. e. frá 15. september til ársloka. 3. Lágmarksstærð verði miðuð við 26 semtimetna i stað 25 eins og nú er. 4. Sildveiðar með nót verði háðar leyfum. 5. Bannað verðd að veiða síld í flotvörpu og botnvörpu. TiJ þess að vernda hrygntog- airsttöðvar sáldarinmar er iagt til, að affl'ar togvedðar með botn- vörpu og dragmót, sva og nóta- veiði verði barana'ðar á tímabil- imu 1. júlí til 15. ágúst inman 12 sjómítoa linunmar á svæðdmu firá Eystra-Horni að SiraæfeJlsnesi, eiras og áður er nefrat. Auk þess sé fyrir hendi heimiM tid þess að loka Vissum svæðum fyrir sömu ved'ðarfærum utam fyrrgretods timiabils vegma hrygrairagar vor- gotssíMarmraar i marz-apríl. I,OÐNUVEIÐAR Til þess að stuðla að sem beztri nýtimigu loðnustofmsdinis og koma í veg fyrir þá hættu, sem væmitanlega myndi skapast ef veiðar á umgloðmu hæfust í stór- um stíl, hafia Mðrauveiðar verið bararaaðar á tímalbfflmu 1. miaí tii 31. júlí, en auk þess á tiltekmu svæði út af Ausituriiamdí seirani hluita vefcrar. Samkvæmit fengirani reynslu og ítarlegum raminsókraum er lagt til, að eftirfiaramdi takmark- amiir á ioðnuveiðum verði sett- ar. 1. AUar toðnuveiðar verði bainraaðar á ttmabiiinu 15. maá til 15. ágúst. 2. Á tímabillito'u 1. mairz tól 15. maí verði ailílar loðnuveiðar baran Franihald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.