Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1972 BÍLALEIGA CAR RENTAL Tt 21190 21188 14444 2555í> 14444 S 25555 FERÐABÍLAR HF. Bilaleiga — síroi 81260. Tveggja manna Citroen Mehan. Firrvm manna Chroen G. S. 8—22 rnanna Mercedes-Benz hóprferðabilar (m. bitstjómm). HÓPFEBBIR Til leigu í lengri og skemrori ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, simi 32716. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðtaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axefs Ernarssonar Aðalstraeti 6, III, hæð. Sími 26200 (3 línur). Vörubíln- eigendur Höfum kaupendur að flest- um tegundum og -árgerðum vörubifreiða. Hafið samband við okkur strax. ISími 18677. Okkur vantar fóklsbifreiðar á söfuskrá. I STAKSTEINAR Ofeldið Á sama tkna og Alþýðn- flokkurinn afhenti einkafram taksmönnum útgáfu málaraarns síns í þeirri von að trinnig mætti gera Maéið læsíleKt, hafa forystorrtenn flnkksins hafið mrk'nn þjóðnvtingar áróðnr og nrn nú á “kömnnm tíma bmtir að leggja fram fleiri sPkar tiHörntr fvrir al- þ*mn en áðnr höfðn samtals borfet í þess. Hér í hlað imt var vakin athvgit á þessu osr h»iðtoerwm ' flokWns sróðfitsíegra á það bent, ■’ð fátt vmri k ióm»niliim m:m» að skapi en þjóðnýt- insrartal. Rifstjóri siðu Alþýðu- flokksms hefur tekið þessari kurteislegru ábendinaru mjögr illa. Hann eyðir heilum leið- ara til þess að skamma 'Vforg- unblaðið. og kemst m.a. svo að orói, að lengi hafi Alþýðu- flokkurinn verið i stjórnar- samstarfi ogr því ekki getað sýnt stefnu sína i verki. Sé þvi tími til komínn „að kynna hana ómensraða í stað margra ára málamiðltmar." 1 htiEra ritstiórans kemst ekki neítt að nema að hrópa upp 'fíimnl ng slit»n vígorð og dratra fram trosnaða gunn- fána þjóðnýtinararinnar. Tólf ára st iórnarsamst'rf við Sjálfstæðtsflokkinn virðist þvi ekki hafa dugað til þess að gera Alþýðuflokknum skiijaniegt, hvað sé skynsam- leg stiórnmálastefna oer Itvað ekki. Nú fear aldrei á öðru en flokknum Ufli vel í sam- starfi við „íhald;ð“. Framan af jók flnkkur<nn fylgi sitt, ogr öllnm Síemilega greindum mönnum var það Ijóst, að áföllin, sem flokkurinn varð fyrlr í s.l. alþingiskosningum voru ekki neinn lokadómur á starfsemi þessa flokks. En forsvarsmenn Alþýðttfloklcs- ins minnast þessa ekki nú. Þeim er það eitt i mun að sanna enn og aftur, afl sjald- an lattnar kálfur ofeldið. Glerhúsið Hannes Pálsson frá Undir- felH (höf. gulu hókarinnar frægtt) hefttr að undanförnu tíundað í Tímanum greiðslur til manna fyrlr nefnd-störf og hefur skýrslan um nefnd- ir á vegnm rikisins verið að- alheimild hans. Hannes birti skrá yfir þá, sem fá greiddar yfir 100 jiús- tind kr. á ári fyrir þessi störf og er góðra gjalda vert út af fyrir sig að upplýsa skatt- greiðendur um það. Það vakti hins vegar for- vitni sumra er lásu, að listi Hannesar var miðaður við þá, sem fengu greiddar yfir 100 þúsund kr. fyrir störf i 2—4 nefndunt. Hvers vegna skyldi vera miðað við 2—4 nefndir en ekki 100 þúsund krónumar eingöngu. Svarið má finna í fyrr- nefndri skýrslu um nefndir á vegurn ríkisins. Hannes Pálsson frá Undirfelli fékk greiddar árið 1971 alls 148 þúsund krónnr fyrir nefnd- arstörf. En sú greiðsla er að- eins fyrir störf í einni nefnd. Sagan unt grjótkastið úr gler húsinu er enn sem fyrr í fullu gildi. spurt og svarað I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI Hrtngið í síma 10100 kl. M—II frá mánudegi til föstndags og biðjið um Eesendaþjónttstu Bforg- unblaðsins. ANÐSVARSTlMI F.IÁR- mAearáouneytisíns Stefán B.famason, verkfr., Kleppsvegi 132, Reykjavík, spyr: — Hvað telst hæfilegur andsvarstími fjármálaráðu- neytisin'' til að svara erindi BSRB um Iauna flokksski pu n opinbers starfsmanns (yfir 25 ára starfsaldur) skv. kjara- samningum siðla árs 1970? Starfsreglur ætla til þess 2 vikur. Erindið var sent fjár- málaráðuneytmu i júníbyrjun og það lofaði svari fyrir júli- Iok sl., en andsvaríð er enn ókomið. Krói þessi fæddist í apríl 1971, og er þvi nú um þriggja missera gamall. Hon- um eru því farnar að vaxa tennur. Höskuldtn- -Jónsson, deildar- stjóri í f.fárniálaráðuneytinu, svarar: — f framhaldi af síð- ustu heildarkjarasamningum BSRB og fjármálaráðherra hafa 400 mál verið lögð fyrir kjaranefnd, en 90% þessara mála, eru nú