Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.11.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÖVEMBKR 1972 21 Minning: Henry Hálfdans- son skrifstofustjóri Fa>ddur 10. júlí 1904. Dáinn 8. nóvember 1972. 1 DAG er kvaddur frá Dómkirkj- unmi í Reykjavík Heray A. Hálf- damsson, skrifstoíustjóri Slysa- varmafélags íslands, en harai lézt í Borgarspífcalanum a<ð kvöldi hims 8. nóvember sl. eftir stutta iegn. Hemry A. Hálfdamsson fæddist á Isafirði 10. júh 1904 og var þvi rúmlega 68 ára, er hanm lézt. Foreldrar hams voru þau Hálf- dam Ágúst Brymjólfsson, sjómað- ur, og kona hams Þorkatla Þor- kelsdóttir. 15 ára hóf Henry sjó- mennsku þar vestra, og aðeins 17 ára tók hann hið minna skip- stjórapróf á Isafirði. Innan við tvítugt fór Henry i siglingar, fyrst á íslenzkum og siðan er- lendum skipum, og í Seattie i Bandarikjunum var hann búsett- uir á árunum 1924—1925 og stundaði þar m.a. síldveiðar og silldarverkun. Árið 1926 llaU'k hann prófi frá Loftskeybaskólanum i Reykja- vík. Henry var siðan loftskeyta- maður á islenzkum togurum á árunum 1926 til 1939, nema sum- urim 1933 og 1934, er hanm kenndi verkun Matjes-síldar á Siglufirði, og var þá um leið eft- irMts- og trúnaðarmaður hjá Matjessildarsiamlagi sildarsalt- enda. Árið 1939 réðst Henry til Skipaútgerðar rikisins, og var hann næstu fimrn árin loft- skeytamaður á strandferðaskip- inu „Súðinni“, eða þar til 1944, að hanm var ráðdnn skrifstofu- stjóri SVFl, og þar starfaði ,hann síðan óslitið í 28 ár eða þar til hann lézt. Henry gerðist snemma vdrkur þátttakandi í félagsmálum sjó- manna. Árin 1935 til 1939 var hann formaður Félags isl. loft- skeytamanma, en áður hafði hann setið í nokkur ár i stjórn þess féiaigs. Á þeim árum, sem Henry var formaður loftskeyta- miamnafélagsins, bedtti hainm sér fyrstur mamna fyrir stofnun samtaka sjómamnadagsins, sem eru samtök ailra stétta sjó- mannia til eflingar framfara- og velferðarmálum þeirra. Henry vair síðan kosinn fyrsiti formaður FuUtrúaráös sjómannadagsins, og var það allt til 1960. Skömmu eftir stofnun sjó- mannadagssamtakanna kom friam hugmynd um, að þau beittu sér fyrir byggingu og rekstri dvalarheimilis fyrir aldr- aða sjómenn. Henry beitti sér fyrii' því fremstur manna, að þessi hugmynd kæmdst í fram- kvæmd, og vann hann að þvi máld með þeim stórhug og dugn- aði, er honum vár svo lagið. Henry var kosinn formaður byggmgamefndarinnar og þrátrt fyrir, að allar byggingarfram- kvæmdir væru á þessum árum háðar strönigum leyfum og fjár- hagur samtakanna takmarkaður, var hafizt handa í bjartsýni og trú á framitíðina. Fljótlega kom þó á daginn, að fraimkvæmdum viið bygginguna mundl miða hægt, ef tekjur sjómannadagsins einar ættu að standa undir fram- kvæmdumim. Va,r því horfið að þvi ráði und- ir forystu Henrys, að afla leyfis stjómvalda tál happdrættis, er leiddi til þess, að Haippdrætti DAS var stofwað. Henry var einnig formaður happdrættisstjómarinnar, enda vann hann manma mest að þvi að hrinda því máli í framkvæmd. Ég var einn þeirra, er á þessum árum uninu nokkuð með Henry að þessum málum, og kynntist ég því betur en áður áræði hians og hversu mifcil hamhleypa hann var til allrar vinnu, enda má segja, að hann hafi lagt nótt við daig til að koma þessum stór- framkvæmdum í hðfn. Eftir að happdrættið tók ti'l starfa, var uppbygging dvalar- heimilisins að mestu f jármögnuð