þegar fullflutt af aðilum og hefur kjara- nefnd fellt úrskurði í rúmum helmingi þessara mála. Er málflut.ningur hófst fyrir kjaranefnd, var aðUum settur frestur sá tíl að sJkila greinar- gerðum, sem tilgreindur er hjá fyrirspyrjainida. Fljótlega kom þá í ljós, að frestur þessi hafði eigi raunhæfa þýðingu, þar sem dómsstörfum var eigi unnt að hraða eins og áætlað var. m.a. vegna þeirra eðUIegu viðhorfa kjaranefnd- ar,. að vilja fá sem flest mál, sem á annað borð áttu að koma frá einni og sömu ríkis- stofnun, fullfLutt áður en far- ið væri að dæma í einstöku málum. Hafa þainmig t.d. mál númer 350 og 370 verið flutt á undan málum númer 280 eða 290. Mál fyrírspyrjanda er númer 326 í röð kjara- nefndarmála og hefur hann orðið að sæta bið ásarnt öðr- um starfsmönmum Iðnþróun- airstofnunariininar. STÖUF NÁMSSTJÓRA AldísBenediktsdóttir, Hólnta- vík, s;»yr: — Er búið að leggja niður starf námsstjóra hér á larntLi? Ef svo er ekki, hvernig stendur þá á því, að mámsstjóri hefur ekki komið í barna- og unglingaskólann á Hólmavík undan,farna vetur? Helgi Klíasson, fræðslnmála stjóri, svarar: — Það er ekki búið að teggja niður náms- stjórastarfið á Vesturlandt. Sigurður Helgason, fulltrúi í menntamálaráðuneytinu var í námsstióraerindum í Stranda- sýslu fyrir um það bil þrem- ur vikum. FIXTGVIRKJANÁM Helgi Jónsson, Selfossi, spyr: — Hvaða prófa er kraf- izt til þess að geta hafið flug- virkjanám, hvemig er þvi námi háttað og hvernig eru atvinnuhorfur hjá flugvirkj- um? Haraldiir Tyrfingsson, flug- virki hjá Flugfélagi Islands, svarar þessari spumingu: — Krafizt er gagnfræðaprófs. NámstiLhögun fl'ugvirkja- námsfns er mismunandi, eftir því hvort lært er hér heima eða erlendis. Hér heima tek- ur námið 5 ár. Þá fara tveir mánuðir á ári í iðn.skóla, en hinn tímann eru flugvirkja- nemar við verklegt nám hjá þeim meisturum, sem þeir starfa hjá. Ef Iært er erlendis, t.d. I Bandaríkjunum, þangað sem margir faira, þá er bæði bók- legur og verktegur skóli í tvö ár. Ef flugvirkjanemar snúa þá heim, þurfa þeir að vinna í þrj.ú ár í greininni til þess að fá ísienzkt sveinsbréf. Atvinnuhorfur eru ekki góð ar, eins og stendur. Frá sýningUHtti í Bifröst, Farandlist í Borgarfirði Söngbók menntaskóla nema komin út LKTASAIN Borgaraess hefitr byr.jað á þvt aö senda verfe sin «1 sýninga á ýmsitm stöðtrm í héraðinti. Fyrsta sýningin var í Sam vinnuskólanum Bi'fröet, 24. okt. — 6. nóv. sl. Þar voru sýndar átta myndir eftir Sverri Haralds- 9on og sjö eftir Þorvald Skúla- son. Uppistaöa'n í List.asafmi Borg- arraess eru 100 listaverk, sem HaHsteínin Sveinsson, gaf því. Siðan háfa safninu bætzt við 16 verk og á það nú listaverk eftir 40 1'istameTm. Listoisafn Borgarness er ti'l húsa 1 Safmhúsiimi í Borgairniesi, en stárf.smiaður þar er Bjarni Baehmann, keninari. MÁLFUNDAFÉLAG MR, Fram- tíðin, gaf nýlega út nýja útgáfu af Söngbók menmtaskólanema. Hún kom fyrst út árið 1960, en er nú mjö-g aukin og endurbæt.t. Fjöldi léttra söngva er í bókinni, þjóðkvæði og dægurlagatextar. Hún er því n-auðsymleg I ferða- lög og á skemmtunium, og annars staðar þar sem sömgelskt fóík er. Vegna hagkvæms reikstrar getur Framtíðin boðið mjög góð kjör ef fleiri eintö-k en 20 eru keypt. Ef svo eru keypt fleiri en 50 eintök er verðið tim 40% lægra en á öðru-m s am.bæ ri le gum bó-k- um. Bókím er 160 bls. í hand- hægu broti og fæst í þremur Iitum. Raunvísindadeild Framtíðar- Imnar gefur út vandað blað, De- rerum natura, með aðgemgileg- um greinum um raunvísindi. Blaðið er hið eina sinnar tegund- ar bérlendis og er eingöngu skrifað af ne-mendum sjálfum. Tvö blöð koma út á vetri og er verði mjög í hóf stillt. Áskrift- arlistar liggja frammi í bóka- verzlunum Máls og menningar, Sigfúsar Eymundssonar og Snæ- bjarniar. Nokkurt upplag er til af srðasta tölublaði hjá Fraxn- tíðinni MR. (Fréttatilkynning frá Framtíðinni). Framkvæmda- stjóraskipti yið Tímann Frarmkvæmdastjóraskipti haía orðið við dagblaðið Tirmann. — Látið hefur af því starfi Krist- ján Hemediktsson, en hann hefur verið framkvæmdastjóri frá ár- inu 1964. Við starfinu tekur Kristinn Finnbogason, sem gegret hefur margvíslegum störfum fyr ir Framsóknarflokkinn á umdati- förnuim ájrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.