af ágóða þess og er nú, sem al- þjóð er kunnugt, risið í Laugar- ásnum í Reykjavík heimili aldr- aðra, er hýsir 450 vistmenn, við þainn aðbúnað, sem vart mun fiinnast betri annars staðar. Þetta stórátak sjómanmadags- samtakanna mun algjört eins- dæmi, og er það álit þeirra, sem bezt þekkja til, að hefði Henry ekki beitt sér fyrir stofnun sjó- mamniadagsins og síðan fyrir hin- um ýmsu framkvEemdum hans, þá væri Dvalarheimili aldraðra sjómanna ekki ennþá risið af grunni, og eiga því margir aldr- aðir sjómenn og sjómamnskonur og eininiig aðstandendur alls þessa fólks honum þakkir að gjalda fyrir þeninan sérstaka dugnað hans og áræði, en oft átti Henry við ramman reip að draga, en harrn gafst ekki upp, fyrr en takmarkimu var náð. í stjórn Farmamma- og fiski- rraannasaimbands Islands átti Henry sæti frá 1942 og allt til dauðadiaigs, ýmist sem ritari eða varaformaður. Frá 1944 til 1957 var hann eimmiig í stjóm slysavarnadeildar- imnar Ingólfs i Reykjavík. Henry hafði breminandi áhuga á slysavarna- og öryggismál- um sjómanna, og kom það vissu- lega fram i öllu hans starfi hjá SVFl. Henry auðnaðist að sjá rraargar af hugsjónum síraum um aukið öryggi rætast, og hjá SVFl gafst honum einstakt tækifæri til að vinna að þessum hugsjónum sLnum. Fljótlega eftir að Hemrj' hafði lært loftskeytafræði, eða á árun- um 1927 til 1928, gerði hann til- raunir með afliitlar radáo-tal- stöðvar, sem hann smíðaði sjálf- ur, er sendu á hinum svokölluðu bátabylgjum, en þessar tilraunir hans urðu hvati þess, að þessi öryggistæki voru síðar tekin í niotkun. Henry ritaðd margar greinar um áhugamál sín í blöð og tkna- rit. Hamn var riitstjóri Firðritar- ans, tímarits ísl. loftskeyta- manna, 1934 1937. I ritnefnd sjómannablaðsins Víkings var hann frá upphafi, ritstjóri Ár- bókar Slysavarinafélags Islands frá 1944 og ritstjóri Sjómanna- dagsblaðsims 1944—1959. Störfum Henrys og áhugamál- um verða ektfci gerð nein viðhlít- andi skil í stutitri minningar- grein. Til þess kom hann ailt of víða við. Dugnaður hans og ómæld orka og áræði voru slík, að með ölíkindum má telja, hversu mörgu harnn orkaði að koma í fraimkvæmd, enda var vinnudagur hams bæði langur og strangur. Auk daglegrar vinnu hjá SVFl og umfangsmikilla af- skipta af félagsmálum gegndi harnn þeim starfa í meira en ald- arfjórðung að svara kaffi um að- stoð jafnt á nöttu sem degi. Má öllum vera ljóst, að þessi vakt- staða Henrys í yfir 25 ár hefur valdið honum og konu hans ótöldum amdvökunóttum. Henry var gæfumaður i einka- lífi sínu. Hann kvæntist Guð- rúnu Þorsteinsdóttur MichaeLs útvegsbónda í Álftafirði 27. febrúar 1932. Ekki ætia ég að reynia að lýsa þvi, hvemig Guð- rún reyndist marand sínum og stóð við hlið hans í bliðu og stríðu til síðustu stundar. Sú saga verður ekki skráð, en þeim mun betur er hún kunn öllum þeim, er gleggst þekkja. Allt frá 1932 til 1958 bjuggu þau á Brá- valiagötu 4, en þá fluttust þau á Kambsveg 12, en þar hafði Henry þá byggt þeim fallegt ein- býlishús, og bjuiggu þau þar síð- usitu 14 árin. Þau eignuðust 6 böm, tvær dætur og fjóra syrai, en þau eru: Helga, gift Árraa Hinrikssyni, framkvæmdastjóra, Henry Þór, mælingafræðingur, kvæntur Gíslinu Garðarsdóttur, Haraldur, lögfræðiragur, kvænt- ur Elísabetu Kristinsdóttur, Hálfdan, stýrimaður, kvæntur Eddu Þoi*varðsdóttur, Hjördís, gift Gísla Þorsteinssyni, flug- mainini, og Þorsteinn Ásgeir, menntaskóianemi. Henry var sæmdur mörgum heiðursmerkjum, bæði íslenzkum og eriendum, fyrir margháttuð störf. Við fráfall Henrys mun fjöldi félagsmanina í SVFÍ minnast hans með hlýhug og þakklæti. 1 nafni SVFÍ færi ég konu hans, bömurn og öðrum ættingj- um innilegar samúðarkveðjur. Gunnar Friðriksson. Samstarfsmaður okkar og vin ur Henry Hálfdansson andað- ist á Borgarspitalanum þann 8. þ.m., eftir stutta dvöl þar, og emginn bjóst við að hann hyrfi frá okkur svo skyndilega. Hann hafði verið með hjarta sjúkdóm siðasitliðín 4 ár, og er hann sem falinn eldur. Henry var löngu landsþekktur maður fyrir hin mikilvægu störf sín að slysavarnamáluim og öðr- um félagsmálum og þó ekki sízt fyrir 25 ána formennsiku í Full- trúaráði Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði og hið mikla starf er hann laigði fram við uppbyggiragiu Hrafnistiu, dvalaiiheimilis aldr- aðra sjómanna. Hann var einn fyrsti hvatamaður að stofnun Sjó mannadagsinis, er var hans bugð arefni ailla tið. Henry var dreng- ur góður, duignaðar- og bjartsýn- ismaður, sem kom sér einnig oft vel í baráttu hans fyrir upp- byggingu Hrafnistu. Henry hiiaut einnig vegsemd viða fyrir störf síra, sem hann átti verð- skuldaða. Of laragt mál yrði að fara hér út í hina margvíslegu félagsþætti, er hann lagði gjörva hönd að, en þeirra mun þó getið síðar. Konu Henrys frú Guðrúrau Þorsteinsdóttur er ætíð stóð við hlið hans og skóp horaum mynd- ariegt heimili færum við þakkir, ásamt inndlegusitu samúðarkveðj um til hennar, barna þeirra og ættingja. Við kveðjum góðan drerag og frumherja okkar Henry Hállf- dansson, og þökkum honum hans óeigingjarna og heiMarika starf fyrir sjómannastéttina. Fulltníaráð S.jónuumadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði. G.H.O. Þegar við Ingóllfsmenn kveðj- um vin okkar og féitaga Henry Hálídansson vakna margar minningar um þennán stór- brotna mann, mann sem vildi hag og veg sjómannastéttarinn- ar sem mestan, enda sýna þau miklu verk stéttarinnar og þá ekki hvað sizt verk Henrys, hvað hægt er að framkvæma, þegar samstill't eru hugur og hönd. Henry reistá sér veglegan ,,bautastein“ sem einn af þeim framsýnu mönraum er stofnuðu sjómannadagsráð og þeir hafa eins og alþjóð veit, látið óend anlega margt gofct málefnið verða að veruleika. Henry sat í stjórn Ingólfs í 14 ár. Þar lét hann mikið að sér kveða og bar þar margar góðar tilflögu r fram til sigurs. Hann var fund'armaður góður og lét skoðanir sínar ávalfflt i ljós, þó að hann vissi að þær skoðanir féflu ek'ki að meirihlutaraum. Var hann þá óblauður að halda fram ýmsu, sem mönnum faranst i fyrstu máftki fjarstæðukennt, en var það þó ekki, þegar farið var að hugsa málin i ró og næði, og mér er ekki grunlaust um að hann hafi á stundum verið á önd verðum meiði, þegar honum fannsit komin eirahver lognmolla í félagsskapinn, en það átti nú ekiki við Herary. Hann var engiran já-maður sem ávafflt var með meirihlutanum. Áhugamálum sínum barðist hann svo sannar- lega fyrir, af Mfi og sál. Hann var maður dreraglundaður og hreinskiptiran vel. Ég veit það af eigin reynslu, eftir nær 30 ára samviranu að hugðarmálium okk- ar, slysavarnamálom og við þá ekki ávallt á sama máli. En betri mótherja er ekki að fá, þvi á eftir voruim við ávallt betri vinir. Við Ingólfsmenn leituðum oft ráða hjá honum um ýmis mál og fengum honum til úrlausraar. Hann leysti ávafflt úr þeim af mikiKM samvizkusemi. rngólfsrraenn þakka honum miikil og góð störf i þágu deiid- ariranar, þar sem hann var fé- lagi frá upphafi. 1 á'gætri grein sem hann skrif aði fyrir nokkru segir haran. „Ekkert hefur yljað þeim betur, sem að siysavömum vinna en að fá fréttir af þvi að mönnum hafi verið bjargað fyrir at- beina björgunarmanna Slysa- varnafélagsins og með þeim tækjum og útlbúnaði sem fórn- fúsit fólk hefur veitt fé til og starfað að með svo miklum dugnaði." Já, sem betur fer, varð horaum oft yljað með góð- um fregnum, en þvi miður allt- of oft hið gagnstæða. Ekkert væri honum betur að skapd en að enraþá væri hertur róðurinn, til að forða slysum. Með því væri minningu hans bezt á loft haldið. I dag sendum við Ingólfs- menn konu hans, Guðrúnu Þor- s'teinsdóttur og börnum, inndleg ar samúðarkveðjur og þökkum þeim áratuga samvinnu. Þau hafa öll unndð með honum af áhuga á slysavarnamálum. Blessuð sé miraning viraar míns Henrys og megi ísland eignast marga sdíka syni. Buldur Jónsson. Þegar Henry Alexander Háif- dansson lofibskeytamaður felliuir frá, 68 ára að aidri, verður það eiras og oft vidil veirða, að margs er að mimnast, og þó að ég vitt að margir verða til að minnast hans, tel ég eðlilegt að ég sé einn slitora. — I rúma þrjá ára- tuigi höfum við átt mitoið og heilJadrjúgt samstarf, fyrst sem skipsfélaigar á e.s. Súðinini, og síðar að sameigiraiegum áhuga- máJum otokar, fyrst innan Sjó- mannadagisráðs um lamgit stoeið, svo seinna iranan stjóimar Far- manna- og fisikiirnanraasarnbands Islainds í áratug, en að sitofnun þestsara samifcatoa beggja stóð Henry Aliexaradar í fremstu röð, og muraaði um torafta hans þeg- ar sáimtök þeési stóðu í mótun, og ætíð síðar, allt til hans dauða- dags. Henry Alexander tóksit með símum sérstatoa hætti, að ná ófcrúlegum árangri, enda munaði um hugmyndir hans, og um dugnað hans. En silíto störf eru ekki afflitaf þöktouð seim stoyldi, þetss varð hann áþreifainliega var á löngum fierM í straumþuniga félaigsmálanna. Hanin hafði yfir óstjórwlegri orku að ráða, og kom oft svo ótrúlega sJéttur út úr þumga félagsmálavafstursins, að aðdáunarvert var. Aðrirmenn ræða á þessari kveðjustund hans margvisiliegu félaigsmálastörf. Ég mun því nota þessar linur tii að taika sérstaklega einn þátt félags sitarfa hans fyrir. Ég hef nú um nokkurt skeið verið formaður ritnefndar Sjó- mainnablaðsins Vítoings, en Mut- verk þeirrar meíndair er að sjá um fyrir hönd Farmanina- og fiskiimannaisambands Islands út- gáfu tímarits sambaindsins. — Tímarit þetta hefur verið gefið út í 34 ár. Þegar í upphaifi vega var Herary Alexander falið ásamt öðrum manrai, að hefja undirbúnirag að útgáfu þessa Franiliald á bls. 23. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður að Hallveigarstöðum fimmtudag 16. nóvember, kl. 21, stundvíslega. 1. Jóhanna Kristjónsdóttir, formaður FEF flytur ársskýrslu stjórnar. 2. Lesnir reikningar. 3. Lagabreytingar. 4. Skýrt frá undirbúningi byggingar- framkvæmda FEF. 5. Jólakortum félagsins dreift á fundinum. Árni Johnsen skemmtir og félagsmenn annast kaffisölu. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Ný sending jakkar fyrir telpur og drengi, síðbuxur, kápur með hettu úr riffluðu flau- eli. Húfur í úrvali. VERZLUNIN © $ki Laugavegi 53 og 58.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.